Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 09.03.1946, Blaðsíða 7
Laugardaginn 9. marz 1946 V I S I R £u(nj tyl. AiteÁs 20 Þær elskuðu hann allar í þeim svifum var þerna að opna fyir Isa- bellu. Ilún var leið á svipinn, en Iiún ljómaði öll, er hún sá Patrick Heffron. „Þú ert þó ekki aS fara? Eg lcom heim í fyrra lagi. Fisk og kona lians eru elskuleg mjög, en sannast að segja dauðleiðist mér þau.“ Ilún rétti þernunni skikkju sína. „Farðu ekki strax, Patrick. Komdu inn og reyktu einn vinling.“ „Eg er búinn að vera hér óratíma. Eg er bú- inn að reka frú Morland í rúmið og seinasta hálftimann gat Dorothy ekki varist því, að vera sígeispandi.“ Hún lyfti brúnum og liorfði á hann. - „Þú ætlar víst ekki til, að eg trúi þvi? Þú ert í miklum metiinf hjá Dorothy. Það vitum við öll mæta vel.“ Ilann gekk á eftir henni inn í viðhafnarstof- una og var auðséð á svip hans, að honum var óljúft að geta ekki lösnað. „Nú hvar er Dorothy?“ „Hún er nýfarin upp.“ O “ Hún gekk að arninum og liélt höúdum sin- um yfir glæðunum til að verma þær. Það var ekki hægt að segja, að Isabella væri fögur kona, en liún naut sín hezt í viðliafnar- kveldklæðum, og það gerði hún sér vel ljóst. Hiin snéri sér við liægt og varð þess vör, að Patrick horfði á hana. „Svo þú ællar aftur út i huskann ?" „Já, í næstu viku.“ „Hver vegna?“ „Ilvers Vegna?“ Hann hló. „Er það ekki aug- ljóst? í fyrsla lagi er ekki nein ástæða fvrir héridi, til þess að ég tíáídi kyrru 'fyrir lrér, og þótt eg vildi ilendast liér, þá vita allir, að eg hefi ekki efni á þvi að húa á gamla ættarsetr- inu.“ Ilún forðaðist að lita i augu hans og starði i glæðurnar. „Þú ættir að kvænast, Patrick, auðugri konu af göfugum ættum,“ sagði hún og hló við lítið eilt og virtist dálítið óstyrk. „Eg hefi fengið slík ráð fyrr,“ sagði •Patpick Heffron þurrlega. „Því miður þekki eg ekki margar auðugar stúlkur af göfugum ættum.“ Andlilssvipur Isabellu bar því nú vitni, að hún var ekki eins taugastyrk og að vanda. „Þú ert kannske einn af þessum hjákátlegu mönnum, sem setja allt fyrir sig.“ Ileffron hristi höfuðið. „Mér hefir verið horið margt á brýn og sætt ýmsum aðfinnslum, en eg held ekki, að þessi seinasta áðfinnsla sé á rökum reist.“ Hún snerist á tíæli, og studdi mjallhvítum herðunum að arinhillunni útskornu. Ilin dökku augu hennar livíldu á honum. Engrar lilédrægni varð vart Þsvip liennar. „Þú máélir þetta af alhug,“ sagði hún með spurnarhreim. „Já — visl geri eg það,“ svaraði hann undr- andi. ísahellá þagði örstutta stund, af ásetningi, og sagði svo djarflega: „Eg er auðug kona, Patrick, og eg vil ekki, að þú farir úr landi.“ Andartak starði liann á liana, eins og honum liefði misheyrzt, en svo varð hann rauður sem blóð í framan. Hann reyndi að svara, en vissi ekki hvað segja skyldi eða gera, til þess að leyna því hversu mjög hann liafði verið auð- mýktur og live eymd lians var mikil. Systir Johns! IJún liafði í rauninni beðið hans! „Eg veit, að þú segir þetta ckki í álvöru .... það er vinsamlegt af þér .... það, sem eg á Frá mönnum og merkum atburðum: Blaðaslagur, sem segix sex. EÍtir Herbert Asbury. við .... við höfum alltaf verið góðir vinir, þú og eg, og . . . .“ Það var tilgangslaust fyrir liann að lialda á- fram, hann hælti, og svo bætti hann við eftir stutta þögn: „Það er víst bezt, að eg fari mína leið,“ sagði liann auðmjúklega. Isabella stóð kyrr í sömu sporum. Hún liafði fölnað lítið eitt, en augnatillit hennar var jafn stöðugt og fyrr. „Jæja, góða nótt,“ sagði liún rólega og Heffr- on fór. Systir Johns, systir Johns! Alla Ieiðina heim gai hann ekki um ánnað hugsað. Hún var reiðubúin að?giftast honum, ef hann var tilkippilegiq^ og Jgeð auð hennar handa milli gat liann lcpmið i veg fyrir, að gamla ættarsetrið væri selt, —1- tíann gat gert allt, sem hugurinn lysti. Systir Johns! Þau höfðu jafnan verið góðir vinir, en hann' hafði aldrei hugsað um hana nema sem vinur. Átti það fyrir honum að liggja, að verða eig- inmaður hennar? Nei, þúsuncí sinnrnn nei. Hann sagði þetta ósjálfrált uppliátt, er liann slikaði áfram og héim í náttmyrkrinu. IIann.gat ekki fært neinni konu gæfu. Hann hugsaði um hið engilfagra andlit Dorotliy. Fyrir einu ári hefði hann fúslega lagt alll i sölurnar hennanr vegna, en í kvöld var liann glaðui' vfir, að hún liafði sjálf tekið ákvörðun, sem leitt hafði til þess, að allt var ]>úið þeirra milli. Hann hafði elskað margar konur, eða gert sér í hugarlund, að liann elslcaði þær, en liann vissi nú, að það var.aðeins ein kona, sem liann Þótt Kniglit sé*flokksbundinn republikani, lætur hann blöð sín vera óliáð öllum flokkum. I síðustu kosningum studdu þau menn alveg eftir verðleik- um þeirra, en fóru ekki eftir því, hvort þeir voru . repblikanar. Blaðamenn í Chicago vita ekki með vissu, hvernig Knight. muni snúast við því striði, sem framundan er, en eitt vita þeir, og það er, að annar eins blaða- slagur og þar mun verða, hefur aldrei þekkzt þar né annarstaðar. E N D I R. Á hemámssvæði Rússa í Austuníld. Eftir EDGAR SNOW. Furðu litlar fréttir berast frá löndum þeim, sem her Rússa heldur hernumdum eftir ósigur Þjóðverja. Má segja, að þar sé um algera „myrkv- un“ að ræða. Einum af ritstjórum Saturday Even- ing Post — Edgar Show — hefir þó getað gægzt „bak við tjöldin“ og í greininni hér á éftir segir hann frá því, sem fyrir augu bar. Ef eg hefði ekki notið aðstoðar gamals Fordbíls og amerísks liðsforingja, sem var í valdastöðu, hefði eg ekki gctað skrifað þessa grein. Skömmu eftir lokasigurinn í Evrópu ók eg Fordinum að foringjá- stöð amerískrar herstöðvar við hrúna á Enns-fljóti, skammt frá þar sem það rennur i Dóná. Til allrar hamingju var þar staddur ameriskur hersTiöfðingi, sem hjálpaði mér til að komast austur yfir Enns, á hérnámssvæði Rússa. Við hélduni til Vínar- mn aldrei mundi gela gleymt, -«að hún ein gat beygt liann, leill hann á -vegu liins góða, fyrir áhrif æsku sinnar, sakleysis og heiðarleika, og ijm- fVam allt vegna lireinleika hugans og hjarlans. Og þessi kona var Mollie Daw. . Og hún .... hún var aðeins barn, barn, sem mundi kannske liafa gleymt lionum, þegar ár var liðið. \ a Kvdivvðmw '■4 ítáli uokkur í Bandaríkjunum var spurður nokk- urra- spurninga varðandi Bandaríkin. „Hver.'er for. seti Bandarikjanna?“ spuröi dómarinn. ítalinn svaraöi þessu hárrétt. ,,Óg hver er vara-forsetinn ?“ Aftur svaraði Italinn hárrétt. ,,Getið þér ekki verið forseti?“ „Nei, alls ekki,“ svaraði ítalinn. „Og hvers vegna ekki?“ „Þér verðið að hafa mig afsakaðan, því eg er alveg upptekinn í námunni, -sem eg vinn í, svo að borgar og vorum fyrstu Bandaríkjamennirnir, sem þangað kornu ef-tir að Rússar tóku borgina. Það er stefna bandamanna að skilja alveg á milli Austurríkis og Þýzkalands, gera Austurrfld sjálf- stætt ríki. Landamæri þess verða hin sömu og fyrir 31. desember 1937. Fvrir stríð voru íbúarnir sam- tals um 7 milljónir óg af þeim bjuggu um 1,9 millj. í Vínarborg. Landið er að vísu lítið, cn það er mikil- v ægt í hernaði vegna þess að tim það rennur Dóná og í suðri er Brennerskarðið. eg get ekki gert það eins og er.'l. Það var Indíáni nokkur í Anieríku, sem- hlaut fyrsta enska hefðartitilinn, sem veittur var þar- lendum manni. Hann hét Wanchgse og var höfð- ingi ættflokks nokkurs í Carolina-fylki. Hann var dubbaður upp í Lordinn af Manteo“.. Hæsti ogdægsti staðurinn í Bandaríkjunum er í Californiu. Hæsti staðurinn er fjallið Whitney, — 14 þús. fet yfir sjávarmál — og sá lægsti er Dauða- dalurinn, sem er ÍOO fet undir sjávarmáli. Elztu, tvíburasysturnar i fylkinu Massáchusetts í Bándarlkjunum eru níræðar. „Litli“ bróðir þeirra er „aðeins“ áttræður. Nú er svo kpmið, að Rússar hafa hernumið aust- úrhéruð landsins og Vinarborg í fyrsta sinn, en vesturhlútinn skiptist milli Beta, Bandaríkjamapná og Frakka — en sanieiginleg nefnd stjórnar Vinar- borg. En Rússar, sem voru fyrstir inn í landið, biðil ekki eftir komu bandamanna sinna til þess að reyna að endurvekja stjórnmálalifið í landinu. Þeir settu fljótlega á laggirnar bráðabirgðastjórn, sem hlaut þó um síðir viðurkenningu annara bandamanna. Enda þótt Austurríki ,sé á báðum bökkum Enns, verður þó strax vart mikils munar, þegar menn koma frá hernámssvæði Bandaríkjamanna á her- námssvæði Rússa. Okkar megin voru bílar, reiðlijól, vagnar og barnakerrur alls staðar á ferð. I sumum farartækjunum voru liermenn, öðrum fólk, sem flosnað hafði upp. Rússa-megin fljótsins var allt, sem á hjólum var, rússneskt. Ef Austurríkismenn þurftu að fara eittlivað, urðu þc.ir að fara á tveimur jafnfljótum. Okkar megin veru menn við vinnu á ökrunum eða gættu nautgripa siifna. Ef kýr sáust á annað horð austan árinnar, þá var alltaf verið að reka þær austur á bóginn í áttina til kjötkatla Rússa. Þessar skyndimyndir sýna, hversu þungbært her- nám Rússa er. Óttinn við það er skýring þess, livers vegna þúsundir Vínarbúa reyndu að komast á her- námssvæði vesturveldanna, Þegar Rússar sóttu fram. Því að herir bandamanna voru sjálfum sér nógir, kröfðust einskis af landsmönnum — gáfu jafnvel fönguin áð etá. ílússar tíöfðu farið langa leið — 2400 km. frá Stalingrad. Þeir komu tómhendir og stað- Bii'iaU. uogE-í. 30 eioííi 11 c-■ 0 gqu : <in .•'tt.-osinaáion'rBid ,'io.Uv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.