Vísir - 11.03.1946, Side 7

Vísir - 11.03.1946, Side 7
Mánudaginn 11. marz 1946 V I S I R &ubif Í}i. fiireAi Þær elskuðu hann allar 21 IX. Þegar Patriclc Heffron vaknaði að morgni dags þess, er hann ætlaði úr landi, lagðist það i hann, að einliver skelfilegur atburður mundi gerast þann dag. Þennan morgun var allt grátt og drungalegt, veður var svalt, og útlit fyrir rigningu. Patrick opnaði gluggann og fann,.að svalt var og raki í lofti, er hann leit yfir illa liirtan garð sinn. Dálítill spörfugl, hústnari að sjá en að venju, af þvi vindurinn blés í fjaðr- irnar hans, söng liressilega, þrátt fyrir leiðin- legt veðrið, og þegar fuglinn leit til hans sem snöggvast, fannst Heffron, sem var orðinn taugaóstyrkur í meira lagi, al ásökun væri í til- litinu. Og svo flaug litli fuglinn burt. Patrick Heffron fannst allt ásaka sig. Hann leit á hús- ið gamla, þögult, garðana með sínum mosa- vöxnu stígum, blómabeðin vanhirtu — hvar- vetna var um þögular ásakanir að ræða til hans, sem var að renna af hólminum, i stað þess að láta hendur standa fram úr ermujn. Hann ætl- aði að yfirgefa allt til þess að hrörnunin gæti haldið áfram, eða leggja allt upp í hendurnar á nýjum eiganda. Einkennilegt var það hversu oft hann hafði liugsað um það seinustu vikurn- ar, að láta kylfu ráða kasti, og ganga að eiga ísabellu Morland. Ilvað sem öðru leið, þá elsk- aði hún liann, og liann myndi koma heiðarlega fram við liana, og aldrei hugsaði hann u’m auð hennar, nema þegar hann var að leggja niður fyrir sér hvernig hann gæti hyggt allt upp og hresst allt við á gamla æskuheimilinu. En nú var þetta um seinan. Það var búið að senda allan þungaflutning bans burt, og hann mundi ekki hafa annað meðferðis en litla hand tösku, er hann gengi út úr húsi forfeðra sinna i liinsta sinn. Daginn áður hafði liann verið gestur John og Dorothy í miðdegisverðarboði. John mátti ekki heyra annað nefnt en að 'hann kæmi. ísa- belLa var þar og Mollie Daw, og ungur aðstoð- arprestur, fallega eygður, og hann hafði ekki haft augun af Mollie. Og svo var frú Morland, móðir Johns og ísabéllu, og faðir Dorotliy, mjög lítið breyttur frá þeim tíma ,er John var lcvaddur á fund hans, eftir að liafa verið rek- inn úr skóla fyrir að kyssa Dorothy. Gerður hrottrækur fyrir að kyssa Dorothy! Það vottaði fyrir brosi á andliti Patricks, er hann horfði á Dorothy og svo á föður hennar. Já, það var langt um liðið frá því er þetla var, og margt hafði gerzt, sumt ótrúlegt, fjarri virkileikanum, að því er virtist, þegar móðir Johns hafði það fram að miðdegisverði lokn- um, að sonarsonur hennár væri sóttur og bor- inn inn i viðhafnarstofuna. Og svo hafði barnunginn litli, sem var ekk- ert ánægður yfir að liafa verið vakinn, lagður, umvafinn dýru sjali, í arma Patricks Heffron, og hann hafði litið á hokkinhærða litla glólcoll- inn, svo líkan Dorothy, að allir höfðu á orði. Og andartak höfðu augu þeirra mæzt — Do- rotjiy og Patricks. Og á þessu andartaki þóttist hann sjá í augam hennar glampa, sem gaf til kynna, að hún elskaði hann enn — og hann reyndi að telja sjálfum sér trú um, að sér liefði missýnst, en í þessum svifum kallaði Mollie, eins og fram af henni gengi: „Blessað barnið. þú kannt ekki að halda á barni. Patrick, það fer svo illa um hann. Eg skal taka við honum.“ Og fiún hafði tekið Patrick John Morland, hallað honum að sér og kvsst andlit hans og lokka. ■— Þegar allt var um garð gengið var sem steini hefði verið létt af Patrick. „Það kemur elcki til mála. að eg kveðji yð- ur, eins og fundíun okkar, .mundi aldrei bera í sanuin; <aftu««-Es.»Cafit.-ekki 1 tiWi1 'éígtinf Frá mönnum og merkum atburSum: eftir áð bittast öll mjög bráðlega. Það legst i mig.“ Patrick hló og hristi höfuðið. Gerið yður engar tyllivonir, frú Morland. Seinast var eg að lieiman í tug ára.“ „En nú er allt svo breytt,“ sagði hún. Og svo hafði Iiarin kvatt ísabellu. Hún hafði rétt honum styrka, svala hönd, og horfði rólega í augu hans. Skrifaðu mér, ef þig langar til. Og finndu mig að máli, þegar þú kemur aftur,“ sagði hún. Og Dorotliy. Annaðhvort hafði hún komið því svo fyrir, eða tilviljun ráðið þvi, að þau voru ein stundarkorn, hún og Patrick, í myrk- asta horni g.ang- og setusvalanna fyrir framan húsið. IJann hafði kvatt hana eiris rólega og lionum var auðið, — hún rétti honum ekki einu sinni hönd sína, fyrr en bann var að snúa sér við til að fara, þá hafði hún hvislað nafn lians, og áður en hann gat komið í veg fyrir það lijúfraði hún sig upp að honum og hvislaði í örvæntingu: „Ivysstu mig áður en þú ferð, kysstu mig. —“ Patrick gat ekki um þetta liugsað, án þess að verða leiður í skapi- og finna til vanmáttar síns og auðmýktar. Og Mollie! Ilann hafði orðið henni samferða og aðstoðarprestinum unga og fagureyga, og að- stoðarprésturinn lét dæluna ganga alla leiðina um sóknina, sem hann hafði verið í áður, og fólkið, sem hann hafði kynnzt þar, og var Pat- i íqIí orðinn svo leiður á rausi Iians, að honum var skapi næst að taka hann og lienda honum yfir einhverja limgirðinguna. En til allrar hamingju gisti aðstoðarprestur þessi i húsi, sem komið var að, áður en komið var að húsi Mollie, og seinasta áfangann gengu þau ein, Pat og Mollie, og þau gengu nú hægara en áður? Mollie reyndi að vera kát og sagði hressilega: „Eg ætla ekki að kveðja þig núna, ekki fyri en i fyrramálið —- eg ætla að skreppa —“ „Nei, nei, það skaltu ekki gera,“ flýtti hann sér að segja. Og þcgar hún spurði hálf-hikandi hvers vegna hann vildi ekki, að hún kæmi, svaraði liann, í Iijarta sínu aðeins, að það væri vegna þess hversu heitt hann þráði hana. Og svo námu þau staðar við hliðið á garðin- um fyiúr framan prestssetrið, og þar stóðu þau nokkurar mínútur og löluðu um daginn og veginn, eins og viðutan, þar til Mollie sagði: „Það er'orðið framorðið, eg verð að fara inn.“ Og hann sá, að tárin runnu af hvörmum lienn- ar, og hún fyrirvarð sig ekki fyrir það. Svo tók hann titrandi hönd liennar og lagði að hjarta sínu, og hann sagði aftur og aftur: „Guð blessi þig —“ Annað gat liann ekki sagt, og svo var þá þetta lika um garð gengið. • ’AKVÖlWðKVNM Eiginmaðurinn: Þú segir aS eg hafi veri'ö aö tala upp úr sveímnum í nótt. Það tinnst mér í hæsta máta einkennilegt. Mig var nefnilega a'S dreyma hana móSur þína. Eiginkonan: Og hvaö er eiginlega cinkennilegt við þaS ? Eiginmaðurinn: Vegna þess, að mér hefir ekki hingað til tekizt að s'egja eitt orð í návist hennar. ♦ Brúðguminn: Fyrst vi'5 erum gift á annað borð, skulum Viö gera það upp við ökkur strax, hvort nkkar á að vera formaður i þessu „félagi" okkar. BrúSurin: ÞaS er allt í lagi, þú skalt vera íop- 'ftiWðtif/’fcn eg skal íW^%fáldké$ft'ftJ”jV" Á hemámssvæði Bússa ; í Anstuirihi. Eftir EDGAR SNOW. ráðnir í að láta Austurríkismenn, sem höfðu fylgt; flokk Hitlers skömmu áður, grciða fyrir frelsunina.; -Fyrsta verk þeirra var að krefjast matvæla, flutn-: ingatækja og vinnuafls. Austurríkismenn urðu aðj fæða alla, fyrst og fremst rússnesku herina. Það var því engin furða þótt eg væri spurður af! hverjum manni, sem eg hitti á þessu ferðalagi: | „Hvenær koma Bandaríkjamenn?“ Vínarbúar óttastj lmngursneyð í vetur, í fyrsta sinn síðan 1918. Þeirj minnast hjálparstarfs Hcrberts Hoovers (síðar for-' seta) og vonast til þess, að Bandaríkjamenn verði! örlátir og hjálpsamir sem fyrr. En það er þó ekki aðeins kröfur rauða hersins um matvæli, sem orsaka hungrið sem vofir í Vinarborg, heldur einnig það, að borgin hefur vcrið slitin úrj sambandi við sveitir þær, sem sáu henni fyrir vist-j um. Flutningatækin eru ekki til, hvorki járnbrautirj né fljótaskip. Matvæli er aðeins hægt að flytja áji handvögnum og þeir eru fáir til. Fyrsta vandamálið,j sem stjórnin þarf því að Ieysa, er að sjá öllum fyrirj Næst á dagskrá er endurreisn Vínar, sem fékkj þunga skelli, bæði af sprengjum flugvéla okkar ogj fallbyssna Bússa. Enda þótt nazistar hafi verið búnir: að koma sprengjum fyrir í flestum helztu bygging-j unum, sem urðu ekki fyrir skemmdum í árásum eða| bardögum, tókst frelsisbreyfingu Austurríkismannai — sem þ'ar í landi er þekkt sem „0-5“ — að forðaj mestum miðhluta borgarinnar. Það tók ekki nema: mánuð að koma i sæmilegt horf rafveitu, símaþjón- ustu, vatnsveitu og strætisvögnum. 0-5 liafði hljótt um sig, en starfaði þó svo mikið, að hún hjálpaði Rússum talsvert. Hún lagði til kjarn- ann i bráðabii’gðastjórnina. Eg frétti fyrst ’um 0-5 er eg heimsótti Mauthhauscn-fangabúðirnar í her- námssvæði okkar hjá Linz. Þar hitti eg dr. Hans- Becker, er var ráðherra fyrir sameininguna við Þýzkaland og Þjóðverjar höfðu sett inn vegna ó- hlýðni. Sagði hann, að Þjóðverjar hefðu drepið 150—170,000 pólitíska fanga af austurrískum ættum, síðan 1938. En 0-5 hélt lífi samt. j I Vín hitti eg skipulagssérfræðing flokksins^ lágvaxinn austurrískan þjóðernissinna, Raoul Baum-j balla að nafni,-sem kvaðst ekki fylgja neinum llokkij að málum. Hann var löngum stjórnmálafréttaritarf Times í Mið-Evrópu. Reyndi Hitlcr einu sinni í tvoj daga, að fá hann til að taka að sér starfa þaim, sem Göbbels var síðar fenginn. Eftir drápið á Röhm varr Baumballa settur r fangabúðir og var þar við ogj. við til 1942, er hann losnaði loksins. Þá tók hanri strax að skipuleggja andstöðuhreyfinguna gegri nazistum. Baumballa fann upp á að nefna'samtökin „0-5“j O-ið táknar fyrsta stafinn í hciti landsins — Oester-f reich — en 5 hins vegar næsta staf í sama orði, semj sem er fimmti i röðinni stafrófinu. Var „0-5“ kall- merki allra leyniútvarpsstöðva föðurlandsvina og táknaði hið sama og V-merkið, er það var málað á liúsveggi. 0-5 tókst árið 1942 að sameina helztu flokkana í baráttunni, en þeir voru: Socialdemokratar, þjóð- flokkurinn og kommúnistar. En meðal fylgismanna. 0-5 voru auk þess margir flokksleysingar og kon- ungssinndr. Það var 0-5 sem átti mikinn þátt í því, hvað Rúss- ar náðu Vín lljótlega. Því tókst 'mcira að segja að ná í eintak af varnarfyrirætluíium Þjóðverja og smygla þeim til Rússa. Sjálft ætlaði 0-5 að stofna til uppreistar, en sex stundum áður komst Gestapo að- þeini fyrirætlum. Tuttugu af foringjum 0-5 voru líf- látnir, cn jafnframt breyttu Þjóðverjar áætlunum sínum um vamir borgarinnar. Rauði herinri frestaði áhlaupinu, en Baumballa tókst einnig að ná í hinar nýju áætlanir Þjóðverja og koma þeim til Rússa. Gátu Rússar því beint skot- um sínum að hverju skotvirki Þjóðverja á fætur öðru og var borgin unnin eftir aðeins tveggja daga götubprdagu, « ... , v . i > I>egar svo vár komið, var hafizt handa um að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.