Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 6. marz 1946 V IS I » JVauðsynlegt að rannsaha gróðurlendi Mslands. Skógrækt ríkisins lætur semja lýsingu á öllu skóglendi landsins Ckógrækt ríkisins hefir s- ári 111 Þess kynna * ákveðið að semja lýs- sér «kógargróður þar og ingu á öllu skóglendi fs- lands og er þetta gert til þess aS unnt sé aS vinna framvegis aS skógræktar- málum landsins eftir skipu- lagSn áætlun. Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri skýrði Vísi frá þessari fyrirætlun nýlega, og cnnfremur að s. 1. sumar hefði litillega verið byrjað á þessari lýsingu. Hann bjóst við að það myndi alls taka 3—4 ár að semja þessa lýs- ingu þvi að Skógræktin hefir litlu starfsliði á að skipa, en hinsvegar í mörg horn að líta. Með slíkri rannsókn, sem getur hér að framan, fæst fyrst og fremst yfirlit yfir vaxtarskilyrði trj ágróðurs- ins á hverju svæði fyrir sig. Þannig yrði auðveklara að gera ákveðnar áætlanir um hvert skóglendi fyrir sig og sjá hvar nauðsynlegast er að hefja friðun eða aðrar aðgerðir þegar að lokinni rann'sókn. Skógræktarstjórinn beriti í sambandi við þetta á nauð- syn þess að láta fram fara allshcrjar athugun á gróður- lendi landsins og þá jafn- framt beitarþol, stærð þess, uppblástur o. s. fi'v. Að þeirri athugun lokinni þyrfti að semja aætiun um livernig landið skyldi klætt nytja- gróðri eftir því hvaða gróð- ur hentaði hverjum stað. Jafnframt yrði unnið að því markvisst að útrýma allri rányrkju landsins. Hér yrði um hagnýta rannsókn að ræða til þess að sjá hvar og hvernig vinna þurfi og hVar byrja skuli fyrst. Aðalstarf skógræktarinnar á árinu sem leið var m. a. að kóma upp gróðrarstöðinni að Tumastöðum í Fljótslilíð og stækka gróðrarstöðina á Vöglum. Plönturippeldið vex ár frá ári og hefir aldrei verið jafn mikið og á árinu sem leið. Er mikið af plönt- um í uþpvéxti scm sfendur. Ivomið var upp einni stórri skógræktargirðingu vestur í Hnappadal, í landi Jörla, Snorrastaða og Hraunsmúla. Auk þess var komið upp noklcurum litlum girðingum í ýmsum öðrum stöðum. A þessu ári eru allmiklar girðingaframkvæmdir fyrir- hugaðar, ennfremur haldið áfram við plöntuuppeldið, ijnnið að ákögfæ'k'fáfstöðinni á Tumastöðum oV fl. Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri dvaldi um nokk- urt skeið vestur í Alaska á lífsskilyrði. Telur Hákon að hér muni þrífast ýmsar trjátegundir sem vaxa þar vestra, óg fær þaðan í til- raunaskyn,i ?30—40 fræteg- undir. Þar á meðal eru 5 tegundir af barrtrjáfræi, birkifegund ein, villí- eplafræ, aspargræðlingar o fl. Af sitkafræi mun Skóg- ræktin fá um 80 kíló frá Alaska í ár, en það hefir sj'nt sig að sitkagreni dáfnar hér yel. Toguri seitlur tii Nýlega hefir togarinn Rán verið seldur til Færeyjá. Eru kaupendurnir nýtt hlutafélag í Færeyjum. Tog- arinn hefir nú verið skirður upp og heitir nú Urd. Með síðustu ferð Drottningarinnar dögum. Fyrstu sænsku bátarnir koma í apríl. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér, fer senn að Iíða að afhendingu fyrstu Svíþjóðarbátanna. Nokkrir manna þeirra, sem taka eiga við bátunum, eru farnir til Svíþjóðar til að taka á móti þeim, og er von um, að hinir fyrstu geti kom- ið hingað í næsta mánuði og síðan jafnt og þétt úr því, eftir því sem gengið verður frá þeim til fullnustu. Hætt er við því, að bátarn- ir verði ekki allir komnir hingað fyrir síldveiðijtímann og er illt til þess að vita. hingað k i höln á si< héðan IVIikiSI ur til Islands. Erfiðleikar á flugferðum seni stendur. I- VI úu noickruin I febrúarmánuði komu 372 manns til landsms frá útlöndum. Meiri hlutinn af þessu fólki mun Kafa venð útlendingar, aÖallega Danir og Færeyingar. Mest af þessum útlendingum eru kaupsýslumenn og fólk í atvinnuleit. Að þvi er útlendingaeftir- lilið hefir tjáð Vísi mun mik- ill fjöldi fólks, aðallega út- lendingar, híða eftir fari hingað og munu þeir jafnvel slcipta mörgum hundruðum. í s. 1. mánuði föru 243 manns af landi burt og lætur nærri að um helmingur þeirra hafi verið íslendingar. Mest af þcssu fólki, bæði sem kom og fór, ferðaðist með skipum. Með flugvélum komu aðeins 12 manns til landsins, en 23 fóru. Þetta stafar aðallega af því að flug- samgöngur liggja að verulegu I leyti niðri til Norðurlanda |og eiigir farþegar. teknir 1 þangað sem stendur. Sviar j.halda að vísu uppi flugsam- göngum milli Vesturheims !og Svíþjóðar með viðkomu á íslandi, eri þeir liafa ekki nema litlum flugvélum á að skipa og taka liér ekki nema llióst og pakkasendingar. Inrian skamms fá þeir tvær ! s-tórar farþegaflugvélar, sem ! Laka 34 manns llvor, og mun Iþá rætast úr fárþegaflugi til j Norðurlarida. Amcríski her- |inn er lika liættur að fljúga til Norðurlanda eða Bret- lands, en flýgur nú beint til Parísar. Eru möguleikar að komast þangað loftleiðis með hernum fyrir þá er þess óska. Bretar halda upþi stöðuguiu ferðum einu sinni í viku milli Islands og Englands, en það er ekki farþegavél sem. annast þau flug. Styrkið R.K.1 Mjrnd sú, er birtist hér að ofan, er tekin við það tæki- færi er aineríski Rauði Kross- inn gaf R. K. í. sjúkrabifreið á s. 1. ári. Rér í Reykjavik á Rauði Krossinn nú 4 sjúkra- bifreiðir, en auk þess hafa Rauðakrossdeildirnar á Ak- ureyri og Seyðisfirði sin Iivora sjúkrabifreið, og sjá þær um sjúkraflutninga hver á sínum stað, eftir því sem vegakerfi leyfir. Hér í Reykjavík annast Slökkvir slöðin sjúkraflutning Rauða Krossins og hefir leyst það starf af hendi með mestu prýði, Fj ársöfn unardagu r Rauða Krossins er í dag. Þess væri óskandi, að hann bæri mikið úr bítum í þeirri söfnun, því að öll starfsemi hans er inið- uð við líkriar- og hjálpar- starfsemi i þágu alþjóðar. SjVo seiu frá er sþýr.L i. Vísi í gær er starfsemi R. K. I mjög margháttuðu og hef- ir liún aldrei verið jafn um- fangsmikil og á s. 1. starfsári. Stjóm Mþróitti^ rttlltEEÍMS'. Stjórn Íþróítavallarins hefir nú verið skipuð, en í stjórn hans á Reykjavíkur- bær tvo menn, en í. B. R. þrjá. Af hálfu 4. B. R. voru þeir Hrólfur Benediktsson, Jón Þórðarson og Sigurpáll Jóns- son kosnir, en frá bænum þeir Jóliann Hafstein og Haraldur Steinþórsson. Fundur Félags Vestur- Islendinga Félag Vestur-íslendinga heltlur fund annað kvöld í Aðalstræti 12, uppi. I fundinum mun Agnar Klemenz Jónsson skirfslofu- stjóri í utanríkisráðueytinu riuibiif d auoriam llvtja erindi. En Jori Bjorris- son liðsforingi frá Minnisota og frú hans verða heiðurs- geslir á fundinum. ÁEiiifniii bjargaðist í gærkveldi strandaði pólskur togari skammt frá Skaftárósi. Er Slysavarnafélaginu varð kunriugt um strandið, var send sveit björgunar- manna 'á vettvang. En þar sem ekki var vitað með vissu livar skipið var strandað, kom sveilin ekki á vettvang fyrr en á öðrum tímanum. Samkvæmt upplýsirigum, sem Firinbogi Kjartansson, konsúll Pólverja hér, hefir látið blaðinu í té, var öllum mönnunum, 18 að lölu, bjarg- að úr skipinu á streng. Ivlukkan 9.30 í morgun bjargaðist síðasli niaðurinn i land. Síðustu fréttir eru þær, að skipstjóririn cr á förum á straridstaðinn lil að reyria að bjarga skipinu. Telur hami ‘ -fi t;;í-; i(T nr> að enginn leki se korinnn að því, en sjór er kyrr og likindi til að svo verði um skeið. Fer skip áustur i dag. Húsnæði óskast Getur ekki einhver leigt mér smá-íbúð, 2 herbcrgi og eldliús, má vera í kjall- ara. Tilboð sendist sem fyust til afgr. merkt: 100. Sigurður Þorsteinsson, áður Skólavörðuholti 134. l.Se fer héðan í byrjun næstu viku til New York. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Reiðhjól ensk, fullkomnustu gerðii komin. Signrþór Hafnarstræti 4. Sendiierðabíll Studebaker módel 1933, til sölu og sýnis við bragga nr. 4 við Eiríksgötu eftir kl. (5 í lcvöld. Stiilha óskast. leltt & Kait. Sími 3350 og 5864. Austur um land til Seyðis- fjarðar kring um næstu hcigi. Kennir við á öllum venjuleg- um höfnum á norðurleið, en á suðurleið á Norðfirði, Eski- firði, Reyðarfirði, Fáskrúðs- firði, Djúpavógi, Hprnafirði., og v estnianriaeyjum. Pantaðir farseðlar óskast sóttir og vörur aflientar á mörgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.