Vísir - 15.03.1946, Síða 2
2
V I S I R
Föstudaginn 15. marz 194fr
Ljósmyndararnir
og lýðveldishátíðin.
Nt*kkrar leidréttimgaB9-
Sigurður Guðmundsson
ljósmyndari skrifar ianga
raunasögu í skáldsagnaslil
um myndatöku sína og
nokkurra annarra ijósmynd-
ara ó lýðveldishátíðinni 1944,
í dagbjaðið Vísir 26. og 27.
febr. síðastl. Þessi langa rit-
smíð gengur öil úí á ]>að að
kenna Þjóðhátíðarnefnd og
sérstaklcga þeim er Jxci la
ritar hve illa þessmn ljós-
myndurum hafi tekizl ;.i,ð
mynda á hátíðinni og hve
.skema aðstöðu jxdr hafá liaft
til þess. Eftir frásögn Ságurð.
ar Guðmundssonar, hefir
þetta verið voðaleg nieðferð
á þessiun aumingja mönn-
um og híýtur hverjum kristi-
lega þenkjandi majnii að
renna til ’rifja og aumkast
vfir þessa vesalinga, og er
ekki að furða að tekið hafi
langt á annað ár að sctja |
þessa raunarollu saman.
Það tekur því tæpast a.ð
fara að ræða um þessar
gömlu sögur ljósmyndar-
ánna, en nokkur atriði skulu
þó leiðrétt.
Því er haldið frajn að
Þjóðhátiðarnefnd hafi „af
yfirlögðu ráði“ gert það sem
hún hafi getað til þess að
leggja stein í götu ljósmynd-
aranna,- það er eins og það
hafi verið eitt af aðalverk-
efnum nefndarinnar. Þjóð-
hátiðarnefnd á að hafa frá
upphafi sýnt ijósmyndurun-
,uiJi alveg sérstakan fjand-
sþap, og er þetfa ekki fyrsta
þjóðhátíðarnefndin, sem það
gerir, að sögn Sigurðar, held-
iir á Alþingishátíðarnefndin
1930 að hafa gert það líka.
Já, hversvegna verða aum-«
ingja Ijósmyndararnir svona
voðalega fyrir barðinu á
þessum nefndum? En hver
trúir því að Þjóðhátíðar-
nefnd hafi talið það eitthvert
höfuðverkefni að fjandskap-
ast við Ijósmyndara? Nefnd-
in vildi að sjálfsögðu sfuðla
að því að ljósmyndaramir
gætu tekið myndir af hátíða-
höldunum, enda var það til-
ætlun hennar að kaupa þær
myndir er hún taldi beztar,
hver svo sem hefði tekið þær.
Þjóðhátíðarnefnd lét þess-
vegna prenta sérstök að-
gangskort og merki fyrir
ljósmyndarana, er veitti
þeim , aðgang að afgirtu
svæði, sem ókveðið vár i
kringum þingpallinn á Lög-
bergi. Þessu svæði tókst
lögreglunni að vísa ekki að
halda auðu, eins og til var
ætlast, nema að litlum hluta,
og varð aðstaða ljósmyndar-*
anna, eins og allra annarra
starfsmanna Þjóðhátíðar-
innar þessvegna óþægilegri
en til var ætlast...Þetta virt-
ust allir skílja nema Ijós-
myndararnir, eins og nú er
fram komið. Það er rétt að
nefndin hað lögregluna að
koma í veg fyrir að þingpall-
urinn fylltist af Ijósmyndur-
um á hátíðlegustu stundu
þingfundarins, og leyfa ekld
nema 3—4 myndasmiðum að
fara inn á þingpahinn í einu,
til þess að trufla ekki óþarf-
lega mikið þingfundinn. Mun
flestum áhorfendum hafa
þót-t nóg um aðgang ljós-
myndaranna á þingpallinum
eins og var þótt þeir væru
þar ekki allir í einu.
Það er með öllu tilhæfu-
laust að Kjartani Ó. Bjarna-
syni eða, nokkrum öðrum
hafi verið veitt einkaleyfi
til myndatöku á hátíðinni,
enda hefir sá er þetta ritar
aldrei sagt það eða neinn
nefndarmanna. Ef svo hefði
verið hefðum við líka átt að
láta lögregluna gera mynda-
vélarnar upptækar á Þing-
völlum.
Um kvikmyndatökuna er
það að segja, að Þjóðhátíðar-
nefnd fól þeim Kjartani Ö.
Bjarnasyni óg Vigfúsi Sigur-
geirssyni að annast um kvik-
myndatöku fyrir nefndina.
Báðir ])essir menn höfðu áð-
ur gert nokkrar kvikmyndir
fyrir opinberar stofnir og
váldð á sér athygli fyrir. —
Kjartan hafði gert myndir
fyrir fræðslumálaskrifstof-
una, Skógrækt ríkisins og
í. S. 1. en Vigfús fyrir
S. I. S. Báðir voru Jieir þvi
kunnir fyrir kvikmyndatöku
og ekki vitað að völ væri á
mönnum hér á landi, sem
meiri reynslu höfðu í þessu
efni. Sama mætti að sjálf-
sögðu segja um Loft Guð-
mundsson. Hann bauð nefnd-
inni að taka kvikmynd á
breiðfilmu. En Þjóðhátíðar-
nefnd þótti tilboð hans of
hátt og hafnaði því af þeim
orsökum, og vegna þess að
Loftur hafði ekki nema eina
upptökuvel, en það töldum
við ekki næga tryggingu fyr-
ir þvi að hægt yrði að ná
myndum af öllum þeim at-
burðum, sem teljast mætti
nauðsynlegt að taka myndir
af. En hinsvegar gátu þeir
Kjartan og Vigfús haft fimm
myndatökumenn með jafn-
márgal* uppjtökuvélar, sem
virtist vera æðimikil trygg-
ing fyrir að myndir næðust
af öllum helztu atburðunum.
Erlendir kvikmyndatöku-
menn voru ófáanlegir á þess-
um tíma og höfðu vcrið gerð-
ar ítreka'ðar tilraunir til þess
að fá ])á, en árangurslaust.
Á J)ví er býst eg við enginn
efi, að nefndin gerði það
bezta, sem hægt var að gera
og fjárhagurinn leyfði til
þess að ti-yggja bezta mögu-
legan árangur af kvikinynda-
tökunni. — Þegar S. G ?|*æðir
um kvikinyndatökuna-ýþegir
hann vandlega ýfir þV4 að
ftveir af þeim þrem kvik-
myndatökumönnum, sem sáu
um upptöku kvikmyndarinn-
ar, þeir Edvard og Vigfús
Sigurgeirssynir, eru atvinnu-
ljósmyndarar.
Sú fullyrðing Sigurðar
Guðmundssonar að sá er
þetta ritar hafi bannað Sig-
urði að taka kvikmyndir eða
aðrar myndir á þjóðhátíðinni
er algjörlega tilhæfulaus, og
tilsvör þau sem hann leggúr
mér í munn eru þannig að
enginn sem mig þekkir, trúir
því að eg hafi sagt þau.
Sögur S. G. um að „ama-
törar“ með kassavélar hafi
fengið að fara óhindraðir
ferða sinna hvar sem var,
en hafi . ljósmyndari (með
pi'ófi) einhverstaðar ætlað að
taka mynd, hafi lögreglunni
verið sigað’ á þá, bera svo
greinilega merki ósannsögl-
innar að alveg er óþarft að
svara slíku. Og þannig er
meginhluti þessarar löngu
ritsmíðar.
Að lýðveldishátíðarmynd-
inni má ýmislegt finna, enda
hefir sjálfsagt engum, sem
nokkuð hugsar, dottið það í
hug að mynd tekin undir
þeim kringumstæðum, sein
voru á Þingvöllum 17. júni
1944 í úrhellis rigningu og
stormi gæti orðið sambæri-
leg að fullkomleika við kvik-
myiidir teknar á myndastofu
í Hollywood við hin full-
komnustu skilyrði, livað
tækni snertir. Sú gagnrýni,
sem fram hefir komið hefir
verið ótrúlega ósanngjörn,
þegar tekif er tillit til þeirra
aðstæðna, sem fyrir hendi
voru þegar myndin var tek-
in. Sumir hafa jafnvel skrif-
að langar greinar til þess að
fordæma þessa kvikmynd,
án þess að liafa séð hana
meira að segja. Ýmsu þarf
að bæta inn í kvikmyndina,
sem þar er ekki nú, en var
send vestur til samsett þega
þegar hún var send vestur
lil samselningai-, en j með-
förunum í Ameríku hefir
hún verið stytt sem svarar
20 mínútna sýningu. Mynd-
ina má auðveldlega laga og
fullkomna. Sjálfsagt er að
gera það svo að hún verði
sem sönnust og bezt mynd
af því sem gerðist á hinum
merkilegu tímamótum, er Is-
land varð lýðveldi, ])að er
aðalatriðið í þessu máli, en
ekki hitt livort þessi eða hinu
ljósmyndarinn hafi komist
hindrunarlaust í gegnum
mannþröngina á Þingvöllum
eða Reykjavík fyrir nær því
tveiin árum síðan.
Guðl. Rósinkranz.
BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSÍ
Fliigmálastjór-
inn og blaða-
maðurinn.
Fyrir nokkuru fékk Vísir
skeyti frá U. P., þar sem
sagt var frá grein, sem birt-
ist í ameríska blaðinu N. Y.
Daily News.
Greinin var eftir blaða-
| manninn Robert Conway,
sem hér var á ferð fyrir
nokkrum vikum og aflaði
sér upplýsinga um Island. I
skeytinu var sagt frá um-
iölælum, sem blaðamaðurinn
kvaðst hafa eftir Erling Ell-
ingsen flugmálastjóra. Vísir
hefir nú fengið úrklippur
með greinum Conways og
birtist hér mynd af þeim
hlutá einnar þeirrar, þar
nem minnzt er á Ellingsen:
V). S. Army air-commercial tecVi-
nicians told this correspondent that
all Icelanders would have to be
.taxed to the hilt to pay for the
operation of Meeks Field alone,
without considering weather sta«
tions and other installations.
Says War Is Inevitable.
Info.rmed of this, Ellingsen un-
comfortably spoke of the possible
profits from the airfield hotel and
restaurant raaking up the deficit,
or the UNO paying the costs to
operate Iceland as a world police
force airfield if Russia agrees.
, He said Russia would drop
bomb here if the U. S. retained
control. Asked why he assumed
war was inevitable now, he replied
that maybe not now, but he fore-
saw war in 10 or 15 years.
Þýðing;
„Flugsamgangafræðiugar
ameríska hersins skýrðu
blaðamanninum frá því, að
leggja yrði mjög þunga
skatta á alla Islendinga, til
að standa straum af rekstri
Meeks-ílugvallar eins, þótt
ekki sé reiknað með veður-
stöðvum og öðrum mann-
virkjum.
Telur stríð
óhjákvæmilegt.
Þetta kom óþægilega við
Ellingsen, er honum var sagt
það og hann talaði um mögu-
legan hagnað af gistihúsinu
og veitingahúsinu á flugvell-
inum, er gæti gengið upp í
tapið, eða að sameinuðu
þjóðirnar grefddu kostnað-
inn við að hafa Island sem
alþjóðlegan lögregluflugvöll,
ef Rússar fallast á það. -
Hann sagði, að Rússar
mundu láta sprengju falla
hér, ef Bandaríkin hefðu enn
stjórn á landinu, Er hann
var spurður, hvers vegna
hann teldi stríð óumflýjan-
legt, svaraði hann, að það
væri það ef til vill ekki nú,
ef hann sæi fram á strið
eftir 10—15 ár.“
Veikindi .. •
ritstjórans.
1 annari grein eftir Con-
way segir m. a.
„Eg heimsótti skrifstofu
Þjóðyiíjaus til að reyna kom-
ast að, hvers vegna hann
% bck:
Suórænar
syndir.
Nýlega er komið út safn
úrvalssmásagna eftir hinn
heimskunna brezka rithöf-
und W. Somerset Maugham.
Nefnist það „Suðrænar synd-
ir“, og dregur nafn af þvi,
að sögurnar gerast á suðræn-
um stöðum, á Kyrrahafs-
eyjum og við Miðjai'ðarhaf,
og fjalla einkum um persón-
ur, sem eru helzt til breyzk-
ar, en ávallt mannlegar.
Um Maugham er óþarft
að fjölyrða, því að hér 4
landi er mönnum kunn rit-
snilld hans ekki síður en
annarsstaðar. Og um sögúrn-
ar í þessu safni er það
skemmst af að segja, að þær
bera höfundi sínum hið lof-
legasta vitni, enda njóta
hinir fjölþættu kostir Maug-
hams sín sjaldan betur en í
smásögunum. Má ætla að
íUpnnum verði minnisstæð
saga eins og „Frelsun Ging-
er Teds“, svo að aðeins sé
nefnd ein af sögunum í safni
þessu, en þær eru alls sex.
Bók þessa prýða allmargar
myndir af Maugham og úr
einkalifi hans. Hún er prent-
uð á góðan pappír og frá-
gangur smekklegur. Halldór
Ólafsson hefir íslenzkað
sögurnar, en útgefandi er
Draupnisútgáfan.
t*ý zkalandssöf nunin.
Skrifstofu söfnunarinnar hafa
borizt eftirtaldar gjafir til lýsis-
kaupa handa nauðstöddum þýzk-
um börnum: S. S. 50 kr. R. J.
100 kr. N. N. 50 kr. M og B 100
kr. N. N. 20 kr. Jósep 50 kr. Krist-
in Bjarnadóttir 30 kr. N. N. 50
ki'. A. T. 50 kr. Ingunn Kjartans-
dóttir 100 kr. Ásgeir Einarsson
1000 kr. Kennari 50 kr. Doris og
Lyifur Biumenstein 100 kr. E.
Helgadóttir 50 kr. K. 50 kr. R.
100 kr. Þorbjörg Guðmundsdóttir
100 kr. Bergmannsbörnin 100 kr.
Þóra Hirst 300 kr. Svavá 00 kr.
Unnur 100 kr. Gréta, afi og amma
120 kr. S. Þ. 0 kr. G. J. 50 kr.
í. S. H. 200 kr. R. J. 50 kr. I. B.
50 kr. Ónefnd 20 kr. S. P. 50 ki\
Sigga, Donni, Gunni, Doddi 100
kr. Safnað af Brynjólfi Dagssyni
Hvammst. 628 kr. Nína 10 kr. Ing-
óifur Árnason 100 kr. Anna 500
kr. Dagbjört Ásgeirsdóttir 25 kr.
Skafti Egilsson 100 kr. Sigriður
Einarsson 100 kr. Kalli 50 kr.
Lilla 50 kr. Didi 100 kr. Ónefnd-
ur 100 kr. X. 200 kr. V. V. 100 kr.
II. H. 100 kr. J. H. 50 kr. K. R.
100 kr.
teldi annað stríð oumflýjan-
legt. Til allrar óhamingju
varð aðalritstjórinn, Sigurð-
ur Guðmundsson, snögglega
veikur, svo að elcki var hægt
að ná tali af honum, fyrr
en eftir að eg var farinn,
og aðstoðarritstjórarnir taut-
uðu aðeins — sýnilega
órótt — eitthvað um neitun
Bandaríkjanna um að láta
aðra vita um kjarnorku-
leyndamiál okkar.“