Vísir - 08.12.1945, Page 4
4
V I S I R
Laugardagirin 8. desember 1945
VISIR
DAGBLAÐ
Htgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
VerzSunarstríði afstýrt.
j Ö undanfornu hafa staðið yfir samninga-
umleitanir milli Breta og Baridaríkja-
stjórnar varðandi brezka lántöku vestan hafs.
Er láns- og leigusamningunum var sagt upp
á sínum tíma, kom það mjög hart riiður á
Breturn og gat haft mjög mikla þýðingu fyrir
alheimsviðskipti, ef samningar hefðu ckki
náðst í Washington. I stuttu máli er niður-
staða þeirra sú, að Bandaríkin lána B'retum
1100 milljónir stcrlingspunda með vajgum
va^takjörum og til langs tíma, en vextir greið-
íist eigi, nerria því aðeins ag gengi brezkrar
myntar sé stöðugt.
Þótt aðstaðan til að dæma um þýðirigu þess-
ara samninga sé að ýmsu lcyti crfið, með því
að af þeim hafa í rauninni litlar sagnir farið,
má telja líklegt, að þeir greiði veridega úr
fyrir alheimsviðskiptum, enda verði horfið að
frjálsu verzlunarfyrirkomulagi, í stað þess.að
ákveðin ríkjasamhönd, sem lúta dollar eða
pundi, hafi skipti einvörðungu sin í milli, og
sáma einangrunaraðstaða myndist og tíðkað-
ist á árunum fyrir stríð. Gcra má ráð fyrir,
að með samningunum sé verzlunarstríði af-
stýrt milli Breta og Bandaríkjamanna á ofan-
greindum grundvelli.
Vafalaust hafa samningar þessir og sú yerzl-
xinarstefna, sem ofan á verður vegna þessara
samninga, mjög verulega þýðingu fyrir okk-
ur íslendinga og ætti að grciða mjög fyrir
okkur í viðsldptunum út á við. Fleiri við-
skiptasamningar ríkja í milli verða sennilcga
gerðir fljótlega, t. d. milli Breta og Bclgíu-
manna og fleiri þjóða á meginlandinu, en
segja má, að til þessa liafi öll viðskipti l>ess-
ara þjóðó verið háð gej'sileguiiT erfiðleikum,
meðan ekki var vitað, hvernig samningarnir
í Washington mundu fara. 1 þessu samhandi
má vekja athygli á því, að samkvæmt samn-
ingiim áttu grciðslur fyrir íslenzkan fisk, sem
seldur var á Belgiumarkaði, að fara fram í
pundum. Yfirfærsla mun þó enn ekki hafa
fengizt fyrir nokkurn af förmum þeim, sem
seldur var, sökum þess að samningar höfðu
ekki endanlega lckizt milli helgisku ríkis-
stjórnarinnar og Brcta. Má vænta,.að úr þcssu
garigi einnig þcir samningar greiðlcga, þótt
þeir kunni að taka nokkurn tíma, cn þá má
gera ráð fyrir að hingað fáist ekki éinvörð-
ungu grciðsla fyrir þegar sieldan afía í Belgiu,
heldur standi sá markaður ökkur öpinn, að
svo miklu leyti sem hann kenmr til grcina,
vegna gcymsluhúsaskorts og flutningavand-
ræða innanlands. Scnn hvað liður má télja
líklégt, að eirihver markaður opnist cinnig í
Hollandi og jafnvcl Frakídandi, en engu verð-
ur að svo koninu máli spáð um verðlág á
meginlandsmarkaðinurri. Líkindi eru til, að
vcrðlaginu verði haldið níðri eftir frckusíu
getu hlutaðeigandi ríkisstjórna, þótt þörf fyr-
ir fisldnn sé ótvíræð og verðið yrði of hátt, ef
hann seldist á frjálsum markaði.
Hvað sem þessum lrollalcggingum liðiir er
]jað citt víst, að heimurinn allur gelur fagn-
að samningunum í Wasliington og litið miklu
hjartari augum á framtíðina eftir cn áður.
Erfiðleikarnir verða váfalaust nógir, þótt auk
þess skylli ckki á verzlunarstríð milli stór-
þjóðanna, en Jiví er nú afstýrt undir Öllúm
kringiímstæðum.
tncj ur:
Eiríkur S. Bech
ram l’ uæ m cla rs t.
A mörgun er fimmtugur
einn af brautrýðjendum liér
á .landi i vcrksmiðjurekstr-
irium, Eiríkur S. Bech fram-
kvæmdarstjóri fyrir Nóa,
unum í Beykjavík.
Hann er fæddur 9, des.
1895 í Helgadal, sonur Maríu
Magnúsdótlur og Símonar
G. Bech timhurmanns.
Er Eiríkur alinn upp frá
unga aldri hjá Katrínu
Gísladóttur og Jónasi Gott-
sveinssyni, Nýlendugötu 4
við Hlíðarhús í Vesturhæn-
um, þar sem hann hefir
vcrið lengst'tcngdur við.
Um fermingar áldiif, 1909,
réðst Eiríkur í Gosdrykkja-
verksmiðju Sanitas á Sel-
tjarnarnesi, og hefir hann
starfað við verksmiðjur æ
síðan. Tömas Tómasson öl-
gerðarmaður stóð þá fyrir
iramkvæmdum í „Sanitas",
en einn eigandinn var hirin
þjóðkunni Gísli Guðniunds-
son gerlafræðirigúr. Lærði
Eiríkur svo hjá Gísla og
vann að efnatræðilegum
og gerla rannsóknum. Álít-
ur Eiríkur það mildð lán,
að hafa fcngið strax þessa
nauðsynlegu undirstöðú, hjá
þeasum alúðlega og mikil-
hæfa manni. Seinna réðst
Eiríkur sem framkvæmda-
stjóri fyrir Sanitas. Ilann
dvaldi erlendis um tíma,
1918- ‘19, aðallega í Þýzka-
landi og Danmörlui. Var
hann við nám, og starfaði
einnig í verksmiðju, meðal
annars í hinu lieímsfræga
Carlshergs ölgerðarhúsi í
Kaupmannahöf n. 1920 -stof n-
aði Eiríkur með félögum sín~
um Brjóstsykursgerðina Nóa
og hefir veitt því fyrirtæki
forstöðu síðan.
Eiríkur er kurinur sport-
maður, góð skytta og lax-
veiðamaður. Einn af þeim
fyrstu sem sýndi hér hnefa-
leika, og lengst allra verið
hér hnefaleika-dómari og
kennari. Mér sagði Loftur,
að Eiríkur nirindi vera mcð
heztu áhugaljósmyndurum
hér. í mörg ár var hann bak-
vörður í úrvalsliði K.R. á
einu mesta frægðar tímabili
lelagsins. Og nýtur Eiríkur
mikillar virðingar að verð-
leikum hjá íþróttamönnum
fyrir sína virðulegu fram-
komu, bg drengilegan leik í
hvívctna.
Eiríkur ,er, scm kallað er,
sjálfmenntaður maður. —
Harin er góður málamaður,
mikið lesinn og fróður, enda
enda hel'ir hann alltaf not-
hcfir liann alltaf nötfært sér
hið stóra hókasafn föður síns.
Halldór sonur Eiríks sturid-
ar flugnám í Ameríku. Dótt-
ir hans Erla og dóttursönur,
Eiríluir Bcch, lítill lallcgur
drerigur, húa hér í Reykjavík.
Eiríkur cr þrekinn og karl-
mannlegur á vclli og sterk-
ur vel. Hann cr einbeittur
mjög, markviss, hreinskílinn
og tryggur í lund. Hann er
prúður og kurteis iriaður í
allri framkomu, hjartagóður,
hjálpfús, ráðhollur, og fyrst-
ur til að hlaupa undir hagga,
ef þörf gerist.
Vinnusamir og framtaks-
miklir menn eins og Eiríkur
Bech hafa ætíð áform til-um-
hóta í huga.
Á þessum hátiðlsdegi vilj-
jor,
v.
um við vinir hans, um leið
og við Öskum honum til ham-
irigju, vona að hann lifi lengi
og vinni að áformum sínum
með ciris mikhim árangri og
hirigað til, íionum til ham-
ingju, þjóðinni til hagsældar,
og til sæmdar fósturjöðinni.
Ársæll Jónasson.
Ármann sigraði í sund-
knattleiksmóíinu, sem lauk í
gærkveldi. Er félagið nú
sundknattleiksmeistari Rvík-
ur í 5. sinn. K.R. hlaut þann
titil í fvrra.
Ármann A-Iið sigraði A-lið
K.R. með 10:1 og Ægir vann
B-liö Ármanns mcð 4:1.
Stigafjöldi félaganna er því
sá, að A-lið Ármanns hefir 7
stig, A-Iið K.R. 6 slig, Ægir
5 stig, B-lið Ásmanns 2 stig
og B- lið K.R. 0 stig.
HEIBARBÆl
Framh. af 1. síðu.
verið komið upp allstórum
svölum, hyggðiun úr plönk-
um.
. 1 ráði er að fá arin í skál-
ann, hölstraða bekki, sem
einnig verða notaðir til að
sofa á þeim, og nokkur horð.
Þá má geta þess að R.auði
Kross Íslands hefir gefið fé-
laginu allmargar dýnúr scm
notaðar verða í skálanum.
Farfugladeild Reykjavíkur
keypti skálagrind, scm upp-
runalega var ætlaður í sum-
arhústað, og er því fyrir-
komulag skálans nokkuð
annað er helzt hefði verið
kosið i þessu skyni. llafa
Farfuglar síðan hyggt og
bætt við, þannig að skálinn
mun nú vera með allra lag-
legústu skálum sinnar stærð-
ar. Hafa Farfuglar komið
skálanum upp í frívinnu óg
eiga þeir heiður skilið fyrir
dugnað sinri. Eiga þeir hann
nú skuldlausan, cnda þótt
jieir hafi hyrjað hyggingu
hafis nær efnalausir, en efni
lil liaris kóstrið svo tugrim
þúsunda króna skiptir.
Fyrir nokkuru sótti Far-
fugladeild Reykjavíkur um
lítilsháttar siyrk til hæjar-
sjóðs Reykjavíkur, á svipað-
an hátt og önnur íþrótta- og
æsluilýðsfélög hafa riotið.
Þessari beiðni var synjað,
en henda mætli bæjaryfir-
vöklunum á að endip’skoða
afstöðu sína til þess máls.
Það hefir sýnt sig rið Far-
fúglar eiga ekki mirini til-
verurétt eri hvert áriiiað
æskulýðsfélag er hér starfár.
Frjátslyndi
söfnuðurinn.
Fæðingar- Frá byggirigárfélaginu Brú hefir
deildin enn. mér borizt eftirfarandi bréf: „Út
af gréinarkorni frá húsariieislara
ríkisins í Bergmáli Visis 4. þessa mánaðar, við-
vikjandi- kjallara undir húsi Fæðingardeildar
J-andspítalans, hefir Byggingarfélagð Brú h/f,
sem hefir þetta verk í ákvæðisvinnu, óskað eflir
að fá 'birtar eftirfarandi athugasemdr við þessa
grein húsameistara.
*
Athugasemdir. 1. Ilúsameistari hefir ekki beðið
okkur um kostnáðaráætlun uin
það, að hafa kjallara undir húsinu, og- er það
því bein ógizkun húsameistara, að við „vilduin
fá töluverða aúkaborgun, ef kjallari yrði gerð-
ur“. 2. Ef ákveðið hefði verið, þegar vérlcið
var hafið, að hafa kjallara undir húsinu, í slað
þess að fylla hann upp nieð grjóti, sem var 2,5
metrar á hæð, eða ca. 1000 teningsmetrar, þá
liefði það ekki haft verulegan aukakostnáð í
för með sér og ekki seinkað steypu hússins.
*
Stefán A. Pálsson, sein er éinn af
stjórneridum Frjálslynda safnað-
arins, skýrði mér frá því i gær,
að ekki væri allt rétt, sem Jón Arnfinnsson
hefði sagt í bréfi því, sem hér var birt í fyrra-
dag. Stefán kvað það ekki rétt, að meirihluti
meðlima safnaðarins hefði i sumar gengið í
Dómkirkjusöfnuðinn. Um 250 manns úr Frjáls-
lynda söfnuðinum gengu i Dómkirkjusöfnuðinn
— af 14—15 hunduð, sem í honuin hefðu verið
— og hefðu sumir verið í Dómkirkjunni áður
en nýi söfnuðurinn var stofnaður.
*
Fjármálin. Þá sagði Jón og, áð kvénfólkið í
Frjálsiynda söfnuðinum hefði safn-
að um 164'þús. króna, en svo er 'ekki, þvi að
þeirri upphæð söfnuðu állir safnaðartneðHmir
og auk þcss bárust margar gjafir, sem runnu
i þenna sjóð. Ilinsvegar hefir kvenfólkið safn-
að unt 40 þús. króna, sem geymt er i s'érstölc-
um sjóð og var ætlunin, að því fé yrði varið
til að skreyta væntanlega kirkju safnaðarins.
Loks sagði Stefán, að ekkert hefði verið á það
minnzt, hvort söfnuðurinn starfaði áfrarn, eða
ekki.
*
Tíýstárleg Samband islenzkra berklasjúklinga
jólakort. (S.Í.'B.S.) bóf í gær sölu á nýstárleg-
um jólakortuni og verður ágóðinn
af sölu þeirra látinn renna i sjóð þann, sem
standa á undir byggingu vinnuheimilis þeirra
á Reykjum, en vinnuheimili þetta nefna þeir, eins
og flestir vita, Reykjalund. Jólakort þessi eru
mjög frábrugðin þeini jólakortum, sem ahnenn-
ingur á að venjasl. í sambandi við jólakortin
er happdrættissala og eru jólakortin happdrættis-
iniði um leið. Frágangur kortanna er allur hinn
vandaðasti, eins og menn geta fullvissáð ' sig
um, með því að kaupa sér kort.
*
Gerð Kortin eru samanbrotin og er ann-
kortaníia. arsvegar á opnu fallegt ljóð, er stend-
ur að einhverju leyti í sambandi við
jólin eða áramótin. Á hinni síðunni er'hinsveg-
ar jóla- og nýjársóskir. Vísurnar eru margvis-
legar og eftir ýmsa höfunda, en allar valdar
af niikilli vandvirkni og smekkvísi. Á forsíðu
er niyrnl af grenihrislu og logandi jólakerti á
htnni. í vinstra horni ofanverðu er gagnsær
pappír, og sést i gegnurn hann á númer liapp-
drættismiða þess, sem fylgir kortinu.
*
/: ...
Iíappdrættið. Vinningarnir i happdrættinu eru
tutlugu talsins og eru allir hinir
eigulegústu, svo að til mikils er að vinna. Stærsti
vinningurinn er einkaflugvél, og er sá vinning-
ur jafn nýstárlegur og öll hugmyndin í lieild.
Það má með sanni segja, að það er ekki á hverj-
um degi, sem maður á ko'st á þvi að eign-
ást flúgvél, 'ef heppnin er með. Þetta er víst í
fyrsta skipti, að flugvél er sem vinningur í happ-
drætti hér á landi. Eins og auglýst hefir verið
i blöðunum eru aðrir vinningar í Jiessu skemmti-
lega happdrætti S.f.B. S. mjög eigulegir og flest-
ir afar verðmætir. •
*
Góð jólíjgjöf. Að öllu athuguðu, er þessi ný-
breytni S.f.B.S. hin skemmtileg-
nsla og num vafalaust vekja mikla athygli i
bænum, fýr'ir u'tari það, að hver sá sem kaupir
eitt af þessuin jólákortum hefir það á meðvit-
undinni, að hann sé að styðja gott málefni, og
h'anri er lika að gera það. Auk þess sem menn
geta glatt vini sína og kunningja með jólakort-
inu, þá er kortið í sjálfu sér góð jólagjöt'. Því
happdrættismiðinn gefur alltaf v.on í þehn vinr.-
rlnorfi/^ .‘rínrr'iiir
ínrmm enm