Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 1
Kvikmyndasíðan i er í dag. Sjá 2. síðu. VISIR Pósturinn kaupir langferðabíla. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 9. marz 1946 57. tbl. Samstforifi Þann 2. mai-z haétti sam- ciginleg stjórn skiparflóls handamanna. * Nú œtla 18 jönd að liafa sanieíginíega nýtingu hans 8 niáiiiíði í viðbót. Þau eru: Ástral- ía, Bölgía, Brazilía, Cliile, Danmöik, Frakkland, Grikk- land, Indland, Höíland, Nýja Sjáland, Noregur, Pólland, Suðnr-Afrika, S'Viss, Bánda- rikíh og Jiigöslaviá. biú samið um fjögurra 1. flokks skipa Rétíarhöld í Búkarest. Nýlega eru hafin réttar- höld yfir stríðsglæpamönn- um í Bukarest, þeim, er frömdu hryðjuverk í Bess- arabiu meðan* Þjóðvcrjar réðu þar ríkjum. i Su5ur-Jótl fiS fvcggfa i Frá fréttaritara Vísis í Katip- mannahöfn í gær. Daglega berast til Hafnar fréttir úm það, að matvæla- ástandið sé. orðið mjög alvar- legt á Suður-Jótlandi. Matvælaúthliitimin er allt of lcnöpp. I Flensbórg eru brauðbirgðir orðnar það tak- markaðar, að nú er talið að brauð sé aðeins til tveggja dága. Vegna þessa cjrenjú- léga ástands íréfnr hættan á innbrotum og ránum aukizt mikið. Þora ekki áð héimán. Vandræði þessi háfa ýmis- legt í för með sér. M. a. er svo komið,, að verkamcnn þora tæplega áð fara til viniiii sinnar af hræðslu við 'það, að brotizt verði inn hj'á þeim á meðan og inatarbirgð- uin þeirra stolið. Varúðarráðstafanir. Herstjórn Brcta gerir nú ýmsar varúðarráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að ástand þetta skapi faraldur innbrota og kannske verri áfbrota. Herstjórnin starfar í náinni samvinnn við bæjar- yfirvöldin. Lögreglan i Suð- ur-Jótlandi hefur verið vopn- uð og aúk þess áukin til niúna. Stribolt. áfram. Truman forseti hefir;til- kynnt, að hershöfðingjanefnd Breta og Bandaríkjamanna verði ekki lögð niður strax. Hann telur ekki ástæðu til þess að leggja þessa samcig- inlegu lienhálanefnd niður fýrr en styrjöldinni er opin- berlega lokið. Opinberlega er henni ekki lokið fyrr en friðarsamningar hafa vérið undirritaðir við allar þær þjóðir, er börðust gegíi bandamönmim. nnbrot % Innbrot var framið í nótt í Verbúð 4 og stolið þaðan nokkru af vörum. 1 Verbúð 4 er baðhús sem bærinn rekur til þæginda fyrir sjómenn, og þar er enn- fremur rekin smáverzlun. Stal þjófudnn nókkuru af vindlingum, rakvélablöðum og fáeinum liandklæðum. Jf. ú. nt. farþ&ya&hip* srsis d&kiSB' fíBB'þcpíB BPfý hcfÍBÍ BBsiiwsa fsB'aða. |?imskipafélag Islands er nú búið að ganga frá samn- íngum á smíði fjögurra nýrra skipa og er þa& Burmeister & Wain, sem smíðar skip þessi. Hefir Vísi borizt eftirfarandi tilkynning um þetta frá Eimskipa- félaginu. fil fáMa — Aaakill varMiÖ a f§!mi£iaaiaaáoK&. Aukið varðlið hefir verið sett til þess áð gæta hafnar- innar í Southampton í Bret- landi. Grunur liggur á því, að um íkveikju hafi verið áð ræða, er kviknaði í stórskipinú „Queen Elizaheth“. Sérfræð- ingur í íkveikjumálum er kominn til Southampton og mun hann eiga að rannsaka n\álið. Þetta er í sjötta skipti, er kviknar í skipi í liöfnum i Bretlandi á stuttum tíma. Um fyrri eldsvoðana er það að segja, og þar a meðal er kviknaði í „MihvaUkee11, að talið er að þá liafi verið um íkveikjur að ræða, en ckki verður sagt með vissu, hvort um íkveikju hefir verið að ræða nú síðast. Þegar flytja átti þá Þjóðverja, er leitað höföu hælis í Svíþjóð aftur til Þýzkaiands, reyndu marglr þcina til þess að fremja sjálfsmorð. Sænska lögreglan varð að skerast í leikinn. A myndinni að ofan Sf - nska lögréglan vera aðv fata með þýzka fanga til brau; m.-íbðvntínnar, en þaðan verða þeir fiuttir nm borð í rússneskt skip er flytur þd til Þvzliulands. Öttinn var mestúr hjá þsim Þjóðverjum, sem áttu að flytjast á hernámssv æði Rússa. Eogiii SBftlð- stgórsft á Þvika- laitdi strax. fíyrnes ntanríkrsráðherra fíandaríkjanna telur ekki ; tímabært að stofna algera miðstjórn fyrir pýzkaland slrax. Hann segir, að Þýzkálamj verði hersetið í mörg ár og þessvegna er ekki timabært að setja niiðstjórn á stofn þegar í stað. Bvrnes telur þó að íil mála geli komið, að miðstjórn verði sctt á laggixv ar í ýmsum sérstökum mál- um eins og t. d. samgöngu- málum. Bidault utanríkis- ráðherra Frakka, er alger- lega andvígur þeirri hug- mvnd að miðstjórn verði sett á slofn í Þýzkalandi und- ir stjórn Þjóðverja og segir að það komi ekki til mála að hún nái til Ruhrhéraðs. Eins og skýrt var frá íi fréttatilkyningu frá Eim- skipafélagi íslands, er birt var í blöðum og útvarpi L októbermánuði siðastl. van í þeim mánuði gengið fn'u samningum um smíði óJ tveimur flutninga- og far- þegaskipum, livom um 2600 smál. að hurðarmagni, hjæ skipasmíðastöð BiTrmeister & Wain í Kaupmannahöfn. Leitað til Englands. Jafnframt var þess getið* að verið væri að leita tilboða. í slniði þriggja skipa í Eng- landi. Fyrirspurnir voriu sendar til tíu helztu skipa- smíðastöðva þar í landi, en. aðeíns ein af þeim taldi mögulegt að hyggja skipin. innan þess tíma, sem félágiSí taldi viðunandi. Tilboðin frá þessari skipa- smiðastöð reyndust þó, ei- þau bárust, vera um 30% hærri, en bvggingarkostnað- ur sambærilegra skipa ii Danmörku. Benti félagið skipasmíða- stöðinni á hinn nilkla vefð- mun, og*þó nokkur lækkun fengist á Iiinum uppruna- Iegu tíUioðúm, taldi félagið1 sér ekki fært að ganga að* þeim. Eitt af skipum þeim, sem’ tilhoð var gerl í, var sams- konar og skip þau, sem þeg- ar háfði verið samið um við Burmeister & Wain. Spurð- ist Eimskipafélagið þvi fyr- ir um það hjá Burmeister & Wain, hvort þeir gætu tck- ið'að sér að byggja þriðja. skipið af sömu gerð og ósk- aði tilboðs í bað. Taldi skipa- smíðastöðin sig geta hætt við' sig þriðja skipinu og sendii tilböð i það. Samið við Burmeister & Wain. Fyrir nokkrum dögum vart svo ífengið endanlega fráí sanmingum um smíði á skip- Framh. á 8. síðu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.