Vísir - 15.03.1946, Síða 5
/
Föstiulaginn 15. marz 1946
YISIR
5
m GAMLA BlÖ m
Konan i
glugganum,
(Woman in the Window)
Spcnnandi sakamálamynd.
Edward G. Robinson
Joan Bennett
Raymond Massey
Sýnd kl. 9.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
Ókunni xnaðurinn
(A Stranger In Town)
Frank Morgan,
Richárd Carlson,
Jean Rogers.
Aukamynd:
Ný fréttamynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Smurt brauð og snittur.
Fín tim in n £
Sími 4923.
iLLSKON.VR
ALGLVSINC.V
fEIKNI.Nfi AB
VÖRUITMI5LDÍR
VÖRUMIÐA
UÓKAKÁCUR
UIiÉFIIAUSA
VÖRTIMERKI
VERZLUNAR-
MÉRKI, SIGLl.
ÁUSTURSTRÆTl /2.
BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI
KAUPHOLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
ÖOÍÍOCÍC:GOS5;it5í5COGÍÍÖ?ÍOÍ5C»S5C
M
u
«
a
8
a
a
w
ö
a
a
M
5?
wf
a
hvítt, svart, ljósbláttjj
íf
rautt, dökkbrúnt
Ijósbrúnt.
«
a
a
a
o
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
i
a
8
siotititiooooaoootioooíiaootio!
Glasgowbúðin
Freyjugötu 26.
a
08 8
o
a
a
a
a
man
Oón iii tarjóíacjik:
Enski söngvarinn
íQoij J4icl
Keldur
Söngskemmtun
í kvöld kl. 7,13 í Gamla Bíó.
Aðeins þetta eina sinn.
Dr. Urbantschitsch aðstoöar.
Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal.
Jónas Jónsson frá Hriflu
heldur fyrirlestur í Gamla Bíó sunnudaginn 17.
þ. jn. kl. \/i e. h.
Efm:
ísland og Borgundarhóímur.
Enn um landvarna- og viðskiptamál. —
Aðgangur 5 kr. Ágóði af fyrirlestrinum rennur
í sjóð íþróttamanna til að gera leikvang á Þing-
völlum.
Aðgöngumiðar seldir hjá Lárusi Blöndal, Bóka-
verzlun Eymundsen og Bókaverzlun ísafoldar.
14.
marz
1946.
Mig vantar einn til tvo húsgagnasmiði.
* Jííi cj acjna uimi ui L oj'a
OLf JJ. Cju Álja rta on ar
cÁ
1 íftJky nitui;
frá Viðskíptaráði um yfir-
færslu á vinnulaunum
Þau félög og einstaklingar, sem ráðið hafa
hingað til lands erlent verkafólk, er þarf að fá
yfirfært hluta af kaupi sínu, skulu senda Viðskipta-
ráði skrá um þetta fólk og hve mikið hver og
einn telur sig þurfa að fá í erlendum gjaldeyri.
Ef skýrslur þessar verað eigi sendar fyrir 1.
apríl n.k., má búast við að yfirfærslubeiðnum fyr-
ir þessa aðila verði synjað.
Þeir, sem hafa í hyggju hér eftir að ráða til
sín erlent verkafólk, skulu hafa tryggt sér fyrir-
fram leyfi Viðskiptaráðs til þess að yfirfæra þann
hluta vinnulaunanna, sem krafizt er í erlendum
gjaldeyri.
MM TJARNARBIÓ' m
Bör Börsson, jr.
Norsk kvikmynd eftir
samnefndri sögn.
Toralf Sandö
Aasta Voss
J. Holst-Jensen
Sýning kl. 5—7—9.
augauea
HVER GETUR LIFAÐ AN
LOFTS?
Auglýsingar,
sem eiga að birt-
ast í blaðinu sam-
dægurs, yerða að
vera komnar fyr-
ir kl. 11 árdegis.
NYJA BIO HKS
ORÐIÐ
Mikilfengleg sænsk stór-
mynd eftir leikriti Kaj
Munks.
Aðalhlutverk:
Victor Sjöström,
Vanda Rothgarth,
Rune Lindström.
Svnd kl. 9.
Undii íánom
tveggja þjóða
(“Under Two Flags”)
Stórmyndin fræga með
Claudette Colbert,
Ronald Colman,
Rosalind Russell.
Sýnd kl. 5 og 7.
HöfuHl til SÖlu
nokkur hundruð tunnur af sementi.
i4[jcjcjinjal'(ííacji(\ (Urú l.j\
Sími 6298.
Tilkyititin;
frá skrifsíofu tollsfcjóra um greiðslu á kjöt-
uppbótum.
I dag, föstudaginn 1 5. marz, kl. 1,30—7 e. h.,
skulu vitja endurgreiðslna sinna þeir, sem heita
nöfnum, er byrja á K, L og M.
Á morgun, laugardaginn 16. marz, á sama tíma,
þeir, sem heita nöínum, er byrja á N, 0, Ó, P
og R.
Þessa daga geta og þeir, sem enn hafa ekki
komið og eru í stöfunum A—J, vitjað uppbóta
sinna.
Reykjavík, 15. marz 1946,
Tallstjóraskw'ifstofan
Hafnarstræti 3.
Jarðarför mannsins míns elskulegs, föður bkk-
ar og bróður,
Helga Jóassonar sjómanns,
fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 18. marz
og hefst með húskveðju að heimili okkar, Njáls-
götu 33A, kl. 1. Jarðað verður í Fossvogskirkju-
' garði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Blóm afbeðin.
Fyrir mína hönd og annarrá vandamanna,
Fanney Gunnarsdóttir.
Maðurinn mínn,
Árni Magnússon,
andaðist á Landsspítalanum í morgunt
Anna Jakobsdóttir.