Vísir - 13.02.1946, Side 7
Miðvikudaginn 13. febrúar 1946
V I S I R
/^uíif Íft. flireAi
2
Þær elskuðu hann allar
„Yitleysa. Þú hefir akkert breytzt, nema að
þú befir þreknað.“
„Já, vissulega liefi eg þreknað,“ sagði hann
og beygði handlegginn til þess að sýna upp-
handleggsvöðvana.
„Ilvað ællarðu þér að vera lengi í Englandi ?“
Ileffron geispaði.
„Eg veit það ekki. Pabbi er orðinn gamall
-— þar er ein áslæðan fyrir því, að eg kom
lieim. Eg hefi og lagt dálitið fé til liliðar. Eg
býst við að halda kyrru fyrir meðan hann er
á lífi.“
„Hann er mjög breyttur. Þú munt komasl
að raun um að hann er hrumur orðinn.“
Heffron kinkaði kolli og var nú orðinn
áhyggjufullur á svip.
„Eg veit það. Eg hefi verið eigingjarn —
ekki sýnt lionum neina nærgætni.“
„Við erum allir eigingjarnir,“ sagði Morland
hlýlega.
Heffron slóð úpp. Er liann stóð þarna liár
og herðabi’eiður var senx þröngt ýrði i litla
herfiérginu.
„En jíg er flestum verri,“ sagði hann hrein-
skilnislega. „Eg var að hugsa um það i gær-
kveldi, að í rauninni væri eg engum að gagni.
Ilver kærir sig um mig? Ekki nokkur sál, nema
ef það væri gamli maðurinn, og eg er ekki
liandviss um tilfinningar lians i minn garð.“
„Þvi kvongastu ekki og ferð að lifa kvrrlátu
lifi?“
Heffron glotli.
„Herra trúr, ekki væi'i sú leiðin skárri. Eg
verð fljótt lirifinn af konum, —• eg sagði víst
eitthvað í þá áttina áðan — en að ganga i lxjóna-
band? — Sú kona sém eg vildi eiga, mundi
sennilega ekki vilja líta við mér, og vafalaust
yrði það hennar gæfa.“
Ilann hló.
„Og að seljast í helgan stein, nei. Það kæmi
eklci til mála — ekki fyrr en eg er orðin of ganx-
all til þess að liafa ánægju af að skoða mig um
í heiminum.“
Ilann sveiflaði stei'klegum handleggjum sín-
um eins og hann vildi sópa burt veggjunum:
„Það eru ekki nema nokkrar klukkustundir
síðan eg kom heim og mér finnst, að eg geti
ekki dregið andann. London og allar stórborgir
hafa svona áhrif á mig, það eru þi-engslin, loft-
ið —“
„Þér líður betur á morgun, þegar þú ert
liominn úl á landsbyggðina.“
„Ef til vill, en livað sem þvi líður verð eg að
þrauka þar um sinn.“
Hann leit á klukkuna.
„Ilálf þrjú. Já, eg er smeykur um, að brúð-
guminn verði ekki í essinu sínu á morgun, ef
liann fær ekki svefnfrið. Nú fer eg að hátta.“
„Hafðu engar áhyggjur af mér. Eg vil heldur
^aka og rabba við þig.“
En Ileffron vildi ekki halda vöku fyrir hon-
um lengur, sagði haiin. Hann kvaðst vera dauð-
lúinn. Ilann gekk lil herbei'gis sins, senx var
mjög lílið, og vissi glugginn út að lmsagarði,
þar sem fjölda mqrgum kössum hafði verið
slaflað upp. Kattámjálm barst lionum að eyr-
um alla nóttina.
Hann varð dauðþreyltur, en lionum varð ekki
svefnsamt. Ilann var að hugsa uin liðna tím-
ann, gat ekki um annað hugsað. Það var eins og
minningarnar hópuðust að lionum, er liaixn nú
var kominn aftur heim til Englands. Hann
hugsaði um skólaveruna, minntist hins náms-
fúsa, samvizkusama Jolins Morlands, senx sat
fölur og alvarlegur yfir námsbókununx.
Hann hugsaði um John Moi'land er liann var
i Eton, hversu hann nxundi ávallt hafa hirt vel
liendur sínar þar sem jafnan áður. Og Heffron
hugsaði iuxx livernig hexxdur lxans sjálfs litu úl
á fjarvistarárunum.
Og svo fór haxxix að hugsa unx Dorothy Gra-
ham og liann hlakkaði ákaft lil að liitta liana
aftur. Því var nú ekki hægt að neita, að hún
liafði verið gullfalleg, þegar hún var barn.
Hárið silkiixxjúkt og hrokkið og hann hafði
læst kluxnxalegunx fingrunum shxuixx i lokkana
hennar. «.
Hann mundi vel þegar liaixn kyssti liana síð-
ast, eins og það hefði gex-zt í gær. Það var —
hlaut að hafa vei'ið — fyrir réttum tíu árum.
Hann liafði verið xxæstunx 17 ára, þegar hann
var rekinn úr skóla, svo hafði haixn slæpzt lxeinxa
í missei'i, og svo var hann sendur til London
og var þar i tvö ár, já, það voru fimnx ár, nei,
næstum sex ár, senx liann liafði flækzt úr einu
landi i aixnað.
Og nú var hann kóminn lieiixi til þess að vera
svaramaður Jolxns Morlaixd. Uixi þetta leyli á
niorgun yrði Dorotliy kona Johns. Já, þessi
gamli, góði vinur lians, nxundi reyix.ast henni
góður, trúr eiginnxaðui', en sennilega mundi
liann aldrei valda henni andartaks kvíða eða
hugaræsingu. Lífið jn’ði eins og þegar siglt er
hægbyi'i, allt gengur eiixs og í sögu, en ekkert
óvænt gerist, engin tilbreyting — livernig nxundi
Dorolhy geðjast að þvi? Hún lilaut að lxafa
breytzt mikið, ef Jolin liefði þá eiginleika til að
bera, sem eiginmaður hemxi að skapi átti að
liafa.
Nú, eix hvað koxxx honum þetta við. Hann
lientist fraixi úr rúminu, opnaði báða gluggana
og henti sængurfötunuxxx á gólfið. Svo lagðist
hann fyrir aftur og sofixaði voix bráðara.
Og árla íxæsta morgun, klæddur þeinx bezta
fatnaði, sem hanxx og Jolux höfðu gctað fuixdið
i helztu ldæðaverzlun borgarinnár, lagði lxann
af stað með John til Thurldowþorps.
Það var ekki langt liðið á morguninn, er þeir
komu þar, og það voru allir á ferli í litla þorp-
inu, því að þar átti brúðkaup að halda, og fánar
voru á stöng á flestunx liúsunx og sunxstaðar gat
að líta blónxaskreytiixgu í tilefni dagsins, enda
var fjölskylda Dorotliy í miklu áliti og naut
vinsælda i þorpinu og þar í grennd. Og svo var
allt af talinn sjálfsagður hlutur í smáþorpi sem
þessu, er brúðkaup átti að lialda, að aHir gerðu
sér glaðan dag, skenxnxtu sér nxeð söng og spili
og fengju sééqieðan í því.
ÆtliS þér að telja íxiér trú um, a‘ö þér hafiS
kasta'S konunni yöar út um glugga á annari hæS
vegna gleymsku ? spurSi dómarinn.
Já, herra minn, svaraSi sakborningurinn. ViS
bjuggum nefnilega áSur á fyrstu hæS og eg var
alveg búinn aS gleynxa aS viS vorunx flutt.
SíSan áriS 1940 hefir bóndabýlunx í Illinois-fylki
í Bandarikjunum fækkaS unx 6,958 en á sania “tíma
hefir ræktaSa landiS aukizt um 600 þúsund ekrur.
♦
Eg heimsæki nágranna niína einstaka sinnum,
sagSi Hazlitt, til þess aS sjá bókasafniS nxitt.
Charles Lamb sagSi einu sinni: KynniS nxig ekki
þessum manni. Eg vil hata hann og eg get ekki
hataS nxenn sem eg þekki.
Hvernig stendur á því, aS þiS Svisslendingar
berjist alltaf fyrir peninga, en viS sakir heiSurs
okkar, spurSi Frakki nokkur Svisslending.
Eg býst viS aS viS berjunxst, hvor fyrir sig, fyrir
þvx sem okkur vanhagar nxest unx, svaraSi Sviss-
•lendingurinn.
Frá mönnum og merkum aíburðum:
Frá sjónarmiði þýzks hershöfðmgja,
Eftir Samuel W. Taylor liðsforingja.
;
lega liulið með trjágreinum og svo var lialdið af -
stað og ekið í skógarjaði’inum. öll vegamót liöfðu
vei’ið eyðilögð með loft/u'ásum og brú liafði verið
eyðilögð við Condé. Þetta stanzaði ekki skriðdreka |
mína, en tafði önnur farartæki til niuna. Er kvölda
tók hafði eg íxiisst fjörutíu þungar bifi'eiðar, senx J
voru hlaðnar benzini, og níutíu aðrar. Fimm skrið- ;
drekar voru og eyðilagðir og áltatíu og fjórar hálf-
vörubifreiðar, sem voi'u með loftvarnai’byssur. Þetta
voru alvarleg áföll fyrir herfylki, seixx lxafði ekki :
átt í bardaga.
Eg gerði árás og náði Ellen á vald nxitt. Eg hefði
getað rutt mér braut til sjávar, á milli Banda- j
ríkjamanna og Breta, en mér var skipað að nenxa !
staðar við Ellen, vegna þess að hersveitir á hægri ;
hönd nxér voru eftir áætlun. Sjálfur var eg einum j
degi á eftir áætlun vegna liinna sífelldu loftárása. ;
Birgðavagnar nxínir voru undir stöðugunx loft-
árásum.“
Eingöngu vegna loftárása okkar á flutninga- j
lestir og varalið Þjóðverja, tókst þeim ekki að
fá sent það lið, sem þeir töldu sig vanta til
þess að stöðva okkur. (Saxxia sk.)
„Á meðan eg beið eftii', að herdeildirnar á hægri ,
hönd mér, íxæðu áætluix sinni, gerðu Bretar gagn-
áhlaup. Þeir hófu árásina nxeð ægilegi’i stórskota-
hríð og eg var feginn, þegar við létunx að lokum
undan síga. Við fórunx fi'á Tilly 15. júni og brezkar
hersveitir fylltu upp í skarðið, sexxi við höfðum gert.
Tækifæri nxitt til þess, að lirekja þá til sjávar var
glafað. Við hörfuðum suður af Aunay, til þess að
endurskipuleggja liðið. Við höfðunx tapað unx það
bil eitt hundrað skriðdrekuixx á xxxóti Bretunuixx.
Helnxingur herfylkis míns var eyðilagður.
Við byrjuðuxxx að halda vestur á bógiixn að riætui'- .
lagi 2. júlí og ætluniix var, að gera árás á stöðvar ;
Bandaríkjamanna við Vii'e-ána og hrekja þá noi'ð- j
ur á bóginn fi'á St. Lo. Eg missti sex loftvai'nai'- j
byssur og tuttugu til þrjátíu bifreiðar á leiðinni. j
Jafnvel um nætur voru gerðar loftárásir á okkur. !
Þegar ég liélt fund með liðsforingjunx nxínunx, skildu
þeir við bíla sína í skóginum og hermemxirnir af- !
nxáðu lijólför þeix-ra á veginuixi. Þótt það hafi verið
gert, komu tólf orustuflugvélar rétt sti'ax og gei’ðu !
árásir á okkur í liálfa klukkustund. Nokkrir liðs-*
foi’ingjar biðu bana í þeirri árás.. Sjálfur var eg í
kjallara lxúss nokkurs þar til árásinni var lokið.
Klukkan 5,30 að morgni þéss 8. júlí, byrjaði eg
árásina, eins og gert var ráð fyrir. Fyrir okkur
urðu Bandarikjamenn. Við unnunx á í fyrstu, en
urðunx að láta undan síga síðar unx daginn. Mér
fannst það ágætt, að hafa þó stöðvað Bandarikja-
mennina. Eins og sakir stóðu hafði eg tapað fyi-stu
brynsveitinni, sem var undir stjórn bezta undir-
foringja míns. Ellefu skriðdrekar og tvö hundruð
og fimmtíu nxenn hurfu svo að segja gersamlega,-
Eg sá þá aldi’ei aftur.
Þakkirnar, senx eg fékk fyrir frammistöðuna frá
Ilauser hershöfðingja i Waffen-SS, voru þær, að
hann sagði, að eg hefði átt að lxrekja Bandaríkja-
mennina til sjávar með hinu ágætlega útbúna her-
fylki mínu. Honum sást yfir livað hafði konxið
fyrir herfylki nxitt. Næsta dag konxu orustusprengju-
flugvélar og gerðu árásir á varalið, sem var á leið
til mín. Eftir þá árás var ekki liægt að telja lið
mitt sérstaka heild.“
* * *
Þýzku hei'sveitii'nar fengu aldrei nægilega
hvíld. Vai'aliðssveitirnar komu, og þeim var
att út í bardaga án nokkurs verulegs gagns.
-5" -!• -i'
„Næstu tvær vikur vorum við hraktir suður
Noi'niandy-skagann, og svo liófst oi’ustan unx St.
Lo, 25. júlí. Hún var heinasta víti. Eg hafði hrósað
happi yfir því að losna við brezka stórskotaliðið.
En það var að fara úr öskunni í eldinn. Klukkan
um niu um moi'guninn, komu fyrstu fjögui’i'a
hreyfla flugvélarnar inn yfir vígsvæðið. Loftvarnar-
skothríð okkar hafði tæplega lxafizt, þegar byssu-
stæðin voru hæfð sprengjum, er eyðilögðu meira en
helminginn af byssunum og þögguðu niður í þeim,