Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Miðvikudaginn 6. marz 1946 ísland og U.S. Framh. af 1. síðu. hefði ekki ennþá óskað þess, að Bandaríkin fœru með her sinn burt úr landinu og væru þeir því ekki sem stæði i trássi við vilja stjórnarvald- ítnna. Annar bandarlskur þingmaður Emanuel Celler taldi kröfuna um brottflutn- ing Bandaríkjahers frá Is- landi vera komna frá Rússum til þess að breiða yfizr van- efndir þeirra og auk þess væri þelta nokkurs kon.ar laugastríð, er Rússar væru orðnir þekktir fyrir. ClitireisIII Framh. af 1. síðu. benti á í þvi sambandi, að nauðsyn væri á samheldni. Hann sagði, að nú væri svo kómið, að veggur hefði ver- ið reistur milli Eyslrasalts og Adriabafs og það sem gerðist þar fyidr austan, vissi engi.nn nema Rússar einir. Hann lýsti því yfir, að Jtann hefði dálæti á Rússum, en hinsyegar væri ckki liægt að segja,.að þeir ynnu að þvi að koma lýðræðisskipulagi á i þeim löndum, sem þeir Jiefðu áhrif á málin. Kjarnorkumálin. Um kjarnorkuna sagði Churclxill, að hezt vrði að láta ekki fleiri þjóðir vita mn það mál en vissu, og íaldi leyndarmálið lxezt geymt þar sem það væri. BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI FRAMHALDS- >3l AÐALFUNDUR ver'Sur haldinn í kvöld í Kaupþingssalnum. Fundurinn hefst kl. 8,30. ÍR-ingar, fjöjmennið og mætið ostundvíslega. VÍKINGAR! Handknattleiksæfing í Hálogalandi í kyöld kl. 8,30—10,30; Stjórn Víkings. ÆFINGAR í KVÖLD { Austur.lMejarskólan- mn : - Kl, 7,30—8,30.: Finx- leikar, drengir. Ki. 8,30—9,30: Fimleikar, 1. fl. I Menntaskólanum: Kl. 7,15—9: Hnefaleikar. Kl. 9—10,15-: íslenzk glíma. í Miðbæjarskúlamtm.: Kl. 8-^-g: Frjálsar íþróttir. Kl, 9—10: Frjálsar íþróttir. I ÍB-R-höllinni: Kl. 7,30—8,30: Handb. kvenna. Stjórn K. R. UNGUR maöur í fastri atvinnu óskar eftir berbergi strax. Feir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboS inn á afgr. blaSsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Reglusemi". HER^ÍRGI ó skast tij leigu strax fyrir mann i góSri stöSu. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboS inn á áfgr. lila'Ssins fyrir föstudagskvöld, merkt.: „GóS umgengni". (122 HERBERGI óskást til leigu í Fvleppsholti strax eSa s.em fyrst. TilboS sendist afgr'. Vísis fýrir laugárdag, tnerkt: „Regltt- s.emi“. (129 GOTT lierbergi óskast til leigu. Mætti vera í kjallara. — TilboS óskast sent til afgr. blaSsins fyrir laugardag, merkt: „Há húsáleiga". (141 STÓR stofa til leigu. Uþpl. í sima 2569. (146 RÚMGOTT og skemmtilegt herbergi.ti 1 leigu í suS-austur- bætntnt fyrir reglusaman mann. TilboS, nierlct: „S.iiS-Austur- bíer" sendist Vísi. (148 TAPAZT hefir karlmanns- hjöl nr. RF 770, málaS gult og svart. Vinsamlegast skilist á Hraunteig 8. Sími 6453. (118 ARMBANDSÚR tapaSist frá BarmahlíS 26 aS Eiríksgötu. Vinsamlega skilist á Berg- staSastræti 60. Sími 1759. (]3r NÝR parkerpenni meS gttll- liúfu, grár aS lit, hefir tapazt. Skilist á lögregluvarSstofuna gegn fundarlaunum. (132 DÖMUREIÐHJÓL fundiS. Uppl. eftir kl. 6. Skúlagötu 58, neSstu hæS, til vinstri. . (136 HERBERGISLYKILL tap. aSist milli Þórsgötu 10 og Þórsgötu 12. Skilist á Þórsgpt.u 1.0, miShæS. (137 f GÆR tapaSist svört- budda meS 60 kr. í milli Pósthússins og Jóns Þiorsteinshúsi. Vin- Isamlega skilist á Þórsgötu 19, ttiSri. Fundarlaun. (138 KVENARMBANDSÚR tap- aSist s. 1. sunnudags.kvöld frá Hótel Borg aS Sóíeyjargötu. Finnandi vinsatnlega geri að- vart í sítna 51 85. (144 HATTAR lireinsaSir, press- aSir og puntaSir. — Fljót af- greiSsla. — Hattabúðin, Berg- þórugötu 2. STÚLKA óskast nú þegar ifyrir hádegi eSa allan daginn viS kemiska fatahreinsun. — Gufupressan Stjarnan, Lauga- vegi 73- (82 3 STÚLKUR eSa unglingar geta, fengiS þægilega, og létta verksmiSjuviunu. Uppl. kl. 5— ,7 á Vitastíg 3. (.107 STÚLKA óskast í brauS- sölnbúS. Uppl. á Plverfisgutu 72. Sími 3380. (i-i 6 VÉLRITUNARKENNSLA. Uppl. í síma 3400 til kl. 5 e. h. og á Bragagötu 33, bakdyra- megin. (135 STÚLKA óskar eftir ráSs- konustöSu. Vis.t- hjá barnlausu fólki sræti kotniS. til greinai — Uppl. í sítna 6453. (119 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásvegi iq. — Sími 2656. ÚTVARPSTÆKI, 8 láiupa. amer.iskt til sölu. VerS kr. 850. Grettisgötu 47 A, niSri. (140 STÓR svefnottóman með viðbyggðum smáskáp og rúm- fátageyinslu úr póleruðti birki til sölu, ódýrt. (i49 NOTAÐ reiShjól til sölu. Uppl. á Framnesvegi 46. (142 RIFFILL, Winchester; 20 skota, 22 cal. til sölu. Toledo, BergstaSastíg 61. Sítni 4891. —■ KVENHJÓL, fremur litiS, til sölu. Uppl. sinti 249S. (143 DÍVAN tneS teppi ásamt þvottagrind til sölu. Uppl. Þórs- götu 3, ííppi, kl. 6-—7. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. Sækjnm,___________■______(43 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hetir á boSstólum siiiurt brauS aS dönjíkuin bætti, coctail-snittur, ..kalt borS‘‘. — Skandia. Sítni 2414.____________________________(M DÍVANAR; allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofati, Berþórugötu 11. (727 j KöRFUSTýLAR klæddir, legubekkir og önnur hýsgögu fyrir.liggjandi. Köríugeröin, r’ "Va.stræti TO. Sími 2165.(756 BÓKAHILLUR, hentugar fyrir skólabörn og unglinga til sölu. VerS kr. 65. MeSalholt 12, uppi. Sími 1799. (139 Fataviðgerðisi Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 STÚLKA getur fengiS at- vinnu nú þegar í kaffisölunni ITafnarstræti 16. Hátt kaup. Herbergi fylgir ef óskaS er. —, Uppl. á staSnum eSa Laugaveg 43, I. hæS. Sími 6234. . (108 UNGLINGUR óskast 2—3 tima fyrir háde^i. HústiæSi fylgir. UppL í sítna 2060. (133 OTTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan Mjóstræti 10. Sími 3897. BÓKASAFNARAR. BÓKAMENN. Einstakt tækifæri til að eign- ast islenzk úrvalsrit. OrSabók Sigfúsar Blöndals í bandi úr aíríkönsku geitarskinni, LjóS- mæli Júnasar Hallgrínisspnar og 'Bjarna Thorarensen í ljós. prentun, útg. Munkgaards meS ciginhandaráritun hans. Bæk-- .urnar aSeius prentaSar í 75 ein- tökum. íslenzk miSaldahandrit í, ljósprentun -i útg. Munk- gaards. Handritin hafa veriS ó- fáanleg í 10 ár. Allir árgangar Fróns. Uppl. í síma 3289 eftir kl. 5 í dag. _____(123 K.AUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venug. Sími 4714 og Verzl. VíSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 HÚSMÆÐUR! Chemia- vanillutöflur eru óviSjafnan- legitr bragSbætir i súpur, grauta, búSinga og allskonar kaffibrauS. Ein vanillutafla jafngildir hálfrj. vanillustöng. —■ Fást í öliutn matvöru- verzlunum. (523 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuSum liúsgögn- um og bílsætum. —■ Húsgagna- vinnustofan. Bergþórugötu 11. KAUPUM tuskur, allar teg- undir. Húsgagnavinnustofan, Baklursgötu 30. (513 STÓR og góSur eUskur barnavagn til söln. Hr.ísateig 16, kjallara. (128 VIL KAUPA góSan guitar. TilboS leggist á afgr. Vísis, merkt: „500“., (130 JJggp HÚSGÖGNIN og verðið er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655- (50 KNATTSPYRNUSKÓR, nr. 43, til sölu. Flókagötu. 27, uppi. NÝLEG, tvíbneppt smoking- föt á meSalmann, til sölu. -— Uppl. Baldursgötti 31. (120 FERMINGARFÖT (á stór- an dreng) til sölu á Barónsstíg 55, 3. hæS. Uppl. 8—9 í kvöld. SEM nýr barnavagn til sölu. Leifsgötu 32, II. hæS. (125 r. & BunQuqkAi - TARZAW - ö 'IL'tr. by Unltorl Fcaturc Syndicate, Inc. /W1ykil 1 j ;tj /M , » Þetta var Tarzan. Hann greip í Jane og vék henni til hliðar. Hann reyndi að tala lil Tögu og korna vilinu fyrir hana. En ]>að var þýðingarlaust. Taga Jjjóst til að ráðast á hanii. Það fór eins og Tarzail hafði gert ráð fyrir. Taga lióf háðar krumlurnar á loft og réðst froðufellandi af reiði á Tarzan. Hann*beið rólegur árásarinn- ar. Nú var Taga komin alveg ag honum. Nú hófst hinn grinnnilegasti bardagi niilli Tarzans og Tögu. Þau gripu hvort annað fangbrögðuni. „Móðurástin hefir gersamlega blindað hana,“ húgsaði Tarzan. Þau börðust áfram. Þegar Molat kom á staðinn, sá liann hvar maki hans. var að berjast við vin hans. Hann var fyrst á háðum áttuni, hvað gera skyldi. Svo tók háiin ákvörð- un sína.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.