Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1946, Blaðsíða 3
3 Föstudaginn 8. marz 1946 V 1 S I R Frystigeymslur til alménningsnota. Einstahlingar ftí frysti- hólf til nfnatn ag nwnrnön. f ráði er að koma upp hér í bæ matvæla- frystigeymslu, þar sem bæjarbúar geta fengið geymd matvæli, sem þeir vilja halda ferskum, en hvorki söltuðum né súrsuð- um. Á bæjarstjórnarfundi ný- lega samþýkkti bæjarráð að veita Jóhanni F. Guðmunds- syni leyfi til þess a'ð nota setuliSsgéymslu innni í Lang- liolti til þessara lilutav Leyfið er þó aSeins veitt til tveggja ára. Hér er um aS ræSa frysti- skála sem herinn hafSi til matvælageymslu. Hann er allur útbúinn fullkomnum frystiútbúnaSi og vélnm, sem ganga fyrir rafmagni. í skálanum, sem mun vera ná- lægt 30 metrum á lengd, eru samtals 12 frystiklefar og er sérstök frystivél fyrir hvern klefa. En uppi á lofti skál- ans er stór geimur, sem mundi vera tilvalinn fyrir grænmetisgeymslu eSa ann- aS þess háttar. Fyrir um tveimur árum sótti Jóhann, ásamt FriS- finni Ólafssyni og Axel Kristjánssyni, um lóS undir frvstihólfsgeymslu hér í hænum. Þeir gátu þá ekki fengiS lóS á æskilegum staS, aS þeirra dómi, og varS því ekki nejitt úr framkvæmd- um i það sinn. En vegna þess að frjrstiskáli hersins bauðst, varð það að ráði að gera slíka tilraun þar, enda þótt staðurinn sé ekki sem heppilegastur. Það mun vera ætlan Jó- V banns, eða þeirra sem her eiga hlut að máli, að hólfa livern klefa sundur í smá- geymsluhólf og leigja þau úl til bæjarbúa fyrir mat- vælageymslu, þannig að iiver einstaklingur hafi sitt hólf. Er tilvalið fyrir fólk, f-em kaupir hér t. d. slátur, nýll kjöt eða annað nýmeti ■ að haustinu, að fá þetta geymt í slíku frystihólfi og geta gripið til jæss livenær sem það vill. Sama er að segja ef fólk langar til þess að fá sér flakaðan fisk á yertíðinni og geyma fram á vor eða sumar. — Svipað gildir um allt annað nýmeti sem fóllc vill geyma sem nýtt. ÞaS lætur nærri að hólfa megi hvern l'rystiklefa niður | 50-—60 hólf, eftir stærð jiólfanna, og að í öllum skál- ánum megi útbúa'600—700 geymsluhólf. Líkur eru til að innan skanims verði haf- izl handa uni sundurhólfun jog innréttingu fyrstu klef- anna, og má þá fá gleggra vfirlit um live mörg hólf hver klefi rúmar. Jóhann Fr. Guðmundsson liefir þegar reynslu af slíkri matvælafrystigeymslu, þvi á meðan liann var frakvæmd- arstjóri fyrir Síldarbræðsl- una li.f. á Seyðisfirði, sem rekur einnig hraðfrystihús, kom hann á fót hólfageymslu fyrir bæjarbúa í sambandivið frystihúsið. Sú tilraun heppn- aðist mjög vel og varð vin- sæl. Það leiðir og af sjálfu séÉ að hólfageymsla á matvæl- um fyrir almenning yrc’ji mjög vinsæl meðal Reykvík- inga og það gegnir mestu furðu, að ekki skúli vera bú- ið að koma slíkri frystimið- stöð liér upp. Til þæginda fyrir viðskiptavinina þyrfti frystimiðstöðin að geta sent matvæli eftir óskuin hús- mæðranna í bænum, þó ekki væri iienia' tvisvar eða þrisv- ar í viku. Það yrði of dýrt fyrir livern einstakling að sækja sjálfur matvæli sín, a. m. k. fyrir þá, sem ekki ráða yfir bil. Það væri óskandi að þessi miðstöð geti tekið sem fyrst til starfa og mættu bæjar- yfirvöldin leggja þar til það liðsinni sem þarf til þess að hrinda rekstrinum af slað og trvggja hann i framtíð- inni. /í OrBið" verður sýní í a Bíó á næsfunni. Sænsk mynd með Sjöström í aSaShlMtuBr'ki^ Vísir hefir frétt, að Nýjja ■hann er c ’C . bíó hafi fengið sænsku kvitf maður á Norðurlöndam a myndina „Orðið“, sem gerö þessu sviði og lætur ekki er eftir leikriti Kaj Munks og verður hún sýnd hér á næstunni. . Eins og mjenpuxekur minni til, tók Leikfélag Reykjavík- ur Orðið til sýningar árið 1942 og sýiúli það 16 sin um hér og jirisvar á Akuij- eyri. Auk þess liefir jiað Victor Sjöström, sem Borgen eldri. verið leikið tvivegis í útvarp- ið. Orðið fékk góðar viðtökL ur hér í búningi L. R. og má fastlega gera ráð fyrir þvíj, að þeir, sem sáu jiað þá, og enn fleiri, hafi hug á því at sjá jiað í kvikmyndabúningjf, ekki sízt þar sem Svíar hafá gert myndina af listfengi og ágætum smekk, eins og vænta má. Ilafa jieir valið Victor Sjöström til að leiká aðalhlutverkið, Borgeú gamla, en hlulverk hans hqf var í höndum Vals Gíslasonj- ar. Jóhannes Borgen leikuj' Rune Lindström, konu Borg- ens Ingu — sem Arndís Björnsdóttir. lék hér ýj- leik- ur Wanda Rothgardt. Orðið er góð kvikmynd og vel leikin, enda er Gustaf Molander leikstjórinn, en annað frá sér fara en það, sem honum er til sóma. Nafn lians og aðalleikandans, Victors. Sjöström, er.i trýgg- ing jiess, að þarná er mn góða mýnd. að. ræðá. K Búið er að tefia sex um- ferðir í landsliðskeppninni í skák, þeirri er nú síendur yfir, og var sú 6. tefld í gær- kvöldi. I fimmtu umferð fóru leil:- ar þannig að Guðmundur S. Guðmundsson vann Magaús G. Jónsson, Árni Snævarr vann Óla Valdimarsson og Eggert Gilfer vann Benóný Benediktsson. Jafntefli várð á milli Jóns Þorsteinssonar og Guðmundar Águstssonar. Biðskák frá lyrri umferð inilli Lárusar Johnsen og Magnúsar G. Jónssonar lauk með jafntefli. Sjötta umferð var tefld í gær. Þar vann Eggert Gilfer Óla Valdimarsson, en Jón Þorsteinsson og Magnús G. Jónsson gerðu jafntefli. Bið- skákir urðu á milli Árna Snævarrs og Guðmundar Ágústssonar, ennfremur á milli Lárusar Johnsen og Guðmundar S. Guðmunds- sonar. Þær verða tefldar kvöld. Stórgjöf tíl Hríngsins. Bcirnaspítalasjvði Hrings- ins barst nýlega gjöf að upp- hæð 25 þúsund krónur, frá „Velunnara“ sínum. „Velunnari“ þessi, er sýnt Ársþing ályktar; Stofnað verði Frjálsíþrótta- samband íslands. Guðm. Sigurjónsson kosinn formaður jÞr/«#* hsrktes' eftir sttsnu StöfnntS. Eftir Guðmund Baníels- son rithöfund munu koma út þrjár bækur í ár, og mun það næsta fátítt að þrjár bækur komi út eftir einn og sama höfund á einu ári. Guðmundur liefir nú í samningu bók um för sí'na vestur til Ameríku á s. 1. ári. Þetta verður allmikið rit, um 300—100 bls. að stærð og með mörgum myndum. Hér skrifar Guðmundur um það, sem hann lieyrði og sá og }>að sem honum datt í | hug í ferðinni. Þá verða nokkur kvæði höfundarins dreifð innan urn texta liins óbundna máls. Bók þessi er væntanleg næstkomandi haust á forlagi ísafoldar- prentsmiðju. Isafoldarjjrentsmiðja liefir cinnig , í undirbúningi tvö jönnur rit eftir Guðmund og ! munu }>au bæði væntanleg á ■ markaðinn seint í vetur eða snemma í vor. Er annað J1 jóðabók, er höfundurinn nefnir „Kveðið á glugga“, kvæði, sem Guðmundur hefir að mestu ort á 2 undanförn- um árum. Hin bókin er leik- rit, „Það fannst gull í daln- um“ og er fyrsta leikrit Guðmundar, sem birtist á prenti. Það gerist árið 1942 á útkjálkum landsins og Uegir frá „mannvigum og ást og eins frá því liversu gullið er rautt“. Innbrot. Eitt innbrotið enn var framið í nótt. Brotizt v.ar inn í Járnvöruverzlun Jes Zim- sen. Hafði þjófur farið inn um glugga er snýr út að Trygga- götu og þaðan iiin i húsið. Fyrst þurfti hann að komast iij>j> á skúr til þess að kom- ast að glugganum. Braut þjófurinn upj> nokk- ui'a peningakassa og stal úr þeim samtals um 300 krón- um. Auk þess mun liann liafa stolið einhverju af vör- um. Mál þetta er í rannsókn. liefir þetta höfðinglyndl, liefir áður gefið Hringnum sömu uj>i>hæð, og liefir stjórn Barnasj>ítalasjóðsins beðið blaðið að færa þess- um óþekkta velunnara liug- heilar þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf. ráðsins. Ársþingi Iþróttaráðs Rvík. ur lauk í gærkveldi, og sam- þgkkti þingið m. a. tillögu þess efnis, að hefjast handa um stofnun Frjálsíþrótta- sambands íslands. Fyrir þinginu lá einnig, til samþykktar, reglugerð fvrir I.R.R. Hafði reglugerð þessi verið samin af fulltrúum íþróltafélaganna liér i bæ og samþykkt af Í.S.Í. Sam- þykkti þingið reglugerðina með nokkrum breytingum. Eins og að ofan getur, kom fram eftirfarandi lillaga, frá fyrrverandi stjórn ráðsins: Aðalfundur íþróttaráðs Reykjavíkur samþykkir, að fela stjórn ráðsins að hefja nú þegar undirbúning að stofnun Frjálsíþrótta-sam- bands Islands (F.I.S.I.), og ef mögulegt er að reyna að stofna það á þessu ári. Var tillaga þessi samþvkkt sam- hljóða. Einnig samþvkkti þiijgið að skora á stjórn I.S.I.j að beita sér fyrir því, að Alþíngi endurskoði íþróttalöginj er samþykkt voru árið 1940 á Alþingi. Tvær tillögur, þess efnis, að reynt verðij af fremsta megni að fá erlelida frjálsíþróttamenn hingað til keppni þegar á næsta suíúri, samþykkti }>ingið í einu lilióði. I stjórn Í.R.R. voru kosn- ir: Guðmundur Sigurjóns- son, formaður: Ástvaldur .Tónsson, ’frá Ármann, Páll Halldórsson frá K.R., Daníel Einarsson, frá U.M.F.R., og Ingólfur Steinsson, frá Í.R. Fimte Félags Vest- ur-fslendinga í gær. Félag Vestur-lslendinga hélt fund í gærkveldi. Auk félaga voru nokkrir boðsgestir, þar á meðal Jón Björnsson liðsforingi og frú, Agnar Kl. Jónsson skrifstofu- stjóri í utanríkismálaráðu- neytinu og frú. Flutti Agnar injög fróð- legt og skemmtilegt erindi um dvöl sína í Bandaríkjun- um. Formaður félágsins, Hálfdán Eiríksson las sím- skeyti frá förséta Þjóðrækn- isfélagsins vestra, svar við kveðju, cr félag Veslur-Is- lendinga hér sendi ársþingi Þjóðræknisfélagsins vestan hafs. Fundurmn vyr l'jölmenn- ur og skcmmtu menn sér á- gætlega við söng og spil og dans til kl. 1 eftir miðnætti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.