Vísir - 05.01.1946, Page 4
4
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimm línur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Skylda kjósendanna.
Einhver hluti Sjálfstæðisflokksins og komm-
únistaflokkurinn allur „byggja á bjargi
nýsköpunarinnar“ og vinna saman í ríkis-
stjórn, þótt út frá ólíkum forsendum sé geng-
ið. Þar sem um svo náið samstarf er að ræða,
virðist ekki óeðlilcgt að kjósendur ruglist í
ríminu, er gengið verður til kjörborðs, enda
ber að velja í rfiilli ol'angreindra aðila, sem
standa að og bera ábyrgð á núverandi stjórn-
arsamvinnu. Sumir telja líklegt, að bugsan-
legt sé að sámstarfsgrundvöllurinn verði
breikkaður verulega, þannig að bæjarstjórnin
verði innlimuð í samvinnuna, á sinn máta
eins og eignir á Skildinganesi cru inn-
limaðar í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
Hinsvegar verður að ganga út frá að ekki
dragi til slíkrar samvinnu innan bæjarstjórn-
arinnar, ef einn flokkur hefur þar meirihluta,
með því að þótt náungans kærleikur cigi rik
ítök í björtum sumra sjálfstæðismanna, og
])á einkum kærleikurinn til kommúnista, verð-
ur þó að gera ráð fyrir að slíkir menn gangi
ckki svo langt í þjónkun sinni við þá, að þeir
afneiti þeim hcimsgæðum, sem lögð kunna að
verða upp í hendur þeirra af kjósendunum.
Nú er vitað, að enginn einn flokkur cr líkleg-
ur til að ná meirihluta í bæjarstjórninni,
nema Sjálfstæðisflokkurinn, sem stuðzt liefur
þar við breinan meiribluta allt til þessa. Vilji
menn koma í veg fyrir aukin álirif kommún-
ist, verður það ekki gert á annan hátt I)etur
en ,að tryggja Sjálfstæðisflokknum breinan
meirihluta og hann sem mestan og öruggastan.
Reynist úrslit kosninganha önnur og lakari
en gera má ráð fyrir, þannig að Sjálfstæðis-
ílokkurinn nái ekki meirihluta í bæjarstjórn,
befst vafalaust samningamakk milli þeirra
flokka, sem bæjarstjórnina skipa, samfara
margvíslegum hrossakaupum og óhollustu,
svö sem alkunnugt er frá viðskiptum flokk-
anna á Alþingi og ekki þarf að skýra nánar.
Getur bvcr maður sagt sér sjálfur, hversu
beppileg áhrif það getur haft á stjórn bæjar-
ins, einkum þar sem gera má ráð fyrir að á
næstu fjórum árum kunni að molna verulega
úr bjargi nýsköpunarinnar og að ófyrirsjáan-
legir erfiðleikar kunni að vera framundan,
svo sem forsætisráðherra gerði ráð íyrir í
úramótaræðu sinni. Oft hefur verið þörf á ör-
uggri stjórn á málefnum bæjarins, en bitt er
vist, að' nú er það nauðsyn. Sú bæjarstjórn,
scm nú tekur við störfum, er á engan Iiátt
öfundsverð. Hlutverk bennar verður ólíkt því,
sem tíðkazt hcfur, mcð því að erfiðleikarnir
munu vissulcga reynast meiri en nokkru sinni
fyrr, og veltur á miklu að hyggilega verði
stýrt fram úr öngþveiti næstu áranna eftir
stríðslokin. Með störfum sínum hafa komm-
únistar sýnt, að þeim er annað betur gefið cn
hyggindi í fájrbags- og atvinnumáíum þjóð-
-arinner. Er óþarft að rekja öll mistök þeirra
hér. Reykvíkingar bafa fyglzt nokkuð með
starfsemi þeirra í opinberu lífi, enda verður
uð telja ólíklegt að þeir æski eftir auknum
áhrifum þeirra í stjórjf bæjarmálanna. Kjós-
endurnir verða sjálfir að. tryggja að komm-
únistar komist ekki til valda innan þessa bæj-
arfélags, og þeir verða að gera það með þvi
móti, að sýna þeim engan trúnað og ljá jjeim
ekkert fylgi.
VISIK
juaugaruaginn o. januar
\jianir Cj. JJteinclói
I dag kveðja iR-ingar einn
af sínum beztu og áhugasöm-
ustu félögum, Vigni Stein-
dórsson, Björnssonar frá
Gröf.
Vignir var fæddur hér í
Reykjavík 12. des. 1919 og
því aðeins rúmlega 26 ára,
er hann var kvpddur héðan.
Varð starfsdagurinn þyí ekki
langur, né heldur óslitinn,
j)af sém sjiikléiki bamlaði
bonum starfa um nokkurt
skeið. Hinsvegar má j)að vera
ungum mönnum til eftir-
breytni, af bve miklum á-
huga Vignir vann að hugðar-
efnum sínum og hve fórn-
fúst og óeigingjarnt starf
bann leysti af hendi og þá
fyrst og fremst í sambandi
við frjálsíþróttastarfsemi
Ij)róttafélags Reykjavíkur og
raunar í sambandi vi,ð frjáls-
íjyfóftástarfsemina bér í bæn-
um. Munu j)eir ekki margir,
oróóon.
jafnaldrar hans, sem liafa
lagt af mörkum meiri vinnu
í sambandi við íj)róttamótin
hérna í Reykjavík cn bann
gerði, en framkvæmd jæirra
kostar geysilega mikla vinnu,
er venjulégá livílir á sömu
mönnunum frá ári til árs.
Reykvískir frj álsíþróttg-
meníi háfa nú misst góðan
og ötulan stuðningsmann, en
alveg sérstaklega er j)ó skarð
fyrir skildi í I.R., j)ar sem
drengirnir j)ar liafa misst
j)ann félagann sinn, sem
einna árvakrastur var og ó-
deigastur í sókn og vörn,
þegar um málefni j)eirra var
að ræða.
Rcykvískir íþróttamenn
kveðja í dag með söknuði
þennan fallna félaga um leið
og j)eir þákka lionum sam-
fylgdina og vel unnið dags-
verk.
P. B.
&œjarfréttih
ÚtvarpiS í kvöld.
Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl.
19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25
Þingfréttir. 20.20 Útvarpstrióið:
Einleikur og trió. 20.45 Leikrit:
„Biðillinn kemur“ eftir Hjálmar
Bergmann (Indriði Waage o. fI.).
22.00 Fréttir. 22.05 Danslög. 24.00
Dagskrárlok.
Luðvig Guðmundsson
skólastjóri liefir sem kunnugt
er, ferðast um Mið-Evrópu ný-
lega, til þess að aðstoða ís-
lendinga þar. Ffytur hann erindi
um för sína i Gamla Bíó á sunnu-
daginn kemur kl. 1%. Allur ágóði
af fyrirlestrinum rennur til
Rauða Krossins. Aðgöngumiðar
verða seldir í Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundsson á morgun.
Fæðiskaupendur.
Félag fæðiskaupenda verður
stofnað í Röðli á morgun ki. 2.
Halló! HaEló!
Nýtt 6 lampa ferðatæki og,
dölck nýleg föt úr góðu
efni á meðalmann til sölu.
Bergstaðastræti 50A, 3ju
hæð, frá kl. 4—-7 í dag.
Vfniia oskasf.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir einbverskonar
innivinnu. — Hel'ir sjó-
mannaskólapróf og bíl-
próf. — Till)oð með upp-
lýsingum, merkt: „Vinna
—20“, óskast send afgr.
blaðsins fyrir hádegi á
_______mánudag.______
Vélvirki, husnæði
Sá, sem getur útvegað eitt
til tvö herbergi og eldbús,
getur fengið vanan vél-
virkja í vinnu. — Tilboð,
mcrkt: „Vélvirki“, sendist
blaðinu fyrir þriðj udags-
kvöld.
Dugleg og vön
slHÍístofiusfúlka
getur fengið atvinnu bluta
úr degi í 2—3 mánuði.
Tilvalið fyrir gifta konu.
Eiginbandar umsókn með
upplýsíngum sendist blað-
inu fyrir 10. j). m.
IsSand-Danmarh.
Vi soger Forbindelse med
solidt Firma eller Forret-
ningsmand for loyalt Sam-
arbejde til gensidig For-
del. Hvad' kan vi gore l'or
Dem her i Landet og hvad
kan De töbyde os ? A1 Im-
port og Eksport bar Inte-
resse. —- TH. JUST A/S.
(Grundlagt 1903), Peder
Skramsgade 5, Köben-
havn K.
SKÍÐAFERÐIR
að, Kolviðarhóli í
kvöld kl. 8 og- kl. 9
f. h. á sunnud. Lagt
af stað frá Varðar-
húsinu FarmiSar seldir i verzl.
Pfaff, kl. 12—3 í dag.
I,
ÁRMENNINGAR! —
MuniS þakkarhátiðina
í Jósefsdal, í kvöld.
HafiS meS ykkur
„Ármannsljóðih“. —
FerSir verða kl. 2 og 6. Far-
miðar fást í Hellas. Þeir sem
ekki geta farið: með annarrí
hvorri ferðinni, eru beönir a'5
láta vita í Hellas.
ÆFINGAR
FÉLAGSINS.
byrja aftur n. k. mánu-
dag og verða ])á vik-
una eins og fyrir nýár.
Eftir það breytist stundalaflan
og veröur auglýst nánar siðar.
Glímumenh K. R.
Æfing í kvöld kl. 8 í leik-
fimishúsi Menntaskólans. Mæt-
ið allir!
K.R.-skíðadeildin.
Skíðaferð upp á Skálafell
verður í kvöld kl. 6. Farmiðar
hjáj sJfóy^rzíun: Þór&r: i’étvj.rs-
son'áf.' Farið frá IkS.Í.
SKÍÐAFÉLAG
/ý REYKJAVÍKUR
k/TCtk ráðgerir að fara skiða-
■-•• ■ú fei-ð á morgun kl. g
frá Austurvelli, ef veð-
ur og færi leyfir. Farmiðar við
bílana. (iió
Undrin á Það hefir ekki verið minnzt mik-
EHiheimjlinu. ið oþinbéríéga á „imdrin á Elli-
lieimiJinu“, sem svo eru nefnd,
nú um nokkurt skeið. Eg vr Cldci að skrifa um
þau hér, af því að eg hafi fundið einliverja
lausn á því, hyernig maðurinn varð heill, scm
ailir geli sætt sig við. Ekki treysti eg jnér til
þess og læt hvern um að liafa þá skýringu i
friði, sem hann telur rétlasta. En ástæðan tit
þess, að eg brýt nú aftúr upp á þessu umræðu-
cfni, er sú að eg fékk ékki alls fyrir löngu bréf
iiian ,af, iandi og fjailaði það að nokkuru leyti
um þetta efni.
*
Vestan úr Bréf þetta er ritað vestur við ísa-
Djúpi. fjarðardjúp af Sigurði hónda Þórð-
arsyni á Laugabóli. Geri eg ráð
fyrir því, að margir hafi gaman af „innleggi“
hans í þetta niál, því að eg þykist vita, að laust sé
við, að. menn hafé rökrætt það til hlítar, enda
verða slík mál aldrei rædd svo að komizt verði
að niðurstöðu, sem allir geti fallizt á. Menn hafa
yfirleitt skipzt i tvo flokka i máli þessu og þeir
ekki getað komið sér sainan. Það vita allir, sem
hlýtt hafa á rökræðui- manna uni málið eða tekið
sjálfir þátt i þeim.
*
í út- En þá er ekki rétt að hafa formál-
\arpi. ann lengri og hýrja á.kaflanum úr bréfi
Sigurðar. Ilann segir: .....Það kom
svolítið skrítið fyrir hér heima hjá mér i sam-
bandi við fréttina um „iindrin á Elliheimilinu".
Hinn 12. nóvember s.I. var Vilhjáímur Vilhjálms-
son að tala um „daginn og veginn" í útvarpinu
og sagði þá, að það, sem mest Vferi talað um í
hænum hjá ykkur, væru þessi undur. Við þöfð-
um ekki heyrt hér eilt orð um þessi undur og
enginn hér í nágrenninu, svo að maður vissi
til og hver spurði annan um hvaða undur
mundu þar hafa gerzt.
*
Frásögn En hér- er maður, sem Torfi heitir.
Torfa. Hann segir okkur þá alla söguna uni
þennan Gísla frá Hjalla, að liann hafi
fengið heina fingur, kastað hækjum og annað,
I sem seinna réyndist rétt vera. Þegar við spurð-
1 um Torfa, hvaðan hann hefði þetta, því að mað-
i urinn hafði hvorki fengið hréf né ferðazt frá
l bænum, segir hann, að Ivristmundur heitinn
Guðjónsson læknir hafi sagt sér Jielta fyrir þó
nokkuru og segist hafa læknað þenna mann.
,,Þvi praktiserið þið þetta ekki við fleiri ?“ seg-
isl Torfi þá hafa spurt Kristmund iækni.
* t
f vöku. Vegna þcss, að þeir hafa svo sjaldan
það rétta hugarfar, svo að við kom-
urnst ekki að þeim, segir Torfi, að Kristmundur
hafi þá sagt. Torfi fullyrðir, að hann liafi ver-
ið vakandi í rúmí sinu undir þessurn hugræð-
um við Kristmund. Daginn eftir komu svo Vís-
ir, Veslurland, Morgunhlaðið og fleiri blöð með
alla fréttina, þegar Djúpbáturinn kom hér i á-
ætiunarferð. Þar gátum við lesið það svarl á
hvítu, að það stóð heima, sem Torfi hafði sagt
okkur og kvaðst vita úr samtali sínu við Krist-
mund heitinn lækni.
* ;
Mund Maðurinn gat ekki vitað þella á nciún
Ivrists. venjulegan hátt, cn þar sem GísJi ef’
þess fullviss, að það hafi verið sjálfur
Kristur, sem iæknaði hann, þá vil eg ekki rengja
það, en gæti getið þess til, með tilliti til þess, að
ritningin t. d. talar oft í líkingamáli, að nafnið
KrisÍmundur væri hér notað sem líking, mund
Krists væri sama og hönd Krists. — En krafta-
vérk er þetta öneitanlega á (iísla gamia, hver
seni framið hefir.“ Hér lýkur kafianum i bréfi
Sigurðar, sem fjállar um „undrin á Elliheimil-
inu.“
5|«
Hvernig vissi Eg hefi ekki mikiu við bréf Sig-
Törfi það? urðar að liæla. Eg rengi hann
ekki, efast ekki um það, að hann
segi rétt og greinilega frá þessu máii, eins og
það horfir við frá hans hlið. Ilvaðan var Torfa
komin vitneskja hans? Því ætla eg ekki að reyna
að’ svara. Eg hefi aldrei lagt mig eftir því að
ráða siíkar gátur. Það verða þeir að gera, sem
geluna hafa lil þess.
*
Kristmundur En að iokuni ætia ;cg að leysa
læknir. úr spurningu, sem eg -'011, að
ýmsir hafa verið að veita fyrir
sér við iesturinn á bréfi Sigurðar: Ilver var
Kristmundur Guðjónsson? Hann var Grimsnes-
ingur, fæddur að Hömrum árið 1890. Lauk stúd-
entspi'ófi 1913, en kandidatsprófi í læknisfræði
árið 1920. Nokkurum árum síðar varð hánn hér-
aðslæknir í Reykjarfjarðarhéraði á Ströndum
og andaðist í HóliíiaVík árið 1929.