Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 6
6 v I s i n Laugardaginn 9. marz 194(> SOOOOSCOOCOOOOOOOCOOOOCCOOOOCOOOOOOOCOOOOCOOOOOCí ALÚÐAR þakkir fyrir sýnda vináttu, gjafir § og heillaóskir á sjötíu ára afmælinu. Þorleifur Erlendsson. iOOOOOOOOOOÍÍOÍÍOOOOOCOOÍÍOOÍÍOOOOOOÍÍOOQOOOOOOOOOOOOC Tilkynning Kaffiafgreiðslan er flutt úr Aðalstræti á Vatnsstíg 3. Verksmiðjan er opin daglega frá kl. 9—5, — laugar- daga til kl. 12. Kaupmenn og kaupfélög! Gerið svo vel að hringja í síma 2313, þegar þér pantið AROMA kaffi. Rytlens Btttffi hjfL NÝKOMIÐ Karlmannaskóhlífar, mattar mjög sterkar. Heppilegar fyrir menn sem hafa mikinn gang. Barna-strigaskór með gúmmísólum, bezta tegund, brúnir, stærðir frá 24—34. cyCdmS Cj. czCd&ULCýÓÓOn Skóverzlun. Skákmenn, taki5 eftir Landsliðskeppm í skák, sem nú stendur yfir, er mjög tvísýn og spennandi. Hafa verið háðar þar margar ágætar skákir af beztu skákmönnum okkar. Skákir þær, sem tefldar hafa verið, eru nú að koma út fjölritaðar og eru .6 umferðjr þegar komnar út. Allar skákirnar, sem tefldar verða í keppninni kosta kr. 15.00 og geta menn gerst áskrifendur hjá Gunnari Gissurarsyni, Flókagötu 29.. Áskriftargjald óskast greitt fyrirfram. Eignist landsliðskeppnina 1946 og rifjið upp skákirnar, ykkur til gagns og skemmt- unar. KprsiGrknniaðiirinn DAGBLAÐIÐ VÍSIR er selt á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Huerfisgötu 69 (Café Florida). Hverfisgöta 71 (Verzl. Rangd). Laugaveg U3 (Silli og Valdi). Laugaveg 72 (Tóbak og Sælgæti). Laugaveg 126 (Café Holt). Laugáveg 139 (Verzl. Ásbyrgi). Laugaveg 160 (Verzl. Ás). Samtiui 12 (Verzl. Drifandi). Bergstaðaslræti 10 (Flöskubúðin). Bergstaðastræti UO (Verzlunin). Nönnugötu 5 (Verzlunin). Týsgötu 5 (Ávaxtabúðin). Skólavörðustíg 3 (Leifs-Café). ,9. Miðbær: Aðalstræti (Bókastöð Eimreiðarinnar). Eimskíjíafélagshúsið (Sælgætisbúðin). Kolasund (Sælgætis- og tóbaksbúð). 9 g Vesiurbær: Vesturgötu 16 (ísbúðin). Vesturgötu 29 (Konfektgerðin Fjóla). VeslurgötU' 45 (Café West-End). Framnesveg 44 (Verzl. Hansa). Kaplaskjólsveg 1 (Verzl. Drífandi). Hringbraut 149 (Verzl. Silli & Váldi). Blómvallagötu 10 (Bakaríið). Utanbæjar: Verzl. Silldi & Valdóf, Langholtsveg, Kleppsholti. Verzlunin Kópavogur. Verzl. Fossvogur. Verzl. Gunnlaugs Stefánssonar, Austurg. 25, Hafnarfirði. Auglýsingar* sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Starfsfólk vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 2319. Henanæiföt, síð, nýkomin. Geysii hi. Fatadeildin. Krossgátublaðið er bezta dægradvölin. ooooooooooooooooooooooo; BEZT AÐ AUGLYSA1VISI lOOOOGOOOOOOOOOOOOOOOOOOi BUT A STONE THEJ NEVERTHELESS,' SIZE YOU WANT J 1 MUST FIND WOULD HAVE TO'S A LARGrEC, BE CUT TO ORDEE.-) DIAMOND BY AND THAT TAKES/ LUNCHTIME. ^WEEKS. Jerrij Sieqcl ag Jjoe Shuiter DlAMOND? OH YES- MY DIAMONDitCOAL-"BLACK DlAMONDS?' HA-HA! YOU WILL HAVE y . YOUB. LITTLE JOKE.SIEA BUT-UH-I DON'T quite SEE YOUE POINT.... Lísa: Finnst þér þessi kjóll hann hafi verið steyptur utan annars ,(qkki dálitið of fínn , á þig. fy.rir ááílegisverðar-boð? Áf- Gipisteinasalinn: En svona greiðsiustúlkan: Alls ekki, hann stóran stein verður að skera i fer svo vel að það er eins og eftir pönlun og það tekur marg- ar vikur. Kjarnorkumaðurinn: Það er alveg það sama. Eg verð er gimsteinninn, sem mig vant- að fá svona stóran gimstein fyr- ar. Gimsleinasalinn: Gimsteinn? ir hádegi. Æ, já, „svartur gimsteinn,“ ha, Kjarnorkumaðurinn fór út að ha! Ég skil nú eiginlega ekki kolabíl, sem stóð á götunni, tók við hvað þér eigið. upp einn mola og sagði: Ilérna Sœjarþéttit Næturlæknir er í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast bst. Hreyfill, shni 1633. Helgidagslæknir er Friðrik Einarsson, sínii 6400. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálholt eft- ir Guðmund Kamban, annað kvöld kl. 8. Fjalakötturinn sýnir hina bráðskennntilegu revyu, Upplyfting, á sunnudag kl. 2. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 2, siv Jón Auðuns, kl. 5, sr. Friðrik Friði'ikssoon. Fundur i Pilla- og stúlknafé- lagi Dónikirkjunnar verður i bað- stofu iðnaðarmanna kl. 8,30 ann- að kvöld. Hallgrímssókn: Barnaguðsþjón- usta i Austurbæjarskólanuin kl. 11 árd. Sr. Sigurjón Arnason.' — Messa saina stað kl. 2 síðd., sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall: Messa fellui- niður i Mýrarhúsaskóla, vegna veikinda söngfólks. Laugarnespestakall: Messa kl. 2 e. h., barnaguðsþjónústa kl. 1 (1 f. h., sr. Garðar Svavarsson. l'ríkirkjan: Barnaguðsþjónusta: kl. 2. Síðdegismessa kl. 5, sr. Arni Sgurðsson. I kaþólsku kirkjunni i Reykja- Vik, hámessa kl. 10. I Hafn'arfirði kl. 9. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Föstu- guðsþjónusta kl. 5. Kálfatjörn: Messað kl. 2 e. h. sr. Garðar Þorsteinsson. Brautarholtskirkja: -Messað kl. 13, sr. Ilálfdán Helgason. Utskálar: Messan í Njarðvik er kl. 2 síðd., sr. Eiríkúr Brynjólfs- son. Skemmtifund heldur Húsmæðrafélag Reykja- vikur niániulaginn 11. þ. m. í Félagsheimili V. R. Ungbarnavernd Líknar. Stöðin er opin þriðjudaga, finnntudaga, föstudaga kl. 3,15—4. Fyrir barnshafandi konur mánu- daga og miðvikudaga kl. 1—2. Börii eru bólusett gegn barna- vciki a föstudögum kl. 5,30*—6. Þeir, sem vilja fá börn bólusett, liringi i sma 5967 milli kl. 11—12 saina dag. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Samsöngur (plötur). 20.30 Leik- rit: „ApakötluT!inn“ eftir Ilei- berg (Lcikstjóri: Sveinn V. Stef- ánsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Dans- lög. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 30 kr.~— gömul á- heil frá S. 10 kr. frá B. Samkvæmt breytingu, sem gerð var á gildandi samn- ingi vorum við Vinnuveitendafé- lag Iilands þ, 7. þ. m., hækkar timakaup verjtákvenna í venju- lcgri dagvinnu í kr. 1.77, frá og ineð 11 marz næstk. Sú breýting verður og á 12 gr. gildandi samn- ings að allur 17. júní tclst helgi- .dagur en 1 des. fellur burtu og ennfremúr að á a&fangadag jóla og gamlársdag skal dagvinnu iok- ið kl. 12 á háilegi. Samkvæmt siimningi vorum við hæjarstjórn Reykjavíkurhæjar og ríkisstjórn, gildir sama kaup í tímavinnu hjá þessum aðilum á hverjum tíma ög ákveðið er i sáinningi félags vors við Vinnuveitendafélag Is- lands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.