Vísir - 11.03.1946, Side 5
Mtraudaginn 11. marz 1946
V I S I R
S
GAMLA BÍÖ
.G.M.
stjömurevýan
30 frægir kvikmynda-
leikar leika.
Sýnd kl. 9.
Konan í
glugganum,
(Woman in the Window)
Spennandi sakamálamynd.
Edward G. Robinson
Joan Bennett
Raymond Massey
Sýnd kl. 5 og 7.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
SKAFT-
POTTAR
fyrir rafmagnsvélar
3 stærðir.
JLi v p rp a a L
'C ERB
M.b. Bangsi
til Bolungarvíkur.
Vörumóttaka árdegis á
morgun.
Bókahilla
til sölu.
Laufásveg 12.
StJL
vantar til gólfþvotta.
SAMKOMUHÚSIÐ
RÖÐULL.
Auglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, verða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
HÚSMÆÐRAFÉLAG REYKJAVÍKUR
heldur
Skemmtifund
í kvöld í Félagsheimili V.R., Vonarstræti 4.
SKEMMTISKRÁ: Kvikmyndasýning, upplest-
ur, sameiginleg kaffidrykkja, dans.
Konur, fjölmenniÖ og takiÖ meÖ ykkur gesti.
T ilkynmng
frá skrífstofu tollstjóra um greiðslu á kjöt-
uppbótum.
Reykvíkingar, sem gert hafa kröfu um endur-
greiðslu úr ríkissjóði á hluta af kjötverði og heita
nöfnum (eða bera ættarnöfn), sem byrja á stöf-
unum A, B, C, D og E, skulu vitja endurgreiðsl-
unnar í skrifstofu tollstjóra mánudaginn 1 1. þ. m.
kl. l]/2—7 e. h.
Þeir, sem undirritað hafa kröfurnar, verða
sjálfir að mæta til að kvitta fyrir greiðsluna, ann-
ars verður hún ekki greidd af hendi.
Auglýst verður næstu daga, hvenær þeir, sem
aftar eru í stafrófinu, skulu vitja greiðslna sinna.
Reykjavík, 9. marz 1946.
l Is ijfóríisii i'ifs ío/íi a
Hafnarstræti 5.
Allt á sama sta5
Til yfirbyggingar bíla: Áklæði, Hurðarskrái*, Handföng,
læst og ólæst, Rúðuvindur, Stýringar, Rúðufilt, Þa'k-
rennur, Toppadúkur, Leðurlíking, Inniljós, Bodystál,
Masonite o. fl.
J4J. 4<// VAjáLton
Byggingarlóðir.
Þeir, sem höfðu sent hingað umsókmr um
byggingarlóðir undir íbúðarhús fyrir síðustu ára-
mót, eru beðnir að endurnýja umsókn sína fyrir
20. þ. m., ella koma þeir ekki til grema við út-
hlutun.
Nýrra efnisvottorða er þó ekki þörf.
Nánari upplýsmgar gefur Guttormur Andrés-
son byggingameistan hér í bæjarsknfstofunum kl.
1 1—12 f. h., sími 1200.
Bæjarverkfræðingur.
Ræktunarráðunautur
Starf ræktunarráðunautar bæjanns er laust til
umsóknar.
Laun samkvæmt VIII. flokki launasamþykktar
bæjarins.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofa bæjarverk-
fræðmgs, sem tekur við umsóknum til 1. apríl
næstkomandi.
Borgarstjórinrt í Reykjavík. 1
MM TJARNARBIÖ MM
Pósturinn hríngir
alltaf tvisvar.
Frönsk mynd með dönsk-
um texta, eftir skáldsögu
James M. Cains.
Michel Simon
Corinne “Luchaire
Fernand Gravey
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11.
HVER GETUR LIFAR \ n
LOFTS?
Smurt brauð og snittur.
Vinanuimni
Sími 4923.
NÝJA BIÖ MMM
ORÐIÐ
Mikilfengleg sænsk stór-
mynd eftir leikriti Kaj
Munks.
Aðalhlutverk:
Victor Sjöström,
Vanda Rothgarth,
Rune Lindström.
Sýnd kl. 9.
Undir fánum
tveggja þjóða
(“Under Two Flags”)
Stórmyndin fræga með
Claudette Colbert,
Ronald Colman,
Rosalind Russell.
Sýnd kl. 5 og 7.
Tilkynnm;
Vegna endurgreiðslu á hluta af kjötverði verð-
ur skrifstofa tollstjóra aðems opin til venjulegrar
afgreiðslu frá kl. 10—12 f. h. dagana 11.— !5.
þ. m.
Reykjavík, 9. marz 1946,
Totisijórinn.
Til sölu með tækífærisverði
Svefnherbergishúsgögn úr gabon,
Tvöfaldur klæðaskápur,
Tveggja manna rúm með dýnum,
Tvö náttborð,
Toilet-kommóða.
Einnig sófaborð úr eik, og hnotuborð
með tvöfaldri plötu.
Til sölu og sýnis í Mjóstræti 3, 1. hæð.
Jarðarför mannsins míns,
Páls Magnússonar,
fer fram miðvikudaginn 13. þ. m. og hefst með
hóskveðju á heimili hans, Framnesvegi 26B, kl.
9 '/2 L h. — Kveðjuathöfn fer fram ! Dómkirkj-
unni, en jarðsett verður í Hafnarfirði.
Jóhanna M. Ebenezersdóttir.
Minnigarathöfn móður okkar,
Ingigerðar Guðmundsdóttur,
fer fram frá Elliheimilinu Grund kl. 1 e. h. mið-
vikudaginn 12. marz.
Fyrir hönd barna hennar,
Jóna Stefánsdóttir.
Kveðjuathöfn um
Málfríði Þórarínsdóttur,
sem andaðist 7. þ. m., fer fram á heimili okkar,
Stórholti 30, þriðjudaginn 12. þ. m. og hefst kl.
10 f. h. — Líkið verður fíutt þaðan til greftrunar
að Kálfafelli í Fljótshverfi.
Fyrir. hönd vandamanna,
Helga Pálsdóttii*,
Guðbjartur Björnsson.