Vísir


Vísir - 14.01.1946, Qupperneq 2

Vísir - 14.01.1946, Qupperneq 2
V 1 b I K Mánudaginn 14. janúar 1946 \fkiij og svor um Shirley Temple. Ef öll þau ógrynni af bréf- um, sem ShirleyTemple hefir fengið síðustu 10 árin væru saman komin í hrúgu á einn stað, þá þyrfti sá staður vafalaust að vera mjög stór — það er reyndar ómögulegt að segja hvað stór. En á þessum tíu áruni hafa bréfin tekið mildum stakka- skiptum. Til að byrja með voru þau mest megnis barna- legar spurningar um það, erohtesgaden. PatHciu £cch?i4$e- (Patricia Lochridge, sem er; innlagða skrifborð fréttaritari í Evrópu fyrir \ foringjans, og rak amerískt kvennablað, var boðið að taka að sér x einn dag alla stjórn í Berchtes- gaden, en þar hafði Hitler hið fræga sveitasetur sitt, eins og flestum mun kunn- ugt. Fer fi'ásögn ungfrúar- innar hér á eftir.) setuliðs- upp stór augu, þegar það kom í ljós, að hún hafði æðsta vald í höndum. Di Pietro kynnti okkur á þessa leið: „Þetta er amerísk blaðakona, sem fyrst um sinn hefir hér æðsta vald í öllu, er setuliðsstjórninni viðkem- þorpinu. Svo útbjó eg fyrstu I ammergau að kalla þessa tilkynningu mína: „Allir menn eftir hlutverlcum þeim, hraustir, fxdlþroska Þjóð- j sem þeir leika í hátíðaleikj- verjar eru hér með skyldað- unum. ir til þess að hefja ræktun á j Næstur fékk áheyrn Land- matjurtum, svo að þeir hafi j rat Emil „Jacobs. Tjáði eg nægilegt græximeti til eigin \ honum, að >*msir embætis- notkunar.“ Því næst spurði eg borgar- stjórann, hvort hann hefði gert ráðstafanir til þess að sjá flóttamönnum í þorpinu fyrir nægilega góðu fæði. menn notuðu ennþá stimpla með nazistamerkinu, til þess að undirskrifa skjöl. Þetta væri stranglega bannað, og yrði hann að sjá um að það endurtæki sig ekki. — Svo Hafði liann fengið skipun um eg að íesta upp syo að útvega hverjum þeim, erjhljóðandi auglýsingu: Ibúar ur, til þess að hún geti sagt Iívað myndir þú gera, les-; Ameríkumönnum fi'á ástand- anid góður, ef þú ættir að iun í Berchtesgaden á sem taka uið þér sljóim alla í j sannastan hátt. Þér takið við hvernig kjólarnir brúðanna Berchtesgaden? — Hvernig sldpunum yðar frá Fráulein Kommandant. Gætið þess að fara eftir þeim.“ Borgai’stjórinn laut svo djúpt, að eg þóttist heyra saumsprettu detta á leður- brækurnar hans. „Já, herra hennar Sliirley væru litir og mundi þér takast það verk, hvernig þeir væru í laginu j að hjálpa til að leysa úr og þess háttar. Flestir voru vandamálum íbúanna í þýzku bréfritararnir börn á lílcu þorpi, þar sem allt er i rúst- reki og Shirley. Nú á seinustu j um og ringulreið á öllu? — árum hefir þetla bfeytzt til Þú svarar: Því skyldi eg vera ^ muna og nú eru spurning- að brjóta Iieilann um það. Eg höfuðsmaður, eg skil yður. arnár ekki ixarnalegar, held- hefi hvort sem er ekkert með Hann og túlkur hans tvístigu ur hálf-barnalegar. Sú spurn-1 það að gera. — En hundruð á miðju gólfi og voru all- ingin, sem mest hafði borið á ungra Améríkunaanna hafa vandræðalegir á svipinn. Eg í bréfunum til þessarar vin-1 einmitt svoleiðis störf með bauð þeim sæti. Þegar þeir höndum, — fyrrv. lögfræð- ingár, kennarar, skrifstofu menn, fjármálamenn og lög f-ælu kvikmyndastjörnu unz hún giftist, var: „Hvenær áetlarðu að giftast?“ settust, tók eg eftir svipnum á þeim, er þeir renndu aug- unum til fána Bandaríkj- Hinar spurningarnar voru regluþiónar, og eg hefi þurí t ■ anna, sem var á bak við mig. „Elskarðu að brjóta heilaim um það, flestar svona: _ einhvern ?“ „Hvern lízt þériþví eg fekk tækifæri til þess hezt á af piltunum, sem þújað „ráða þar ríkjum“ í einn þekkir ?“ „Hvern piltanna dag. — ætlarðu fyrst að eiga?“ j Bobert S. Smith ofursti, Og Shirléy véslingurinn, sem áður var lögfræðingur í sem fær allar þessar spurn- Indianapolis, gaf mér leyfi til J kvéðin og karlmennirnir. Og væri ingar svarar hlæjandi: „Það þess að reyna mig sem hæst- þótt hann hefði ekki hug- engu líkara en að fólk ráðandi í Berchtesgaden. — ‘ viti, að eg er ekki lengur Smith er setuliðsyfirmaður Dr. Kriss hefir sjálfsagt haldið, að þáð væri mun auð- veldara að eiga við eina konu en harðskeyttan fallhlífar- hermann. En hann komst að. .. raun um. að eg'var jafn á- rnoHulcgi, verið hafði í nauðungar- vinnu, fæði, sem innihéldi 2000 hitaeiningar, en fæði Þjóðverjanna hefir 900 hita- einingar. Eg hafði ekki rnikí- ar áhyggjur af Þjóðverjun- um, því á hverju einasta heimili í þorpinu, jafnt efn- uðu sem snauðu, fundust rniklar birgðir af góðum mat. Fyrst um sinn þrífast þeir á sinni innri fitu. Eg var ekki búin undir það, að eiga að greiða úr vandræðum foreldralausra barna, en einni barnsmóður gat eg þó veitt úrlausn. Eg var á eftirlitsgöngu í bragga- hverfi, þegar ung stúlka vík- ur sér að mér. Hélt hún á smábarni í fanginu og há- grét. Bað hún mig að hjálpa sér. Faðir barnsins var franslcur, en hún var sjálf ítölsk. Var búið að senda föðurinn til Frakklands. Þýzk ljósmóðir hafði tekið á móti barninu og vildi fá borgun sína. Stúlkan vildi borga, en gat það ekld. Til allrar hamingju gat eg hjálp- að henni um peninga. Vildi hún í þakkltis skyni skíra í Berchtesgaden liafa viku- frest til þess að táka burtu öll Swastíku-merki af hús- um og götuskiltum. Einnig á að brenna eða eyðileggja á annan hátt allar bækur og tímarit um nazistahreyfing- una. Eg spurði „Landi’at“ Jac- obs, hvort hann vissi um nokkra Gyðinga í þorpinu. Ef þeir væru til, ættu þeir að fá aukaskammt af mat, því þeir hefðu soltið svo lengi. Einnig ætti að útvega þeim góða atvinnu eða koma þeim í stöður þæiv, er þcim hefði verið bolað úr. — Að- eins einn Gyðingur var eftir í þorpinu og nágrenni þess, ung falleg stúlka, sem talar ensku og er nú túlkur lijá setuliðinu. Meðan eg var setuliðsstjóri bar eg ábyrgð á listaverkum þeim, sem Göring hefir stol- ið víðsvegar um Evrópu. Eru þau hundrað milljón dollara virði. Þannig leið dagurihn fyr- ir mér. Eg hefi samt aðeins sagt ykkur undan og ofan af störfum mínum, en þau eru er eg er eiuu íengur barn að aldri. öll bréfin til mín eru um ást og ,pilta.“ Oft svarar Shirley bréfun- um sem liún fær og vegna þess að spurningarnar eru fleslar liver annari líkar, þá eru svörin einnig hvert öðru líkt. Hér eru tvö': — „Hve- nær eg ætli að gifta mig? Eg vildi óska að eg vissi það. Einhverntíma vona eg, að komi að því.“ — „Hvaða pilt mér lízt bezt á? Það er nú varla timabært að svara þessu — það er ennþá leynd- armál.“ Jæja, hvað um það, Shir- ley s'agði ]iað vera leyndar- niál hvern lienni litist bezt á, þegar hún svaraði þessum spurningum — en nú vitum við hver það var, sem Shirley leit liýrustu auga. Því nú er Shirley gift og maður- inn hennar lieitir George Agar og er 24 ára gamall hermaður. hinnar frægu 101. loftfluttu herdeildar Bandaríkjanna, sem sett hefir verið yfir svæðið kringum Berchtes- gaden. Eg fór í heimsókn til hans, til þess að kynna mér hvað setulið okkar 1 Þýzka- landi hefst að. „Langar yður ekki til þess að kynnast því af eigin raun? Þér verðið þá fyrsta amer- íska konan í Íierstjórn Þýzka mynd um það, þá átti hann við fallhlífarhermann, því að kapteinn Di Pietro stóð fyr- ir aftan Dr. Kriss og hjálp- aði mér með bendingum, ef á þurfti að halda. Eg gat reitt mig á Iiann. En eg vissi náttúrlega hvert aðalverkefni herstjórn- arinnar var. Eftir skipunum Eisenhowers á herstjórnin að sjá fyrir þörfum Bandaríkaj- hersins, hjálpa þúsundum flóttamanna frá öllum lönd lands“, segir' ;hann. „En ég umj svo og þeim, er voru í skal: trúa ýðúr íyrir því, að það er ’éríginn lcikur. Michael Di Pietro mun hjálpa yður.“ Auðvitað sagði eg strax já, áður en ofurstinn gæti skipt um skoðun. Vinnudagur minn byrjaði kl. 9 að morgni, og fyrsti maðurinn, sem kom inn á skrifstofuna mína, var borg- arstjórinn í Berchtesgaden, Dr. Budolf Kriss. Honum brá heldur í brún, þegar hann sá að ung kona sat við hið stóra, barnið' Patricíu, en eg skýrði'margvísleg, - útvegun mat- henni frá því að það væri ó-j væ a’ WV- 0'- -S' • ^lv-, ^e^sa þvi barn hennar. drengur. Fór hún þá að skæla. Sagði eg Þessi mynd var tekin í Berchtesgaden skömmu eftir að bandamenn komu þangað. Hún sýnir konu vera að brenna naz- istafánum, en að undanförnu hefir verið lag't mikið kapp á að upp- A ræta aílf, eh minnir á daga þrjelkunarvinnu hjá nazist unum, og byrja á því að end- urreisa þýzka ríkið á lýðræð- isgrundvelli. Störfin í Berchtesgaden eru þau sömu og um gervallt Þýzkaland. Berchtesgaden líkist flestum öðrum -þýzkum þorpum á ameríska hemáms- svæðinu, en þar er þó ein undantekning. Það hefir átt betri örlög en flest önnur þorp. Aðeins ein loftárás var gerð á það og eyddist þá „Arnarhreiður“ Hitlers, en þorpið sjálft skemmdist ekki. Vatn, rafmagn og holræsin koma að fullum notum. Ibúar Berchtesgaden eiga erfitt með að afla sér nægr- ar fæðu. Þeir hafa nægan mjólkurmat, en kornvaran er svo sem engin, þvi ekkert er um kornekrur í lilíðum Alpa-; fjallanna. Mjölmatur var all- ur aðfluttur frá frjósamari héruðum Þj'zkalainís. Sam- göngur ern litlar sem engar og brauð var aðeins til til fimm daga. Það var fyrsta vandamál- ið, sem borgarstjórinn .ræcþli við rúigj'Eg' gaf hontim leýfi til þess að senda niu vöru- henni þá, að hún skyldi skíra barnið Patton, í höfuðið á herforingjanum, og hætti þá táraflóðið. Ungur jeppa-bílstjóri kom frá Oberammergau rétt í þessu. Gaf hann mér skýrslu af ástandinu þar og taldi það' mjgö slæint. Setuliðsstjómin þar hefði nýlega orðið að: setja Jóhannes skírara í fang- j elsi fyrir nazistaáróður, og Pontíus Pílatus væri ekki einungis saklaus tréskurðar- meistari, lieldur dugandi meðlimur í Volkssturm. Nú langi hann hinsvegar til þess að gefa sig eingöngu að því að tálga. Þið verðið að afsaka nöfn- in, en það er siður í Ober- fyrr smáyfirsjónir, eins og það, að vera á ferli milli kl. 9 og 6, en þá er stranglega bannað að vera á götum úti. Þessi dagur var lærdóms- ríkur fyrir mig, og er okkur hollt að vita, við hvað setu- lið okkar liefir að stríða. Saumaðir síðir og stuttir KJÓLAR úr tillögðum efnum. Tökum sönnileiðis tillögð kápuefni í saum. KÁPUSAUMASTOFAN Hverfisgötu 34. Hitlers. | flutningabíla í það forðabúr j Þjóð^a;x'kcm :;rkést ' ;ýar: — féœjatA tjéfwatkcMiw^atmt1 — OrSsending frá Sjálfstæðisflokknum. LISTI Sjálfstæðisflokksins i Beykjavílc er D-LISTI. Utankjörstaðakosningar eru byrjaðar og er kosið i Hótel Heklu. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sem annast alla fyrir- greiðslu við utankjörstaðakosningar er i Tliorvaldsens- stræti 2. — Símar 6472 og 2339. Kjósendur í Beykjavík, sem elcki verða heima á kjördegi ættu að kjósa hið allra fyrsta. Kjósendur utan Beykjavíkur, sem hér eru staddir, ættu að snúa sér nú þegar til skrifstofunnar og kjósa strax. Listi Sj álfstá'ðjsflokksins - D — LISTINN.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.