Vísir - 14.12.1945, Page 3
Föstudaginn 14. desemer 1945
V I S I R
3
Fengin reynsla á ílugi
jr-
um Island loíar góðu.
Skoztur á ferðaxnanuaþjéiiiistu veldur þó
miklum erflileikum.
Viðtal við Bertil Björgmann fulitr. SILA.
,,Sú reynsla, sem þegar
er fengm um rekstur flug-
leiðannnar yfir ísland á
síðastliðnum mánuðum lof-
ar mjög góðu um framtíð-
• 99
ma ,
sagði B. Björkmann fulltrúi
Sila, sænska flugfélagsins,
er sérleyfi liefir fengið fyrir
rekstri flugleiðarinnar yfir
ísland til Bandaríkjanna af
hálfu Svía, er Vísir liafði ný-
lega tal af honum um þetta
efni.
öruggt flug
um 10 mánuði ársins.
Björkmann kvað það álit
sitt, að leikur væri að starf-
rækj.a flugleiðina yfir ísland
að minnsta kosti 10 mánuði
ársins. Af þeirri reynslu, sem
fengizt hefir. styrjaldarárin
um þessi mál liefir þetta orð-
ið ljóst meðal annars. Þeir
tveir mánuðir, sem erfitt er
að athafna sig hvað flug
snertir á þessari ’ leið eru
nóvember og desember. Er
þá birtutíminn mjög tak-
markaður og jafnframt eru
veðurskilyrði þá verri en aðra
tima ársins.
Svo að vikið sé að veðrinu,
sagði Björkmann ennfrem-
ur, verður það að játast, að
það er að ýmsii leyti erfitt,
en þó ekki tiltölulega erfið-
ara en á syðri leiðum. Hins-
vegar krefjast veðurskilyrði
hér fullkominnar veðurþjón-
ustu, sem 'bæði er dýr og um-
fangsmikil, ef unnt á að vera
að lialda áætlun á leiðinni.
Hvað Sila snertir hefir okkur
tekizt að halda áætlunum
alveg fram til mánaðamóta
nóvember og descmher.
\
Mikið af
farþegum.
Sérstakl'ega mikil efttr-
spurn hefir verið eftir far-
rými fyrir farþega með flug-
vélunum. Hinsvegar höfum
við ekki getað sinnt þeim
flutningum, sem skyldi, þar
sem við liöfum ákveðinn
samning um flutninga á
jjósti milli heimsálfanna, sem
við verðum að láta sitja í
fyrirrúmi. Flugvélarnar, sem
við höfum _eru eins og áður
Iiefir verið skýrt frá, fljúg-
andi virki* sem endurbyggð
voru í Sviþjóð fyrir farþega-
flug. Ilafa þær flugvélar
reynst mjög vel til þessa
flugs. Þessar Vélar eru nærri
þvi eins stórar og hinar svo
kölluðu Skymaster-flugvélar,
sem nii eru taldar með þeim
fullkömnustu, sem lil eru.
Eini mismunurinn á þessum
vélum er sá, að belgurinn á
fljúgandi virkjunum er mun
þrengri en á hinum af því að
þær eru byggðar með syrj-
aldarafnot fyrir augum, en
ekki til farþegaflugs. Allar
aðstæður samanlagðar stuðla
að því að við höfum ekki
getað tekið eins jniltð afifar-
þegum og yið liéfðum vilþtð,'
en það er ékki neitt sérstakt
fyrir þessa leið. í þeim efn-
um er sagan mjög svipuð á
öðrum leiðum, svo sem á
Asoreyjaleiðinni og yfir Eng-
land. Stafar það af því að
flugfélögin, sem reka þessar
sérleyfisleiðir hafa ekki nóg-
ar Hugvélar til að annast
þessa flutninga með.
Stærri vélar.
— Flugfélaginu hefir verið
lofað nýjum og stærri vélum
frá Ameriku, eru það hinar
svokölluðu Skymaster-vélar.
Þær taka yfir 50 farþega á
venjulegum innanlandsleið-
um og aldrei færri en 25 á
leiðinni yfir Atlantshaf
hversu mikinn „Lúxus“ sem
nauðsynlegt verður að bjóða
farþegum upp á á þeirri leið.
Ekki er enn vilað með vissu
hvenær við fáum þessar vél-
ar afhentar, að öllum líkind-
um verður það í febrúar og
ætlunin er ef sú áætlun stenzl,
að setja þær i flutningana í
vor. Til að byrja með verður
Sila þó vafalaust að nota
þrjár þessara nýju véla á
leiðunum yfir Mið-Evrópu.
Þrátt fyrir það munum við
þó vera færir um að nola
tvær af þessum vélum
leiðinni yfir Atlantsliaf.
a:
Hótel-
erfiðleikarnir.
— Fléstir farþeganna til
þessa hafa verið islenzkir
verzlunarmenn, sem farið:
hafa i ýmsum erindum til
Evrópu, eða þá erlendiri
verzlunarmenn, sem komið
hafa hingað til landsins.
Það, scm mest hefir bját-
að á i þessu sambandi við
þessa fólksflutninga, .er hinn
mikli skortur á allri ferða-
mannaþjónustu hér í Reykja-
vík. Erfiðleikarnir á að fá
inni á gistihúsi eru svo mikl-
ir að engu lali tekur. Eg er
ekki í nokkurum vafa um,
að stórt nýtízku gistihús hér
í Reykjavík myndi Iiafa yfir-
drifið að starfa árið um
kring. Til þess að flutningur
ferðamanna hér yfir landið
geti farið fram með cðlileg-
um hætti þarf að gera gagn-
gera endurbót á í þessum
efnum. Það mál þoíir í sjálfu
sér enga bið.
Framtíðar
fyrirætlanir.
— Sila hefir margþætlar
framtíðar fyrirætlanir. Tii
þessa hefir stærsta viðfangs-
efni félagsins verið að reka
flugleiðina yfir íslands til
New York, en i framtiðinni
hyggst félagið að bæla við
sig nýjum íangleiðum. Það
hefir látið fljúga einstakar
ferðir til ýmsra fjarlægra
staða nú þegar, m. a. Addis
iVlíeba og Madagaskar. Fé-
lagið hefir mikinn áhuga á
að koma á stofn leiðum yfir
Suður-Atlantshaf um Lissa-
bon, Dakar, Beben og alla
leið iLl Iþ'asilíu. Mun félagið
héfja reýhsluflúg á þeinr
Ieiðum um miðjan febrúar
næstlcomandi.
Flutningur farþega milli
Keflavíkur og Reykjavíkur.
— Sila hefir samning við
Flugfélag íslands um af-
greiðslu fyrir farþega. Hefir
Örn Johnsen framkvæmda-
stjóri félagsins sýnt mjög
mikla vinsemd og skilning á
þeim málum og hefir tekizl
fyrir hans milligöngu og
þeirra annara er starfað hafa
að þessum málum fyrir fé-
lagsins hönd að koma þeim í
gott horf þrátt fyrir ýmsa
by r j unar örðugleika.
Eitt erfiðasta ati-iðið i
þessu sambandi er vegurinn
milli Keflavikur og Reykja-
víkur. Eg veil að vegamála-
stjóri er mjög mætur maður
en samt get eg ekki stillt mig
um að segja, að þessi ýegur
gæti, verið mun betri. Ein-
hver bezta jólagjöf, sem far-
þegar og flugfélög gætu feng-
ið hér, væri að láta sem fvrst
gera góðan veg milli þessara
mikilvægu slaða. Jafnframt
vrði ]>að til þess að færa
flugvöllinn nær höfnðh:::-"-
inni, sem " • . úl
af fyrir si v
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSi
Békin um Ódáða-
hraun.
Fyrir fáum dögum kom á
markaðinn bók sem vekja
mun eftirtekt alþjóðar, en
það er „ódáðahraun“, eftir
ólaf Jónsson. Rit í 3 stórum
bindum með mörg hundruð
myndum, prentað á forkunn-
ar góðan pappír og vandað
að öllum ytra og innra frá-
gangi.
Hér er yfirleiít allan þann
fróðleik að finna sem um'
Ódáðahraun er ritað, það er
fræðirit og skemmtirit í senn:
landlýsing, jarðfræðilýsing,
edlfjalla- og eldgosasaga,
ferðasaga, þjóðsagnir o. s.
frv.
Margir hyggja að 3ja binda
rit um ódáðahraun Iiljóti að
vera að sama skapi hrjúft og
tyrfið í meðförum eins og
hraunið. En það er öðru
nær. Bókina Iesa allir sér til
skemmtunar sem gaman hafa
af náttúrufræði, sögnum,
ferðasögum og sögu.
„Þetta rit fjallar um land-
ið utan og ofan við öll héruð,
landið, sem liggur utan við
lög og rétt, austan við sól og
sunr.an við mána, ævintýra-
land okkar flesti-a, sem nú
erum miðaldra eða meira.
Landið, sem í reyndinni er
ennþá stærra æfintýri en í
dularheimi þjóðsagnanna.
Landið, sem vex að töfrum
því meir sem við kynnumst
því. Landið, sem flestir ís-
lendingar, sem komnir eru
til vits og ára, bafa lieyrt
nefnt — Ódáðahraun."
Höfundur rilsins hefir unx
mörg undanfarin ár ferðast
um ódáðahraun þvert og
endilangt og gerþekkir það
að svo miklu leyti sem það
er hægt. Er ólafur því allra
manna fáer.astur til að skrifa
af þekkingu um ódáðahraun.
Þessa bók má telja meðal
þeirra fallegustu sem um ís-
land hafa verið skrifaðar.
Nýir kaupendur
Vísis fá blaðið ókeypis til næstu
mánaðamóta. Hringið í síma 1660
Tvær samtatar stúlkur
óskast til að taka að sér matseldun, ]>jónustu
og umsinningu fyrir allt að 20 sjómenn
næstu vertíð á Akranesi, athafnahúsnæði
ásamt sérherbergi er fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 7 og 124, Akrancsi.
Tvær nýjar ská.ö.s gur eftir
hina vinsælu skáldkonu
PEARL S. BUCK
eru nvkomnar á markaðinn:
ustrænum himni
er nýjasta skáldsaga Pearl S. Buck,
sem er almenningi hér á landi að góðu kunn fyrir skáldsögur eins og til dæmis
„Gott land“, „Austan vindar og vestan“, og „Móðirin“. — Saga þcssi gcrist á
styrjaldarárunum í Kína og fjallar um njósnir, sprengjuárásir og vélabrögð, ást-
ir og afbrýðisemi, cn inn í þessa umgcrð er fléttuð hugljúf ástarsaga, látlaus og
hrífandi. Pearl Buck kann mætavel að halda athygli lesenda, enda bregzt henni eklii
sú list í þessari sögu. Sagan gerist í sjúkrahúsi i Kína, sem stjórnað er af glæsi-
legum amerískum lælini, nýkommim úr leyfi með uriga konu, tízkudrós, er hann
hafði kvænzt í Ameríku. Honum til aðstoðar á sjúkrahúsinu er ung og fi’íð stúlka,
kvenlæknir, er starfað hefir við hlið hans um langt skeið og hefir verið ástfangin
af honum, án þess :ið hann yrði þess var. Kínverskir skæruliðar undir stjórn „Arn-
arins“ koma til sjúkrahússins með dularfullan japanskan fanga, sem þeir hafa
handsamað. Yið komu hans hefjast óvenjulegir atburðir á sjúkrahúsinu, sem á encl-
anum valda dauða sumra þeirra, sem við söguna koma, cn breyta lífsferli annarra.
Þessi viðburðaríka og skemmtilega saga hefir nú verið kvikmynduð í Ameríku
og hlotið afar miklar vinsældir, svo sem vonlegt er. Lesið bókina áður en kvik-
myndin kemur hingað.
er saga um ástir og ævjntýr amerísks flugmanns í Ivina. Flugmaðurinn nauðlendir
í afskekktu sveitaþorpi, sem er eins og heimur út af fyrir sig. Þar verður á vegi
hans dularfull, töl'randi mær, scm hann verður ástfanginn al' við fyrstu sýn.
Þetta er heillancli ástarsaga, sem ungir jafnt sem gamlir liafa unað af að lesa.
Þessar tvær skáidsögur Pearl S. Buck eru jóiaskáidsögurnar í ár. Sérstak-
lega eru þær heppilegar jólagjafir handa konum, hvort sem þær eru ungar
eða eídri.
Fást hjá bóksölum.
I á |i L- i l i ‘ifv | .íii j .? | gjj r
i i*\ ‘tkí fi Ké} W L< s
Bókaútgáía Pálma H.1 Jónssonar.