Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 2
2 V X S I R „Dýrft er drottins orðið.66 títilmijHdjp m kelyfaa ^Jjamarbíó • Pósturinn hring> ir alltaf tvisvar. Pósturinn hringir alltaf tvisvar heitir t'rönsk kvik- mynd, sem Tjarnarhíó byrj- aði að sýna nýlega. Myndin, er gerð eftir samnefndri bók, sem James M. Caín hefir skrifáð. 1 myndinni er dansk- ur texti. Aðalhlutverkin léika Michel'íJhnón, Corinne hueh- * aire óg Feríiand Gravey. Leyndardéixiaa? frumskégarlns. Um helgina sýnir Nýja Bíó gamanmyndina, Le-ynd- ardómar frumskógarins. Kr það skemmtileg og fjörug kvikifíynd. Aðalhlutverkin Jeika Bohert Paige, Louise Alhritton og Edward Horton. Ekki alveg vonlous Leikarinn Lee Bowman hefur sagt, að enginn kvik- myndaleikari sé eins óhepp- inn í ástamálum og hann. Það fer nefnilega alltaf þannig fyrir lionum, að hann missir kærustuna eða vin- stúlkuna. En konan lians cr ekki á sama máli um óheppni hans í kvikmyndunum. Eitt sinn liarst honum bréf frá einum aðdáenda sinna, ungri stúllui frá Kansas, þar sem luin hauðst til að giftast honum. Er hann hafði lesið bréf hennar, varð honum að orði: „Eg mun alltaf yera þessari stúlku þakklátur“. 300 míinns a hasidkuattleiks- meistaramótinuo N.k. mánudag* hefst ein- hver fjölmennasta íþrótta- keppni, sem fram hefur far- ið til þessa. Er það Handknattleiksmót Islands innanhúss, og eru keppendur um 300. 1 mótinu taka þátt alls 39 lið frá 8 íþróttafélögupi í Reykjavílc og Hafnarfirði, og verðiu' keppt í sex flokkum: JYIeist- araflokki, I., II. og III. fl. karla ;Pg;;meistara*Qg; II. fl. kvenna. nMáilausumu gamanieikara boðnir 55.080 dalir fyrir að segja eitt orð. „Að tala er silfur, að þegja er gull“, segir gamalt ’ mál- tæki: Það sannaðist nýlega á Harpo Marx, er honum voru boðnir 55 þúsund dalir fyr- ir að segja eitt orð: „morð“, í nvrri kvikmvnd,*sem heit- r ir „Æfintýri í Casablanca", <jii í þeirri mynd leika þeir Marx-bræðuriiir aðámhit- verkin. Haiin afþákkaði gott boð, enda liefúr liann aldrei mælt orð af vörum í kvik- myndúrii eða ■ skenuntiatrið- um sínum. Þótt einkennilegt megi virðast er Harpi hin mesta kjaftakind í daglegri um- gengni. Hann sagði við DaVid L. Loew hjá Paramount, að hann gæti átt sína 55 þús- und dali og að sjálfur ætl- aði hanri að steinþegja. Loew.hafði reiknað með því, að cf hann gæti auglýst að Harpo talaði í þessari mynd, mvndi það áreiðan- lega borga meira en fjár- upphæðina, sem hann bauð Harpo fyrir að segja þetta eina orð. * ■ Harpo, se'm er með mikið lírokkið hár, hefur stært sig af því, að hafa aldrei sagt eitt aukatekið orð á leiksviði eða fyrir framan kvikmynda- vélina, og að hann hafi grætt drjúgan skilding og miklá frægð á því. Ilann er ekki gynkeyptur fyrir breytingar. Þó að þessi gífurlega fjárupphæð væri girnileg, bjóst hann alveg eins við, að frægð hans yrði úr sögunni, el' liann bryti út af venjunni. „í þrjátíu ár hef eg reynt að vera fyndinn og skemmti- lcgur án þess að segja auka- tekið orð“, sagði hann. „Á þeim tíma hefur fjöldinn all- ur af skopleikurum, sem hafa talað, komið fram á sjónar- sviðið, en allir hafa þeir horf- ið aftur eftir skamman tíma.‘ Harpo hefur hingað til treyst mest á látbragð sitt og hve dásamlega vel hánn leik- ur á hörpu. Að minnsta kosti dugar það ennþá, og hann ætlar ckki að reyna neitt nýtt fyrr cn það bregzt. Hinn þögli Marx hefur sagt, áð það gæti vel verið, að hann licfði aldrei orðið at- vinnugamanleikari, ef rödd hans hefð ekki brugðizt hon- um, er liann var ungur. :— Þannig var mál með vexti, að þeir bneðunnr áttu áð fara 'að sýna skemmtiotriði, en er þangað/Vpr koipið, kop; Harpo ekki upp einu orði fvrir hræðslu. Þá sá hann, að áhorfendurnir skemmtu sér hið bezta, þrátt fvrir málleysi hans. Síðan þetta gerðist, hefur liann alltaf fárið hjá sér, er hann hefur verið á leiksviði, og með því lcomið hræðrum sinum, þeim Groucho og Chico, í lún ótrúlegustu yandræði. j, Auk þessarar óvenjulegu iistar hans, að láta skilja sig með handapatinu einu, er hann góður .tónlistarmaður. Það var eingöngu hunda- heppni, sem réð þvi, að eg lærði að leika,“ segir hann. L'ppi á liáalofti heima hjá sér gróf hann upp gamla hörpu, sem amma hans sáluga hafði átt, og hyrjaði að leika á hana. Harin hefur síðan haldið áfram að leika á hana. Og þið getið ímvndað ykkur, að það borgar sig eins vel fyrir hann og að 'þegja. -CU.P. Red Letter). Umferðarsiys fára í vöxt í U.S.A. Chicago. (U. P.) — Ör- yggismálanefnd Bandaríkj- anna telur, að hérumbil 29 þúsundir manka hafi farist í umferðaslysum árið 1945 og yfir milljón hafi hlotið al- varleg meiðsli. Samkvæmt þe'ssum töluni liefir orðjð 20 hundraðshluta aukning frá árinu áður. í nóvember og október voru í Bandaríkjúnum nærri helm- ingi fleiri slys en í söniu mán- uðum árið á undan. Skýrsiur um þessi mál sýna, að mannsját af völdum slysa hafa verið iiær tvöföld í sveitahéruðunum borið sam,- an við borgirnar á hverjum mánuði eftir stríð. í þremur ríkjum hefir þó slýsum farið fækkandi, í Missisippi, South Dakota og Geoi'gia. Á árinu 1945 fækk- aði Slysum í 124' borgum, jukust í 176 og 56 borgir slóðu í slað. Meðal þeirra borga sem hafa 250 þúsund íbúa eða fleiri s'ýndi sig að slvsum liafði farið fækkandi í Newark, Buffalo, Oakland og' Rochester. í fjörutíu borgum liafði enginn látist af slysförum. Meðal þeirra voru Evaston 111., ibúatala 65.400. Með- ford, Mass. 63.000 og Lynch-; burg Va. íbúar 14 þúsund. Laugardaginn 9. marz 1946 ~-i - ' i ■ SKÝRINGÁR. Lárétt: 1. Fenið, 8. vipast, 10. forsögn, 2. á litinn, 14. grein- r (róm.), 15. tíitia- >il, 1G. embættismað- irinn, 17. fangaifiáYk, !8. tveir eins, 19. oft, útl., 21. grjót, 22. ásynja, 25, stífar, Lóðrétt: 2. Afhýða, >. sérhljóðar, 4. hend- ng, 5. »ósamstæðir, 5. nart, 7.-ólátnar, 9. ærsnaði, 11. róta, 3. hafs, 20. verk, 21. :ona, 23. bókstafir, !4. ónefndur. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 56. Lárétt: 1. Sardína, 8. bjáta,, 10. N. G., 12. óðu, 13. Si, 14. snuð, 1G. rann, 18. jór, 19. lög, 20. ótta, 22. hags, 23, S. T., 24. fár, 2G. G. A., 27. eltar, 29.brattur. < Lóðrétt: 2. A. B-., 3. rjóð, 4. dáð, 5. ítur, G. Na, 7. Ansjósa, 9. þing- sal, ll.gnótt, 13. snögg, 15. urt, 17. ala, 21. afla, 22. hrat, 25. átt, 27. er, 28. R. U. . $*>/><&!&!&} Kvikmyndastjarnan Annabella og dóttir henr.ar, Ann Murat, af fyrra hjónabandi. Annabella er nú gift Tyrone Power. 2 s|ómenn og 2 bellingarnienn óskast. Ennfremur 2 menn til vinnu við HraSfrysti- stöðma, Vestmannaeyjum. Uppl. hjá Henning Bnsk, Bakkastíg 9. Sími 5532. íeppahreinsarer góð tegund, nýkomin. GEYSIR /i./. rJiMmdrmi.'nnnui Vé ftkÝÍæra&^ ' ^ 5 • Ulir íLíir.iiu i w*i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.