Vísir - 17.01.1946, Page 4

Vísir - 17.01.1946, Page 4
4 V l b I IV Fimmtudaginn 17, janúar 1946 DAGBLAÐ Utgefandi: . BLAÐAtJTGÁFAN YlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. cjCau^eu Waidimaróclóttir e<t „Lífið er horfið, hún er orðin nár“. Eg sal og hlustaði á út- varpið að vanda, er þessi orð bárust til mín á öldum ljós- vakans: „Syslir mín, Laufey Valdemarsdóttir, lézt í París 9. þ. m. og var jarðsett þar“. Mig setti hljóða. Laufey dá- in. Hún er horfin og grafin í erlendri moldu fjarri vin- um og vandamönnum; kon- an, sem öðrum fremur reyndi að þcrra lár lítilmagn- ans hér lieima. Hún félck ekki einu sinni að hvíta í íslenzkri. moldu. Ekki eitt tár frá þakklátum hjörlum fékk að fál’a við gröf herinar. Já, hversu skammt nær ekki skilningur okkar jarðar- barna. Frk. Laúfey lét mörg þjóð- félágsmál til sín laka og bar mjög fyrir brjcisti rétiindi kvenna í þeim máliun. Hún var formaður Kvenréttinda- l'élags íslands og Mæðra- styrksnefndar. Hún var kona viðkvæm í lund, sem vildi livers manns.böl bæta. Mér að orði er eg heyrði ið úr þcssari ferð minni, þá liefðu leiðir okkar legið meira sartVan en orðið vrir til þessa. Eg vildi óska að eg hefði horið gæfu til að létta af lierini mörgum, þungum einverustundum. Eg varö þess áskynja, að henni leið oft ekki sem skyldi. Hún var alltof oft misskilin af sam- tíðarfólki sínu. Því miður brennur það ekki ósjaldan við í okkar fámenna þjóðfé- lagi að svo sé. Eg mínnist þess sérstaklega hversu kát Iriin var eiriu sinni er cg liitti liana. llún sagði mér frá því, að hún væri nýlniin að fá símskeyti frá stúlku, sem hefði átt mjög bágt hérna lieima, en hefði nú fengið, fyrir sina aðstoð, að fljúga út til Bandaríkjanna á fund unnusta sins og nú væri þessi slúlka gifl fyrir 3 dög um. Nii sagðist hún vera að fara í hrúðkaup annarar ís- lenzkrar stúlku, sem licfði verið svo lieppin að heimta barnsföður sinn heim að jslriðimi loknu. Gleðin, scm skein út úr augum frk. Lauf- eyjar við þetta tækifæri, var ' engin uppgerð. Ilún var svo tryggja almenningi næga atvinnu, þá verða! l!CSS Se!a. Sert niinnmgu þær einar ályktanir af því dregnar, að þeir 'K nnai væn. Baráftan gep afvinnufepl fiPommúnistar láta í veðri vaka, að þeir þurfi að ná mcirihlula í bæjarstjórn Reykja- víkur, til þess að koma í veg fyrir atvinnu- leysi hér í bænum. Nú er vitað, að cins qg sakir standa, er ekki um atvinnuleysi að ræða, enda hefur raunin sýnt, að engir liafa komið til atvinnuleysisskráningar hin síðustu árin, er hún hefur farið fram. Hér er tilfinnan- legur hörgull á vinnukrafti og hann svo til- l'innanlegur, að sumpart hefur orðið að fresta ýmsum framkvæmdum, en að öðru leyti hafa þær framkvæmdir, sem hafizt hefrir verið banda um, dregizt á langinn von úr viti, sök-! varð um skorts á Vinnuafli og þá fyrst og fremst'aildlal 1 rl<; wwéím'n slúlí- liamingjusöm fyrir hönd iúglærðum mönnum. Þetta vitg allir, sem liafa no tiver skilur iþessarar stúlku, að það .opm augu og sæmilega hrcin eyru. | [jinnnjn„ar þéirra eins vel og ! Jc>'n<;.r SC1' ™ ae l'.la.rtaa Sé ]iað rélt hjá kommúnistum, að þeir verði, Iiún gerði ?“ Þvi niiðiir þekkti1J — ’1. nic<’;„ llnn . nni að að ná meirihluta í bæjarstjórn til þess að eg þtíssa konu allt of htið til, LUminchwum' “ gcta gert miriningu gteðjast >lir haming.pi ann- þauskil, sem verðugt|arra eins þemi einum er 1 unnt, sem eiga hrema sál og hafa eytt æfi sinni í það að fá skilið sorg og gleði sam- ferðamanna sinna. Sæti Laufeyjar er nú autt bæði í Mæðrastyrksnefnd og Kven- réttindafélagi íslands. Hver er fær um að skipa þetta sæti, sem hún lætur eftir sig. Þær verða áreiðanlega marg- ar, sem tclja sig færar um það, en reynsla lcomandi tíma Ieiðir það bezt í l.jós, liversu þær duga í þessum störfum. Með Laufeyju er liorfin góð kona, vel menntuð og jhjartahrein. Eg veil að <hún á skilið virðingu ungu kyn- slóðarinnar, því að enginn skildi æskuna betur en hún. Eg veit að þær ungu stúlkur, sem lent hafa í sorgum og örðugleikum áttu óskipt hjarta og starfskrafta frk. Laufeyjar. Eg veit, að þegar aldur og þroski færist yfir þessar ungu stúlkur, þá fá þær aldrei melið eður goldið það, sem frk. Laufey var fyrir þær. Laufeyju fylgja h.jartans þakkir fjölda og barna og minnirig muii ávallt gevmast aridsins beztu kvenna. Guðrún Guðlaugsdóttir. Nætur- Frá „Göngulúnum“ hefi eg fengið e.Jcstur. eftirfarandi bréf um næturaksturinn hjá hílstöövunum í baénum. Þar segir meðal annars: „Er engin von um, að liælt verði við það fyrirkomulag, sem hér hefir ríkt í uieira, en sex ár, að einungis ein bílstöð hafi opið að næturlagi hér í bænum? Það sannast víst áreiðanlega á livérri viku, að það er al- gjörlega ófullnægjandi. Það eru miklu fleiri, sem þurfa á akstri að lialda, en bilarnir geta sinnt, því að aðeins takmarkaður fjöldi er i notkun á þessiim tíma sólarhringsins, en þeir hinsve'gar oft margir, .sem þurfa að skjótast uni í bænum. * I.angir Mér er ekki grunlaust um, að bílarn- „túrar“. ir komi' ekki að eins góðum notum og hægt væri, sakir þess að á þessum tima isólarhringsins er oft verið að aka mönn- um, sem eru einungis að skemmta sér, en þurfa í rauninni ekki að riota bílana á sama hátt og aðrir bæjarbúar, sem þurfa ef lil vill að nota þá til einhverra nauðsynle'gra erinda eða kom- •ast inilli bæjarhluta í misjöfnu veðri. En þeim i getur verið fyrirmunað það af þvi að gleði- ! fólkið er svo lengi á rangli sínu. En verði engin breyting á næturakstrinum, þá ætti að niinnsta kosti að sjá svo um, að bilarnir, sem í gangi cru, sé ekki misnotaðir." liafi ekki trú á ]ieirri nýsköpun, sem þeir liafa Það var einn „10rgunn að dinglað með í frá því cr núverandi ríkisstjórn snurt var eftir mér í síma. settist að völdum. Vitað er að enginn hefur, Það var frk. Laufey Valde- stutt nýsköpunina dyggilegar, en sá meiri- niarsdóttir, sem vildi tala við hluti Iiæjarstjórnar, sem setið hefur síðasta' !ni«' kjortimabil, og nægir að nefna þvi til sonn-jniin uin ]nn svokölluöu unar, að samþykkt hefur vcrið að bærinn „áslandsmál“. Hún sagðist keypti eða tryggði kaup á 20 togurum og'vera mjög lirygg yfir þeim fjölda vélbáta, en auk þess mun bæjarfélag- jln!nun1, senl ahnenningur ið hafa margskyns framkvæmdir mcð liönd- um, scm með engu móti verður skotið á frest á'rði hér um atvinnuleysi að ræða næstu árin hlyti ]>að að stafa af því einu, að nýsköpunin sitt i brygðist, þannig til dæmis að hvorki botn-[N.ýleSa vörpungaiTiir né yasldpin yrSu «p»._ “.Sáfffltóiwta* *r sjóM læ6.)u liei bundm við haftiaigarða. Með luniu j Ma’ðrastyrksiiefndar án ]iess yfirlýstu baráttu gcgn atvinnuleysinu cru að skjóta á fun’di, og leita kommúnistar að auglýsa -vantrú sína á ný-1 samþykkis, og félck eg lillar sköpuninni, sem þeir þykjast eiga mcð húð og * liallllir fyrir liað hjá sumum hári og öllu innvolsi, og Verður þá lítið nr J^tæflfZ'við: "^Það ér goðn barattu þeirra fyrip framforum „til sjos svo nvisjafnt, hvernig fólk og lands.“ ^ j Jítur á málin. Seinna hringdi Einstaklingar hafa í hyggju að ráðast nú hún til min og sagði eillhvað á þessu ári í ýms stórfyrirtæki, svo sem bygg-!a l)Cssa lcið: ”1;S hringi til-að ingu skipaviðgcrðastöðva og annarra frani- ^'tldíínd í^kvöld Það kvæmda, sem mikinn mannafla þarf til. Kyíðá ^ að gera upp við mig um þeir þyí einu að skortur verði á nauðsynlegu 'málefni, sem mjög eru skipt-! |iennar vinnuafli, ekki sízt ef nýsköpunin sogar til nr skoðanir um. Sg kvíði meða] jE Eenzín- ■ Það var þegar býrjað var að skömmtunin. skanimta benzínið — í septéni- bermánuði 1939, ,að mig minnir — að bannað var að flciri en cin bifreiðástöð hefði opið að næturlagi i einu og ckki mátti hún nota fleiri bíla en tiu, ef eg man rétt. Þá þiirfti að spara benzínið eftir beztu gelu, þvi að enginn vissi, hversu greiðlega nnmdi ganga að afla þess í framtiðinni, en allar samgöngur undir því komnar, að.það þryti ekki. Nú er liinsvegar búið að afiélta skömmtuninni, svo að „varðhöld“ stöðvanna ættu að geta hætt þess vegna, að því er mér virðist. léti falla í þeim málum. Eftir þetta samtal hittumst við nokkrum sinnum og sagði liún mér ýmislegt um starf Mæðrastvrksnefnd. sagðist hún liafa hfálþað bágstaddri konu um sin hóp vinnufærra manna, sem stunda. Hvert sem litið er blasa verkefni við riugum, sem ákveðið hefur verið að hrinda :í framkvæmd, en lyrirsjáanlega nægir ckki næsta kjörtímabil til þess að anna því öllu sarnan, og af þeim sökum geta menn frestað -kosningu kommúnista í bæjarstjórn þar til Aiðhorfið er verulega hreytt frá þvi, sem nú <‘r. „Atvinnuleysis-bomba“ kommúnista kann að reynast Jieim sjálfum skeinuhætt, með því rið sýnt er, að þeir kunna ckki mcð hana að fara. Hún lýsir aðeins .yeikleika þeirra og vantrú á eigin gerðum. Hafi þeir sjálfir vari- ;í ru a verkum sínum og baráttumálum, er aftur J jós-t að enginn kjósandi getur haft trú á þeim, < n frestar kosningu þeirra í bæjarstjórn, þar 1d verkefnin, sem ]ieir nú berjast fyrir eru orðin raunhæf, en vonandi rekur aldrei að því, að atvinnuleýsi lialdi innreið sína, elida vcrður þáð ekki nenia fyrir tilstuðlan hommúnista sjálfra..................- ........ lonílvinnn ' f.vrii' að inæta á þessum fundi Ijndvmnu ag mér lei8ist að standa í illdeilum vi'ð konur, sem mér þykir vænt um og hefi lengi starfað með.“ Eg talaði til liennar hvatningarorðum og bað hana um fram allt að lála ekki viðkvæmnina bera sig ofurliði. Seinna sagði liún mér frá þessum fundi og taldi árás þcssa engan árang- ur hafa liorið, því að fundár- konur hefðu flestar staðið með sér. Þeim konum var hún ósegjanlega þakklát. Laufey var að minu álili góð kona. Ilún liafði skémmtilega kímni til að bera, prýðilega gáfuð og vel ritl'ær. Eins og eg áður liefi tekið fram, Iiafði eg ckki náin kynni af frk. I ,aufey.ju,i fen eg er þess fullviss, að j jhef'ði hcnni -orðið heimkomu auð* Umferð um Hvalfjörðhafin Umferð fyrir Hvalfjörð er hafin að nýju og fvrstu bíl- arnir hafa þegar farið leiðina, I en hún hefir verið ófær síðan um helgi vegna skriðuhlaupa. Stórir flokkar irianna hafa unnið að því imdanfarna daga að ryðja veginn beggja meg- in fjarðarins og liafa notað til þess jarðýtu. Enda þótt fyrstu bílarnir •'séii komnir fyrír Hválfjörð verður vegabólum haldið á- fram og ekki hælt fyrr en vegu'rinn' liéfir verið ru'ddlil- að fullu og komið í varanlegt -horfr —.... • .... Ekki alls- Eg minnlist á pað við bílstjóra, kostar rétt. spni drepið cr á í bréfinu . hér áð framan, að þcim hætti til að aka talsvert með drukkna menn að næturlagi, svo að aðrir, sem hefðu enn meiri þörf á að nota bílana, kæmust ekki að. Bilstjórinn vildi ekki viðurkenna réttmæti þessara ummæla. Hann kvaðst segja fyrir sitt leyii og hann væri viss um, að hann talaði þar fyrir márga stéttar- hræður sína, að ekki kæmu hvimleiðari menn upp í bíl hjá sér, en drukknir menn, og liann reyndi jafnan að losna við þá eins fljólt og liægt væri. * Sóða- Það væri ekki aðeins, að slíkir menn skapur. væru oft upþástöndugir og frekir, svo að margir þeirra væru alveg óþolandi. lieldu mætti alltaf húast við því, að þeir yrðu iveikir og útbýjuðu bilinn, svo að ódaúnninn fengist ekki úr lionum fyrr en eftir langa mæðu. _ Það væri ]>vi síður en svo eftirsóknarvért fyrir hílstjóra að aka slíkum mönnum, þótt þeir væru oft örlátir með greiðsiu, enda mundi það vera sannást sagna um þessi mál, að það væru hreinar undantekningar meðal hílstjórá, sem ækju þeim með glöðu geði. | * Tvrafizt Bréfið, sem hér fer á eftir, cr rannsóknar. frá „J. S.“ Hann segir: „Mér þykir það furðulegt, að elcki sltuli hafa veí’ið gerð til þess nein tilraun af opinberri hálfu, að rannsaka af hverju furðuljós þau slafa, sem sézt hafa viða hér surinanlands upp á siðkastið. Það hafa svo rnargir — óg sumir mjög greinagóðir —‘séð ljós þessi, að ekki gel- ur verið urii neinár missýnir að æða. Þó hef- ir aðeins verið gerður út einn lilíll og ófull- kominn leiðangur t il að reyna að koniast til botns í þessu, en leil hans bar ekki neinn árangur. Þar við hefir siðan verið iátið sitja af oþinherri hálfu. •* Hlutleysið. Almenningur teiur, a'ð hér sé ekk.i uin neitt dularfullt að ræða, held- ur aðcins að verið sé að gera (ilraunir með einhver tæki og þurfi að fara dult rrieð þau og því sé farið hingað norður í liöf. Ef þessi tilgáta er rétt, þá er víst óhætt að ,draga af henni þá ályklun, að ekki muni tæki þessi œtluð í friðaþágu, ef nauðsyn bcr t-il að leyna þeiin svo, og þá er það skylda stjörnafinnar að komast að þvi, hver brýtur hlulleysi lands- ins á þemian liátt og koma þvi fii vegar, að. . ií-Jlm A. 11 ; ' það eigi sér ekki' stað fráinar. Mér áslæða-UI-að athuga þetta -niái finrist [jl 'ftill' iE

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.