Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 6
6 h-Mai-isfcfe V I S I R Miðvikudaginn 6. marz 1946 Reglusamur danskur mað- Til sölu nýiy ur óskar eftir Herhergi Barnavagnar.' Tækifærisverð. Upplýsing- Þarf ekki að vera stórt. — ar í síma 3323. Tilboð, merkt: „DANI“, sendist Vísi fyrir föstu- Þoisteinn Hreggviðsson, dagskvöld. Hafnarstr. 19, I. hæð. Kýr, hestar og heyvinnuvélar til söhi. Góð jörð íij leigu. Steinhús með öllum þægindum. — Skipti á húseign hér gætu komið til greina. Tilboð, merkt: „Trygg framtíð“, sendist Vísi fyrir '■• sunnudag. j i... !S — Reykjavík M.s. NIEUWALL og M.s. BLÁFELL hlaða í Hull um miojan þennan mánuS. Tilkynmngar um vörur sendist til G. Kristjánsson & Co. h.f. eða The Hekla Agencies Ltd. Skipamiðlarar (G. Jörgensson) [íafnarhúsinu. Sími 5980. St. Andrew’s Dock H u 11. frá Rakarastofunni í Hafnarstræti 18. Nú get eg aftur tekið á móti fleiri viðskiptavinum, har sem eg íiefi hætt við duglegum manni á stofu mína. Moderne individuel Hárklipping ásamt lagningu, and- litsböð við óhreinni húð og hið fræga Atrochol olíu- höfuðbað við flösu (nýtt frá Danmörku). Komið og reynið viðskiptin! HANS HOLM rakarameistari, Hafnarstræti 18. Minningar- sjóður Kálfa- tjarnarkirkju. Hinn 11. jání 1M3 voru liðin fimmtíu áv frá vígslu Kálfatjarn arkirkju. Af ýmsuni ástæðum gat minningarguðsþjónusta ekki farði fram þann dag, en var haldin sunnud. 17. júlí, að viðstöddu fjölmenni. í tilefni af þessu afmæli kirkjunnar, fór fram fjár- söfiiun meðal fyrrverandi sóknarbarna og afkomenda þeirra, fyrri hluta júlímán- aðar, og safnaðist 6347.00 kr. Var fjárhæð þessi lögð inn í sparisjóðsbók nr. 4347 við Landsbanka íslands. í samsæti, sem haldið var að Kálfatjörn að lokinni jninningarguðsþjónustunni, var bókin, ásamt lista yfir gefendur, afhent formanni sóknarnefndar, lir. Erlendi Magnússyni, og þess jafn- framt getið, að sá væri vilji gefenda, að fé þessu yrði var ið til sjóðstofnunar, og hefði sjóður þessi það hlutverk, að prýða kirkjuna að innan og stj'rkja kirkjusönginn. Síðan liafa sjóðnum borizt gjafir, er nema kr. 1705.00. Skipulagsskrá sjóðsins er svohljóðandi: I 1. gr. segir, að sjóðurinn sé stofnaður af fyrrverandi sóknarhörnum Kálfatjarnar- sóknar, í tilefni af 50 ára af- mæli kirkjunnar. Nam sjóð-. urinn 1. okt. 1945 kr. 8052,60. í annari grein segir, að leggj skuli 2000 kr. í Söfnunarsjóð íslands, en að öðru leyli skal fé sjóðsins ávaxtast í Lands- bankanum. í þriðju grein segir, að sóknarpreslur Kálfatj-arnarkirkju skuli vera formaður sjóðsms. I, fjórðu grein segir, að stjórn- inni sé heimilt að verja fé úr sjóðnum til skreytingar VOTTAVELAR: Getum útvegað frá Danmörku hinar heimsfrægu WiÞÍmmd99 Þvottavélar af öllum stærSurn, fynr heimili og þvottahús. Hver vélasamstæða er:’j Þvottavél, Tativinda (centriíúgal), Strauvél meÖ innbyggðum þurrkara. Vélar þessar geta gengið fyrir: Kolum, Gasi, Gufu, Rafmagni (víxlstraum og jafnslraum). Afgreiðslutími tveir rnánuðir. Mjcg lágt verð. Allar nánari upplýs-® íngar gefnar í Strandgötu 55, Akureyn. Sími 92. >iía)h ,-0 iii!>n, • árisla,n4i:; M; iij&tjv nirJ-j ,bJ STEINGRÍMUR SIGURÐSSDN Akureyri. kirkjunni, og til að styrkja kirk j usönginn. f fimmtu grein segir, að helmingur þeirra gjafa, er kunna að berast, verði ávaxtaður í Söfnunarsjóði fslands. Að öðru leyti vísast til 4. gr. Sjóðs'tjórnin skal liafa sér- staka minningargjafabók, þar sem skráð skulu helztu æfiatriði þeirra, sem minnzt er með gjöfum til lians. í sjöttu grein segir, að stjórn sjóðsins skuli semja árlegan reikning yfir sjóðinn, og skal hann lagður fyrir safnaðar- fund.“ Framanrituð skipulags- skrá fyrir Minningarsjóð Kálfatjarnarkirkju hefir nú, eftir að liafa hlotið staðfest- ingu forseta íslands og vænt- anlega verið birt í B-deild Stjórnartíðinda, verið afhent sóknarpresti Kálfatjarnar- sóknar, síra Garðari Þor- steinssjmi. E. H. Bær brennur. Bærinn Bjargarkót í Fljótshlíð brann til kaldra kola í fyrrakvöld. Var bærinn mannláus er eldurinn kom upp og tókst því ekki að bjarga neinu af innanstokksmunum. Er fólk á næstu bæjum sá eldinn brá það þegár við og fór á vett- vang til aðstoðar, en þá var bærinn nær alelda og hafði eldurinn komist í hlöðuna. Tókst að slökkva eldinn i henni og að bjarga öðrum útihúsum. ísleifur Vigfússon bjó að Bjargarkoti ásarnt gamalli konu og barni. Húsið var válryggt, en innanslokks- munir ekki. Arshátíð Kvenfélags Hailgrímskirkju r * annað kvöld. \ iSlsit infifMÍ ófi . Annað kvöld heldur Kven- élag Hallgrímskirkju árs- hátíð sína í Tjarnarcafé. Á skemmtuninni mun Ragnar Stefánsson syngja með undirleik Frizt Weiss- happel og nokkurar ungar stúlkur með gitarúhdirleik. Auk þess verður kvikmynda- sýning og ræðuhöld. Vafalaust fjölmenna kon- ur úr Kvenfélagi HalJgríins- kirkju á skemmtun þessa, þvi undanfarið hafa samkomur félagsins verið ' liinar skemmtilegustu og þvi til mikils sóma. LTm skyldueintök til bókásafna lieilir lfæklingur, ;er Þörliallur Þorgilsson bókavörður hetir tek- ið saman. í bæklingi þeákum er margyíslegur fróðleikur um þetta efni og er liann að nokkru leyti sérprerifun úr Sunnudagsblaði Visis 1944. Frönskuriámskeiðin. Þeir sem ætla að taka þált í námskeiðum þessum, eru vinsam- legast beðnir að mæta i Háskólan,- um á miðvikudag kl. C, til viðtals við kennarana. Sœjarjftéttip Nætuflæknir er í læknavarðstofunni, sími 5030. 1 Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Föstumessur í kvöld: Hallgrímsprestakall: Föstu- messa i kvöld kl. 8,15, siry Sigur- jón Árnason. Fríkirkjan: Föstu- messa í kvöld kl. 8,15, síra Árnl Sigurðsson. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik,. Skálholt, (Jómfrú Ragnheiði), eftir Guðmund Karphan, i kvöld: kJ. 8. Nemendasamband Verzlunarskóla íslands heldurr aðalfund i kvöld kl. 8,30 í V.R., Vonarstræti. Hjónacfni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Katrín Ólafsdóttir (Sveinssonar forstjóra), Mimis- vegi 8, og Árni Jónsson (Guð- mundssonar forstjórá), Laufás- vegi 45, Rvík. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukeiinsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lárus Sigurbjörnsson rithöfund- u: Um gleðir og vikivaka. — Er- indi. b) Kvæði kvöldvökunnar. c) Oscar Clausen rithöfuridíir: Frásöguþáttur, d) Lúðrasveit Reykjavikur leikur. 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrár— lok. I gærkveldi var slökkviliðið kallað tvisvar út. Fyrst um ld. 10 var það kaílað að bragga skammt frá Sjómanna- skólanum. Tókst fljótlega að ráða niðurlögum éldsins. í seirina skiptið, um kl. 11 var tilkynnt, að eldur væri r torfhlaða viS Ailiance. Var allmikill eldur í torfinu. Tókst þó fjótlega a5 slökkva hann. Ingvar Ólafsson . varð'fimleikameistari að aflok- inni eimrienningskeppni hjá K.R. í s.I. viku. Tóku 12 menn þátt i cirri keppni. Kristinn Einarsspn, sem var fimleikameistari K.R. 1945 gat ekki tekið þátt í keppn- inni. ili t áta nt. ZZÍ Skýringar: Lárétt: 1 Að síðustu, 6 niak, 7 tveir eius, 9 fangamark, 10 tjón, 12 flýti, 14 hvíldi, 16 tveir eins, 17 óhreinka, 19 vextir. Lóðrélt: 1 Herdéild, 2 tveir eins, 3 konungur, 4 gælunafn, 5 klofnaði, 8 lónn, 11 svæði, 13 forstjóri, 15 stefna, 18 tvíhljóði. Ráðning á krossgátu nr. 222: Lárétt: 1 Líkþorn, 6 lcút','7 il, 9 au, 10 Mf, 12'ftdl; 1 I Ih', ; 16 T.I., 17 ana, 19 rifnar. Lóðrétt: 1 Leiftur, 2 Iv.K., 3 þúa, 4 otui’, 5 niutíu, 8 lá, 11 traf, 13 út, 15 ann, 18 ar. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.