Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1946, Blaðsíða 2
V I í> I K Mánudaginn 14. janúar 1946 > UJíJJíJ Spumingar ©g svöí um Shirley Temple. Ef öll þau ógrynni af bréf- um, sem Shirley Temple hefir íengið síðustu 10 árin væru saman komin í hrúgu á einn stað, þá þyrfti sá staður vafalaust að vera mjög stór — það er reyndar ómögulegt að segja hvað stór. En á þessum tiu árum hafa hréfin tekið miklum stakka- skiptum. Til að byrja með voru þau mest megnis barna- Iegar spurningar um það, hvernig kjólarnir brúðanna hennar Shirley væru litir og hvernig þeir væru í laginu og þess háttar. Flestir voru bréfritararnir börn á líku reki og Shirley. Nú á seinustu árum hefir þetta breytzt til muna og nú eru spurning- arnar ekki barnalegar, held- ur hálf-barnalegar. Sú spurn- ingin, sem mest hafði borið á í bréfunum til þessarar vin- *ælu kvikmyndastjörnu unz hún giftist, var: „Hvenær ætlarðu að giftast?" Hinar spurningarnar voru ílestar svona: „Elskarðu einhvern?" „Hvern lízt þér bezt á af piltunum, sem þú þekkir?" „Hvern piltanna ætlarðu fyrst að eiga?" Og Shirley veslingurinn, sem fær allar þessar spurn- ingar svarar hlæjandi: „Það er engu líkara en að fólk viti, að eg er ekki lengur barn að aldri. öll bréfin til mín eru um ást og pilta." Oft svarar Shirley bréfun- um sem hún fær og vegna þess að spurningarnar eru flestar hver annari líkar, þá eru svörin einnig hvert öðru líkt. Hér eru tvö-: — „Hve- nær eg ætli að gifta mig? Eg vildi óska að eg vissi það. Einhverntíma vona eg, að komi að því." — „Hvaða pilt mér lízt bezt á? Það er nú varla tímabært að svara þessu — það er ennþá leynd- armál." Jæja, hvað um það, Shir- ley sagði það vera leyndar- iíiál hvern henni litist bezt á, þegar hún svaraði þessum spurningum — en nú vitum við hver það var, sem Shirley leit hýrustu auga. Því nú er Shirley gift og maður- inn hennar heitir George Agar og er 24 ára gamall hermaður. rcntesgaden. Ctftír Patnciu ícckridae. (Patricia Lochridge, sem er fréttaritari í Evrópu fyrir amerískt kvennablað, var innlagða skrifborð setuliðs- foringjans, og rak upp stór augu, þegar það kom í ljós, boðið að taka að sér í einn að hún hafði æðsta vald í dag alla stjórn í Berchtes- j höndum. gaden, en þar hafði Hitler| Di Pietro kynnti okkur á hið fræga sveitasetur sitt, þeSsa leið: „Þetta er amerísk eins og flestum mun kunn- {blaðakona, sem fyrst um sinn ugt. Fer frásögn ungfrúar- j hefir hér æðsta vald i öllu, innar hér á eftir.) er setuliðsstjórninni viðkem- ur, til þess að hún geti sagt Hvað myndir þú gera, les-' Ameríkumönnum frá ástand- anid góður, ef þú ættir að iun í Berchtesgaden á sem táka aið þér stjórn alla í' sannastan hátt. Þér takið við Berchtesgaden? — Hvernig' skipunum yðar frá Fráulein mundi þér takast það verk, j Kommandant. Gætið þess að að hjálpa til að leysa úr J fara eftir þeim " vandamálum íbúanna í þýzku þorpi, þar sem allt er í rúst- um og ringulreið á öllu? — Þú svarar: Því skyldi eg vera að brjóta heilann um það. Eg Borgarstjórinn Iaut svo djúpt, að eg þóttist heyrá saumsprettu detta á leður- brækurnar hans. „Já, herra höfuðsmaðui*, eg skil yður." hefi hvort sem er ekkert með i Hann og túlkur bans tvístigu það að gera. — En hundruð á miðju gólfi og voru all- ungra Ámeríkumanna hafa I vandræðalegir á svipinn. Eg einmitt svoleiðis störf með.bauð þeim sæti. Þegar þeir höndum, — fyrrv. lögfræð- ingár, kennarar, skrifstofu- settust, tók eg eftir svipnum á þeim, er þeir renndu aug- menn, f jármálamenn og lög- j unum til fána Bandaríkj- régluþiónar, og eg hefi þurfti anna, sem var á bak við mig. að brjóta hei'lann um það,| Dr. Kriss hefir sjálfsagt | því eg fékk tækifæri til þess j að „ráða þar ríkjum" í einn dag. — Kobert S. Smith ofursti, haldið, að þáð væri mun auð- veldara að eiga við eina konu en harðskeyttan fallhlífar- hermann. En hann komst að sem áður var lögfræðingur í raun um, að eg'var jafn á- Indianapolis, gaf mér leyfi til j kvéðin og karlmennirnir. Og þess að reyna mig sem hæst- ] þótt hann hefði ekki hug- ráðandi í Berchtesgaden. — Smith er setuliðsyfirmaður mynd um það, þá átti hann við fallhlífarhermann, því að hinnar frægu 101. loftfluttu kapteinn Di Pietro stóð fyr- herdeildar Bandaríkjanna, ir aí'tan Dr. Kriss og hjálp- sem sett hefir verið yfir aði mér með bendingum, ef svæðið kringum Berchtes-1 á þurf ti að halda. Eg gat reitt gaden. Eg fór í heimsókn til hans, til þess að kynna mér hvað setulið okkar í Þýzka- landi hefst að. „Langar yður ekki til þess að kynnast því af eigin raun? Þér verðið þá fyrsta amer- íská konan í hérsrjóru Þýzka- lánds", segir; ;hanh. „En eg skaltrúa yður' fyrir því, að það er''énginn leikur. Michael Di Pietro mun hjálpa yður." Auðvitað sagði eg strax já, áður en ofurstinn gæti skipt um skoðun. Vinnudagur minn byrjaði kl. 9 að morgni, og fyrsti 'maðurinn, sem kom inn á skrifstofuna mína, var borg- arstjórinn í Berchtesgaden, Dr. Kudolf Kriss. Honum brá heldur í brún, þegar hann sá að ung kona sat við hið stóra, mig á hann En eg vissi náttúrlega hvert aðalverkefni herstjórn- arinnar var. Eftir skipunum Eisenhowers á herstjórnin að sjá fyrir þörfum Bandaríkaj- hersins, hjálpa þúsundum flótiamanna frá öllum lönd- um> svo og þeim, er voru í þrfelkunarvinnu hjá nazist- unum, og byrja á því að end- urreisa þýzka ríkið á lýðræð- isgrundvelli. 0 Störfin i Berchtesgaden eru þau sömu og um gervallt Þýzkaland. Berchtesgaden líkist flestum öðrum-þýzkum þorpum á ameríská hernáms- svæðinu, en þar er þó eih undantekning. Það hefir átt betri örlög en flest önnur þorp. Aðeins ein loftárás var gerð á það og eyddist þá „Arnarhreiður" Hitlers, en þorpið sjálft skemmdist ekki. Vatn, rafmagn og holræsin koma að fullum notum. Ibúar Berchtesgaderi eiga erfitt með að afla sér nægr- ar fæðu. Þeir hafa nægan mjólkurmat, en kornvaran er svo sem engin, því ekkert er um kornekrur í hlíðum Alpa- f jallanna. Mjölmatur var all- ur aðfluttur frá frjósamari héruðúm Þýzkalands. Sam- göngur eruTitlar sem engar og brauð var aðeins til til fimm daga. Það var fyrsta vandamál- á að.upp-j ið, sem brtrgarstjórinn ræddi s-ræta : allf, «r';við migrEg' gaf honuhi leýfi minnir á daga til þcss að senda níu vöru- Þessi mynd var tekin í Berchtesgaden skömmu eftir að bandamenn komu þangað. Hún sýnir konu vera að brenna naz- istafánum, en að undanförnu hefir verið 1 lagt mikið ffjL kapp áað upp- þorpinu. Svo útbjó eg fyrstu I tilkynningu mína: „Allir hraustir, fullþroska Þjóð- í verjar eru hér með skyldað- ir til þess að hefja ræktun á matjurtum, svo að þeir hafi nægilegt grænmeti til eigin notkunar." Því næst spurði eg borgar- stjórann, hvort hann hefði gert ráðstafanir til þess að sjá flóttamönnum í þorpinu fyrir nægilega góðu fæði. Haf ði hann f engið skipun um að útvega hverjum þeim, er verið hafði í nauðungar- vinnu, fæði, sem innihéldi 2000 hitaeiningar, en fæði Þjóðverjanna hefir 900 hita- einingar. Eg hafði ekki mikí- ar áhyggjur af Þjóðverjun- um, því á hverju einasta heimili í þorpinu, jafnt efn- uðu sem snauðu, fundust miklar birgðir af góðum mat. Fyrst um sinn þrífast þeir á sinni innri fitu. Eg var ekki búin undir það, að eiga að greiða úr vandræðum foreldralausra barna, en einni barnsmóður gat eg þó veitt úrlausn. Eg var á eftirlitsgöngu í bragga- hverfi, þegar ung stúlka vík- ur sér að mér. Hélt hún á smábarni í fanginu og há- grét. Bað hún mig að hjálpa sér. Faðir barnsins var franskur, en hán var sjálf ítölsk. Var búið að senda föðurinn til Frakklands. Þýzk ljósmóðir hafði tekið á móti barninu og vildi fá borgun sína. Stúlkan vildi borga, en gat það ekki. Til allrar hamingju gat eg hjálp- að henni um peninga. Vildi hún í þakkltis skyni skíra barnið'Patricíu, en eg skýrði henni frá því að það væri ó- mögulegt, því barn hennar væri drengur. Fór hún þá aftur að skæla. Sagði eg henni þá, að hún skyldi skíra barnið Patton, í höfuðið á herforingjanum, og hætti þá táraflóðið. Ungur jeppa-bílstjóri kom frá Oberammergau rétt i þessu. Gaf hann mér skýrslu af ástandinu þar og taldi það mjgö slæmt. Setuliðsstjórnin þar hefði nýlega orðið að setja Jóhannes skírara í fang- elsi fyrir nazistaáróður, og Pontíus Pílatus væri ekki einungis saklaus tréskurðar- meistari, heldur dugandi meðlimur í Volkssturm. Nú langi hann hinsvegar til þess að gefa sig eingöngu að því að tálga. Þið verðið að afsaka nöfn- in, en það er siður í Ober- ammergau að kalla þessa menn eftir hlutverkum þeim, sem þeir leika 'í hátíðaleikj- | unum. Næstur fékk áheyrn Land- rat Emil „Jacobs. Tjáði eg honum, að ýmsir embætis- menn notuðu ennþá stimpla með nazistamerkinu, til þess að undirskrifa skjöl. Þetta væri stranglega bannað, og yrði hann að sjá um að það endurtæki sig ekki. — Svo ætla eg að festa upp svo- hljóðandi augiýsingu: Íbúar í Berchtesgaden hafa viku- frest til þess að taka burtu öll Swastíku-merki af hús- um og götuskiltum. Einnig á að brenna eða eyðileggja á annan hátt allar bækur og tímarit um nazistahreyfing- una. Eg spurði „Landrat" Jac- obs, hvort hann vissi um nokkra Gyðinga í þorpinu. Ef þeir væru til, ættu þeir að fá aukaskammt af mat, því þeir hefðu soltið svo lengi. Einnig ætti að útvega þeim góða atvinnu eða koma þeim í stöður þær, er þeim hefði verið bolað úr. — Að- eins einn Gyðingur var eftir í þorpinu og nágrenni þess, ung falleg stúlka, sem talar ensku og er nú túlkur hjá setuliðinu. Meðan eg var setuliðsstjóri bar eg ábyrgð á listaverkum þeim, sem Göring hefir stol- ið viðsvegar um Evrópu. Eru þau hundrað milljón dollara virði. Þannig leið dagurihn fyr- ir mér. Eg hefi samt aðeins sagt ykkur undan og ofan af störfum mínum, en þau eru margvísleg, — útvegun mat- væla, lyfja o. s. frv. Kefsa fyrr smáyfirsjónir, eins og það, að vera á ferli milli kl. 9 og 6, en þá er stranglega bannað að vera á götum úti. Þessi dagur var lærdóms- ríkur fyrir mig, og er okkur hollt að vita, 'við hvað setu- lið okkar hefir að stríða. Saumaðir síðir og stuttir KJÓLAR úr tillögðum efnum. Tökum sömuleiðis tillögð kápuefni í saum. KÁPUSAUMASTOFAN Hverfisgötu 34. v>*«;;; ¦• Hitlers. flutningabíla i það forðabúr - Þjoðwrpr^^sem" "næst "^at! — &œja?AtjwHatkeAn'to$a?nai' — Orðsending frá Siálfstæðlsflokknym. LISTI Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er D-LISTI. Utankjörstaðakosningar eru byrjaðar og er kosið í Hótel Heklu.. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla fyrir- greiðslu við utankjörstaðakosningar er í Thorvaldsens- stræti 2. — Símar 6472 og 2339. Kjósendur í Reykjavík, sem ekki verða heima á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Reykjavíkur, sem hér eru staddir, ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa strax. Listi SjáKstæðisflökksins - D-LISTINN,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.