Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 2
VISIR Fimmtudaginn 31. janúar 1946 11H etur Oiziislings. Af öllum hinum mörgu ánægjulegu boSum, sem hm- ir gestrisnu NorSmenn bu'ðu erlendum blaSp.mönrium við Quislingsréttarhöldin, var hoSiS um að skoða' Gimli, bið fyrra setur Qöislings,- þegið með einna mestri ánægju ©g eftirvæntingu. Hveraig hefir Quisling quislinganna búið siðustu ár sin, meðan landar hans þjáS- tist og hötuSu hann? ÞaS hafði Quisling sjálfur sagt, að þar hafi honum liSið vel. Kagan segir, að þ'egar hann fór frá Gimli til þess að gefa sig fram viS lögregluyfir- voldin, 'í maí eftir uppgjöf Þjóðverja i Noregi, hafi hann heðið fólkið um að halda húsinu vel til á meðan hann væri í burtu, því að á Gimli hafi honum liðið vel og þar vildi hann búa. - Þó sagði hann fyrir réttinuiM, að þessi 5 síðustu ár hefðu verið hreinasta martröð fyrir sig, og hann sæi efljr því aS hafa tekiS aS sér þetta vandræða embætti, sem hann hafi gegkt. „Já," sagSi dósmfor- setinn, „þaS var víst enginn, . sem baS yður um það held- •«r." „ÞaS hefSi veriS betra fvrir mig að taka það ekki að mér," sagði Quisling. „Já, . það er víst áreiðanlegt," svar- aði dómsforsetinn. „Fyrir mig en ekki norsku þjó'ðina," sagði þá Quisling. En hvað íim það, 5 milljónir varð norska þjóðin, sem ekkert vildi með hann bafa, að greiða í viSgerSar- og skreyt- ingarkostnað fyrir Gimli, svo a'ð Quisling gæti haft sóma- samlegan bústaS. Og eina milljón í laun, svo að hann þvrf'ti ekki aS vera blankur. En Quisling sagSi réttilega fvrir réttinum, að bann hefði ékki fengið nema helming á við kónginn. Þó má ætla, að hann hafi vel getað hfað af jþessu, en áður en Quishng varð quislingur, var hann injög sparsamur, lifði á litlu og sóttist ekki eftir pening- tun. En það var nú þá. Hvernig Quisling hefir lið- ið, er út af fyrir sig ekki golt að'segj'a. Hann hefir vafalaust haft miklar áhyggjur stöS- ugt og alltaf meiri og meiri, en reynt aS ímynda sér hilt og þetta sér til afsökunar n« bjartsýni og tekizt það sæmilega eftir öllum likum aS dæma. Hann hefir haft vel i sig á stjórnartíS sinni, og er þaS meira en flestir land- ar hans hafa haft á sania tima. Einnig hefir hann búið í ágætuni húsakynrium, og skulum við nú athuga þau. Saga Gimlis. Fyrir 30 árum var heims- .styrjöld I upp ásitt bezla. Þá var Lindvig úlgerðar- maður í No.regi lika upp á sitt. bezta, og Íét hann reisa sér hús eitt mikiS og voldugt, þannig aS ekki bjuggu aðrir betur, enda var það víst ekki ætlunin. Var hann þá manna ríkastur, því að vel. hafði veiðzt. Lindvig útgerð- armaður bélt áfram að gera út eftir að hann var komhin í efni, sem hann hefði sín vegna átt að láta ógert. Það er nefnilega svo, að fyrr hefir fiskur brugðizt en sildin i sumar, og Lindvig útgerðar- maður Varð gjaldþrota. Hann varð að láta húsið af bendi, en bankinn tók við. Svo fór, að enginn vildi búa | þarna, sennilega vegna þess að fáir bafa haft svo stórar fjöfckyldur, að slikt bákn þyrftfyfir þær og fáir haft áísuga og efni á því. Þess vegna hrörnaði mannlaust bösiS friðarárin, én svo'kom nýtt'striS, og stríðið kom -'til Noregs. Quislkíg' gerðist quislingur, og fylgismönnum hans þótti hlýða, að slikur maður sem bann befði sómasamlegan bústað. Fóru þeir nú á stúf- ana og fundu húsbákn eitt mikið á góðum staS. ÞaS var að vísu "allhrörlegt, en þaS mátti gera úr því ágætis bú- staS, éf npgu mikiS væri í þaS lagt og ekki bæri að skera viS nögl 'sér, þegar önnur eins tign ætti í hlut og Quisling „forsætisráSherra". Varð það úr að tekið var lil óspilllra málanna við við- gerðir og endurbætur, og | inran ekki mjög langs tíma I gat Quisling flutt inn í- síð- ' ustu ibúð sina. Honum fannst til hlýða að skira húsið og ! fann ekkert betra nafn en ! Gtmli, sem var bústaður goð- | anna í hinni fornu Ásatrú. | Þetta var á þvi herrans ári 1941. Þarna bjó Quisling þangað til í maí 1945, en þá gáfust Þjóðverjar upp í Noregi. Hafði það þær breytingar i för með sér á búsakosti Quislings, að nú var honuín fenginn lítill klefi til búsetu i Möllergatan 19, hinu þekkta fangelsi frá stjórnartíð hans. Svo völt er gæfa þeirra, sem j búa á Gimli. Bæði Quisling og útgerðarmaðurinn voru I neyddir til þess að fara það- ' an, annar ef tir gjaldþrot en | hinn ef tir valdþrot. Auk þess hélt annar æru sinni og varð ekki frægur, en hinn missti hana líka og varð heims- frægur. Ferðin að Gimli. Heimsókn okkar að Gimli bar upp á. böfuðdaginn 29. ágúst. Tveir stórir bílar fluttú gestina áleiðis að Bygdö. sem er nes við Oslo- borg. A þessu nesi, sem eftir nafninu-að dæma hefir ein- bvern líma verið eyja, stend- ur Gimli. Frá þeim býlum á nesinu, sem eiga land að sjó, er mjög fagurt útsýni inn yfir Oslofjörð, enda hafa margir efnamenn met- ið það til fjár. Hafa þeir lát- ið reisa fjögur baðhús við ströndina og bryggjur fyrir lystisnekkjur. Ibúðarhúsin eru og flest mjög glæsileg. En þótt rikmannlegast sé við ströndina, þá eru einnig mörg falleg hús meS snotr- um trjágörSum annars staS- ar á nesinu. Bílarnir óku okkur sömu leiS og Quisling bafi ekið daglega á stjórnartíS sinni. Fórum viS fram hjá Viktoria Terrasse, þar sem mestu pynlingarnar fóru fram á hernámsárunum. Einu sinni gerðu Englendingar' loftárás á þessa pyntingarmiSstöS, en svo illa lókst til, aS í staS þess aS hæfa hana hæfðu þeir sporvagn, sem var á ferð rétt hjá, þar sem Þjóðverjar höfðu ekki gefið neitt loft- varnamerki. Var sporvagn- inn fullur áf fólki og fóruát allir, sem í voru, um 60 manns. Seinna tókst þó að sprengja á loft upp hluta af byggingunni. 'Einnig fówim við fram hjá Hotcl Continental, þar sem QuisMng dvaldist nóttina, sem hmrásin var gerð og þar sem hann myndaSi „stjórn" sina morguninn eftir. Þegar út úr sjálfri aSalboi-ginni var komiS og yiS héldum út á nesiS, tóku viS götur meS rtæSilegum trjám til beggja banda, - skemmlilegum vill- um og-liúsagörðum. ViS vor- um aS sjálfsögSu_ ekkert hrædd viS þessi sakleysislegu tré, en Quisling leit alltaf hálflortryggilega á þau, gat átt von á þvi, aS leyniskytt- ur væru eithvað að pukrast Já bafc við þau. Eftir að i skyttur úr norsku frelsis- hreyfingunni höfðu sent Martinsen, lögreglustjóra Quislings, inn í eilífðina, lét Quisling því nema nokkur af þessum trjám í burlu. — Kringum Gimli er allstórt, afgirt svæði, og eru íbúðar- hús á 3 vegu en sjór á einn veg. Hliðið inn á þetta svæði er i miðjum hálfhring af varðhúsum, sem voru vel mönnuð á hernámsárunum af hirðmöhnum Quislings, sem héldu vörð um foringja sinn dag og nótt. 'Nú hakía aftur á móti aðrir vörð um þá varðmenn, og er þeirra gætt dag og nótt af eins mik- iíli kostgæfni og þeir gættu Quislings áður. En varðhúsin eru þó ekki lálin standa auð núna. Halda nú brezkir her- menn vörð um Gimli, því að þar býr nú sem stendur yfir- níaður alls herafla banda- manna i Noregi, brezki hers- höfðinginn Thorne, en það var einmitt bann, sem hafði boðið okkur að skoða bústað- inn. Þegar við komum að hliðinu, vorum við því stöðv- aðir að varðmanna siS. Sýndi þá fylgdarmaSur okfcar úr utanríkisráSuneytinu varS- mönnunum ásjónu sína, en þá slóSu okkur öll hlið opin. Hélt fyrri bíllinn inn um hliðið, og aftari bíllin,' sem eg var í meðal annara, fylgdi í kjölfarið. En ékki tókst þó betur til en það, að. hann stóð fastur í miðju hliðinu og komst hvorki fram né aftur. Var það grár leikur hjá Quisling að hafa hliðið ekki stærra; hefir hann senni- lega ekki búizt við því að fá gestii svona stórum bílum. Varð þetta til þess, að við urðum að fara út úr bílnum og ganga stíginn upp að hús- inu, en það er meira en Quisling getur nokkurn tíma hafa lagt í. En þar sem við vissum ekki af neinum í ná- grenninu, sem langaSi til aS skjóta okkur, fórum viS þetta alls ósmeykur, sem er meira en Quisling hefSi mátt vera. MeSan viS vorum að ganga upp stiginn, virtum við vand- lega fyrir okkur bústað eins frægasta landráðamanns, sem uppi hefir verið í þess- um táradal. Höfðum við mikinn áhuga á því að siá bústaðinn, l>ar sem við höfð- um ekki gert neitt annað í rúma viku en að hlusta á Quisling sjálfan eða aðra rekja æfiferil hans og hafði þá Gimli oft komið við sögu. Gimh'. Gimli er stórt, gérkennilegt hús' með háum turnum'. Er það hvítt með rauðum þök- um. Fyrir nokkuru höfðum viS veriS á lystiferS um Oslófjörð, og var okkur þá bent á Gimli úr mikilli fjar- lægð. Sást það þá furðu greinilega og likist helzt fornumkastala. Bar það tigu- lega af öllum húsum í ná- grenninu, og í þeirri f jralægð virtist það öllu glæsilegra en Skaugum, hús Olafs rikis- arfa, en það hafði Terboven, yfirmaður og óvinur^Quis- lings, tekið til eigin afnota siðustu fimm' árin, sem hann dró lífsanda. Skaugum fékk því lítið betra hlutverk en Gimli, þ. e. að veita þeim manni húsaskjól, sem Ham- sun sjálfur sagSi um i við- tali við Hitler, að hann eyði- legði meira í Noregi en,Hitl- er gæli byggt upp! — Við gengum mjög hugs- andi inn í Gimli. Forstofan var stór og hefi eg aldrei séð aSra slíka. Er þaS sennilega vegna þess, a«*eg er tuttug- ustu aldar maSur. ÞaS var lágt undir hvítkalkað loft, sem var allt í bogum og livelfingum. Fornlegir bryn- riddarar stóSu á nokkurum stöSum þar og héldu gaml- an vörS meS gömlu spjóti. Fornir stólar stóSu þarna viS forn borS, sem höfSu sina fornofnu dúka. Eg gekk aS bogadregnum dyrum og leit inn. Þar var þá veizlu- salur forn og langur meS langborS eitt mikiS og önd- vegi. Þar bélt Quisling hirS- mönnum sínum veizlur og mun hafa veriS drukkiS úr bornum. Mér var ómögulegt að bugsa um þessar veizlur öðruvisi en svo, að Quisling sæti i öndvegi klæddur og vopnaður að fornum siS eins og Oddur sterki af Skagan- um (skegglaus þó) og frú Quisling, kvánfang hans frá GarSaríki, gengi sjálf um beina. Hirðmennina sá eg i anda gera sér dælt við am- báttirnar og fara með dráp- ur. En þá fór einn blaðamaS- u*r fram fyrir mig og inn i salinn. Tók hann sér sæti i öndvegi og leit í kringum sig, eins og fábjáni, en mér varS svo mikiS um þetta smekkleysi, aS eg sneri þeg- ar burt. Leiðin lá nú upp á aðra hæð. Gengum viS upp breiSa stiga, sem lágSir voru dýr- indis teppum. Fórum viS þar inn i aðalsalinn, þar sem Thornc, hershöfSingi tók á móti mönnum. HeilsaSi hann öllum meS handabandi og bauð okkur velkomin. Þarna voru einnig margir liSsforingjar, sem leiSbeindu okkur og fylgdu okkur um liúsiS. Þjónar gengu um meS veitingar, sem flestir þiggja og lítið var til af í Noregi um þessar mundir. Við skoðuðum fyrst þenn- an aðalsal. Var hann mjög snotur. Dýrindis malvcrk, iivaðan sem þau vor i frngin og hvernig, héngu á veggj- unum. Skemmtilegur arinn ^ar þarna og hjá honum borð og stólar úr bcz'a viði. Glerplata vai á borö'ira'. og undii benni LtaS, si«'.rl kort |íif Noregi. Þsma heí'ir Quis- ling setiS margai st.mdir, liqrft i glæSurnar og Ivtgsao" hítt og þetta. en nú értf bein iians ktilhaðar glæð''!r. Lifið ;*r bverí'iflt. ' I Við heldum áfram inn í fleiri sali. 1 næsta sal var tíT. liíið borö ja í boiS^ lötunní var mynd ai Napoleon, eftir- læti og fyrirmynd Quislings. Hafði það komið fram í rétt- arböldunum, að Quisling hefði alla tíð dáð Napoleon injög; veittum við þvi borð- inu litla allmikla athygli, en auk þess voru þarna ágæt húsgögn, þægilegir hæginda- stólar, sérkennilegar komm- óður og skápar, allt úr dýr- asta viði, stólar og borð. Einnig var þar það, sem var i hverju einasta herbergi, nema baðherbergjunum, "þrenningin: arinn, málverk og gömul slandklukka. Næst komum við i stofu, þar sem voru öðruvisi borð og stólar. Var hún öll ljósari, þar sem öll áklæði voru ljós. Auk þess hafði hún sóran flygel fram yfir- síðustu stofu. " *: Feiknastór matsalur var næstur í röSinni. Var eitt langt borð fyrir mi'ðju sals- ins, en þar fyrir utan nokk- ur smærri annars staðar i salnum. Stó\arnir voru stór- ir, bakháir Qg útskornir. Einnig voru þarna miklir, fornlegir' skápar, þar sem silfurborSbúnaSurinn var geymdur meSal annars. .• Inn af þessum sal var svo eldhúsið. Þar dvöldum við blaðamennirnir nokkura stund, en þó blaðakonurnar lengst. . A næstu hæð voru smærri herbergi. Þó var allstaðar málverk, arinn #g gömul klukka.- Flestar stóðu klukk- urnar núna, en þó fann eg eina, sem gekk og var eg lengi að virða fyrir mér þann timamæli. Kom þá Thorne hershöfðingi til min, en hann leiðbeindi oldviir á- samt öðrum, og eag'ði, aS þaS væri undarlegt, hvaS hér væri mikiS af gömlum klukkum. Eg sagSi. aS það liti út fyrir, aS Quisling hafi viljaS fylgjast meS tímanum, en ekki hafi þó timarnir fariS aS vilja hans, þrátt fyr- ir allar þessar klukkur. Nei, sem betur fer dugSu þær ekki til. Ekki vissi hann hvar Quisling hefSi getaS krækt í allar þessar klukk- ur, en margar voru fengnar langt aS. TalsverSa athygli vakti það einnig, hvaS mikiS var af baðherbergjum í húsinu, þ. e. á 2. og 3. hæð. Virtist eins og annað hvert herbergi þar væri baðherbergi. Voru þau öll mjög góS, en þó var bað- herbergi Quislings langbezt. Var það inn af svefnher- bergi Quislingshjónanna, sem engum ætti aS vera vor- kunn aS sofa vel í. Gestir Thorne hershöfðingja hafa sumir gist í rúmi þeirra, en sjálfur sefur bershöfðinginn í mjög einkennilegu her- bergi, sem er inn af svefnherberginu. Er þar ekk- ert málað eða pólerað, en allt úr ágætasta viði. Herbergið er 'lítiS en sérstaklega skemmtilegt. Ekki hefir Quisling búizt viS miklum gestagangi, því að það voru aðeins tvö gesta- herbergi í öllu húsinu! Hef- ir þetta verið alveg rétt at- tmgað hjá Quisling, því að þessara herbergja reyndist sjaldan þörf. A þriðju hæð voru meSal annars Íierbergi þjónustu- fólks. I turnunum voru einnig smáberbergi, öll mjög þokkaleg. Gekk eg uno einn turninn og varS beldur en ekki hiksa á því, að koma þar Pramh. á R. síSu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.