Vísir - 18.12.1945, Side 1

Vísir - 18.12.1945, Side 1
Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til áramóta. VÍSÍR er 16 síður í dag. J 35. ár Þriðjudaginn 18. desember 1945 287. tbl. A! Um 3G0 þús. kr. í bllncl iraliei miliss fóði Unnað sð þwi að finna stað ' nndir biÍEidraii@Í3¥gIÍio Aðalfundjur Blmdravina- félags fslands vav haldinn s. I. sunnudag, 16. þ. m. Á fundinum gaí' formaður félagsins, Þórsteinn Bjarna- són skýrslu um slörf félags- ins á liðnu ári. ,'Þrettán tlindir liafa unnið' á, eða í sambandi við, vinnu- slofu Blindravinafélagsins og var þeim greitt í laun á ár- inu rúml. 24.5 þús. kr. Yöni- salan hefir aukizt um rúm 18 þús. kr. á áriuu, en kostn- aðurinn hefir líka aukizt, svo að rekstur vinnustofunnar varð óhagtsæður um tæpar J2 þús. kr. Á vinnustofunni hcfir aðal- lega verið unnið að bursta- gerð og dálitið af vefnaði, og héfir það nokkuð farið eftir því livað bægt var að útvega efni í livert skipti. Annars voru miklir erfiðleikar á efnisútvegun. Ivennslu var baldið uppi meðal blindra í lestri og skrift blindraleturs, lianda- vinnu, vélritun og orgelleik. Kcnnsluna önnuðust þau frk. Kristin Jónsdóttir og Þórður Sigtryggsson. Nú búa 12 blindir á lieimili félagsins í Ingólfsstræti lti. Brýna nauðsyn ber til aA koma upp blindrahæli, ])ví að vilað er um iuarga ein- slaklinga sem búa við örðug skilyrði bæði í bænum og víðsvegar um landið. Starfar nú nefnd innan félagsins að byggingu blindraheimilis. Hefir nefndin lialdið nokkra fundi og hefir i athugun stað undir héimilið, fyrirkomulag þess o. fl. í blindraheimilis- sjóði eru nú samtals tæj)ar 300 ]>úsund krónur. N'iðtæki liefir félagið lánað út til 80 blindra, en ekki getað bætt við sig nýjum viðtækj- um vegna þess að þau liafa ekki fengizt. Félagar Blindravinafélags- ins eru nú 1025 að tölu og þar af 70 ævifélagar. Æskilegt að fleiri félagar bættust í hóp- inn, sem styðja vildu að vel- ferð blindra fólksins. Á fundinum gengu úr Frh. á 8. siðu/ • Stalin í Moskva. Það var tilkynnt í Moskva í gær að Stalin marskálkur myndi kominn til borgarinn- ar. Hann hefir undanfarið veiið í Ivákasus sér til heilsu- bótar og var búið að lilkynna þeim B}rrnes og Bevin, að enginn vissa væri fyrir þvi að hann kæmi lil Moskva mcðan þeir væru þar staddir. iCrlstlieg félög i s&ali Hltleffs'" æsiiisnrsei0,, Kiikjufun.dur >' Bre'L'Hi hefir rætt ástandið í Þýzka- landi sérstaklega hvað við- víkur æskulýðnum. Telja brezkir kirkjunnar menn að nauðsynlegt sé að slofr-a í Þýzkalandi krislífeg félög í stað félagsska])ar Hitlersæskunnar. Hafa þs'r gert þetta að tillögu sinni við éftirlitsráð bandamanna i Þýzkalandi. UtvegsinanBifí" félag stofnaÖ á Eyrarbakká. Síðastliðinn sunnudag fór erindreki Landssambands ís- lenzkra úlvegsmanna, Bald- vin Þ. Ivristjánsson, austur á Kvrarbakka til þcss að halda fund með útvegsmönnum þar, samkvæmt beiðni þeirra. Á fundinum var stofnað Út- vegsmannafélag Eyrarbakka, og Sárnþykkti félagið strax að ganga í L. í. Ú. Stjórn félagsins skipa: Magnús Magnússon í Laúf- ási, formaður, Jóliann Bjamaspn, ritari og Sveinn Árnason, gjaldkeri. Svlm.reyri: Tæpl. 3 millj. í lítsvör á iiæsta ári. Fjárliagsihellun Á kureyrar- siaóar verðnr iögð fgrir ínjej- arstjórnarfund í 'dag'. Samkvæmt áætlun fjár- bagshefndar er gert ráð.fyr- ir rúmlega.2.9 millj. kr. í út- svörum á næsta fjárhagsári. Gera má þó ráð fyrir, að útsyarsupphæðin Iiækki enn nolckuð, eftir að fjárbagsá- ætlunin hefir verið rædd og afgreidd í bæjarsljórn. Á yfirstandandi ári námu útsvarsgreiðsJur á Akureyri um .2j/2 millj. króna. Meðal nýrra fjárveitinga á f járhagsáætliminni éru framlög til gagnfræðaskóla, sjúkrabúss, búsmæðraskóla, Matthíasarbókblöðu og í- þróttahúss. Hér er þvi um að ræða allmörg ný mann- virki, sem Akureyrarbær líyggst að reisa á komandi ári. '>.y ■> >'■<'<*. wmm Myndin er af gangstéttarveitingahúsi í Berlin. — Hefðarfólkið í borginni er farið aff sækja aftur veitingahús eftir að stríðinu lauk. Framleiðslan er fátækleg, því einasti réttuiinn eru epli. VIÐSKIPTASÁMNINSUR BRETA OG U.S.A. TIL UMRÆOU í LÁVARDADEILDINNI. UNRRA fær 1300 miilj. dollara. Samþykkt hafa verið lög í Bandaríkjaþingi um stuðn- ing við hjálparstofnun UNRRA. Viðbúið var að stofnunin yrði að bætta störfum vegna fjárskorts, en nú bafa verið samþykkt lög ujn 1300 mil- jón dollara fjárframlag lil stofnunarinnar. Lögin hafa þegar verið lögð fyrir Tru- Vfáai M©ok kominjii til Uollaitds. Van Mook fulltrúi holl- enzku stjórnarinnar e.r fór iit Austur-Asiu til samninga við Indonesa, er væntanleg- ur til Amsterdam í dag. Hann mun leggja fyrir stjórnina niðurslöður samn- inganna og ráðgasl við bana uni lillögur Indonesa er miða í þá átt, að leysa deilumál þeirra og Hollendinga. Indo- nesar standa fast á þeirri krölu, að þeim verði veitt meira i'relsi en ])eir liöfðu mann forseta lil undirskrif t-1 áður og er talið að hollenzka ar. stjórnin muni fallast á það. Rætt um iran í Moskva. Búizt vi5 að deildin fallist á j>á. Viðskiptasamningur Breta og Bandaríkjamanna; er nýlega var gerður í Washington, verður til um- ræðu í lávarðadeildinni í dag. Þegar fundur hefst að nýjit í lávarðadeildinni í dag; verður Kevnes lávarður fjármálasérfræðingur Breta málsliefjandi, en liann er ný- kominn aftur til Bretlands; frá Bandaríkjunum. Dalton mun halda ræðu. Einkaskeyti frá United Press. Annar fundnr ulanrikis- ráðhcrranna i Moskva stóð yfir i hundrað og fjörutíu miofitur. Þriðji, fund.ur ráðherranna verður i dag eftir hádegi. Brezku og handarisku full- trúarnir lial'a sagt blaða- mönnum að Iftlar fréttir verði af fundinum l'yrr en hoiíum cr lokið. Samt full- }'rða blaðamenn að Iran hafi verið efst ii' baugi á þeim fundum sem þegar hafa ver- ið haldnir. Irandeilan rædd. Stjórnmálafréllaritari Timcs harmar framkomu R.ússa i Irandeilunni en þeir halda því fram áð það sem gerzt hafi í Iran verði ckki umbreytt vegna ])css að sj.álf- ir landsbúar séu þvi sam- þykkir. Grunur leikur samt á að svonefndir þjóðernls- sinnar í Iran bafi notið stuðnings Rússa. Það vor.u rússneskir berir sem konni í veg fyrir að herir stjórnar- innar gætu friðað landið og bælt niður uppreisn þjöð- ernissinna. Þessi afskipli Rússa af innanríkismálum Iran hefir mælst mjög illa fvrir í Bret- landi. Bretir eru ákveðnir í því að halda fast á þeirri kröfu sinni að samgönguleið- ir um brezka heimsveldið verði ckki lagðar í liættu. Hugh Dallon f jármálaráð- beria Breta mun cinnig. halda ræð.u í lávarðadeild- inni og mun hann vænlan- lega benda á nauðsyn þá. fyrir Breta, að samningai" verði samþykktir og fát skjóta afgreiðslu. Sanming- arnir voru ræddir við tvær umræður í neðri málstofir brezka þingsins og kom þar fram talsverð óánægja me‘ð þá, en íhaldsmennirnir brezku vildu ekki greiða at- kvæði uin þá og sátu bjá viðt atkvæðagreiðsluna. Verða liklega cifgreidd í dag. Addison lávarður muil einnig tala fyrir hönd sljórn- arinnar. Stjórnarsinnar telja. það nauðsyn að gengið verði Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.