Vísir - 30.11.1945, Síða 6

Vísir - 30.11.1945, Síða 6
6 V I S I R Föstudaginn 30. nóvember 1945 Ilandknatí- leik§hwf f gærkveldi efndi Ármann til hófs í samkomusal Mjólk- urstöðvarinnar fyrir þátttak- endur í handknattleiksmót- inu og aðra gesti. Jens Guðbjöriisson ávarp- aði Jjoðsgesti íyrir hönd Ár- manns, þakkaði þeim fyrir þátttökuna í mótinu og hvatti þá til frekara sam- starfs en áður. Að því loknu sýndi Sigurð- ur Nordal kvikmyndir og loks var stiginn dans. Ríkti liin bezta stenmming á samkomunni og sýndi hún Ijóslega, að friður og eining getur ríkt .milli félaganna, þegar einsthklingarnir fá tækifæri til þess að vinna og skemmta sér saman. SUMiSICftlATT- LEIKSMÓTIÐ Sundknaltleiksmót R.vík- ur hófst í fyrrakvöld og hélt áfrarn í gærkveldi. Alls er búið að keppa fjóra leiki. f fyrrakvöld fórii leikar þannig, að a-lið Ármanns vann b-lið Ármanns með 9:1. Ennfremur vann a-lið K. R. b-Iið K. R. með sama markafjölda, 9:1. í gærkveldi sigraði Ægir h-lið Iv. R. nicð 4:0 og a-lið K. R. vann b-lið Ármanns með 1:0. Á mánudagskvöldið kepp- ir Ægir við a-Iið Iv. R. og a- lið Ármanns við b-lið K. R. Síðan verður keppt á jjriðjudag og úrslitaleikirnir fara svo fram á föstudags- kvöldið. Hátíðahöfd stúdenta Stúdentaráð Háskólans gengst fyrir fjölbreyttum hátíðahöldum á morgun, 1. des. eins og að undanförnu. Kl. 1 e. h. safnast stúdentar saman við Iláskólann og fara þaðan i skrúðgöngu að Al- þingishúsinu. Yerður ræða flutt af svölum Alþingishúss- ins. Flytur hana próf. Gunn- ar Thoroddsen. Ef veður leyfir mun lúðrasveit leika nokkur lög á Austurvelli. KI. 3.30 verður fjölbreytl samkoma fyrir almenning í hátíðasal Iiáskólans. Þar yerða ræður fluttar og Rögn-: valdur Sigurjónsson mun leika einleik á flygil. Enn- fremur mun ungfrú Elsa Sigfúss svngja með aðstoð dr. Páls ísólfssonar. Um kvöldið verða fjölbreyttar kemmlisamkomur cins og að vanda. Hél kantidata Kandidatar efna til hófs að Hótel Borg í kvöld og hefst það með borðhaldi kl. 7 í kvöld. Það er Stúdentafélag Reykjavíkur sem slendur fyrir hófinu. Undir borðum flytja ræð- ur þeir Pálmi Hannesson rektor og Sigurður Ólason hrl. Þá syngur tvöfaldur kvartett lækna, sem Þórar- inn Guðmundsgon fiðluleilc- ari stjórnar. Bjarni Þórðar- son leiltur undir. Þessi sami kvartett syngur i útvarpið annað kvöld á kvöldvöku slúdenta. Að borðhaldi loknu verður stíginn dans fram eflir nóttu. Sparið sykorinn með því að nota SYRUP Sæst í Verjl. 7hec4órA £wáeh Rifs Apricosu Hii.dbe.ja « Plómu ÚU[ÍÚ Vínberja Bromberja fæst í BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI Happdrætti hiísbyggingarsjóðs Sjálfstælisflokksins Dregið verður í happdrættmu næstkomandi laugardag, 1. desember. hliSana er enn hægt aS fá hjá útsölustöð- um og blaðasöludrengjum í Reykjavík og Hafnarfirði. Ennfremur í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Thorvald- sensstræti 2. Þeir sjáiístæðismenn, sem enn ekki hafa gert skil, ættu að gera það nú þegar, t skrifstofu Sjálfstæðisflokksins. Happdrættssnefnd Sjálfstæðisfiokksins i [ • ■ ■.: ' ■ | ■ ■ . Næturakstur í nótt annast B.S.R., sími 1720. Aðfaranótt laugardagsins og sunnudagsins annast bst. Hreyf- ill, sími 1633, aksturinn. Næturvörður í nótt er í Tngólfs Apóteki. Að- faranótt laugardagsins og sunnu- dagsins annast Laugavegs Apó- tek næturvörzluua. LAUKUR þurkaður Gnlrætor Mvítkál Súpnjurtir fæst í Verjí. TkecdóM £wden Ekknasjóður Reykjavíkiir. Hin árlega greiðsla úr sjóðnum fer fraih næstu daga og eru viðkomandi konur hcðnar að gjöra svo vel að vitja: þeirra næstu daga hjá gjaldkera sjóðs- ins í Verzlyn G. Zoega. Næturlæknir er í L'æknavarðstofunni; sími 5030. Hetgidagslæknir 1. desember er Maria Hall- grimsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384, og sunnudaginn 2. desem- ber ólafur Helgason, Garðastræti 33, simi 2128. Vísir kemur ekki út á morgun, laug- ardaginn 1. des. Hjónaefni. Þann 20. nóvember siðastl. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Ásthildur Þorsteinsdóttir, ljós- móðir, Hróarsholti, Flóa, og Hall- dór Ágústsson, lögregluþjónn á sama stað. Messur um helgina. í dómkirkjunni kl. 11 f. h. Si\ B.J. Klukkan 2 e. h. verður barna- guðsþjónusta og lcl. 5 e. li. verð- ur síðdegismessa. Þessar tvær síð- astnefndu guðsþjónustur verða kveðjuguðsþjónustur síra Frið- riks Halilgrímssonar. 1 Hallgríms- sókn kl. 2 e. h. Sr. J.J. 1 Laugar- nesprestakalli kl. 2 e. h. Sr. G.Sv. Klukkan 10 f. h. verður harna- guðsþjónusta. Sr. G. Sv. Að Bjarn- ■ arstöðum kl. 2 e. h. Sr. G. Þ. I.O.O.F. 1. = 12711308'á = E.T.l. Börn, sem vilja selja Stúdentahlaðið á morgun komi kl. 9 i Mennta- skólann. Leiðrétting. 1 síðustu bókmenntasíðu Vísis var Erlendur á Breiðahólsstöðum talinn höfundur hókarinnar „Sjó- sókn“, en það var sira Jón Thor- arensen sem skráði hókina fog tclst því höfundur hennar. vön afgreiðslu óskast nú þegar í vefnaðarvöru- verzlun til jóla, hálfan eða allan daginn. — Upplýs- ingar í síma 2662. KnAAqáta hr. 168 Skýringar: Lárétt: 1 grælur, 7 rölt, 8 þjálfa, 9 endi, 10 sund, 11 lag, 13 vokvi, 14 ota, bh., 15 vegg, 16'körn, 17 okrar. Lóðrétt: 1 krika, 2 hellti, 3 drykkur, 4. dans, 5 orlca, 6 guð, 10 stanzar, 11 alda, 12 ærinit, 13 í'erð, 14 úða, 15 lög- regla, 16 skáld. Ráðning- á krossgátu nr. 167: Lárétt: 1 kennsla, 7 ami, 8 láð, 9 m.m., 10 kór, 11 fag, 13 bar, 14 LY, 15 múl, 16 sög, 17 gisling. Lóðrétt: 1 kamb, 2 cmm, 3 Ni, 4 slóg, 5 lár, 6 að, 10 kar, 11 fals, 12 hygg, 13 húi, 14 lön, 15 mg., 16 Si. Vísir kemur ekki út á morgun, laug- ardaginn 1. des.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.