Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 4
r4
V I S I R
Mith'ikudaginn 6. marz 194G
VISIR
DAGBLAÐ
Otgefandi:
BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: FðagsprentsmiðjunnL
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12.
Símar 1660 (fimnt Hnur).
Verð kr. 5,00 á mánuði.
Lausasala 40 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Leitið og íinnið.
Islenzkur útvegsmaður, sem um áratugaskeið
hefur átt viðskipti við Norðurlönd og raun-
ar ýms lönd önnur á meginlandi Evrópu, er
nýlega kominn heim úr markaðsleitarför. —
Hann leitaðist við að endurnýja fyrri við-
skiptasambönd og bauð fram íslenzkar sjávar-
afurðir, en hvar sem hann kom reyndist slík
vara óseljanleg, með þvi að Norðmenn eða
Danir buðu fram sambæriléga vöru mildu ó-
dýrari. Hollenzkur maður, sem dvelur þessa
dagaria hér á landi og hingað kom í því augna-
miði að athuga skilyrði til viðskipta, hefur
látð*þess getið í viðtali við blað eitt, að við-
skipti við Holland séu óhugsandi með því
verði, sem íslenzkar vörur þurfi að seljast
íyrir vegna lramleiðslukostnaðarins. Hinsveg-
ar muni reynast aitðvelt að selja vörur þess-
ar á hollenzkum markaði, er þær standist sam-
keppni Norðmanna og Dana, sem nú sitja að
markaði þessum. Islenzkir erindrekar hafa
farið víða um lönd og leitað markaða. Virð-
ist svo sem enginn árangur hafi orðið af slík-
nm ferðum, annar en sá, að/Tékkar munu
liafa boðið í vöruskiptum postulíns- og gler-
vörur, sem afhenda mætti einhverntíma síð-
ar. Þótt slíkar vörur séu prýðilegar, skortir
okkur þær ekki hvað mest, enda er ólíklegt
nð af viðskipturii verði að sinni. Russneski
markaðurinn mun vera með öllu lokaður,
pólski markaðurinn svo ótryggur, að aðrar
Norðurlandaþjóðir hafa horfið frá honum að
mestu nú um slceið, en einhver vörnskipti
gætu komið til greina við Finna, en óvíst er
cnn um framkvæmdina. Um markað í Frakk-
landi og Belgiu er sama að segja og um hol-
lenzka markaðinn, en saltaðan fisk rriá vafa-
laust selja fyrir eitthvert verð í Grikklandi
cða ef til vill á Italíu, en eins og sakir standa
koma viðskipti við Spán tæplcga til greina,
íyrr en önnur stjórnarskipun er komin á þar
í landi. Norðmenn munu þegar hafa endur-
nýjað fyrri sambönd sín í Pörtúgal og öðr-
um Suðurlöndum og hafa þar norska erind-
reka í hverri liöfn, sem áður öhnuðust slík
viðskipti og hafa tekið fyrra starf upp að
nýju. Aðstaðan á Evrópumarkaðinum er því
mjög erfið.
Nú sem stendur sitjum við að brezka mark-
aðinum um sölu á ísuðum fiski. Vitað er, að
verðlag lækkar þar mjög nú bráðlega, og
isennilegt er að innan skamms fái engiri skip
að landa þar fiski nema botnvörpungar, sem
veiða í sig sjálfir, og er þá ekki treystandi
á slíkan markað. Ilinsvegar liafa verið seld
um 1000 tonn af hraðfrystum fiski til Banda-
ríkjanna. Er ekki með öllu ósennilegt, að þar
anætti afla mikils og góðs markaðs, sem gæti
svarað nokkuð til framleiðslukostnaðar hér,
þannig að afstýra mætti verstu afleiðingum
Aærðfalls á Evrópumarkaðinum. Fiskafurðir
eru þar þegar fallnar í verði, en eiga eftir
að lækka enn meir, jafnvel þótt verðþensla
sé í ölíum löndum Evrópu og lari vaxandi.
Markaður í Bandaríkjunum er líldegur og í
rrauninni eina vonin, eins og sakir standa.
Ekki er vitað, að íslenzk stjórnarvöld hafi
leitað þar fyrir sér, þó að þau hafi sent er-
dndreká til Rússlands bg annarra íánda Ev-
, M f vXi -.r P i. rat nr.;.
ropu. Væn mjog æskilegt, að þar gætti hug-
arfarsbreytingar, þannig að Amerika týndist
iokkur jlkki'f 'þridjá'éðáufjorða sírin.
il .uoKanotuA .«1 i;A
— A reknetiiin
Framh. af 2. síðu.
tveim stuttum uppistöðum,
sem stungið er í þar til gerð
göt á borðstokknum. En
framan við fremri uppistöð-
una er bjólblokk á keflisásn-
um, sem kaðli er brugðið ut-
an um þegar upp eru dregin
netin, og er sá kaðall aftur í
sambandi við línuvinduna,
sem nú er nötuð þannig, til
að lireyfa netakeflið.
Nú er fyrst dregin inn, á
vindunni, höfuðlínan um
trissu, við stefni bátsins, —
þangað til upp kemur fyrsti
belgurinn. Er þar fyrir mað-
ur, sem leysir bélg og net frá
höfuðlínunni. Belgnum
fleygir liann frá sér, en netið
er flutt aftur að keflinu. Þar
tekur Ilannes við þvi — og
nú er keflið sett á hreyfingu.
En Hannes tekur netið sam-
an á milli handa sér, — því
að engin sést síldin fyrst i
stað, — leggur það á keflið
og dregUr hægt, eða réttar
sagt, heldur netinu niðri á
keflinu og lætur það hafa
erfiðið við dráttinn að miklii
leyti. En á meðan er haldið
áfram að draga inn höfuð-
línuna á spilinu.
Fer nú allt fram með sama
hætti og lýst var í frásögn-
inni'áf för minni með „Kára
Sölmundarsyni“.
En aflinn er lítill að þessu
sinili. Aðeins fáeinir tugir
silda í liverju neti, —; eða
máske eru það fáein hundr-
uð. Það er tíkki fyrr en að
komið er að seinustu netun-
um, sem þau lara að gerast
þúng. í þeim er sæmilegur
afli. Þá er klukkan farin að
ganga sjö. Þetta bendir til
þess, að það myndi baf.a
borgað sig, að doka við með
að draga ntítin i einn eða tvo
klukkutíma. En liver gal vit-
að það? Klukkan sjö er búið
að draga öll netin og er þá
gizkað á, að aflirin muni vera
15—20 tunriur. Það þjTkir lit-
ið. En með þelta verðum við
að fara í land, enda er nú að
gera vonzku-veður.
Haldið til lands.
Merin bregða sér nú fram
í háselaklefa til þess að fá
hlýju, því að tæplega verður
unnið sér til hita við rek-
netadrátt í kalsaveðri, nema
þá sá maðurinn, sem netin
dregur á kéflinu, og svo ef
mikill er afli og mönrium
hleypur kapp j kinn. Kaffi
var nú þrotið, en te fengum
við, bæði heitt og sterkt.
Ekki var skipverjum þó til
setunnár boðið, því að nú lá
næst fyrir að greiða netin og
ganga frá þeim aftur i skut,
tilbúnum fil næstu legu.
Gengu þeir nú að þessu starfi,
en eg klifraði upp í mina
koju og lagðist til svefns að
nýju. En áður en eg tæki á
mig náðir, gerði eg sámning
yið , j.matsyeinim^fí unt að
hann syði lianda mér nýja
sild i sjó, þegar hann liefði
tóm tií um »|ic|rguninn.
Hann rak upp á mig stór
augu. „S-í-l-d,“ hváði liann.
„Langar þig i síld?“ Já, eg
sagði honum, að ný, soðin
síld væri einhver ljúffengasti
rétturinn, sem liægt væri að
bjóða mér, og nú væri tæki-
færi, sem eg vildi ekki láta
ónotað. Hann kvaðst fús til
að gera þetta fyrir mig, en
sagðist bara ekkert skilja í
því, að nokkurn rnann skyldi
Janga i síld. .
Veðrið fór harðnandi, en
Svanur tók því vel. Þetta var
rjúkandi leiði og laust eftir
liádegi vorum við komnir í
höfn og Svanur lagstur við
hafnargarðinn á Akranesi.
Þessum leiðangri var þá
lokið. Eg hafði komizt „á rek-
net“ eins og eg hafði æt'að
mér og mér hafði telcizt áð
fvlgjast svo með því sem
gerðist, að eg hygg að ekkert
hafi farið fram bjá atliygli
minni, sem nokkuru máli
skiptir. Iiitt er svo. annað
mál, hvort mér hftfir tekizt
að lýsa þessu svo skilmerki-
lega að lerandinn geti gert
sér grein fyrir því, bvernig
reknetaveiði er háftað.
liijafijr í
Meiiiiftftftgarsjóií
kveiiifta.
í janúarmánuði s. 1. á-
kváðu nokkur félagssamtök
kvtrnna að efna til landssöfn-
unar í Menningar- og Ittinn-
ingarsjóð kvenna til mintt-
ingar um Laufeyjíi Valdi-
marsdóttur og birtu ávarp,
þar sem því vár beint til
kvenna Um land állt, að taka
sem almennastan þátt í söftt-
un þessari.
Þessar gjafir hafa borizl til
mihningar um Laufeýju
Valdimarsdöttur:
Frá tveimur aðilum
10.000 kr„ Starfsfó^k Olíu-
verzlunar íslaiícíá .'OOíV kr..
Bekkjarbræður úr“ Meririfá-
skólanum og sáiristúdentár
2.000 kr„ Kvenfélag Lága-
fellssókn.ar 500 kr„ Félag af-
greiðslustúlkna í brauða- og
mjólkursölubúðum 1.000 kr„
Gefið áf félögum og ein-
staklingum í minningár-
spjöldum 4.185 kr.
Þá hefir Thor Jensen gefið
10.000_ kfónur í sjóðinn til
minningar um konu sína frú
Margréti Þorbjörgu Jensen.
Sjóðstjórnin þakkar allar
þessar höfðinglegu gjáfir og
þann skilning á tilgangi og
verkefnum sjóðsins, sem þær
lýsa.
Gjafir i Meriningar- og
minningarsjóð kvenna lil-
kynnist gjaldkera sjóðsins,
frú Charlottu Albertsdóttur,
Laugavegi 141,' pósthólf
1078, eða formaniy sjóðs-
stjórnar, Katrínu Thorodd-
sen, lækni, Egilsgölu 12.
Upþlyfíing,
hin nýja revya I'jalakattarins
verður sýnd annað kvöld kl. 8 í
Itíiió.
Revyan. Reykvíkingum er nú búinn að gefast
kostur á uppiyftingu í fjögur sinn
og hafa svo margir hagnýtt sér tækifærið, sem
komizt hafa fyrir í liúsinu hverju sinni. Eg gekk
þar framhjá annað kveldið, sem rcvyan var
leikin og heyrði hlátraskyllin út á götu. Eftir
á spurði eg kunningja minn, scm var á sýning-
unni, hvort hánn hefði skemmt sér vel. Já, hann
kvað sér ómögulegt að neita jm, hann hefði
velzt um af hlátri eins og ailir aðrir áhorfendur
'að bröndurum og visum, en hvort tveggja ér
a „hverju strái“.
*
Tvíræðni. Eg hefi heyrt það hjá mörgum, að
þeim þyki nokkuð mikið uin tví-
ræð orðatiltæki í ,jUpplýftingú“. Eg spurði þenna
kunningja minn, hvað liæft væri í því. Jú, haun
kvaðst eitthvað Iiafa orðið var við það, en éf
hánn ætti að segja hiér alveg frómt frá, þá hefði
hann gaman af-Slíku og það væri sín sko'ðun, að
þótt menn hefðu það á orði, að annað eins og
þétta ætti ekki að heýrast á leiksviði, ])á hefðu
þeir í laumi gaman af þvi og mundu alls ekki
skemmta sér eins vel og ella,' ef tvíræðnina
vantaði með öllu.
*
Kostur. Loks sagði þessi kunningi milin, að
þaíj væri kostur við þcssa revyu, að í
henni gætti ekki eins ádeilna á menn og oft
hcfir viljað hrenna við áður. Eg held að óllætt
sé'að kalla það kost, þótt mörgum muni þykja
leiðinlegt að heyra ekki „illa farið með“ ná-
ungann, til dæmis andstæðing í stjórnmálum eða
á öðrtun vettvangi. En' hver veit, hvenær röðin
keiiiur að llonum sjáifum? Og þótt tryggt væri,
að engin hætta væri á slíku, ættu allir aö geta
lálið sér vel líka, að niinna sé af þessari teg-
tíriil f.vndni, ef það er þætt upp með annari.
*
1 Ösku- í gær var sprengikVeíd og í dag er
1 dágurinn. öskuilagurinn. Ýmsar venjur cru i
sambandi við hann og munu allir
kannast við öskupokana, hæði þessa, scm ungl- •
ingarnir leitast við að liengja hver aftan á ann- '
an cða þá á fullorðna og svo hina, scm piltar-
og stúlklir senda í þósti til þeirra, sem þau eru
að skjóta sig i. Já, j)að er gaman að vera ungur!
Og svo er silthvað fleira í sambandi við- össku-
daginn, sem eg lás einu sinni með mikilli at-
hygli, en er hara alveg búinn að slseingleyma.
jij *
Méí'ki En eg mífli jdígOætla að minnast á liinn
RKL nýja sið í sarilbandi við öskudaginn,
senHekinn var upp fyrir fáeinum árum.
Það er merkjasala Rauða kross ísfands. Eins og
svo mörg önnur félög og samtök hér bænum og
víðar, hefir hann séstakan fjáröflunardag og
valdi öskudaginn iii þess — daginn í dag. Rauði
krossinn leitar að vísu tii þjóðarinnar aðra
daga líka, en þenna eina dag notar hann til
afj fá menn til að styrkja félagið sjálft, svo að
það verði færara um að vinna margvísleg mann-
úðnrstörf.
*
Hjálp við Jafnskjótt og greiðara fór að verða
■fáftendinsrr að sen'da mann til meginlands Ev-
rópu á síðasta ári, gerðl Rauðí
krossinn út mann þangað. Starf hans var erf-
itt en árangur var furðanlega og ánægjulega
mikill. Standa margir í þakkarslculd við Rauða
krossinu fyrir það. — En það var ekki látið
nægja, þvi að næst var ráðizt í að afla ísiend-
ingum ú meginlandinu matfanga.
*
Börnin. Loksins réðst Rauði krossinn í það nú
fyrir fáéinum vikíim að safna fé til
iýsisgjafa lianda hörnum í Mið-Evrópu og nú
síðast hefir féiágið skýrt frá því, að það hafi
komið upp suinardvalarskáliun.fyrir Jjöfii fyrir.....
austkú.' 'Þettá éru aðeins stærsta n’erb félags- ‘ '
íns, en þau eru miklu fleiri og horfa öll til
heilia. Sá ver ekki illa pejjj^^unt, ;s_ejp; kaupiy ju
merki þess i dag.