Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 2. febrúar 1946 V I S I R Stækkun fiskideildarinnar í aösigi Tveir vísindamenn hafa bætzt í hópinn, hús- bygging í uppsiglingu og tilboð borizt um byggingu fiskirannsóknaskips. Viðtal við Árna Friðriksson fiskií ræðing. Fiskideild Atvinnudeild- ar Háskólans hafa nú bætzt tveir nýir vísindamenn, sem báðir eru nýkomnir til landsins eftir langt nám erlendis. Þá hafa komið tvö tilboð ásamt uppdráttum í smíði rannsóknarskips fyrir ís- lenzka ríkið. Tilboð þessi hafa borizt frá Aalborg Værft og Nakskov Skibs- værft. Loks má geta þess að síð- asta Alþingi samþykkti 100 þús. kr. f járveitingu til bygg- ingar húss fyrir fiskirann- sóknir og fiskiiðnrannsóknir. Er nú ailt útlit fyrir að með velvilja þings og stjórnar verði hægt að hrinda þessu máli úr vör, að því er Árni Friðriksson fiskifræðingur og f orstöðumaður Fiskideild- arinnar tjáði Vísi í gær. Um þessi mál fórust Árna orð á þessa leið: „Sú breyting hefir á orðið, að Fiskideildinni hafri bætzt tveir nýir visindamenn, og kom annar þeirra dr. Her- mann Einarsson, s. 1. haust, en hinn, Þór Guðjónsson M. sc., byrjaði hér um áramót- in. Má því segja að við höfum fengið nýtt blóð til Fiski- deildarinnar frá tveimur heimsálfum, þar sem dr. Hermann Einarssori hefir stundað nám við Hafnarhá- skóla, en Þór Guðjónsson vestur á Kyrrahafsströnd. (University o'/, Washington, Seattle). ¦ Dr. Hermann Einarsson mun nú leggja krafta sína fram til þess að gera ýmsum þeim viðfajjgsefnum fiski- rannsóknanna skil, sem við höfum orðið að hafa m.jög útundan fram til þessa. Mun hann strax og aðstæður leyfa lefoia erundvöll að rann- sókn sjávarins, straumum hans, seltu, hita o. s. frv., en auk þess fást við rann- sóknir ýmissa lægri dýra- tegunda, sem fiskveiðarnar byggjast á, ekki sízt rauðát- unnar. Fyrir ÞórrGuðjónssyni ligg- ur einnig brautryðjandastarf, J>ar sem hann, fyrstur Is- lendinga, gefur sig að vatna- rannsóknum. Hefir hann að loknu háskólanámi, og jafnframt því, aflað sér alls- konar verklegrar þekkingar t. d. um klak, uþpeldi fiska, rannsóknatækni og' margt fleira, enda hefir hann i'erð-i azt víða um Bandaríkin til þcs's að sjá og læra. Því miður er nú Fiski- deildin ^axin „upp úr þeim stakk, sem henni var skorin í upphafi. Við, þyrf tum seni allra fyrst aðr í'á ,aukin og, bætt húsakyririi ,óg standaj vonir til þess. að svo megi verða. í • ' Einsíog eg hefi getið áður í samtali við Vísi, hefir Fiskideildin eignázt rann- gjókn.arstofu ,á Siglufirði, eii .mikiil van.tar á JÍ$ við". höff þar margt áhalda ,og góðan kost bóka. Ef þeir starfskraftar, sem ríkisstjórnin hefir nú á mála, eiga að geta notið sín til fulls, er ennfremur þörf á rannsóknarskipi. Teikningar frá tveimur skipasmíðastöðvum eru þeg- ar fyrir hendi, en fjárveiting til skipsins hefir þVí miður ekki fengizt ennþá. Má þó öllum vera ljóst um hvílíka nauðsyn hér er að ræða, eigi aðeins fyrir sjávarútveginn, — meginburðarás þjóðar- búskapsins — heldur einnig fyrir 'sóma landsins út á við, því við Islendingar verðum að vera þess vel minnugir að við erum sjálfstæð þjóð, og þar að atiki erum við fjórða mesta fiskiveiðaþjóðin í Ev- rópu og munum að öllum líkindum verða það um ó- fyrirsjáanlegan tíma. Sá misskilningur virðist hafa stungið upp höfðinu að fiskirannsóknaskip sé til einskis annars nýtt en til þeirra starfa. Þetta er ekki rétt. 1 fyrsta lagi er ekki ætl- unin að halda slíku skipi til rannsókna nema nokkrar vikur, eða í mesta lagi nokkra mánuði á hverju ári, því að slíkar rannsóknir kosta fé, sem þyrfti að veita til þeirra sérstaklega frá ári til árs. Þegar skipið væri ekki að rannsóknarstörfum mætti sem bezt nota það til margs annars t. d. landhelgisgæzlu, ekki sízt við Norðurland á sumrin, eftirlitsstarfsemi við Vestmannaeyjar á vet- unar o. fl. o. fl. Það mætti svo sem þess vegna alveg eins kalla þa€f varðskip eins OQ rannsóknaskip, því það eina, sem við förum fram á, er að hafa f ullkomna aðstöðu til rannsókna á sjó í einu einasta skipi alls íslenzka flotans. Teresía Guðmundsson sett veðurstofu- stjóri. Frú Teresia Guðmundsson hefir verið sett til að gegna embætti verðurstofustjóra. Þorkeli Þorkelssyni, sem veitt hefir Veðurstofunni foi*- stöðu frá ársbyrjun 1920, var í gær veitt lausn frá embætti með fullum launum skv. heimild Alþihgis. Frú Teresía er af norsku bergi brotin og vel menntuð. Hún er íslenzkur ríkisborg- ari, gift Barða Guðmunds- syni, þjóðskjalaverði. Viðgerð á EsJm og Ægi miðar seinti. Svo sem kunnugt er, er bæði Esjan og Ægir í við- gerð erlendis og er ekki enn vitað. hvenær. viðgerðinni lýkur. Vísir átti í mbrgun tal við Pálma Loftsson framkví^nlfí- arstjóra '.',]-' •' -".-¦A— v'i.--p_ ins. og inntí Hu n fvétta aí' skipunum. -i :.:..\ sagði ?rð vibgerð á þeiru gengi seint og það væri ennþá ekki vit- að hvenær skipin gætu komið til landsins al'tur. Skjaldarglíma Ármanns. Sigurvegari varð Guðmundur Agústsson. Skjaldarglíma Ármanns fór fram í gærkveldi í íþrótta- húsi I.B.R. við Hálogaland. Keppendur voru 9 í'rá 3 fé- lögum, Ármanni, K.B. og Umf. Hrunamanna. Urslit urðu þessi: 1. Guðmundur Ágústsson, Á. 8 vinpinga, 2. Guðm. Guðmundsson, Á. 7 vinninga, 3. Einar Ingimundarson, Á. 6 vinninga, 4. Sigurður Hallbjörnsson, A 5 vinninga, 5. Ágúst Steindórssoh, H. 3 vinninga, 6. Kristján Sigurðsson, Á. 3 vinninga, 7. Davíð Hálfdánarson, K.B., 1x/-2 vinning, 8. Guðm. J. Guðm.son, K.B., IV2 vinning, 9. Ólafur Jónsson, K.B., 0 v. Guðm. Ágústsson vann því í fyrsta sinn hinn m'ja skjöld, sem Eggert Kristjáns- son stórkaupmaður haf ði gcí'- ið. Þann gamla hafði Guð- mundur unnið í fyrra til fullrar eignar. Éinnig voru veitt tvenn fcgurðarglímu- verðlaun, litlir silfurbikarar. Hlaut Guðm. Ágústsson í'yrstu verðlaun og Guðm. Guðmundsson 2. verðl. Þá voru Sigurði Hallbjörnssyni veitt heiðursverðlaun, silfur- bikar, fyrir að hafa tekið þátt í Skjaldarglímunni 10 ár í röð. Forseti l.S.I. tilkynnti úr- slit og afhenti vcrðlaunin. Glíman fór mjög vcl fram, engin meiðsli urðu, en oft mjög skemmtilegar og spenn- andi glímur. Aðalkeppnin var milli þeirra nafnanna úr Ár- manni og mátti varla á milli sjá, hvor hefði sigur i úr- slitaglímunni. Guðm. Ágústsson er vel að sigrinum kominn, og á hann nú orðið óvenj.u glæsilegan sigurferil að baki. Áhorfendur voru eins margir og húsrúm leyfði. ! J. B. Ray MMichwna-tt hetdtMW 3 hljómlciht& Brezki söngvarinn Roy Hickman mun á næstunni halda þrenna hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins. Hickman hefir sungið hér. áður opinberlega 6g hlotið góða dóma. Nam hann söng- list bæði í Bretlandi og Þyzkalandi^ var þar í landi, þegar styrjöldin hófst og varð af völdum hennar að hætfa söngnámi. Starfaði hann um tíma á eftir við flugvélaverksmiðju og söng þá oft í útvarp, — en gekk síðan rbrezka flugherinn og befir^starfað ,hér við veður- stofu brczka flughersins. 1 Viðfa.ngsefni lians verða að þessu sinni eftir Hijndel, Mozart, rússnesk tónskáld, m. a. Tschaikow^ki,, Sibel- ius og Mendelssohn, en auk þess mun hann syngja nú- tímalög ensk, þjóðlög og Aðalfund%iE< FtCags bifvélavkkía. Á miðvikudag var haldinn aðalfundur félags bifvéla- virkja hér í bænum. Stjórn í'élagsins var endur- kosin og er hún skipuð þcss- um mönnvim: Formaður Valdimar Leonharðsson, — varaformaður Sveinlíjörn Sigurðsson. rilarj Sigurgesl- ur . Guðjónsson, gjaldkeri GuðmuiKÍur Þorsteitísson og varagjaldk. Gunnar Bjarna- son. Þá var kosinn gjaldkeri styrktarsjóðs í'élagsins og ér hann Árni Jóhannsson. ungversk. þjóðlög. , H}j'jpuileikar, ,þ,éssi^ ¦ i;erða um komið henni í það lag, fyrir almenning, ekki með- sem æskilcgt er. Við þurfumlimi Tónlistarfélagsins. Menn, sem lesa Þjóðviljann þessa dagana eftir ósigur kommúnista eru að velta því fyrir sér, hver sé munurinn á kommúnistunum hér og nazistum Hitlers. Aldrei mun hafa sézt á prenti — nema eí' vera kylini í óðustu Gyðingahatarablöð- um Hitlers — annað eins móðursýkiskennt hatur og nú fyllir dálka Þjóðviljans. Ef Hitlcr væri Öfari jarðar nú og gæti lesið Þjóðviljann, mundi hann fyllast hreykni yfir því, hvað hinir fyrrver- andi vinir hans og samhcrjar varðv,ei,ta. vcl anda hans. .Áróður Þjóðviljans stjörn- ast .af sjúku hatri og ciigiij öðru. En kommúnistar muníl ekki auka fylgi sitt með þvi; Því betur semþeir fletta ofarí af innræti siini, því í'Ieiri fyllast. viðbjóði á þeim. Haldi 'þeir bara áfram á þess- ari braut -^ það fckur þeim mun minni tíma að tclja at- kvæði þeirra, sem þeir halda lengur áfram. ýlega hefir sakadómar-, inn í Reykjavík kveðið app dóma fyrir allskonar afbrot, svo sem fyrir strok XX farigahúsinu, þjófnaS, hilmingu, allskonar brot á áfengislöggjöfinni, svo sehi ölvun við akstur o. fl. Tveir menn voru dæmdir fyrir að strjúka úr fanga- húsinu. Var annar þeirri dæmdur í 6 mánaða faugelsi, en lfinn í 7 mánaða fangelsi og var sá ennfremur sviptur kosningarrétti og kjörgcngi, enda hafði hann auk stroks- ins gert sig sekan um þjóí'n- að, og hlaut dóm fyrir það. Piltur var dæmdur í 3ja mánaða fangelsi fyrir þjófn- að og sviptur kosningarrétti og kjörgengi. Anriar maður var dæmdur fyrir þjófnáð, hylmingu og brot á áfengislögunum. Ilann hlaut 3ja mánaða fangelsi skilorðsbundið, og gert að greiða 200 kr. í sekt. Hann var sviptur kosningarrétti og kjörgengi. Bifreiðarstjórinn, er vald- ur var að dauðaslysi Flosa Þórarinssonar útvarpsvirkja | s. 1. sumar var dæmdur í 30 daga fangelsi og sviptur ökulcyfi í eitt ár. Fjórir menn yoru dæmdir í 30 daga fangelsi fyrir.þjófit- að og sviptir kosningarrétti og kjörgcngi. - Sjö Iiifreiðarstjórar voru dæmdir í tíu daga varðhald og sviptir bií'rciðars>tjórarétt- inum í 3 mán. í'yrir að aka bifreiðum undir áhrifum á- fengis. Þrír bifreiðarstjórar voru clæmdiX' fvrir,'sa)ua 'b'rót,; cn M^ri^&í^aPðmid og^WS^Hiia'^lic'ýí'if'ivi- la'rigt. • ;.' ""; ,.*r, Tvcir 'mcini 'Voru dærri'dir í 12 daga varðhald og sviol- ir ökuleyfi, aönár í 3 mán- uði, en hirin í 4 mánuði, fyr- ir akstur undir áhrifum á- fengis. Sá þcirra, sem sviotur var ökuleyfr í 4 mánuði, var einnig dæmdur til þess. að greiða rúmlega 5000 krónur í skaðabætur, þar sem talið var sannað, að-Jiann hefði tekið 'bil í heimildarleysi, ek- ið honum út af vegi og skemmt hann verulefa. Loks var maður dæmdur í 400 króna sekt og sviptur ökulcyfi í 3 mánuði fyrir að neyta áfengis við bifreiða- akstuir. Elsa Sigíúss á fðram fil ! Englands. Hiri vinsæla söngkona Elsa Sípfú^ er nú senn á förum til Erlglands til þess að kynna sér ehska söngmennt. Hlíjut hún styrk til þcss í Danmörku. Hún mun dvelja þar ínokkrar vikur. N. k. þriðjudag ætlar ung- frúin að syngja í Hveragerði í nýja samkomuhúsinu þar. Síðar i vikunni mun hún syngja í Keflavík. Ef henni vinnst tími til mun hún að líkindum halda söngskemmt- arir á Akurcyri og Isafirði. I víf|5 á ísffiSirM. I gær var Sundhöll Isa- f jarðar vígð. Vio það tæki- færi flutii KJÆtrtan Jóhannes- eon, læknir, skýrsiu um fram- kvæmdi verksins, en hann var formaður byggingar- nefndar. Gat hann líka þess, að sundlaugarbygging hcfði kostað alls 47(í» þús. 'kr., að gjafir -og vinnuframlög hefðu verið 162 þús. kr., óg frá bæjafsjóði 75 þús. kr. — Iþróltasjóður hefir 'þegár greitl 120 þús. kr. og lári 120 þús.' kr., sem cndiu'grciðisl af iþróttasjóði. . Stærð siuidlaug'arsalsinfi,er '2'fXlluhi:;1ogL5T4 rir:!íá:hæð. Sfærð sundlaugarinnar er 16X8 m. og dýpt frá 1—2 m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.