Vísir - 18.12.1945, Page 3

Vísir - 18.12.1945, Page 3
• Þriðjudaginn 18, desember 1945 V I S 1 B 3 Kr. 18,50 Saga fyrir ttngar stúlkui Kr. 18,00 Ðavið Binney Putnam, " T>ókarinnar Græn- lantísför mín. Æöcilútscsla lejá Sckakáf $£ákuMta? Kirkjuhvoli. ^JJœítiréttur: Bv.ÓliGarðafæM 40.000 kr. Fyrii aS dsag^ Þ®r- finn tll kalnar. Þann 14. des. var kveðinn upp dómur í hæstarélti í málinu H.f. Válur gegn eig- endum og skipverjum óla Garða. Mál þetta er Jiannig til komið, að í februarmánuði 1944 voru togararnir Þor- finnur og óli Garða i sam- floti á leið til Englands. Þann 2(i. febr. bilaði kelillinn í i).v. Þorfinni svo ' skipið komst elíki lijálparlaust férða sinna. óli Garða tók þá Þorfinn í eftirdrag og komu skipin til Fleétwood 29. s.*m. Eigendur skiþanna gálu ekki komið scr saman um biörg- Fjallfoss fór í dag í lirað- ferð til Isafjarðar, Siglufjarð- ar og' Akureyrar. Leeli átli að fara til Eng- lands í gær. í dag fer m.s. Birkir með póst til Fáskrúðs- fjarðar, Eskifjarðar og Reyð- arfjarðar. Frá Reyðarfirði íer landpóstur til Egilsstaða dg upp á Hérað. Ennfremur ficr Birkir iríeð póst til Breið- (jalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Hjiipavogs og Hal'nar í Hprnafirði. ;■ Larídpóstar fara vestur i Öáli og norður í land með viðkomu á allar póststöðvar. ðjleð norðanpósfimun *fer in. ai póstur til Akureyrar og unarlaunin og fór málið fyrir sjódóminn, Urðu )iau úrslit málsins .þar, að Óla Garða voru dæmdar kr. 160.000.00 í björgunarlaun. H.f. Valur skaut málinu til Hæstáréttar. Var dómur sjódómsins stað- fesur að öðru leyti en því, að björgunarlaunin voru lækk- uð í kr. 140.000.00. Þá voru og (tæmdar kr. 10.000.00 í málskostnað samtals fyrir báðum dómum. Hrl. Gunnar Þorsleinsson flutti málið af liátfu áfrýj- anda, en hrl. Stefán Jóh. Stefánsson af liálfu stefnda. Húsavikur. Jólavaka nefnist safn, sem Jóhannes skáld úr Kötlum hefir tekið saman, úr ýms- um greinum bókmenntanna, en Þórhallur Bjarnarson kostar útgáfuna. Ersafn þelta skemmtilegt til aflestrar og þar getur að líta margskyns samtíning allt frá fyrstu dög- um kristninnar til vorra tíma. Yrði of langt upp að telja alla þá höfunda, sem hér koma við sögu, allt frá Eysteini munki og Lofli ríka, bæði úr kaþólskum og lijtli- erskum sið. Er þarna marga gimsteina og fróðleik að finna, sém menn munu hafa gaman af að kynna sér, þótt margt sé úr samhengi slitið og birtist aðeins að því leyti, sem ‘varðar jólin sjálf. Frá- jsfarigur bökarimíáF' cr’ mjög góður, og hún á allan hátt skemmtileg til eignar. m í gær og nótt var hríó«v- veður um ailt Ncrður-, Ves - ur- og1 Auslurland. I morgun var veður heldur betra á Norðurlandi en í ga r en þó bylsvælingur a. m. k. öðru Jivcrju. í morgun kl. 8 var bvass- viðri um lánd allt, 1) vindsiig í Reykjavík, Veslmannaeyj- ufíi og á HoriTi. Annarsstað- ar var viðast 6- 8 vindstig. Snjókoma var í morgun um alll Vestur-, Norðu r- og Auslurland og 1 8 gráðu [ frost, en hér sunnanlands var ■ hilinn um frostmark. Þrjá ævintýri. . Þrjú ævintýri nefnist smá- bæklingur, sem Stefán Jóns- son hefir samið í ljóðum, en að el'ni til er hér um endur- sögn úr norsku að ræöa. Birtast þarna þrjú löng Ijóð við hæfi barna, sem nefnasl: Einu sinni var dvergur, Sag- an af lionum Pésa og Sagan af gi’ísnum góða — Stefán Jónsson er börnunum að ávo góðu kunnur, að óþarft er að minna á þau ljóð, sem hann hel’ir áður látið frá sér fara og öðlazt hafa vinsældir barna og fullorðinna. — Tryggvi Magnússon hefir skreytt bókina með teikning- um og. er útgáfan að öllu íeýH nijög’ við: btífiirt liíéfi. Þórhallar Bjarnarson kostar útgáfuna. mn fJBU82iE°Z Við IiGÍurn mikið úrVal aí smekklegum jólagiöium: Skreyííar jólaköríur — SkreyitirJícrtastjakar — Ralmagíisluktir — Skreyttar málm- jólabjöllur -— Kransar — Kressar og margi íleira. Láiið vörur frá okkur prýða Iieiratli yðar um jólin. iSiéssMíE foúðhs # Garðastræti 2. Gefið unglingunum góðar bækur. Gefið þeim bækur Æskunnar. OftVIO 8, PUTNftM Kr. 19-00 Kr. 11,00 Kr. 20,00 Kr. 14,00

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.