Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 14, janúar 1946 V I S I R 7 óur ft'um EFTIR EVELYN EATDN Hann leit spyrjandi á Louise, en liún sýndi þess engin nierki, að hún veitti því eftirtekt. Ilún stóð á fætur og hneigði sig kurteislega á móli. Ilún var náföl. „Frú,“ sagði liún áherzlulaust, „herra de Bonaventure er sannarlega skoplegur maður.“ „De Freneuse?“ endurlók liin þybbna kona spyrjandi. „Ekki vænti eg þess að þér séuð skyldar unglingnum, sem er að læra lil prests liérna í klaustrinu?“ „Eg cr móðir hans.“ „Og liðsforingjaefnanna?“ „Þeir eru líka synir mínir.“ „Eg vænti þess, frú, að þér snæðið kvöldverð með okkur.“ „Eg vil ekki neitt umstang út af mér. Eg sigli á morgun lil Frakldands og þarfnast nauð- synlegra skjala frá yfirforingjanUm. Eg kom strax, af því tíminn er svo naumur.“ „Auðvitað, auðvitað. Búið þér hérna?“ „Nei, en um stundarsakir bý eg úti í sveit.“ óafvitandi hafði frú de Bonavenlnre komið i veg fyrir hneyksli. Það var ólíkt fólkinu, sem þarna bjó. Gat það verið, að einlægni þcssarar konu hefði orðið þess valdandi, að slúðurber- einu sinni elskað mig,“ hugsaði hún, „og þó vill hann ekki vera ótrúr. Hann veit ekki hvar hann er staddur. Ef liann væri spurður, myndi liann ekki segja, að liann elskaði Denise, heldur ætlaði hann bara að kvænast lienni. Það þarf ekki annað en að horfa einu sinni á andlit hans til þess að vita sannleikann. ó, ef Pierre hefði aðeins komið og- gifst mér, er við vorum á þeirra aldri. Það hefði sannarlega verið mikill munur!“ Hún andvarpaði. Það var erfitt að hugsa til konu Pierre, — sem liafði farið til Port Royal, samkvæmt fyrirskipunum ráðherrans, að þvi er Pierre hafði sagt. En ef til vill liafði liann vænzt þess að liún kæmi? Nei, liún mátti ekki hugsa um þetla, því þá yrði hún leið. Þegar öllu var-á botninn hvolft, eins og Pierre hafði bent á, liafði hann orðið að þola það, er hún var kona Mathieu de Freneirse, og kona Charles Tibaut þar á undan. Ilún liafði gleymt því. Hún liafði gleymt öllu nema ljúfustu endurminningunum um samveru þeirra. Útlegðin breytti ekki neinu. Þegar de Brouillan kæmi aftur, vonandi sigri hrósandi, þegar styrjöldin við Englendingana væri til lykta leidd með sigri Frákka — þó að arnir hefðu ekki sagt henni frá sambandi lienn-j aðeins kraftaverk gæti komið því til leiðar, nema því aðeins að yfirvöldin heima fyrir gerðu eitthvað til þess að aðstoða landnemana, — þá myndi allt fara vel. Veslings litla feita konan yrði send heim til Frakklands ásamt börnum sínum, og hún, Louise, myndi verða eftir hjá Pierre. Það var allt og sumt, sem hún fór fram á — að fá að vera hjá honum. „En þar með er takmarkinu náð.“ Dyrnar á káetu hennar lukust upp og Raoul stakk liöfðinu inn. ar og Pierre? Það var engrar lijálpar að vænta frá Pierre. Hann sfóð þarna þögull, og horfði á liana, — liún vissi það, þó að húri mætti ekki augnaráði lians. Hann vissi að það myndi særa hana. En hann myndi láta hana eina um að yfirvega þetta og fella sinn dóm yfir þvi, áður en kvöldið væri liðið. Þau héldu nú inn í vopnasalinn. Þar kynnti frú de Bonaventure hana fyrir öllum liðsfor- ingjunum, sem biðu þeirra. Frú de Freneuse leil af einum á annan. Þetta var alveg nóg. Ilver á fætur öðrum kyssti á liön.d hennar, á meðan frú de Bonaventure útskýrði fyrir þeim, Iiver hún var. be Bonavcnture stóð álengdar, fölur sem nár. Er þessi atliöfn var liálfnuð, komu Raoul og Denise inn. Þau námu staðar, forviða, en mættu augnaráði frú de Frencuse og sögðu ekkj neilt. Og með frá de Bonavenlure í fararbroddi og Bonavenlure á eftir, gengu þau inn í borðslof- una og settist niður á þann slað, sem liún liafði svo oft áður setið. De Bonavenlure var alveg í öngum sínum, er hann Iyfti glasi sinu og skál- aði við liana. ILún horfði á móti lionum og brosti, en brosið var uppgerð og augu liennar full af tárum. SJÖTUGASTI OG FYRSTI KAFLI. Fálkinn hafði verið viku á siglingu, áður en frú de Freneuse hafði hugrekkí til þess að yfir- gefa lcáetu sína, þrátt fyrir ítrekaðar bænir Denise og Raoul. Að lokum fór liún út úr ká- etunni, sem Pierre liafði sett hana í. Þarna á þessu óvandaða káeturúmi, hofðu þau kvatt livort annað. Hvílíkar kveðjur! Það var næstum því þess virði að yfirgefa hann, og skilja hann eftir hjá henni, konunni, fyrir kveðjustundina. Iíún ætlaði að geyma liana í luiga sér. Ilana langaði ekkert til að vera uppi á þilfari, er landið hvarf sjónum þcirra, er fyrsti hyalurinn sást, eða að sjá skipin, sem þau mættu og voru á leiðinni til lands, — hún vildi aðeins liggja fyrir og hugsa um endurniinnngarnar. Það var allt annað með Denise. Þetta var í fyrsta skiptið, sem liún fór til Frakklands, og RaonI„ -— liann var íriéð hehni. Þelta v"ai- alveg tilvaliÖ- fyrir elskendur. Hún brosti, er liún liugsaði um feimni Raouls. i , “,7FTahn vili eíTki muna eftir því, að liann liafi A KVðlWÖKVNNí Sjómannskonan: Svo að þú heldur, að þú verðir kominn heim eftir fjögur ár? Sjómaðurinn: Já, og það getur meira að segja verið, að eg verði eitthvað lengurl ' ý ' ; Sjómannskonan: Jæja, en þú skált ekki afsaka" þig með því, þegar þú kemur, að þú hafir þurít að ganga heim frá skipinu. ísak og Jakiob áttu bóndabýli, sem lágu hvort að öðru. Þeim kom mjög illa saman. Morgun nokk- urn kom ísak hlaupandi lil læknisins og sagði ótta. sleginn: Læknir, hvað á eg aö gera ? Eg get ekki sofiö dúr á nóttunni. Einmitt það, sagði læknir- inn. Ijér eigið allmikið af kindum, er ekki svo? Jú, sagði ísak. Nú, þá er lækningin fundin. Um leið og þér farið að sofa, skuluð þér telja ærnar yöar cr þær stökkva yfir girðinguna hjá yður, þá sofnið þér úndir eins. Eg liefi reynt það, sagði ísak, cn rollurnar hlaupa allar inn á landareignina hans- Jakobs, log hann neitar að láta mig fá þær aftur. Brúðguminn var mjög taugaóstyrkur daginn sem liann átti að kvænast. Heyrið þér mig, hvíslaði hann að prestinum í miðri athöfninni,, er það ekki siður að kyssa brúð- urina? ...Jú, sagði.presturinn, en ekki alveg strax. Suður-Afríka framleiðir landa mest af gulli. rið mig þóndi sælþ. sagði læknirinn. Eg get ekki komiö oftar I sjúkravitjanir til yðar. Af hverju ekki? spurði bóndinn öldungis forviða. Ai því^aö. í hvert sinn, sem eg kqm út úr húsinu frá.yðhr, ráðast gæsirnar yðar á mig. IAPANAR í BANDARÍKJUNUM. j lægra verði. Það var vitanlega gott og blessað fyrir kaupendurna, en slæmt fyrir þá sem þurftu að keppa við þá, eða kaupmenn, verksmiðjueigendur og aðra Bandaríkjamenn, sem seldu samskonar' framleiðslu og þeir. Verðlag á garðávöxtum fór sílækkandi á vestur- ströndinni, en þetta gerbreyttist eftir að Japanar; fóru. Lækkandi verðlag vegna samkeppni Jápanaj átti hvað eftir annað mestan þátt i því, að andúði rcis hátt gegn Japönum. Ennfremur var það and-l úðarefni, að Japanar einangruðu sig, vildu ekki sam-i laga sig háttum og siðum Bandaríkjámanna. Þeir liöfðu sín eigin skóla og viðhéldu öllum tengslumJ við Japan. I fyrstu hugði eg, að Japanar óttuðust að beitt mundi verða við þá líkamlegu ofbeldi, ef þeir sneru; aftur til vesturstrandarinnar, cn svo var þó ekki. Japan höfðu þó nokkrar ástæður til að vera smeykir.j Þannig voru nöfji japanskra manna, sem barizt: höfðu með Bandaríkjamönnum, strikuð ut af „heið-j urslistum“ npkkurra bæja, cn þetta mislikaði mönn-! um almennt. Hermdarverk voru unnin. Ickes innan-j ríkisráðherra skýrði frá því, að kunnugt væri umi 24 árásir gegn japönskum mönnum, sem eru Banda- ríkjaþegnar. Sumir höfðu barizt með Bandaríkja- mönnum, aðrir áttu sonu, sem börðust með þeim.í Ickes krafðist umburðarlyndis og sanngirni til handa þessum mönnum. óveðursnótt eina í San Jose, Californíu, var kveikt í húsi japanskrar fjölskyldu og skotið inn um glugg- ana. I Santa Ana, Kaliforníu, komu ókunnugir menn á heimili japanskrar stúlku og skipuðu henni a<V fara úr borginni. Hún þorði ekki að þverskallast, enda var haft í hótunum vð liana. Stúlka þessi átti. fjóra bræður í Bandarikjaliernum. Einn þeirra féll við Cassino. Um mitt síðastliðið sumar voru árásirnar orðnar yfir 50, en aðeins 3 menn liöfðu verið teknir hönd- um. Engum blöðum er þó um það að fletta, að Jap- anar í Bandarikjunum eiga sama rétt til verndar og aðrir þegnar landsins. En svo cr einnig á liitt að líta, að margir hvítir Bandaríkjamenn hafa sýnt japönsku fólki, sem átti, bágt, varð fyrir ofsóknum o. s. frv., hina mestuj vinsemd. En andúðin var megn, um það var ekkii að villast. Húsnæðisleysi er mikið i vesturstraridarhéruðun-; um, og Japanar þeir, sem heim komu aftur, þrátt fyrir allt, fengu hvergi inni. Japanskur maður, sem var vel metinn, varð loks að leigja hússkrifli í blökkumannaliverfi. Hann sagði, að hann hefði hvérgi getáð fcngið leigt annarstaðar. Yfirleitt munti Japanar, sem flutt hafa til veslur- strandarinnar aftur, hafa sannfærzt um, að óhyggi- legt sé að halda hópinn, eins og þeir gerðu, þvi að? það vckur miklar grunsemdir í garð þeirra, og þeSs, vegna reyna þeir áð dreifa sér. Yms félög trúaðra manna hafa hafizt hpnda unt að hjálpa bágstöddum Japönum, komið upp bæki- stöðvum og sjúkraskýlum, og segist greinarhöfundur; meðal annars liafa konrið í skóla nokkurn, sem telc- inn hafði vcrið til notkunar i þessu skyni. Þar var rnergð manna, sem livcrgi áttu liöfði sínu að halla. En fyrir brottflutninginn, eftir að styrjöld brauzt út, átti allt þetta fólk sín eigin heimili. En ef illt er fyrir þetta japanska fólk að fá liús- næði, er það cngu betur sett, er það fer að lcita sér atvinnu. Menn, sem áður höfðu ágæta, sjálf- stæða atvinnu, verða nú að vinna ýmis verk, sem; þeir áður fyrr mundu ekki hafa litið við. Jarðir jiær, scm Japanar áttu, eru nú flestar i eign hvítra ínanna. Margir Japanar scldu jarðir sín-i ar í fáti, þegar styrjöldin brauzt út. En það eru þó allmargir Japanar, sem enn eigai jarðir á vesturströndinni, en sumir, sem heim hafaí komið, geta hvorki sclt framleiðslu sína né feng- ið neinn til þess að flytja hana á markað. Loks er cnn ein hlið á málinu. Siðferði japanskra manjna í Bandayíkjunum hefir.- <stórlirakað síðam þeir voru fluttir i bækishk'lK'rii'irPi’f dljWftaskiInuðum, hefir fjölgað. Lauslæti fai'ið í vöxt. Afbrot unglinga orðin Jið, Það var .fátitL.ji.ð.JriðLjapinbera þyrfti að1 sjá fyrir öldruðu japönsku fólki, en í Los Angeles

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.