Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 3
V ISIB Laiigardaginn 9. marz 1946 Póstmálastjórnin kaupir langferðabíla. samdægurs. Tekur sérleyfisleiðina Rvík.- Akureyri að mestu í sínar hendur Póstmálastjórnin mun frá 1. maí n.k. taka að verulegu leyti, eða að þrem fjórðu, sérleyfisleiðina milli Akur- eyi-ar og Reykjavíkur í sín- ar hendur. Hefur póstmála- stjómin fest kaup á fjórum nýjum bílum til langferð- anna og er verið að byggja yfir þá sem stendur. Að undanförnu hefur póstmálastjórnin, Landlciðir h.f. og Bifreiðastöð Akureyr- ar haft sérleyfisleiðina milli Reykjavíkur og Akureyrar sameiginlega, en þannig að B.S.A. hefur annazt ferðirn- ar að liálfu leyti, en Land- leiðir h.f. og póstmálastjórn- in að einum fjórða hvort. Nú mun B.S.A. hætta, en' póstmálastjórnin taka við af henni. I þessu skyni hefur póstmálastjórnin keypt fjóra nýja langferðabíla, en fjóra átti hún fyrir, Seinna hyggst hún að taka sérleyfisleiðina að öllu í sínar heiidur. I þessari viku lét póstmála- stjórnin athuga, hvort öxna- dalsheiði mundi vera fæi', en þar hefur áídréi verið meiri snjór 1 vetur en nú, og heið- in því með öllu ófæi'. Annars hefur skrifstofa vegamálastjóra tjáð Vísi, að ýmsir fjallvegii’, sem venju- lega eru tepptir á yeti’um vegna snjóalaga, séu nú að mestu léyti auðir og færir hifreiðum. Þannig hefur Fróðárhciði verið fær hifreiðum nokkrar undanfarnar vikur og ganga áætlundrbílar með. póst i'eglulega til Ölafsvíkur. Þá hefur leiðin milli Ak- ureyrar og Húsavíkur lengst af verið fær hifreiðum i vet- ur, en venjulega liggja svo miklir snjóar á Fljótshciði og Ljósavatnsskarði, að veg- ui-inn hefur ekki verið fær að vetrinum. Holtavörðuheiði og Vatns- skarð hefur verið fært í all- an. vetpr og stöðugum áætl- unarferðum haldið uppi til Alþingi kaupir höggmynd. Nýlega hefur Alþingi sarn- þykkt að kaupa höggmynd- ina „Fiskvinna“ eftir Sigur- jón Ólafsson. Verð myndarinnar er 50 þús. kr., en' af þvi íe vérður Sigurjón að kosta steypu myndarinnar í varanlegt efni, flutning á . henni hingað til lands og uppsetningu hér. I Er höggmynd þessi hin, [ veglegasta, 3 meti’ar á’ hæð og 4 metrar á lengd, eðá aíls 12 fermetrar. Sauðárkróks. Sömuleiðis hefur verið fært vestur í Dali í allan vetur. Hið nýja hús „Þróttar” Eins og getið var um í blaðinu í gær, hefur Vöru- bílstjórafélagið „Þróttur“ flutt í ný húsakynni. Fer hér á eftir lýsing hússins og nokkrar aðrar upplýsingar, sem Vísir hefir fengið hjá jJtjóm félagsins. Árið 1945 veitti Reykjavík- urbær Vörulþlastjórafélaginu Þrótti lóð, senx liggur milli Rauðarárstígs og Hring- hrautar við Skúlagötu. Lóð þessi er að stæi’ð um 3000 ferm. Stöðvarhúsið er að stærð 160 ferm. og um 800 kúbikmetrar. Húsið er hyggt úr vikurholsteini. Aðalsahir hússins er 105 fei’m,, auk þess er í húsinu afgreiðsluherlxergi og tvö skrifstofuhei’bergi. Kjallari er undir nokkrum lxluta húss- ins, og er þar miðstöð og geymsla. Húsið er allt olíu- málað og frágangur allur svo góður sem tök hafa verið á. Byi-j unarframkvæmdir að byggingunni voru hafnar í aprílmánuði 1945, og er hyggingu hússins lokið fyrir nokkru. Áætlaður kostnaður er um 140 þús. krónur. F. h. félagsstjói'nar héfur gjaldkeri Pétur Guðfinnsson haft með höndum hina dag- lcgu umsjón með bygging- unni. Bridge ÚrslKtakeppnin hefst á morgun. Á rnorgun hefst fyrri hluti úrslitanna í meistaraflokks- keppni í bridge. Keppa þar saman svcitir Lárusar Karlssonar og Lár- usar Fjeldsted og sú þeirra sem vinnur, keppir síðan um verðlaunahikarinn við sveit Ilarðar Þórðársonar. Keppnin fer Fram að Röðli og .hefsLkl. 1 • e. h. og er öll- um heimill aðgangur. Verðá alls spiluð 32 spil. I úrslitakeppninni verða hinsvegai* spiluð 64 spil og fp.r hún fram i Ivennu lagi. ■Fyrri hlutinn á miðvikudag^-l kvöíd og síðari hlutinn á sunnudaginn. Afli er enn ágætur á báta í Homafirði og fóru tvö fisk- flutningaskip þaðan í gær- kveldi. Svo mikið aflast, að skip, sem kemur að inorgni þang- að, getur oft fai’ið fullhlaðið næstu nótt. I nót senx leið fóru til dæmis tvö skip á- leiðis út, Síldin með 120 tonn og Narfi nieð um 100 tonn. í gær var meðalaflinn 14— 23 skippund og var Marz hæstur xxieð 23 skippund, en Auðbjörg, sem bezt hefir veitt undanfai’ið, liafði 20 skippund. Sú prentvillá slæddist inn i fi'ásögnina af mesta aflanum, sem Auð- hjörg hefir fengið, að hann liefði fengizt á lóðir, en áttu auðvitað að vera. loðnu. Athugun á h|éf?gc"r: ^á“c-:ís Magni fór í gær á strand- stað pólska ícgai’ans við Slýjafjöru ti! þcgs að athuga möguleika á að ná skipinu út. Þó' að þessi lilraun sé gerð, eru ekki taldár miklaí’ likur fyi’ir þvi að skipið náisl út. M. a. telja þe'r meiin, sem J unnu að björguninni næsla, vónlaust uni að skípinu vérði j hjargað. i Viöskiptís- saiBiiaimgigs’ undirri tað u r í Prag. . - , I siðastliðinni viku var í Prag undirskrifaður við- skiptasanxningur milli ís- lands og Tékkóslóvakiu. — Samkvæmt þessum sanin- ingi fá Tékkar ýmsar is- lenzkar afurðir og fram- leiðsluvörur, svo sem salt- síld, Iimðfrystan fisk, síldar- mjöl, síldarlýsi, ull, gærur og niðursuðuvörur, en Isleiul- ingar munu hinsvegar fá frá Tékkóslóvaldu syluir, kem- ískar vörur, leirsmíðamuni, gler og glcrvörur, jái’ii- og stálvöi’ui’, hljóðfæi’i, pappírs- vörur og sprcngiefni. Samningaumléitaiiii’ hyrj- uðu síðastliðið liaust og liófu þeir Pétur Benediktsson sendiheiTg og Einar Olgeirs- son alþingismaðui’ undirhún- ing þeirra, en Pétur Bene- diktssan lauk þeim í síðast- liðinni viku e'ins og fyrr seg- ir, og uiulirskrifaði samnihg- inn lyrir liand íslenzlui rík- isstjórnai’innar. Ráðunautur sendiherra var Ólai'ur Jóhsson - íramkvæmd- árstjóri H.f. Miðness í Sand- gei’ði. 3 Eimskip fær 4 ný skip Framh. af 1. síðu. iTiu hjá Burnxeister & Wain. Vérð Iiins nýja skips er 3.850.000 danskar krónur, en það er 150.000 d. Ivr. lægra en vei’ðið á skipum þeim, sem saniið var um snxíði á hjá sömu skipasmíðastöð í iiaust. Auk þess á félagið að leggja til stálið, scixx fer í skipið, og er verð þess vænt- anlega um 786.000 isl. kr. Er þegar fengið Ioforð fvrir stáli í skipið í Englandi. Alls mun því skipið kosta unx 6 millj. ísl. kr. Samningar tókust um það, að gi-eiða mætti allt and virði skipsins í sterlings- punduin, og hefir andvirðið þegar verið yfirfært og fyrsta afborgun fariðt franx. Skip þetta á að vera til- húið i nóvember 1947 (en hin tvö skipin, senx sainið er um, eiga að afhendast í nóvember 1946 og febrúar 1947). Eins og áður er sagt, verður skipið um 2600 smál. að burðarniagui. Það er 290 feta langt í sjólínu, 46 fet að hreidd og 29 fet og 6 þuml. að dýpt, en nxeðal djúprista er 20 fet og 6 þuml. TiI sam- anburðar má geta þess, að e. s. „Brúai’foss“ er 1500 smál. að burðarmagiii og er 235 feÞað lengd, 36 fel að hreidd og 23 fet og 9 þuml. að dýpt. Þetta skip er, eins og liin fvrri, hyggt samkvæmt ítr- ustu kröfum Lloyds um styrkleika og i samræmi við islenzk lög og alþjóðareglur í hvívetna, þ. á m. með sér- stakx’i styrkingu til siglinga i ís. Lestarrúm skipsins vei’ð- ur 150.000 teningsfet, og af 'xví er 80.000 teningsfeta lest- arrúm útbúið til flutnings á rystum vörum, og má frj'sta niður í -i-18 stig á Celcius. >ess skal getið, að alll lestar- t’úm e.s. „Brúarfoss“ er um 80.000 leningsfet. Skipið er með 3700 liest- afla Dieselhreyfli, sem knýr skipið 15 sjómílur í reynslu- för, eða um 14 sjóm. í venju- legum siglinguin. Ibúð skips- hafnarinnar cr á aðalþill'ari miðskipa og aflur á. 33 m. áhöfn vei’ður á skipinu. Öll íbúðarherhcrgi skipshafnar- innar vei’ða eins manns lxer- hergi. 12 farþegar. Eitl farrými cr á skipinu, fyrir 12 farþega í tveggja manna klefum, og cr því komið lyrir á næsta þilfari fyrir ofan aðalþilfar. Þá er Eimskipafélagið um það leyti að Ijúka samning- iini við skipasniíðastöð Bur- meisler & Wain um smíði á f. jórða skipinu. Er það far- þegaskip, sem er nokkru stærra en skip það, er sam- ið Iiafði verið um áriði 1939, ‘én Iiætta varð 'Við áð hýggja vegna slríðsins. M. a. verð- ur lestarrúm þess nærri 20 þús. teningsfetum meira en í þvi skipi, og verður sú aukning næx-ri þvi öll á. fi’ystirúmum þess. Stækk- uxx lestarrúmsins liefir cink- um verið ákveðin með það fyi-ir augum, að skipið geti annazt Amérikuferðir, þeg- ar þess þarf með, og vei’ð- ur það þá einkar lientugt skip til slíkra fei’ða. Þetta skip verður einnig útbúið ýmsum nýjiim tækj- uni og þægindum, scm ckki voru fyrir hendi Jxá, en þyk- ir sjálfsagt að hafa í svona skipi nú. 221 farþegi. Lengd farþegaskipsiris verður 330 fet i sjólinu, en öll lengdin 355 fet (um 108 metrar), hreiddin 47 fet og 6 þumlungar, dýptin 28 fet, en meðaldjúprísta 17 í'ct og 6 þuml. Vegna hins mikla far- þegarúms í skipinu, telst það þó ekki nema 1750 smál. að hurðarmagni (DW.), en lestarrúm verður unx 100.000 teningsfet, þar af eru 60.000 teningsfet ætluð fvrir frystai* vöi-ui’, og má frysta þær nið- ur í -r- 18 st. G., eins og í hinum skipunuip. Skipið verður ineð 5000 Iieslafla Dieselhreyfli, og verður hraðinn. 17% sjónx. í reynsluför eða um 16)4 sjóm. í -venjulegri siglingu. Með þessurii gangliraða tek- ur ferðin frá Reykjavik’ til Léith aðeins 2*4 sólai’hring, i «tað rúmlega 3ja sólar- hrinha nieð skipum, sein liafa 12 milna ganghraða, og slyltist ferðalínxinn þannig um 1,5 klst. í ferðum til Ame- ríkii styltisl ferðin mii tæpl. 4 sólarhringa, og ætti að vcra. hægt að komasl til New York á 61/2 sólarliring, i stað þess að nú tekur ferðin venjulega 10 lil 11 sólarhringa. A fyrsta farrými er ætlað rúm fyi'ir 117 farþega, á öðru faiT’ými fyrir 60, og auk þess útbúið á aðalþil- l'ai’i fi’amskipsins einskonar þriðja fax’i’ými, scm rúmar 44 l'arþcga, þannig a'ð alls rúmar skipið 221 farþega. Þriðja farrými cr einkunx ætlað fyrir hópferðir að siimrinu til, en að veti’inum verður þetta pláss nolað til vörufiutninga. Farþegaskiplð verður vænt- anlega tilbúið á miðju sunxri árið 1918, eða eftir rúm tvö ár. Verðið er ætlað urn 8 millj; danskar krónur, cn það er 11 m 11 nxillj. ísl. kr. og liefir fengizl leyfi lil að því nær allt andvirðið rnegi greiðast í sterlingsþundum. Hefir Eimskipafélagið þar nxeð gengið frá samningum um smíði á fjórunx fyi’sta flokks farþega- og flutninga- skipum, sem kosta samtals tæpar 30 milljónir kx’óna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.