Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 1
Á reknetum á Faxaflóa. Sjá 2. síSu. VISI Rannsókn á gróðurlendi íslands. Sjá bls. 3. 36. ár Miðvikudaginn 6. marz 1946 54. tbl* ir ■LSí Jlér birtast myridir af kola skipinu „Charles H. Salter“, seJii strandaði undir Eyja- fjöllum fyrir skemmstu. Eins og myndirnar bera með sér er skijiið liðað í sundur og farmurinn farinn veg allrar veraldar. Eyfellingar liafa bjargað ýmsu smávegis úr skipinu, en v-clar og önnur aðalverðmæti skipsins, bafa enn ekki bjargast. Slysavarnafélag íslands liefir látið kvikmynda l'lak- ið, en myndirnar bér að of- an lók síra Jón Guöjónsson i Holti. aMnvB'ísSis þingBnanwBs: A. hafa engu iefai um brott- ir. ti ítiunu fara án u hafa lofað því. Moskvablöðin iseða dvöl hers~ ins hér. Tii sbö dreiín €t th í/í/ HtS B8Ímm ii s bJztmu Iriíarfoss tii New Yorkc I byrjun næstu viku mun e.s. Brúarfoss fara héðan til New York. A,ð likindum munu fara með skipimi 1000 smálestir af braðfrystum fiski. Var skýrt frá þeirri sölu i Vísi nýlega. Er þetta fyrsta ferð skips- ins vestur uin liaf í mörg ár, en það liefir nær öll stríðs- árin vérið leigð brezku lier- stjórninni. Frá Ísaíirði: Einn umsækíand m teiarsíióra Aðcim ehui ínaðnr hefir sólt um biejarstjóraémbætt- ið á tsafirði. Umsækjandinn er Ásberg Sigurðsson, cand. jnris, nng- nr maður og duglegur. Bæj- arstjórnarfundur verður baldinn í kveld á ísafirði, og mun Asberg þá verða kjör- inn Jiæjarstjóri. Sigurður Halldórsson bef- ir gegnt störfum ijæjarstjóra undanfarið, en talið er, að nýi maðurinn taki við uni næstu mánaðamót. Danskur rál» herra ákærður Fréttaskeyti frá Khöfn. Málaferlin gegn Gunnari Larscn, fyrrverandi ráð- herra, verða tekin til með- ferðar fyrir ríkisrétti. Venjulegur dómstóll get- ur ekki fjallað um ábyrgð- ina á ýmsum verknuðum meðan á hernáminu stóð. Flestum þeiin málsatvikmn, er tekin voru fram í ákæru- skjalinu á hendur honum, var i gær vísað frá undirrétti. Beðið er með eftirvænt- ingu eftir því, að þingnefnd sú, er befii' rannsakað máls- atvikin og aðstæðurnar 9. ajjrí!, skili áliti sínu. Þá er búizt við, að mörg umfangs- niik.il ríkisréttariiiál verði Stribolt. hvetur tii banda naun. aiieli. Sumkvæmt fréttum frá Finnlandi verður nýr forseli kjörinn á laugardaginrí. Mannerheim marskálkur befir sagt af sér, eins og skýrt hefir verið frá, og er enginn forseti *í Einnlandi sem stendur. Almennt er á- litið, að Paasikivi verði fyrir vaiinit. Sendiberra Finna í Londoil, Vuori, verður for- sætisráðlierra. Peliir á yfirgarsg Hússa. Winston Churchill, fyrr- verandi forsætisráðherra Breta og þekktasti sljórn- málamaður þeirra, hélt í gær ræðu í Fulton í Missouri- fglki í Bandaríkjunum. Hann hefir að undanförnu verið þar vestra sér til livíld- ar og heilsubótar. Cburchill sagði, er hann hóf mál sitt, að hann talaði rilgerlega á eigin ábyrgð og þær skoðanir, er hann setli fram, væru eigin skoðanir hans, og hæri enginn annar á þeim ábyrgo. Truman forseli var við- staddur ræðuna og kynnti hann Churchill fyrir álieyr- endum áður en ræðan liófst. Bandalag cnskumælandi þjóða. í upphafi ræðu sinnat tal- aði Churchill um samvinnu Breta og Bandarikjamanna og lagði rika áherzlu á, hve mikla þýðingu það hefði fyr- ir hfiminn, að allar cnslvii- mælandi þjóðir héklu sam- an. Ilann laldi það eiga að vera markmið þéssara þjóða að efla frelsi og framl'arir í heiminum. Cluirehill taldi það einnig eiga að geta kom- ið til niála, er frani i sækti, að þá yrði sameiginlegur borgararéttur fyrir bæði Breta og Bandarikjamenn. Óf'riðarblikan í álfunni. Churchill íninntist síðan á ófriðarbliku þá, er dregið hefði á loft eftir stríðið, og Frh. á 8. síðu. Foisætisráðlierra Irans kemur heim á morgun. Forsætisráðherra Iran hef- ir frestað för sinni frá Mosk- va, og man hann farg þaðan á morgun. Ilann liefir. verið lil við- ræðna við Stalin marskálk. Forsætisráðherrann átti tal við blaðamcnn í gær og sagði þá, að engir levnisainningar hefðu verið gerðir milli lians og Stalins, einungis rætt um ástandið. almennt. Ekkert sagði Jiann þó uni, hvort nokkiii' niðurstaða liefði orð- ið af viðræðum þessum. í dag mun hann silja hoð hjá Stalin marskálki. Emkaskeýti til Vísis frá Uniletl Press. — | fréttum frá Washmgtoii segir, að Rússar gen alft sem í þeirra valdi stendur til þess að beina athygli manna frá því, að þeir hafa gerzt berir að vanefndum. á áðurgerðum samningum, með því að þrjózkast við að fara með her sinn úr löndum, svo sem um hafði verið samið. í því skyni að leiða athygli! manna í heiminum frá van- efndum Rússa hafa Moskva- blöðin undanl'arið reynt, aö lá'ta líta svo út, sem Bandar. ætli aldrei að fara með her sinn frá íslandi. Þessum stað- hæfingum Rússa hefir veriA mótmælt í Washington og' bent á að þetta sé einungis. herbragð af hálfu Rússa til þess að fá menn til þess að- gleyma framkomu þeirra sjálfra. Þurfa ekki leiðbeiningar Rússa. Luther Hagen, þingmaður' í Bandarikjaþingi og með- limur utanríkismálanefndar- innar hefir gert umniælL Moskvablaðanna að umta-ls- efni. Hann segir: „Ef viff gerum samning um, að fara með her okkar frá íslandi, mununi við fara þann dag: sem samningar standa til.“ Hann bætti því einnig við, að Bandaríkjamenn þyrftu ekki á neinum leiðbeiningum af hendi Rússa að halda uni lvvernig staðið væri vi‘<> -samninga. ísland hefir ekki óskað þess. Þingmaður þessi skýrðií ennfremur fxrá þvi, að íslaml Frh. á 8. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.