Vísir - 17.01.1946, Side 7
Fimmtudaginn 17. janúar 1945
V I S I R
7
EFTIR
Denise blóðroðnaði. Gamli maðurinn hrökkl-
aðist burt. Hann teymdi hestana og tautaði
eittlivað í barm sér, en snéri svo við og horfði á
þau við og við.
Raoul gekk upp tröppurnar. Dyrnar opnuð-
ust og roskin kona kom út. „Sonur minn,“
hrópaði hún bæði grátandi og blæjandi, „son-
ur minn.“
Hún fle>Tgði sér í faðm sonar síns. Raoul
brosíi-yfir öxl hennar til kvennanna, sem stóðu
álengdar.
Hún losaði sig úr faðmlögunum og virti
bann fyrir sér.
„Mamma, ]>etta er unnustan min.“
Konurnar horfðu góða stund fast hvor á
aðra. Þeim líkaði það, sem þær sáu, þvi að báð-
ar brostu út undir eyru.
„Þetta er frú de Freneuse, frænka hennar.“
„Þér verðið að koma inn með ol'lair,“ sagði
frú de Perricht. „Þér verðið að dvelja hérna
hjá okkur í langan tíma. Það er svo margt, sem
við böfum að tala um. Mér lá við yfirliði, er
eg heyrði rödd hans fyrir utan. Eg leit út um
gluggann og ætlaði varla að þekkja hann. Hann
hefir breyzt svo mikið.“
„Hvar eru liinir, mamma?“ spurði Raoul.
„Systir þín er gift, og bræður þínir, — einn
þeirra er farinn að heiman — og,binir tveir
eru látnir. Það hafa verið leiðinlegir tímar
hérna, sonur minn. Það liefir geisað hver drep-
sóttin af annari. Eg vildi ekki skrifa þér um
það, vegna þess að eg vissi að þér mundi falla
það þungt.“
Glaðleg kona kom í áttina til þeirra.
„Sjáðu,“ sagði frú de Perrichet, og tók i haiffid-
legginn á Raoul, „þarna er gamall vinur okkar.“
Raoul horfði undrandi á konuna. Hann kannað-
ist ekkert við hana.
Marie lyfti upp höndunum og ákallaði guð.
Þvi næst gekk hún undranai í kringum Raoul.
Hann hneigði sig kurteislega fyrir lienni. Hann
þekkti hana ekki.
„Herrann hlýtur að muna eftir mér,“ sagði
hún með seimingi. „Eg er Marie litla.“
Þá mundi hann allt í einu eftir henni og
roðnaði.
„Marie er kona bezta fjósamannsins okkar,“
sagði móðir hans hressilega. „Mai-ie, þú verður
að lieilsa tilvonandi éiginkonu hans.“
Þær lieilsuðu hvor annari með litlum innileik.
Denise var niðurlút og Marie annars liugar.
Frú de Freneuse gekk inn í liúsið. Hún
hugsaði: „Ætli eg geti þolað við þar til brúð-
kaupið verður ? Eg verð víst að gera þáð þótt
illa gangi.“
SJÖTUGASTI OG ÞRIÐJI KAELI.
Raoul kvæntist áður en friude Freneuse fór
til Parísar. Denise var fögur brúður. Brúð-
kaupið fór fram í kirkjunni i Draguignan og
brúðarmeyjarnar gengu i fylkingu undir föln-
uðum laufgreinum trjánna. Ifægur vindblær
feykti til laufinu, sem lá á jörðinni. Denise
studdist við handriðið og virti Proven?e-héraðið
fyrir sér. Hún sá eins langt og augað eygði.
Landið var ræktað, smáþorp í yíð og dreif og
liús með skærmáluðum þökum, Allt þetta var
svo frábrugðið því, sem hún átti að venjagt
frá Kanada, að hjarta hennar sló liraðar af ein-
skærri gleði. Þó að gamli heimurinn ætti við
marga erfiðleika að etja, svo sem styrjaldir,
drepsóttir og háa skatta, var hann þó vingjarn-
legri en sá nýji. Hún var komin heim.
Frú de Freneúse kyssti hana :og bléssáði og
Frá mönnum og merkum atburðum:
lienni lengi. Denise viknaði er þær skildu, en
Raoul fylgdi lienni til kerrunnar, scm átti að
flytja hana á ákvörðunarstaðinn. Hún átti fyrst
að fara með vagni de Perrichets til Marseilles,
en þaðan átti hún að fara með póstvagni til
Parísar. Raoul lijálpaði lienni upp í lcerruna.
Hún lók liöfuð hans á milli lianda sér og kyssti
hann á ennið. Þetta var fyrsti kossinn, sem
hann fékk, án þess að biðja um hann. Henni
fannst hún vcra orðin gömul. Raoul kyssti
hana aftur, en í þetla sinn á varirnar.
„Eg ælla bara að biðja þig að muna
eftir því,“ sagði hann, „að ef þú þarfnast ein-
hvers, þá skaltu láta okkur vita.“
Að svo mæltu tók liann að tvístíga við vagn-
inn. Þjónar de Pcrrichets settust nú í ckilssætin
og vagninn rann af stað. Frú de Freneuse setl-
ist við gluggann og liorfði á ungu lijónin.
„Verið þið sæl,“ sagði liún við þau. Og við
sjálfa sig: „Eg liefi tapað elskliuga, en fengið
vin í staðinn.“ Ilún veifaði til þeirra, áður en
vagninn beygði fyrir horn. Nú var hún ein með
liugsanir sínar.
Förin, sem var nú að hefjast, myndi verða
torveld. Ilún hafði reiknað með að liitta de
Brouillan og ætlaði að fá upplýsingar frá hon-
um, hvernig í öllu lægi. Þau myndu ráðgast
um, hvað til hragðs ættli að taka og liann myndi
vera heani hollráður. En nú lá liann og rotnaði
i hinni votp gröf sinni, þúsundir kílómetra á
brolt og hún var ein á meðal undirförulla,
kænna og ófyrirleitinna manna og varð að taka
allar sínar ákvarðanir upp á eigin spýtur.
Á KVÖlWÖKVm
■Steingerfingar af risaflugum hafa fundizt og
er vængjahaf þeirra um 30 þumlungar,
Sæll Arni, þú hefir vist ckki séS hann Bjössa
nýlega ? Eg hefi leitaS hátt og lágt að honum í-
þrjá mánuSi.
ÞaS eru einmitt réttu staSirnir til þess. ÞaS er
álíka langt síSan liann dó.
•v
Fuglar eru skyldari krókódílum en nokkur önn-
«r dýf- ., I hd jiSi.kilH;
HeyrSu mig, Siggi, sagSi yfirþjónnninn. Hvers-
vegna fór maSurinn, sem sat viS borS nr. 5, svona
skyndilega út?
SvoleiSis er mál meS vexti, svaraSi Siggi, aS
hann kom inn og baS um Vínarpylsur. Eg sagSi
honum, aS- því miSur væru þær búnar, en eg skyldi
fara fram í eldhúsið og spyrja matsveininn um,
hvort hann gæti búiS til nokkurar í flýti.
Og hvaS svo? spurSi yfirþjónninn.
Eg fór fram í eldhús, en á leiSinni steig eg; ofan
á skottiS á hundinum og auSvitaS- ýlfraSi hann,
eins og veriS væri aS dreþa hann. Og þá spratt
maSurinn á fætur og rauk út.
_ +
IiiS fræga viský, sem er framleitt í Kentucky í
Bandaríkjunum og kallaS ,bourbon‘, fékk þaS nafn
vegna þess, aS þáS var fyrst bruggaS í Bourbon-
heraSí þar í fyjkinu.
M.aSur mætti manni á gistihúsi og þóttist kann-
ast viS hann, En hánn gat ekki komiS manninum
fyrir sig. Hann rétti þó. fram höndina og sagSi: Eg
er ,viss um aS viS höfum kynnzti.einhversstaSar.
yafaíaust, "T -- - -'■v’ —L
sráraSi sá, sem á hafSi veriS yrt, eg
JLACK T0M"-MÁLIÐ f
sem þeir röktu til herberga Charles E. Thome í \
Hobokcn, New Jersey.
Þar fundu þcir bréf, sem sýndu, að Thorne hafði I
einhver afskipti haft af Kingsland-hrunanum og
sprengingunum, og að hann var Tntthvað kunnugur
þýzku leyniþjónustunni.
Og lögreglumennirnir komust að því, að þegar;
Kingsland-eldurinn kom upp, var Tliorne aðstoðar- '
ráðningarmaður fyrir verksmiðjuna. En Tliorne var
liorfinn eins og Wozniak, og orðrómur komst á;
kreik um, að hann væri dauður. Sextán árum síðar
handsömuðu leynilögreglumenn hann í New York.
Þá játaði hann, að hann héli réttu nafni Curt -
Thummel, og hann kvaðst hafa fengið atvinnu í
Kingsland, er hann var að reka crindi þau, sem
Frederick Hinsch liafði falið lionum, en Hinsch var
skipstjóri á þýzka skipinu Neckar, sem kyrrsett ■
hafði verið í Baltimore.
Hinsch varð nú aðalpersónan í máli þessu. Áður
en unnt væri að krefjast skaðabóta varð að sanna, i
að Wozniak og Kristoff hefðu veitt aðstoð sína við j
íkveikjur, scm lciddu til sprenginga —- og einnig ;
varð að sanna, að þeim hefði verið falið að gera “
þctta af ábyrgum starfsmönnum þýzku stjórnar- 1
innar.
Lögreglumennirnir voru þeirrá skoðunar og
studdust þar við mergð gagna, að Ilinsch hefði fyrir-
skipað íkveikjuna í Kingsland-verksmiðjunni, og að
Hinseh væri, eða vissu a.m.k. hver væri hinn dular-
fuUi Grántner sem greiddi einfeldingnum Kristoff
fé fyrir að bera liandtöskur með teikningum af brúm.
og verksmiðjum og bauð honum 5000 dollara fyrirj^
að inna af höndum ákveðið hlutverk.
Þetta var ekki kunnugt, um hermdarverkakerfið
þýzka, þegar þýzk-ameríska skaðabótanefndin var
sett á stofn 1922, til ]iess að- gera út um kröfu frá
styrjaldarárunum. Lehigh járnbrautarfélagið,
Bethlehem stálverksmiðjurnar, Canadian Car Co.
Ltd. og mörg önnur l'yrirtæki og vátryggingafélög,
sem orðið höfðu fyrir milljónaútgjöldum, reyndu
nú að fá fé sitt endurgreitt með því ,að leggja kröf-
ur sínar fyrir nefndina. Þau fólu leynilögreglumönn-
um að hefja nýjar eftirgrennslanir í Black Tom
málinu, sem nú liafði vcrið látið kyrrt liggja í
fimm ár.
Það voru nægar sannanir fyrir hermdarverkum
ýmsum, sem unnin voru mcðan Bandaríkin voru-
hlutlaus í fyrri heimsstvrjöld. Sent var opinbert
skcyti frá Berlin dagsett 26. janúar 1915, þar sem
fyrirskipanir voru gefnar um að sprengja í loft upp
verksmiðjur í Bandarikjunum, sem unnu fyrir
bandamenn. Þetta skeyti komst til þýzku sendi-
sveitarinnar í Washington, en Bretar sáu um, að
skeytið komst ekki til hennar, en þcir gerðu Banda-
ríkjastjórn aðvart um efni þess. Lögfræðingar eða
málsverjendur Þjóðverja sögðu fyrst, að hér væri
um glappaskot undirtyllu í stjórnarskrifstofu að:
ræða, og síðar, að skeytið bæri að skilja þannig,
að ekkert ætti að gera í þessa átt, nema ef Banda-
ríkin færu í stríð með bandamönnum —- og loks,
að hvað sem þessu liði hefðu fyrirskipanirnar ekki
verið framkvæmdar.
Daginn cftir sprenginguna á höfðanum skýrði
blaðið Néw York Times frá því, að frá 1914 hefðu
99 efna- og sprengiefnaverksmiðjur -í Bandaríkjun-
um verið sprengdar í loft upp, og 120 menn farizt
af völdum elds og sprenginga. Eftir að Bandaríkin.
voru komin í stríðið flýðu flestir erindrekar og
flugumenn Þjóðverja til Mexico, og þá fækkaði.
þegar stórum íkveikjum og sprengingum.
Um þetta leyti — 1920 — og árin þar á eftir,
mátti líkja Black Tom málinu við stiga, en það1
vantaði bara nokkrar rimar i miðjuna. Fyrirskipun
hins þýzka embættismanns, um að sprengja í loft
upp amérískar verksmiðjur, mátti líkja við efstu rim-
ina í stiganum. En neðstu rimarnar voru ákærurn- ;
ar á hendur Kristoff og Wozniak, en þær rimar
þurfti að treysta. Og næstu árin var það lilutverk ‘
fjölda sérfræðinga og leynilÖgréglumanna, að finna ,
rimarnar, sem vantaði, og néglá þær í stigann, svo 1
,að hægf'í/æi’iiað ^íinga aiþþ iéligaiin — upp á efstu ■
rim.
gaf lienni góðar gjafir, sem liún liafði ætlaS'hefi svö oft VeriS þar. Með aðstoð brezkra le^nilögreglumanna tóþst loks
,, , ..—-.......- ...............................................................................í*.....-............