Vísir - 29.11.1945, Síða 1

Vísir - 29.11.1945, Síða 1
35. ár Fimmtudaginn 29. nóvember 1945 272. tbl. ar torve 'itai'kUdfa- í mame* Hér sézt Tomoyuki Tamashita vera að fara í gegn um varnarskjölin í máli sínu. Hann ,v?.r eins og menn muna ákærður fyrir það, að bera ábyrgð á hryðjuverkum sem hermenn hans frömdu gegn brezkum og bandarískum her- mönnum á- Filippseyjum og ennfremur gegn íbúum eyjanna. Sardagar hafa staÖti i mánui á iava. stjórn Shidehara barón 73 ára gam- all öldungur var gerður að fórsætisráðherra í Japan eftir uppgjöf þeirra. Hann var einu sinni sendiherra Japana í Bandaríkjunum. § Höfn. Frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöfn í gær. í dag var dæmdur til dauða í Kaupmannahöfn Hipomað- ur nokkur, Hans Jensen að nafni. Þelta er fjórði dauðadóm- urinn sem kveðinn liefir ver- ið upp í Danmörku síðan stríðinu lauk og Þjóðverjar fóru burt úr landinu. Jensen þessi var einn hinna verstu Hipomanna í Danmörku og liafði mörg morð á samvisk- unni. Hann sagði er hann lieyrði dóminn, að hann vildi verða tekinn af. lífi i einkenn- isbúning þeim sem hann liefði iiorið nieð sænul. Drottningin komin tll Kafnar s Frá fréttaritara Vísis. Kaupmannahöin í gær. Dronning 'AIexahdríne kom í gær tii Kaupraanna- hafnar og voru með henni 185 glaðir og reifir farþegar. Farþegarnir sem vOru frá íslandi og „Færeyjum fengu mjög góða móttöku í Ivau]i- mannahöfn og koin fjöldi manns niður að Tollhúðinni til þess að taka á móti skip- inu. Meðal þeirra er voru við- staddir er Drotttningin ko.m, var sendiherra íslands í Dan- mörku. Suðvestan stormur , liafði ■tferið á leiðinni en fór- þegunum leið vel og voru þeir ekkfirt eflir, sig eftir ferðina. Þeir íbúar Eystrasalts- landa, sem Svíar a’tla að framselja Rúsum, hafa feng- i ið 2't tjma frest svo fram geti farið ný rannsókn. Rússneska skipið Kúban, sem á að flytja þá, er komið til Trelleborg og bíður þar. Borginni hefir verið breytt i hernáðarbækislöð, víggirt með gaddavírsgirðingu og er þar talsverður sæ'nskur her. M&mii&sa í s&fcsa é JMöísSc. 1 Frá fréttariíara Véns. Kaupmannahöfn í gær.' Patton hershöfðingi var í gær í Kaupmannahöfn í stuttri heimsókn hami fer þaðan til Svíþjóðar. Hann hefir verið. opinhcr- lega boðinn li! Stokkhólms og rnuii að líkinduin fara þangað í dag. Þar mun Gúst- af konungur taka á móti hon- um. Patton ætlar þá einnig að heimsækja gamla kunn- ingja, er hann eignaðist cr liann tók þátt í Olympisku- leikjunum 1912. Bi*etar viima gegn eitaas*- l^fjasölu. Hin forna Sinai-eyðimörk, þar sem Moses og ísraels- menn flæktust um í fjörutín ár, er orðin miðstöð eitur- lyfjasixla. Margir þessara eiturlyfja- kaupmanna eru vopnaðir nýtízkú vopnum. Frá E1 Ari- aþ á Miðjarðarlial'sströnd að j'zta odda Sinaisskaga, er gengur út í Rauðahafið, hef- ir lögreglan stranga gæzlu á að ekki sé smyglað í land éilurlyfjum, til þess að koma þeim á sölumarkað í Níl- dalnum. Yfirmaður lögreglunnar, sem á að sjá um löggæzlu á Jjessu svæði, er Rreli að i nafni Lewa A. II. Hamers- j Iey Pasha. Hið háa verðlagí sem er í Egyptalandi og stöðugur stráílínur Iier- manna í gegnum strjálhýlt1 landið hefir fyrir ijragðið j gert það að verkum að i'á-; menn lögrcgla Ilamcrslcy Iiefir átt erfiðara1 fvrir með að koma í veg fyrir vcrziun þossa. Vegna þess hve lögreglan hefir verið vel á verði síðast liðin tvö ár hcfir henni tek- ist að hafa upp á 40% meiri eiturlyfjum en áður. Kommúnistar fengu ann- an þingmanninn i þeim tveim kjördöenlum, sem ótal- ið var í, er fréttir voru hirt- ar af kosningumim í Aust- urríki. Þejr iiafa því 1 þing- menn. / fregnum frá Java segir að nú sé Surahaya loksins öll á valdi brezkra her- sveita. Það er nú liðinn mánuð- ur síðan Christesen herfor- ingi slcig á land á J.ava með hersveitir þær cr hann hefir forvstu fyrir og hafa verið stöðugii bnrdagar siðan. Indonesar halda þó uppi mótspyrnu víða á eyjunni og _____I____________1 Frá fréfUiritara Vísis'. Khöfn í morgun. Vfirvöidin i Damnörku Iiafa undanfai’ið reynt að hafa upp á þeim mönnum, s< iij hagnast hafa óhóf- legn á stríðinu. Við rannsókli þessa hef- jr komið í Ijós, að uni geisilegar upphæðir er að ræða. Fjárhæðir þær sem menn hafa rcynt að.fela munu nema aljt að 3 mill- jörðum. Ákveðið hcfir vgr- ið að Jiundi'uðii' milljóna al’ þessuin fjárhæðum skuli , rcngn lil rikissjóðs D.ana. Iiafa , þ'eir frainið lirvðju- vxerk gagnvart þeim Ev- rópiunönnum, sem þeir hafa náð til. Aðferð Breta vektir andúð. f Rretlandi hafa nokkrir menn gagnrýnt aðferð Breta á Java og átalið herstjórn- ina fyrir það að skipta sér af deilum íbúanna og landa þeirra sem þeir segja að liafi lcugað þessa þjóð áður. Laski f orm að ur jaf n aðarmann a hefir lialdið ræðu opinher- lega þar sem hann gágnrýn- ir stefnu stjórnarinnar i málj Indonesa og harmaði það að brezkum og indversk- um hersveitum væri beitt gegn Indonesum, sem Iiann segir að séu aðeins að*berj- ast fyrir sjálfstæði sínu. LnliMiiartíiiii kl. 12 1. des. Verzlunum bæjarins verð- ur lokað á hádegi laugardag- inn 1. desember. jEinnig verða allar rakara- stofúr bæjarins lokaðar á sama tíma þann dag. Það eru vinsamleg tilmæli kaup- manna, að húsmæður geri innkaup sín tímanlega. Prfce gefur Truman for- seta skýrslu. Vair í Þýzkalandi fil þess að rann^ saka ásfandið. Einkaskeyli lil Vísis frá United Press. Byi; on Pnce einkafulltrúi Trumans forseta hefir gefið skýrslu um ástandið í Þýzkalandi, og hefir húa venð birt. Segir Price í skýrsla sinni, að Frakkar lorveldi mjög sljórjj bandamanna á Þýzka- landi vegna afstöðu sinnar og valdi það því, að ástarul- ið í landinu fari hríðversn- andi. Krefst skjótra aðgerða. Byron Price fór til Þýzka- lands scm einkafulltrúi Tru- mans forseta, til þess að rannsaka ástandið í landinu og atliuga livað gera mættí til þess að bæta úr því. Legg- ur Priee til í skýrslu sinni,. að Barrdaríkin beiti sér af öllum kröftum til þcss að levsa ágeining þennan, vegðfk þess að fyrirsjáanlegt sé, að til stórvandræða liorl'i í vet- ur ef ekki úr rætist. Frakkar ekki í Potsdam. Courville, franskur samu- ihgamaður, ernýkominn aft- ur til Frakklands frá WaSh- ington, þar'sem hamfvar aö ræða fyrir liönd frönsku fetjóvnariniiar um stjórix Þýzkalands og þau vanda- mál, sein því fylgja. Ilann afsakar afstöðu Frakka með því, að þeir hefðu ekki verið á Potsdam-ráðstcfnunni og því ekki aðilar þeirra sam- þvkkta handanianna, sem þar voru gerðar. Bandaríkin bcra. þykkju til Frakka. Það er viðurkennt í skýrsla Price, að Bandaríkin séu al- gerlega andvig Erökkuin varðandi afstöðu þevjra, að slíta Ruhr og Rínarlönd úr tengslum við Þýzkaland- BandíU’ikjamenu vilja, að Þýzkaland verði cin efna- hagsleg lieild. og verði stjqrn þess samræmd í sambandi yið það. f skýrslu Price er éinnig drcpið á það, að flvtji’ Bandaríkin ekki matvæli til Þýzkaland í vetur, þá megl húast við, ajgei’uin skorti á, hernámssvæði þeirra. \

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.