Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 1
Aðsetur Quislings. Sjá 2. síðu. Norræn listasýn- ing í Oslo. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 31. janúar 1946 25. tbU auQgr is- UNRRA — hjálparstofn- un hinna sameihuðu þjóða — hefur fest kaup á all- miklu magni af íslenzkri ull. — Er hér um að ræða ails 400 smálestir ullar, og er verðið svo hagstætt, að ekki mun verða nein þörf á því, að ull þessi verði verðbætt úr ríkissjóði. Ullarframleiðsla lands- manna nemur um 500 smálestum árlega, og ligg- ur nú í landinu þriggja ára framleiðsla. Hefur UNRI?\ því keypt um f jórðung þess, sem tíl var. ¦Dýrt all íaka Nú hefir verið látið upp- skátt, hversu taka Okipawa varð Bandaríkjamönnum mannskæð. Manntjón hers og flota nam samtals 79.507 manns og kom meira en helming- ur á herinn. Áætlað er að manntjón Japana á eyjunni hafi verið 120.000. flt5 m. m m h o retum ariklunum 19 <> Fimm Þjóðverjar, cem unnu að því að graía upp jarðsprengjjar hjá Bleriot- Plage skammt frá Ca!ais, frömdu sjálfcmor'ð all.r í einu. Me.ðan fangaínir voru að vinna a.ð ónýtingu jarð- spréngja á strjndhmi söfn- •uðust rimm þeirra kringum eina sprengjuna, er einn þeirra hafði rétt í þvi grafið upp. Þeir tóku ofan húfurn- ar heilsuðu með nazis'.i kveðju og hrópuðu „Heil Hiller". Um leið lét einn mann- anna sprengjuna springa og fangarnir fimm tættust i sundur og voru þcgar dauðir (Daily Mail). Don Juan er kominn til Lissabon. Þetfa er talið standa í sambandi við að hann taki við konungsdómi á S'páni. tekur rekstor skíi íeímílísíns í eigin hendur !2 erlet&dir 4AW sttRpfm ú fþróttafélag Reykjavíkur hefur nú ákveðið að taka rekstur skíðaheimilis síns að Kolviðarhóli að öllu Ieyti í eigin hendur, og þar með gisti- og veitingastarf- semina. I sambandi við þetta eru ýmsar breytingar á staðnum ráðgerðar. Frá því er f. R. keypti Kol- viðarhól fyrh' nokkurum ár- um, hefir það veitt öðrum heimild til þess að reka þar veitingar og gististarfsemi, en þó sjálft haft forgangs- rétt að gisfingu í sambandi við • skíðaslarfsemi sína. " Þá má og geta þess, að um miðjan næsta mánuð fær í. R. þekktan sænskan I VGÉWV' skíðaþjálfara, Georg Berg- fors að nafni og m'un hann dvelja hér í allan velur að minnsta kosti og éf til vill lengur, þvi að jafnhliða því sem hann er skíðaþ.jálJ'ari, er hann kennari í í'rjálsum íþróttum. Gelur því vei komið til mála. að liann dvelji hér í vor og jafnYel fram cflir sumri og kenni hjá fólaginu. Það var sæn'ska skíðasam- bandið sem útvegaði í. R. þennan kennara fyrir milli- göngu ritara Norræna fé- lagsins, Guolaugs Rosin- kranz, og er að þessu mikill fengur fyrir f élagið, sem Jief- ir mjög mörgum ungum og efnilegum iþróttamönnum á að skipa, ekki aðeins i JYamh. á 3. síðu. Myndin var tekin, er Truman kom til Bretlands, og sést Geprg konungur vera að bjóða hann velkominn. Mótfakan átti sér stað um borð í herskipinu „Renown". framkvæmd, að hún legði allt í hættu fyrir það, Eden var helzti andmælandi af hálfu stjórnarandstæðinga Visað f il 2. uma1. og nef n< Þjóðnýtingarfrumvarp i ,.,... u„„ í. *•' • t íi ,og deildi hann íast a steinu brezku stjornannnar hefir i °, „..;* í-i * t * • j u stiornarmnar veriö til umræðu í neðri deild brezka þingsins og mætti þar mikilli gagnrýni af hendi stjórnarandstæðinga. I gær lauk fyrs.tu umræðu um frumvarpið og var síðan sámþykkt að vísa því til annarrar umræðu og nefnd- ar. Herbert Morrison hélt lokaræðui a f. h. stjórn- arinnar. Ifanu hélt því fram, m Afgreidsla isiálsins gengur seint. Einkaskeyti til Visis. Frá*önited Press. að hefur komið í ljós, að> beiðni Trumans forseta um að lánsheimildin til Breta verði samþykkt hið bráðasta, mun mæta tals- verðri mótspyrnu. Truman forseti fór þess á leit við nefnd þá er undirbýr frumvaxpið um lánsheimild- ina fyrir þingið, að hún af- greiddi máUð skjótt vegna þess að Bretum lægi á að fá lánið og einnig færði hann það fram, að þetta myndi einnig verða Bandaríkjunum til hagræðis þótt síðar væri. Lánið mætir mótspyrnu. William Langer öldunga- deildarþingmaður frá Norð- ur-Dakota er hatrammasli andstæðingur láiisins og hef- ir honum tekizt i bili aS- stöðva afgreiðslu málsins úr nefndinni, en til þess að mál- ið verði afgreitt til þingsin* vcrða allir ncfndarmenn að verða sammála. Tilraunir formaiins meirililutans, Al- berl Barklcy, hafa því strand- að um stundar sakir. cn hann með 272 -atkvæðum gcgn 132 að vísa frumvarpinu til annarrar umræðu. isnlsira „Sake" 09 Tólf bandarískir hermenn að cinstakliugunum væri það ,étust { singapore er þeir koma fram-|höfðu drukkið „Sake", vín Icirtí-limni í'lni^ liorf, er hahn taldi r.auosynicgl oins og nú \ um stæðu sakir og því þyrfti hjáliiar sljórnarvaldanna og væri þá bezta leiðin að ]>,jóð- sem búið er til úr hrísgrjón- Sið.an var gengið til at- kvæða og samþykkli deildin^ vildi undirbúa frumvarp til .öldungadeildina laga fyrir um lánið. Japanir drekka mikið þetta vin, en bandariskir Jicrmenn, »er hafa drukkið nýta námurnar. Ekkcrt hefir|það? ^^ ýmist blindir eða komið fram, sagði Morrison, frá hendi stjórnarandstæð- inga, er sýndi að þeir heí'ðu betri tillögur «ð fjera og hefði andstaða þeirra gegp frumvarpinu verið fálm eitt. Hinsvegar sögðu'talsmenn íhaldsmanna, að stjórnin væri svo áf jáð að koma þjóð- nýtingaráformum sínum i deyja af völdum þess. Marg ir eru mjög illa haldnir og er búist við að ennbá eigi nokkurir eftir að látast af völdum drykkjumiar., í kosningunum í .Tapan, sem fara nú í hönd, hafa kon- ur atkvæðisrétt i fyrsta skipti. Lánsheimildin rann- sökuð vandlega. Það eru öll merki þess, að dcildhi'ætli scr ekki að far.i scr að neinu óðslega og hcfir formaður bankancfndaiv Brent Spence, komið fram mcð Iagfrumvarp í sambandi við . lánið og er hann lagði það fyrir nefndina sagði^ hann, að það væri ásetning- ur sinn að allt yrði látið koma fram í dagsljósið í sambandi við lán þetta handa Brctunu ^íerður að sam- þykkjast einróma. William Langer, öldunga- dcildarþingmaður hefir meS mótmælum sínum komið í veg fyrir að frumvarpið' verði saniþykkt ciiíróma, ert það er skilyrði þess að þa'ð Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.