Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 8
s VISIR Laugardaginn 9. marz 1946 Öretar viljja J&osningar í Grikklandi í nvarz. Brezka stjórnin vill ekki fwika frá þeirri skoð'un, að rétt sé að lúta kosningar fara /rtun í Grikktandi í lok mán- adarins. Vegna þess að talið var að ekki íengist -þáttlaka allra i'lokka ef kosningar yrðu 31, marz, eins og ákveðið var, skýrði forsætisráðherra Griþkja hrezku stjórninni frá því hvernig komið var, og vildi fresla kosningum. I>egar svar brezku stjórnar- innaf barst, og það var á þá leið að rétt væri að láta kósningarnar fara fram á 25—50% í smásölu. Heild- söluinnflytjendur mega þó aldrei, við sölu til neytenda, leggja meira á framan- greindar vörur en 20% í 1. fl., 25% i 2. fl. og 35% í 3. fl. Þetta liefir að sjálfsögðu áhrif til lækkunar á útsölu- verð smásala. Hinsvegar gefur þessi lieimild til álagn- ingar yfirleitt engan veginn rétta rnynd af álagningunrii á þessar vörur vegna þess, að það er mjög algengt, að vör- urnar séu afgreiddar beint til kaupenda frá verksmiðj- um í útlöndum fyrir milli- göngu innlendra uiiiboðs- manna, án þess að noklíur á- lagning lcomi hér til greina. Til dæmis hafa herpinóta- stykki og síldarnefaslöngur verið seldar öll stríðsárin til lilsettum tíma, tilkynnti So-:kaupenda beint frá útlönd- fouíis í morgun að engin breyting yrði og kosningar færu fram í lok mánaðarins. 'FHk ajtsffs issff fró Verzlunarráði Islands. Vegna ummæla, sem kom- ið hafa fram í blaðáviðtali um verðlag og álagriingu, vill ið mikil um sölu veiðárfæra, Venð \ erzlunarrað Islands sam- {þ]ann upþ áftur, er viðskipt- kvæmt upplýsingum frá vpð-. - arfærainnflytjendum og véið- arfæraverzlunum, og að fram köminni beiðrii þeirra, taka eftirfarandi fram, lil þess áð korna í veg fyrir missiklning a iþví, hvernig sala á veiðar- færum hefir farið fram. Samkvæmt núgildandi há- marksálagningu er lieimilt (i 1. fl.) að leggja i heildsölu á f iskilínur, tauma og net 10%, en í smásölu má leggja á þessar vörur 20%, ef þær keyptar af innlendum um. Fyrir ófriðinn var það al gild regla, að allir meirihátt- ar kaupendur keyptu veiðar- færi sín beint frá útlöndum við lægsta verksmiðjuverði, fyrir tilsfilli inrilendra um- boðsmanna, sem fengu um- boðslaun sín (2—-5 %) greidd beint frá verksmiðjunumv Þéssi lnittur í viðskiptum verður að sjálfsögðu slrax HANDKNATT- LEIKSÆFINGAR í fyrramálið: Kl. io—ii : Kvenfl. Kl. 11—12: Drengjafl. Í.R.-MÉRKIN eru komin. Fást lijá Magnúsi Baldvins- syni c/o úrsmiðavinnustof- unrii Hverfisgötu.64. (222 JfiT. F. U. M. Á MORGUN: Kl. io: Sunnudagaskólinn. (Öll börn velkomin). Kl. : Y. D. og V. D. (Drengir 7—13 ára). KI. 5 : Unglingadeiklin. (Piltar 14—17 ára). Kl. 8%: Almenn samkoma. . ' ÁstráS.ur "son talar. # Allir velkomnir. Sigursteindórs- eru heildsölubirgðum, en 30%, éf :þær eru keyptr beint frá útlöndum. Á dragnætur, slál- vír, manilla og vörpugarn (í 2. fl.) má leggja 12% í lieild- sölu, en 25—35% í smáSöIu. Talið er, að ofangreindar vörur séu þær, sem mest cru jiofaðar við útgerðina. Á aðrar útgerðarvörur og skipavörur (i 3. fl.) má leggja 12% i lieildsölu en ÁRMENNINGAR! — íþróttaæfingar í kvöld, í íþróttahúsinu verða þannig: í minni salnum: Kl. 7—8: Glímuæfing, drengir. Kl. 8—9: Handknattl., drengir. Kl. 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: KI. 7—8: Handknattl. karla. KI. 8—9: Glímuæfing. FYRIRLEST.UR veröur flutturx i ASventkirkjunni, viS Ing'ólfsstræti, sunnudaginn 10. marz kl. 5 e. h. —■ Efni: Austurlöndin og hnignun tyrkjaveldis í spádómum Ritn- ingarinnar. — Allir velkomnir. — O. J. Olsen. (217 STÚLKA úr sveit óskar eftir herbergi gegn húshjálp, þarf aS, vera í miSbænum. Þeir sem vilja sinna þessu leggi náfn sitt á afgr. blaSsins fyrir mánudagSkvöld, -—■ merkt: „Hjálp“. (215 NÝLEGT 5 lampa „ASmiral" útvarpstæki (stuttbýlgju) til sölu eftir kl. 3 í dag. Laufás- veg 45 B. ' 1 (213 TIL SÖLU: Amerískur plötuspilari, með úrvals plöt- um. Skiptir 12—15 plötum. — Hikkori-skíSi, meS stálkönt- um log slalombindum, stafir, kjólföt, Singer-rafmagnssauma- vél og amerískur pels. — Simi 3910. (208 FIÐUR. NýkomiS fiSur aS norSan í yfirsængur, untíir- sængur, kodda og púSa. Von. Sími 4448. 074 ' KARLMANNS armbandsúr tapaSist frá BræSraborgarstíg aS Vitastíg. Virisamlegast skil- ist á BræSraborgarstig.37 eSa í AlþýöuprentsmiSj una. (219 REIÐHJÓL fundiS. 'Upþl. í síma 5537 eftir kl. 7. (223 BEZT AÐ AUGLtSA IVISI BÓK hefir veriS skilin eftir (211 á afgr. Vísis. KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Sími 5395. Sækjum. (43 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á böSstólúm smurt braúS aS dönskum hætti, coctáil-snittur, „kalt btorS“. — Skandia. Sími 2414. .(14 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu- stofan, Berþórugötu 11. (727 VÉLRITUNARKENNSLA. Uppl. í síma 3400 til kl. 5 e. h. og á Bragagötu 33, bakdyra- megin. (135 — — GETUM bætt viö mönnum i fast fæSi. Matsalan á Vestur. götu 10. ‘ (iþc SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fáSgerir aS fara skíSa- för upp aS Skálafelli (Bugðu) á sunnudagsmorgun verSi nægileg þátttaka. Lagt á staö kl. 9. FarmiSar seldir viS bílana. (212 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 GOTT, fast fæSi sélur Mat- salan á BergstaSastræti 2. (169 SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta áfgrei'ðslu. — SYLGJA, Laúfásvegi 19. — Simi 2656. PRJÓNAKONUR óskast. — Geta fengiS húsnæSi. Uppl. á Þórsgötu 5. (221 HERBERÍGI til leigu. Uppl. á Hrísáteig 21. (225 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 1 HERBERGI og eldhús óskast til leigu fyrir 1. apríl. — Þrennt í heimili. Tilboö sendist áfgreiSslu blaSsins fyrir 12. þ. m. merkt: „Reglusemi, 150“. STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (151 STÚLKUR óskast. Sauma- stofan. Hverfisgata 49. (204 j \ SAUMAVÉL til söiíi. Upþl. i .síma 4648. (207 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuSum húsgögn- ,um og bílsætúm. — Húsgágna- l vinnustofari, Bcrgþórugötu 11. ÓDÝR enskur barnavagn til sölri, Njáísgötu 43, kjallaran- um. . (210 KÖRFUSTÓLAR klæddir, legubékkir og önnur-húsgögn fyrirliggjandi. KörfugerSin, Bankastræti 10. Sími 2165.(756 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl.* Venus. Sími 4714 og Verzl. ViSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. , (81 GARÐSKÚRi ‘Stóntm leigu- garSi til sölu, ásáint öllum verkfærum, úfsæSi, tröllamjöli iog tííiklu af húsdýra- og til- búnuni áburSi. VerS 3000 kr. — TiIboS, merkt: „Strax“. (216 PELS til sölu á lítirin kven- mann, til sýnis í dag kl. 4—7. Leifsgötu.4, annari hæS. (218 TIL SÖLU rafmagnsmótor fyrir saumávélar, litil klukka og karlmannsreiShjól. Lauga- veg 144, II. hæS, kl. 8—10 í kvöld. (220 TIL SÖLU af sérstökum á- stæSum nýr, tvísettur klæöa- skápur. Verð 800 krónur. — Laugaveg 50 B, niSri, kl. 7—8. ÞÓRH. FRIDFINNSSON, klæSskeri, VéÍtú'sliíidi '1, er á- vallt vel birgur af snnekklegum fataefnum. LitiS á sýnishorn. RevniS viSskipíin: (441 DÍVAN, tneS haus, íil söþt. Höföaborg 50.. (206 £. (£. SlÍWCUfhA: T A R Tarzaa reyndi að hughreysla apana, sem voru mjög niðurbeýgði ! íiiís.hí Kimbu, því þau héldu hann dauðan. „ÞaS er ekki víst að eldurinn hafi r.á honunr,“ sagði Tarzan. „Við sjáum eng- an eld enn, bara reyk.“ Tarzan sagði vi'ð apaua, að hann Idi fara á undan þeim. Hann stökk af slað og reyndi að rekja slóð Kimb- iK. én bi'áii sá hann elcki út úr aug- imum ívrir reykjarsvælunni. Hann hélt þó ótrauður áfram. Konungur frumskóganna hljóp a fjórum fótum eftir jörðinni, því reykj- arsvælan var orðin svo megn, að hon- nm hi við kiifnun. Þetta tafði he'dur fyrir honum, en hann hélt áfram. En skýnditéga lieyrði liann ' greini- lega snarkið í eldinum og þá varð hon- inn ljóst, að liann yrði að fiýta sér enn nieira, ef hann ætti að geta bjargað Kimbu. Hann stóð á fætur og hljóp áfram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.