Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mi&rifetKkfgnm 6. marz 194G JEff hemst á flot — off fer á ■#*> st á Faxafláa, Þó að ekki teldi eg spá- dóm Jóns Sigmundssonar al- deilis óskeikulan, — sem sé spádóminn um þa'ð, að mér anyndi gefa þá og þegar á reknel með Svaninum, var hann þó að þvælast fyrir mér í svefninum allá laug- íU'dagsnóttina (7. sept.), þessi spádómur. fílæmar horfur. Þegar eg liitti Hannes for- anann um morguninn, kvað enn við sama tón: veðurútlit- ið væri sizt betra eða batn- andi og litlar eða engar líkur ftil, að farið yrði þann dag. En um hádegið var svo að skilja á veðurfrégnunum i úlvarpinu, að Jón okkar Ey- þórsson hefði nú loks nokk- xira tilhnéigingu lil áð spá liagstæðará veðri. Það reynd- ist þá líka svo, að skömmu ieftir hádegisverð kom Ilann- es til min og kvaðst nú vera iiúinn að ráða það við sig að „leggja í ’ann“ um þrjú- lleytið. Eg skyldi að minnsta Jcosti vera við því búinn. Eg ildæddi mig í Sindra-flíkurn- íxr af slíkri vandvirkni, sem væri eg að búa mig á dans- tleik, og söng við raust á Ineðan. Þegar eg var kom- ánn í hnallana, mun fólkið í liúsinu hafa heyrt meira en Ilítið til mín. Siðan Jjeið eg uppdubbað- ur og með óþrevju þess, að klukk.an yrði svo margt, að eg gæti látið sjá mig á göt- «m úti í „múndéringunni“ (á leið til skips), áh þess að Iineyksla úr hófi fram hina hjartalireinu Akurnesinga. „Svanur“ lá enn við legu- færi sín úti á höfinni, þegar eg kom fram á biyggjuna, cn eg sá að menn myndu vera komnir um borð í liann. Ilinsvegar. var „Sigurfarinn“ kominn að bryggjunni og var sem óðast verið að liúa bann til brottferðar. Grein þessi er hin síð- asta eftir Theodór Árna- son um för hans á reknet á Faxaflóa. Sú er birtist næst á.undan var í blaðinu s. 1. föstudag'. leggur frá bryggjunni, — fyrst aftur á hak, þangað til svigrúm er nægilegt lil þess að komast fyrir bryggju- liausinn, —- þá á fullri ferð i boga vestur fyrir Flasirn- ar, en síðan tekin stefna í vestur (eða svo til) • „á milli slóða“. Svanur kemur upp að. Yon bráðar kom svo „Svanur“ upp að líka. Er hann slór bátur, eða tæpar 60 smáleslir og rennilegur, og virðist vera vel búinn. Fleygi eg nú um borð far- angri mínum og klöngrasl sjálfur á eftir og heilsa Hann- ■esi. Segist hann ekki vera búinn að ráðstafa mér enn, -— en eg skuli vera í brúnni með farangurinn, fyrst i stað. En „f,arangurinn“ er nú ekki annar en svefnpoldnn góði og smátaska. Eg stend svo í brúnni á meðan skip- verjar eru að taka við vatni og vislum og hagræða ýmsu á framþiljunum áður en ýtt er úr vör. KJukkan þrjú, á slaginu, er festum síeppt og „Syaiuir“ „Á milli slóða.“ Nú byrjar samá sagan og á „Sindra“ — eg þarf um ýmislegt að spyrja hér eins og þar. Og eg spyr Hannes nú fyrst um það, við livað sé ált með því, er liann segist halda „vestur á milli slóða“. Og' þó að mér hafi í fyrstu virzt liann nolckuð þurr á m,amlinn, kemur það nú í ljós, að það hefir verið mis- sýn. Ilann svarar liarla fús: lega spurningum mínum, engu siður en Jónmundur skipstjóri á Siildra og hann getur jafnvel orðið notalega skraflireyfinn 'og bregðut' þá oft fyrir kýmni-glampa í augnakrókunum.' „Norðurslóð“ er fiskimið, norðvestur af Akranési, sem þeir Akurnesingar hafa eink- um leitað á á vertíðum með- an á styrjöldinni stóð, en á þeim árum var „Suðurslóð“ hinsvegar bannsvæði, þar sem bátum var meinað eða réttara sagt bannað með öllu, að stunda vciðar, en þar eru annars ágæt fiskimið og á báðar „slóðirnar“ sótt jöfn- um höndum, þegar alll er með felldu. En geta má því nærri, að það hefir verið til óhagræðis fyrir fiskimenn á Akranesi, að fiskimið þeirra voru þannig þrengd á slríðs- árunum. Nú höldum við „Svan“ sem sé á milli þessara slóða eða miða og er gert ráð fvrir að halda einar 40—45 sjómíl- ur í vestur, frá Skaga. Þá veit eg það! Um sinn hafa bátsverj-ar ýmsum störfum að gegna á þilfarinu, svo að allt sé „klárt“, þegar að því kemur að kasta netunum. Því að ekki tjáir annað, en að allt sé nærtækt og greilt aðgöngu. Meðal háseta. Senn virðist líka. allt í lagi. Og nú er boðið upp á kaffi. I^g sitaulast fram í liáseta- klefa. Hér er myndarhragur á öllu: klefinn rúmgóður og hátt til lofts. „Kojur“ fyrir iólf liáseta, slórt matliörð, sem þaiinig er ,gert að „þiat- an“ er sem lok á rúmgóðri geymslu fyrir ýmiskonar malarföng, — stór búrskáp- ur og eldavél. Þetta er það helzta, sem eg sé í fljótu bragði. Allir eru liásetarnir (5) ungir menn, snarlegir og glaðlegir, og einn þeirra, ljóshærður náúngi,- bjártur yfirlitum ©g síkátur, hefir tekizt á liendur eldamennsk- una. Mér skilst, að það þyki engin upphefð, að gegna því starfi, — „en einhver verður að elda í karlana,“ — segir sá ungi maður. En .við fáum hjá honum þrælsterkt kaffi og nýbökuð vínarbrauð og bollur úr Alþýðuhrauðgerð- inni á Akranesi. Og i þessum hópi uni eg mér strax vel, enda er mér sýnd vinsemd og umburðarlyndi. sem í hann er fest, í gegnum lykkjuna á netahandinu og hjálpast þei r síðan að þvi báðir að reyi’a það utan um böfuðiinuna (kabal) við merki, sem á lienni er. Er þá hvorutveggju tryggilega fest við 'höfuðlínuna: bélgurinn og netin. Svo, skjót eru hand- tök þessara manna, að eg þarf að sjá þá gera þetta þi'isvar sinnurn, til þess að geta greint hvernig linútur þessi er slunginn, — og kann þó ekki að lýsa því. Það ger- ir þó ekkert til. Nóg er að vita það að þetta er traustur linútur, sem þó er auðvelt að leysa, þegar þar að kemur. Öll er höfuðlínan mæld og nierkt þannig, að lítið eitt er stytlra á milli merkjanna, en neinur lengd livers nets. svitann af ennum sér nie'ð peysuermunum eða pottlok- unaiB, sem lieir þrífa afsér. Nú er livild. Þcí að nú erum við hyrjaðir að reka. Við förum allir fram í há- setaklefa, því að liann er kominn þangað fyrir góðri stundu, ljósliærði pilturinn, sem eldamennskunni sinnir. Og lijá honum fáunx við heitt og ilmandi te og góðgæti með því. Upp í vindinn. Kl. 9 eruni við búnir að „keyra“ um 45 sjómíhir. Þá er faríð að hugsa til að leggja. Fyrst er þó lónað um sinn, sitt á lxvað. Mér skilst að Hannés sé að svipast eft- ir fugli. Það nxun þykja lík- iegt, að þar sé sild i sjó niðri, sem fugl sækir að. Ivlukkan rúmlega 9 stefn- ir Hannes „Svan“ heint upp í vind og sjó og lætur vélina 1 vinna hæga ferð — og er síð- an byrjað að leggja. En eg stend sem áhorfandi í opn- um dyrum slýrishússins, stjórnborðsmegin, og þaðan get eg vel fylgzt með því, sem gerist. Er nú byi’jað á því, að draga cnda höfuðlínunnar (sem eg mun héðaix af nefna ,,kabalinn“) aftur eftir bátn- um. Er á hana bundinn fyrsti belgurinn og fyrsta neta- bandið. Skal þess nú getið hér, a'ð livert net er að lcngd" 11% faðmur og að dýpt 6% faðnxur, en í neðri teini lxveiis nets eru festir litlir blýhólk- ar, að þyngd 3 kg. samtals í hverju neti, — til þess að halda 1x6(111111111 niðri í sjón- um. Og nú sé eg aftur svipuð handtök og á Sindra, — liár- viss og eldsnör, svo að aldrei verður á hlé, á meðan verið er að leggja þessi.48 net, sem Svanur er með. Búið eftir hálftíma. Nú er eiginlega ekki meira ufn þetta að segja. Þetta gengur þannig koll af kolli: hvpr belgurinn af öðrum er bundinn við höfuðlínuna, ásanxt netabandi, -— og jafn- skjótt er belgnum fleygt út, en maðurinn, sem í skutnum er kastar út netununi jafn- harðan og gætir þess, að þau renni út sem greiðast. En í kjölfari bátsins skoppa svo belgirnir, svo að ' segja í beinni línu, og þessi skringi- lega, lioppandi og. skoppandi lina, lengist smám saman. Um það bil hálfa klukku- stund eru þeir að leggja net- in öll. Siðan er gefið út nokk- uð af liöfuðlinunni og hún svo bundin föst. Vélamaður- inn er horfinn niður i vélar- rúmið og vélin þagnar. Bát- verjar í-étta úr -sér, strjúka Klukkan hálf-fjögur 11111 morguninn kom Hannes framí og vakti mannskap- inn. En þá var yngsti piltur- inn á bátnúm þegar búinn að lxita kaffi. Heldur voru menn þegjandalegir, svona i morg- unsárið, á meðan kaffið var sötrað. En kaffi er jafnan liressing góð og ekki sizt að morgni dags. Mátti lieita, að allir væri orðnxr kátir „karl- arnir“ áður en upp Var farið. Byrjað að draga. En morguninn var hrá- slagalegur. Um nóttina hafði verið rigning og nú var að gei’a norð-vestan brælu. Eg fór Jxegar aftur í brúna, því að eg var verjulaus, — en allir bátverjar byrjúðu á því að fara í olíustakka sína. Hófst. svo netadi’átturinn. Undirbúningur var ekki ann- ar en sá, að koma fyrir neta- keflinu á bakborðs-borð- stokknum. Þetta kefli er úr tré, um það bil faðmur á lengd og á það negldir einir fjórir „listar“ eftir endi- löngu, til þess að stöðva net- in þegar upp er dregið. Leik- ur keflisásinn í götunx á Frh. á 4. síðu. TELPUKAPUB, mjög lágt verð. VeizL Regio, OlyeÍiíii<ftó' Kastað. Maðúrinn, sem í skutnum er, fleygir út fyr.^ta belgn- um og enda höfuðlinunnar, fyrsta netið dregst út um leið, en á meðan kippir ann- ar maðurinn, sém fyrir fram- an mig stendur á þilfarinu, öðru netabandinu upp áf slönginni, — bandinu, seni er á fyrstu netasamskeytun- unx, 7— en hinn maðurinn er þá þegar tilbúinn með annan jielginn og brégönr bánaxntv Ödýi kökuioim og ávaxtaskálar. Verzl. Iitgéliur Hringbraut 38. Sími 3247. Hið n/ja Cream Deodorant stöðvar svita tryggiíega Særlr ekki hörundið. Skemmlr ekkl ikjóla eða karimannaikyrtur. Kemur I veg fyrir svitalykt og er skaðlaust. Hréint, hvltt, sótthrelnsandl krem, sem blcttar ekkl. Þornar þegar i stað. Má notast þegar eftir rakstur Heflr fengið vlðurkennlngu frá ran n sók n a r stof n u n ameriskra þvottahúsa. Skemmlr ekki fatnað. Notið Arrid reglulega. 8EZT AÐ AUGLTSA ! VISI Nýkomið: í möj'gum litum. VERZL.^* ZZ85 ARRID úrin frá BARTELS, Veltusundi. Smurt brauð og snittur. Vimatnénni Sími 4923. < lll IIJlO'i - njj j ui' 1 61M), ilxfioin goj -íí'iiiöioiI nðiov eiirnt ji’il goj • 0 albj, ioib _ . xi .lijjg-ioin■ .guíi í •ujlfijj'js qiiÞ. •r9,4 ,öx9jlg| rnjjriiþnn'i h 'úJapgf .U'Wt'mÞ .1 k 00 írJiuiuiiijj'l\ ii rrm il:>í vi> hoj,la‘n:t>l ■ : -11ÍA i ífjlauv " r»Þ 1 •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.