Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 06.03.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 6. marz 1946 VISIR tZuhf tH. fliteAi 19 Þær elskuðu hann allar Það livila skuldir á því, sem eg get ekki greitt, svo að það verður að selja það. Og svo veit eg ekki hvort eg mundi liirða um að eiga það, eins og ástatt er.“ Tárin komu fram í augu Mollie.. „Ó, þelta er svo indælt, gamalt liús,“ sagði hún af viðkvæmni. Ilann horfði á liana forviða. „Geðjast þér svona vel að því?“ > „Já.“ Ileffron kæfði andvarp. Hann varð að jála með sjálfum sér, að það var lionum kært. En til hvers var að láta sér þykja vænt um nokk- urn hlut. „Já, ef allt *æri öðruvísi en það er — en eg er smeykur um, að þótt eg óskaði þess af öllu hjarta, þá mundi það ekki færa mér nóg fé til þess að lifa hér í iðjuleysi.“ „Þú gætir kvænst einhverri, sem er loðin um lófana,“ sagði Mollie og reyndi að mæla glettn- islega, en hún var alvarleg á svip og rödd henn- ar var alvöruþrungin. „Ertu þeirrar skoðunar? Eg þekki nú ekki margar stúlkur, sem eiga von á miklum arfi.“ „Þú þekkir þó Isabel Morland,“ sagði Mollie, en svo fór liún að hlaija. „Afsakaðu eg var að gera að gamni mínu.“ Eitt sinn eða tvisvar hafði vaknað afbrýði- semi í liug hennar til Isabel, og þó vissi hún, að það var ástæðulaust, — það var ekki líldegt, að Pat mundi verða hrifinn af stúlkum með skap- gerð hennar. „Það er vinsamlegt af þér að hafa áhuga fyrir framtíð minni,“ sagði Patrick í léttum tón, „en eg get fullvissað þig um, að eg liefi engin áform um að kvongast.“ „Það er sagt svo,“ sagði Mollie. „Eg er kannske öðruvísi en flestir, sem svip- að er um sagt, að því leyti, að eg segi eins og er, að ])essi er tilgangur minn.“ Þau voru komin að liliðinu á garði prestsset- ursins. „Þá ætla eg að kveðja þig nú, Mollie.“ „Ekki núna,“ sagði hún af ákafa. „Við hitt- unist aftur?“ , Ilann hló. „Var eg svona alvarlegur? Afsakaðu. Auð- vitað hittumst við aftur. Eg verð hér að. mimista kosi einn mánuð enn.“ „0,“ sagði Mollie, það yar hálft í hvóriv ejns? og andvarp, en þó var'áúðlieýrt, að henrii íiafði létt. „Jæja, lifðu lieill, þar til við lritlumst næst,“ sagði liún. Patrick rétti henni liönd sína, en Mollie hélt höndum sínum fyrir aftan bakið. „Nei, ef við kveðjumst með handabandi, finnst mér, að þú sért'að fara eittlivað langt í hurtu nú þegar.“ Það brá fyrir glellni í augum lians. „Ef þú lieldur þannig áfram fer eg að stæra mig af því, að þú viljir lieldur að eg lialdi liér kyrru fyrir en fari.“ Mollie, horfði á liann rólega. „Ivannske mér þyki leitt, ef þú ferð.“ Þau þögðu um stund og svo s.agði Heffron: „Taktu i liönd mína, Mollie, ekki af því að eg sé að fara eitthvað út í buskann núna, lield- ur vegna þess, að eg þrái að finna yl liandar þinnar.“ Ilún virtist ætla að segja eitthvað, en hristi svo liöfuðið, og eftir nokkur augnablik stam- aði hún: „Eg get það ekki .... eg .... ó. Afsakaðu mig, en eg get elcki . . .. “ Og svo liljóp hún eins og kólfi væri skotið frá hljðinu og hvarf inn í liúsið á næsta andar- taki. VIII. Ilver viðburður rak annan þennan fagra haustmánuð. Mollie veittist erfitt að átta sig á öllu, sem gerzt hafði. En líf liennar hafði raun- ar verið fábreytt, sama stritið og erillinh heima, og helzt tilBreyting, þegar bazar var, aldin- eða tedrykkja í félagi sóknarkvenna, en hún var leið á þessu. Og vitanlega gerðist stundum eitt- hvað, svo sem þegar Bim fékk kvef, en liann var veikbyggður, og þá dreifði það hugsunum frá öðru, er hún varð að hjúkra honum. En í þessum mánuði, október, gerðist meðal annars það að faðir Patricks andaðist, Dorotliy eignaðist son, Pat bjóst til að fara að heiman og einhver auðugur ættingi Johns Morlands dó, og auðurinn skiptist milli hans og Isabellu systur hans. Morland fjölskyldan liafði alltaf verið efnuð — auðug að áliti manna, sem höfðu litlar tekj- ur, og dálítil gremja vaknaði í huga Mollie yfir óréttlæti heimsins. „Það er eins og það sannist, sem sagt er, að „þangað vill fé, sem fé er fyrir“,“ sagði faðir hennar og andvarpaði. Mollie svaraði af nokkrum hita: „Hvaða sanngirni er í þessu, pabbi? Hví gat það ekki eins verið þannig, að einhver fjar- skyldur ættingi okkar léti,eftir sig eignir, sem kæmu í okkar hlut — eða til . .. .“ Það liafði verið komið fram á^varir hennar að segja Patricks IJeffrons, en lienni var ekki um að nefna nafn lians á heimilinu, ef einliver skyldi þá fá grun um hvert hugur liennar stefndi. Hvílíkan mun það hefði gert, ef þau hefðu fengið arf. Þar var allt orðið svo slitið og snjáð. Og hún hugsaði um systkini sín, hversu illa lclædd þau voru, og um sín eigin föt. Já, hvílík gæfa það liefði verið fyrir Patrick, ef einliver ætlingi hans, löngu gleymdur, liefði sálazt í Ástraliu eða einliversstaðar annarsstaðar úti i lieimi, þar sem ótal æfintýri gerðust, þar sem menn urðu vellríkir og áttu enga ættingja, nema heima í „gamla landinu“. Já, ef það hefði orðið þeirra hlutskipti, að eiga einhverja fjarskylda ættingja, sem voru svo hugulsamir að arfleiða þau að nokkrum þúsundum. Ef Patrick hefði fepgið arf liefði hann gétað sezt að heima fyrir fullt og allt — og þá liefði henni ekki liðið illa, (riýjjvi'yið hann ætlaði burt. A KVÖlWðfCl/m Maður nokkur spurði kunningja sinn: IlvaS búa annars margir asnar í sömu götu og þú, a<5 þér undanteknum ? Að mér undanteknum, spuröi hinn. Er meiningin hjá þér að móðga mig? Jæja, sagði hinn þá, ef þú endilega villt, hvaS heldur þú að margir búi þar að þér meðtöldum? Frá mönnum og merkum atburðum: Blaðaslagur, sem segir sex. Eftír Herbert Asbury. Flestir hafa heyrt Chicago getið í sambandi við glæpamenn, eins og A1 Capone og hans líka, en sannleikurinn er sá, að borgin er merk fyrir margt fleira — meðal annars það, að samkeppnin milli blaðanna þar í borg hefur jafnan verið harðari en nokkurs staðar í Bandaríkjunum og jafnvel öllum heiminum. Ruppel Kona nokkur ætlaði að bregða sér úr bænum og koma ekki aftur Jyrr en um nóttina. ÁSúr en hún fór, festi hún miöa á hurðina hjá sér með þessseri*}^ ^ er Robert McCor Það eru fáir, sem geta kveðið Louis Ruppel, fyrr- um höfuðsmann í landgönguliði ameríska flotans, í kútirin, og hann getur verið alveg eins harður í gerðum sem orðum. Vestur í Chicago er það enn á allra vörum, hversu óvæginn hann var, þegar hann tók við ritstjórninni ó Herald-American, kvöld- blaði blaðakóngsins Hearsts. Það er óratími síðan annar eins hvirfilbylur hefur dunið yfir nokkurt blað í borginni. Ruppel er^venjulega mik- ill eljumaður og hann tók við störfum sínum með álíka miklum krafti og hann væri að ráðast á land á Kyrra- hafseyju á valdi Japana. Hann var varla búinn að velgja stólsetuna,4>egar hann kallaði helztu samstarfs- menn sína fyrir sig. „Eg vil ekki neina ládeyðu hér á blaðinu", sagði hann. „Og ef þið standið ykkur ekki, þá verðið þið ckki ellidauðir í vistinni!" En þegar ládeyðan hélzt sem fyrr, hélt Ruppel heit sitt. I nærri þrjá mánuði stóð hreingerning lians yfir, svo að Hearst-byggingin lék næstum á reiði- skjálfi. Hanri rak menn, réð nýja og breytti hverju, sem honum þóknaðist, af því sem undirmenri hans höfðu skrifað, svo að menn cru vart farnir að ná sér cnn. Þrátt fyrir þetfa er Ruppel aðeins einn þeirra manna, sem ætla sér að vekja blaða- veldi Chicagoborgar af þeim dvala, sem það hefur legið í að undanförnu. Ef til vill eru kaup John Knighls á Chicago Daily News, blaði Knox heitins flotamólaráð- herra, enn meiri fyrirboði en þetta. Ekki mun það draga úr sprengihættunni, hvað Daily Timcs, sem er eina blað borgarinnar í hálfu broti (tal)loid), fer milcið fram um þessar mundir undir ágætri stjórn Rich- ards Finnegans. Sá maður virðist vera hinn mesti rósemdarkarl, en hann er elcki allur þar, sem hann er séður. Lolcs má geta um sókn Chicago Sun, sem lcemur út árdegis og „er nú loksins farið að verða eins og Chicago-blað“ undir ritstjórn cigandans, Mar- shalls Fields auðkýfings. Mönnum Chicago Daily Tribune er ekki alveg sama um uppgang Times. Tribune hefur um langt skeið verið aðalblað borgarinnar. Eig- Iínight áletrun: „Þaö er ériginn heima hérna. Skil jiö engar vörur eftir“. Þegar hún kom heim aftur, og ætlaöi inn til sín, sá hún að öllu hafði verið umsnúið í ibúðinni og fnargir verðniiklir grijiir horfnir. Er hún leit á miðann, sem hún hafði skilið eítir, sá hún, a'ð einhver hafði bætt þessu við: „Kærar þakkir. Við skiktum eins lítið eftir og hægt var.“ Sú nýrika: Haldiö þér aö myndin veröi mjög fögur? Málarinn:;, ; Já. Hún verður svo fögur að munuð vart þékkja sjálfa yður. þér 0 miclc ofursti. Honum og mönnum hans lizt eklci á vel- gengni Times, því að Finnc- gan er hvergi hræddur við McCórmick ])á, þegar til blaðadeilna lcemur. Tribune blátt áfram hatar Sun, af því hvað þvi blaði hefur aukizt lcaupendafjöldi upp á síð- kastið og að því má lcenira það, að kaupcndum Tribune hefur fælckað og að starfslið Tribune er mjög óánægt með lcjör sín upp á siðkastið. Með öðrúíri orðum — blaðaútgefendur og ritstjóra eins og Chocago-blað“ undir ritstjórn eigandans, ö .j-jiJjjíii 0 /p'ö' : 3.f ,nn£ c.f tn í!.i ^ísbll Jivöi: ;* i fini irnc-.ií íiv A

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.