Vísir - 13.02.1946, Page 2
V 1 S I R
Ljósmyndarafélag
Islands 20 ára.
BÞáttUr g'is9 vrÍBnti rls
OlafsS&BUBB9.
Miðvikudaginn 13. febrúar 1946
Sýning á nýjunugum í bygg-
ingaiðnaði haldin í sumar.
Blaðamemt á fizndi með framkvæmdanáði
byggingaráðsfefnunnar.
j
Aðalfundur Ljósmyndara-
félags Islands var haldinn 6.
i'ebr. s. 1. að Röðli. Fráfar-
andi stjórn var endurkosin,
Sigux*ður Guðmundsson for-
maður, GuðmUndur Hannes-
son ritari og Óskar Gíslason
gjaldkeri.
Félagið átti 20 ára afmæli
í janúarmánuði s. 1. og var
]xess minnst með samsæti.
Eftirfarandi er útdráttur úr
ræðu er Carl Ólafsson ljós-
xnyndari flutti um sögii fé-
lagsins.
„Ljósmyndarafélag Islands
er stofnað 7. janúar, 1926, af
nokkrum ljósmyndurum, í
garnla salnunx á Hótel TsÍaiid.
Stofnendur í elagsins voru 18,
á þessurn tíma var lííil sam-
vinna meðal ljósmyndara, og
var hugmynd okkar að sam-
eina krafta okkar til vel-
gengnis starfi okkar á einn
og annan hátt. Þessir mættu
18 félagar voru allir sam-
lniga um það, áð leggja
krafta sína fram til þess, að
efla hag stéttarinnar enda
liefir sú sameining aldrei
brugðizt. Var Ljósmyndara-
félag Islands stofnað sam-
liljóða þennan dag-, og fyrsta
stjórn þess kosin. Kosningu
lilutu: Magnús Ólafsson for-
maður, Carl Ólafsson ritari
og Ólaf ur Magnússon, gjald-
keri. Varastjórn var kosin:
Jón J. Dahlmann, varafor-
maður, Ólafur Oddsson vara-
í’itari, og Jón Kaldal vara-
gjaldkeri.
1 fyrstu vann félagið að
nemendasamningum og að
því loknu að fastsettu lág-
marksverði á ljósmyndum.
Voru þau mál afgreidd til
verulegra hagsmuna fyrir
])essa aðila. Fyi'sti skemmti-
fundur félagsins var haldinn
að Hótel Heklu, og tókst hún
mjög vel. 1 ágústmánuði
1936 kom hingað til lands,
mjög þekktur ljósmyndari
frá Danmörku, P. Elfelt, Kgl.
ljósmyndari. Höfðu ])á þegar
nokkrir félagar okkar notið
kcnnslu hjá honum.
29. ágúst fór hið nýstofn-
aða félag sína fyrstu
skemmtiferð til Þingvalla,
voru í þeim hóp 28 manns,
en af því 14 félagsmenn. Var
það nxeð afbrigðum skemmti-
legt ferðalag, og miiiiiast
þess margir enn.
I októbermánuði 1927-
])arðist félagið fyrir hækkun
tolla, aðallega á stækkuðum
erlendum ljósmyndum, er
flóðu hér yfir landið, á mjög
lágu vei’ði, og illa unnum..
Var það mál þannig afgreitt,
að tollur á crlendum mynd-
xim var hækkaður það mikið,
að samkeppni var útilokuð.
] Fyrstu heiðgrsfe]^gar Ljós-
myndarafélags Islands voru
kjörnir ái’ið 1927 þeir, hr.
P. Elfelt í Kaupmannahöfn,
Arni Thorsteinsson tónskáld,
og Dan. Daníelsson.
1928 var fyrsti fidltrúi
kosinn í iðnráð fráLjósmynd-
arafélaginu, þá gekk iðnlög-
gjöfin fyi’st í gildi. Kosningu
hlaut hr. Sig. Guðmundsson
og hefir hann gengt þeiri’i
stöðu síðan nxeð mestu prýði.
Árið 1930 var fyrsta ljós-
myndarapróf tekið í Reykja-
vík, eftir liinni nýju iðnlög-
gjöf. Voi’u það tveir nem-
endur Lofts Guðinundssonar,
þær frk. Hanna Brynjólfs-
dóttir og frk. Ingibjörg Sig-
ui’ðardóttir. Eru þetta fyrstu
nemendur er próf taka í ljós-
myndaiðn, eftir hinni nýjix
iðnlöggjöf, og stóðust báðir
það ágætlega. Síðaix hafa út-
skrifast 6 nemendur auk
þessara og hafa allir hlotið
góðan vitnisburð.
Árið 1932 er útnefndur
heiðursfélagi fyrsti formaður
félagsins, Magnús Ólal'sson.
Árið 1932, var samþykkt
lokun á ljósmyndastofum á
sunnudögum frá 28. jiiní til
28. ágúst, og á laugardöguíii
frá kl. 4 á sama tíma. Einnig
algjör lokun 17. júní, 2. ágúst
og 1 des. Skönxnxu síðar vann
félagið það þi’ekvirki að sanx-
þykkja lokun alla sunnu-
daga. Er ]xað meir en nokk-
xirt hinna Norðurlandanna
hcfir komið í framkvæmd.
Heiðui’sfélagar Ljósmynd-
arafélags Tslands eru þessir:
Árni Thorsteinsson, tóix-
skáld, Sæmundur Guðmunds-
son, Hafnarfirði og Jón D.
Dahlmann.
Deilumál liafa orðið tíð
á undanförnunx ái’unx. Er
hér átt við vissa nxeixn,,,9g,
stofnanir, er liala í’eyoL.tiI
þess að ganga sniðhalt við
iðnlöggjöfina. Félag vort er
ávallt reiðubúið að mæta
þessari mótspyrnu, á allan
löglegan bátt, og mun hvergi
um þoka. Réttmætum kröf-
um munum við ávallt fram-
fylgja, með fullri einurð, og
í félagsskap okkar eru allir
fyrir einn og einn fyrir alla.
Því miður liafa þau mistitk
orðið á málum okkar nú í
scinni tíð, senx vart verður
viðunandi, á þeim málum
miuiunx við taka með fullri
festu, og ekkert látið ógert
til þess að réttlæta þann mis-
rétt er við liöfum verið beitt-
ir. Heill fylgi félagi okkár um
öll ókomin ár, lilómgist það
og lxlessist, nxegi hagur þess
vaxa, og virðing hlotnast og
hvcrt citt spor er við stígum
sé til vegsauka og virðingar,
lieill félagi voru.
Carl Ólafsson.
Saga heíms-
styrjaMarnuiar
komim út.
I gær ltonx út 1. bindi af
sögu heimsstyrjaldarinnar
1939—1945 eftir Ólaf Hans-
son Menntaskólakennara.
Þetta bindi er unx 240 bls.
að stærð, prentað nxeð snxáu
letri á góðann pappír. Menn-
ingarsjóður gefur bókina út.
Allmai’gt mynda er í ritinu
til skýringar.
Bók þessi er ætlað að vera’
yfirlit um helztu atburði
heinxsstyrjaldar þeirrar, sem
nú er nýlokið. Megináherzla
er lögð á gang styrjaldar-
innar sjálfi’ar, svo og helztu
stjórnmálaatburði, er snerta
liana. Ennfremur er drepið
nokkuð á ýrns atriði er
styrjöldina varða, svo sem
þróún hertækninnar á stríðs-
árununx og áhrif stvrjaldar-
innar á atvinnuhætti og
verzlunarmál þjóðanna.
Kaflanir í þessu bindi eru:
Orsakir og aðdragaxxdi styi’-
jaldarinnar, Styrjöld skellur
á, Póllandsstyrjöldin, Stýr-
jöld Rússa og Finna, Tíðinda-
laust á vesturvígstöðvunum,
Sólcn Þjóðverja á vesturvíg-
stpðvunum, Orustan unx
Bretland, Styrjöldin á Balk-
anskaga, Styrjöldin í, Áfrílui
og Vestur-Asíu, Tnnrásin í
Rússland, Styrjpldin við Jap-
an, Sókn og gagnsókn í Af-
ríku, Innrásin í Norðvestur-
Afríku, Styrjöldin á austur-
vígstöðvunum 1942, Loft-
hernaðurinn 1941—2, Sjó-
hernaður og strandhögg o.fl.
Skólaboðsundið.
Iðnskólinn setur nýtf
mef.
I fyrrakveld var háð árlegt
boðsund, framhalíjsskólanna
í Reykjavík. Var Iðnskólinn
hlutskarpastur og’ setti nýtt
met. Tími hans var 16,53,0
mín.
Ellefu skólar tóku þátt í
mótinu að þessu sinni. Tími
þriggja sveitanna var:
Iðnskólinn 16,53,0 mín.
Gagnfræðaskóli Reykja-
víkur 17,26,6 mín.
Laugarvatnsskólinn 17,-
40,8 míh.
Tími sveitanna að þessu
sinni var óyenjugöður, og
bendir það til vaxandi áhuga
á sundíþróttinni innan skól-
anna.
Sveit Menntaskólans, er
var 6. í röðinni, var dæmd
úr leik. Háskólinn sendi ekki
sveit að þessu sinni vegna
ónógrar þátttöku.
Alm. Fasteignasalan
(Brandur Bpmjólfsson
lögfræðingur).
Bankastræti 7. Sími 6063.
I^aldin verður byggingar-
ráSstefna hér í Reykja-
vík í júní í sumar, og verð-
ur í sambandi við hana sýn-
mg á öllum nýjungum í
bygginganðnaði.
Ráðstefnan í sumar verður
nokkuiskonar framhald af
í’áðstefnu þeirri, er haldin
var haustið 1944. Tilgangur
í’áðstefnunnar verður fyrst
og fi-emst sá, að kynna ýms-
ar nýjungar, erlendar sem
innlendar, á sviði byggingar-
iðnaðar. Þeir, sem verzla með
byggingarefni eða vélar til
bygginga, verður boðið að
taka þátt í sýningunni, svo
að hún verði sem fullkomn-
ust.
Skoi’tur á byggingarefni.
Framkvæmdarráð bygg-
ingarráðstefnunnar bauð
nýlega fréttamönnum út-
varps og blaða á sinn fund
til þess að ræða um fyrirhug-
aða ráðstefnu. Sveinbjörn
Jónsson, en hann er formað-
ur ráðstefnunnar, skýrði
blaðamönnum frá tilgangi
ráðstefnunnar og ýmsurn
vandkvæðum í sambandi við
byggingarmál okkar í nán-
ustu framtíð. Hann sagði, að
framkvæmdarráðið mundi
leggja áherzlu á að brýna
fyrir byggingai'niönnum að
fara spai'lega með allt bygg-
ingarefni, því að ekki væri að
vita, hve mikið fengist af því,
er endurlxygging hæfist í öðr-
unx löndunx álfunnar. Sigurð-
ur Guðnxundsson benti og á
erfiðleikana á útvegun efnis
til bygginga og sagði, að yrði
ekki lögð áherzla á að út-
vega efni til bygginga undir-
eins, þá mætti búast við að
ekkert byggingarefni fengist
fyrr en eftir dúk og disk, er
endui’bygging tuga borga í
Evrópu hæfist.
Undirbúningur.
Á ráðstefnunni 1944 var
sámþykkt að halda þessa ráð-
stefnu, er nú fer í hönd, og
í samræmi við þá samþykkt
tilnefndu eftirfarandi félög
og félagasambönd, eftir ósk
ráðuneytis þess, sem bygg-
ingamál heyra undir, at-
vinnu- og samgöngunxála-
ráðuneytisins, á s.l. ári full-
trúa í framkvæmdarráð, til
þess að vinna að undirbún-
ingi byggingarráðstefnu á
því ári, sem nú er nýbyrjað.
Tilnefndir voru:
Af Landssambandi iðnað-
armanna: Sveinbjörn Jóns-
son byggingameistari. Af
Alþýðusambandi Islands:
Magnús Árnason múrara-
meistari. Af Sveinasambandi
byggingamanna í Reykjavík:
Ólafur Pálsson mæíingafull-
trúi. Af Búnaðarfélagi Is-
lands: Jóhann Fr. Kristjáns-
son húsasnxíðameistai’i. Af
Húsameistarafélagi Tslands:
Sigurður Guðmundsson arki-
tekt. Af Verkfræðingafélagi
Islands: Bolli Thoroddsen
bæjai’verkfræðingur. Af Iðn-
aðaramannafélagi Reykja-
víkur: Þorlákur Ól'eigsson
húsasmíðameistari.
Voru framangreindir menn
s'kipaðir í framkvæmdarráð-
ið af Emil Jónssyni ráðherra
og Sveinlxjörn Jónsson foi’-
maðúr þess, en það kaus úr
sínum hópi Þorlák Ófeigsson
fyrir ritara.
Framkvæmdarráðið befur
að gefnu tilefni gert tillögur
til rikisstjórnarinnar um
Ixygginganxál, er nxiða að því
að auka afköst í bygginga-
iðnaðinum með ýmsu nxóti,
að innlend byggingarefni
vei’ði hagnýtt sem bezt og
gerðar verði ráðstáfanir til
þess að koma í veg fyrir að
tafir á innflutningi lxygging-
arefna stöðvi byggingar-
fi'amkvæmdir yfir lengri
tíma. Áku þess má geta þess,
að framkvænxdarráðið stend-
ur í nánu sambandi við Ný-
byggingarráð.
Ráðgert er, að sýningin
verði í Sjómannaskólanum
nýja, en fyrirlestrar fari
fram annars staðar, og er
ekki fullróðið enn, hvar það
vei’ður. Leitað hefur verið til
ýnxissa félaga og félagasanx-
banda um tilnefningu fyrir-
lesara og hafa undirtektir
verið mjög góðar, þannig að
þegar er fullráðið um nxarga
þeirra.
Hlutverk
ráðstefnunnar.
Hlutverk byggingarráð-
stefnunnar er tvíþætt: 1
fyrsta lagi að kymia þær inn-
lendar og erlendar nýjungar,
sem komið hafa fram í bygg-
ingu íbúðarhúsa og þá eink-
um i Svíþjóð, Ameríku og
Englandi, og í öðru lagi að
athuga livaða gerð húsa væri
sérstaklega hentug fyrir ís-
lenzka staðháttu. Þessum tví-
þætta tilgangi hyggst fram-
kvæmdarráðið að ná með því
að afla sér sem allra víðtæk-
astra upplýsinga um ný
byggingarefni og nýjungar í
vinnubrögðum við lxúsa-
byggingar, og gefa almenn-
ingi kost á að kynna sér þetta
hvorttveggja á sýningunni,
og enn fremur með því að
láta fram fara rannsóknir á
hvernig hin ýnxsu byggingar-
Framh.,á 6. síðu. ,!;