Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 1
 Á reknetum á Faxaflóa. Sjá 2. síðu. Rannsókn á gróðurlendi ísíands. Sjá bls. 3. 36. ár Miðvikudaginn 6. marz 1946 54. tbl« Eltmmtmli atnemmhs þingntann&, hafa ©ngu Stfmdata Madkipit í tifetmu lafi - Ilér birtast myndir af kola skipinu „Charles H. Salter", sem strandaði undir Eyja- f, jöllum fyrir skemmstu. Eins og myndirnar bera með sér' er skipið liðað í sundur og farmurinn farinn veg allrar veraldar. Eyfellingar bafa bjargað ýmsu smávegis úr skipinu, en vélar og önnur aðalvcrðmæti skipsins, bafa enn ekki bjargast. Slysavarnafélag Islands hofir látið kvikmynda flak- ið, en myndirnar hér að of- an lók íiíra Jón Guðjónsson í Holti. bfai um brott- munu fara án afa lofað því. Moskvabiöðiit læða dvöl hess« ins hér. 99Tii að tireifa athtgtgiinw&i*'* Einkaskeýti til Vísis frá United Press. — í'byrjun næstu viku mun e.s. Brúarfoss fara héðan til New York. A,ð líkindum munu fara með skipinu 1000 smálestir af hraðfryslum fiski. Yar skýrt frá þeirri sölu i Vísi nýlega. Er þetta fyrsta ferð skips- ins vestur uni baf í mörg ár, eii það hefir nær öll stríðs- árin verið leigð brezku her- sljcrninni. Frá ísa&ði: Aðcins cinn maðnr hcfir •sótt um bæjarstjóraembætt- ið á ísafirði. Umsækjandinn er Ásberg Sigurðsson, cand. juris, ung- ur maður og duglegur. Bæj- ars tjórnarf undur vcrður haldinn í kveld á Isafirði, og mun Ásberg þá verða kjör- inn J)æjarstjóri. Sigurður Halldórsson bef- ir gegnl störfum bæjarstjóra undanfarið, en talið er, að nýi maðurinn taki við um næshi mánaðamót. herra ákærður Eréttaskeyti frá Kliöfn. Málaferlin gegn Gunnari Larsen, fyrrverandi ráð- herra, uerða tekin til með- ferðar fyrir ríkisrétti. ^'enjulegur dómslóll get- ur ekki fjallað um ábyrgð- ina á ýmsum verknuðum meðan á hernáminu stóð. Elestum þeim málsatvikum, er tekin voru fram í ákæru- skjalinu á hendur honum, var í gær visað frá undirrétti. Beðið er með eftirvænt- ingu eftir þvi, að þingnefnd sú, er Iiefir rannsakað máls- alvikin og aðslæðurnar 9. apríl, skili álili sínu. Þá er búizt við, að mörg umfangs- mikil ríkisrctlarmál verðii haíin. Striholt. urchlBI hvetur til enskumælandi þjóða. í ÍFiiMilsaiigli. Sumkvicmt fréttnm frá Finnlandi verðnr nýr forseti kjörinn ú laugardaginn. Mannerheim marskálkur heí'ir sagt af sér, eins og skýrt hefir verið frá, og er enginn forseti *í Einnlandi sem slcndur. Almennt er á- litið, að Paasikivi verði fyrir vaiinu. Sendiberra Einna í London, Vuori, verður l'or- sætisráðherra. eiGir á yf irgang Rússa. Winston Churchill, fyrr- verandi forsætisráðherra Breta og þekktasti stjórn- málamaður þeirra, hélt í gær ræðu í Futton í Missouri- fylki í Bandaríkjunum. Hann hefir að undanförnu verið þar vestra sér til hvíld- ar og heilsubótar. Churchill sagði, er hann hóf mál sitt, að hann talaði algerlega á eigin. ábyrgð og þær skoðanir, er bann setti frain, væru eigin skoðanir hans, og bæri enginn annar á þeim ábyrgo. ^ Truman forsóti var við- staddur ræðuna' og kynnti hann Churchill fyrir áheyr- endum áður en ræðan húi'st. Bandalag . - enskumælandi þjóða. 1 upphafi ræðu sinnat lal- aði Churchill um samvinnu Brcla og Bandarikjamanna og lagði ríka áherzlu á, hve mikla þyðingu það hcfði fyr- ir heiminn, að allar cnsku- mælandi þj(')ðir héldu sam- an. Hann laldi það eiga að vera markmið þéssara þjóða að efla frelsi og framfarir i heiminum. Churchill taldi það einnig eiga að geta kom- ið til mála, er fram í sækti, að þá yrði sameiginlegur borgararéttur fjrrir bæði Breta og Bandarikjamenn. Ófriðwblikan í álfunni. Churchill íninntist síðan á óf riðarbliku . þá, er dregið hefði á loft eftir stríðið, og Frh. á 8. síðu. Fozsætisráðhena íraiis kemur heim á morcfim. Forsætisráðherra Iran hef- ir frestað för sinni frá Mosk- va, og mun hann farci þaðan á morgun. Hann hefir.verið lil við- ræðna við Stalin marskálk. Forsælisráðherrann átti tal við blaðaménn í gær og sagði þá, að engir Ieynisamningar hefðu vcrið gerðir milii hans og Stalins, einungis rælt um ástandið. almennt. Ekkert sagði Jiann þó um, hvort nokkur niðurslaða hefði orð- ið af viðræðum þessum. I dag mun hann silja boð hjá Slalin marskálki. fréttum frá Wasrnngtori segir, að Rússar geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess aS beina athygk manna frá því, að þeir hafa gerzt berir að vanefndunx á áðurgerSum samningum,- með því að þrjózkast við að fara með her sinn úr löndum, svo sem um hafði verið samið. I því skyni að leiða athyglíí manna í heiminum frá van- efndum Rússa hafa Moskva- blöðin undanfarið reynt, að^ láta líta svo út, sem Bandar. ætli aldrei að fara með hei- sinn frá Islandi. Þessum stað- hæfingum Rússa hefir verið- mótmælt í Washington og bent á að þetta sé einungis^ herbragð af hálfu Rússa til þess að fá menn til þess að- gleyma framkomu þeirra. sjálfra. Þurfa ekki leiðbeiningar Rússa. Luther Hagen, þinginaður' i Bandaríkjaþingi og með- limur ulanríkismálanefndar- innar hefir gert ummælL Moskvablaðanna að umtals- efni. Hann segir: „Ef viS gerum samning um, að fara með her tikkar frá íslandi, munum við fara þann dag sem eanmingar slanda til." Hann bætti því einnig við, að Bandaríkjamenn þyrftu ckki á neinum leiðbeiningum af hendi Bússa að halda uhi hvernig slaðið vani vift samninga. ísland hefir ekki óskað þess. Þingmaður þcssi skýrðií ennfremur frá þvi, að Island Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.