Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1946, Blaðsíða 1
KvikmyndasíSan er á laugardögum. Sjá 2. síSu. Áhugaljósmyndari má selja myndir. Sjá 3. síSu. 36. ár Laugardaginn 16. marz 1946 63. tbl4 í (jMHaíu? um HJéMíÍK ::m Myndin er af Frank Hirt úr flugher U.S.A. Hann er grun- aöur um njósnir fyrir Þjóð- verja og situr í fangelsi. — Fullirui Islands í i: UNRRA, 4. ráðsfundur Hjálpar- og endurreisnarstofnunar hinna sameinuðu þjóða — UNNRA — 15. þ. m. í Atlantic City í Bandaríkjunum. I kjörbréfanefnd hefir vev- ið kosinn fulltrúi Islands, Magnús V. Magnússon, sendiráðsritari í Washing- ton. r ¦ „Himr osigr- andi" Grein, sem allir verða að lesa. Hin hetjulega barátta Pólverja í rústum Varsjár sumarið 1944 inun seint gleymast, né heldur hversu litla hjálp þeir fengu hjá Rússum, sem höfðu ágæta aðstöðu til að hjálpa þeim. Þótt að- ;;taða vesturveldanna væri miklu lakari reyndust þau vamt Pólverjum miklu betur. 1 dag byrjar á 7. síðu Vísis írásögn af uppreist- inni í Varsjá, tekin úr bók Bor-Komorovskis hers- höfðingja, yfirmanns pólska heimahersins, sem stjórnaði uppreistinni. E>essa frásögn einnar mestu hetju pólsku þjóð- arinnar, sem nu má ekki ilvelja í föðurlandi sínu, ættu allir að lesa. * ransmálið prófsteinn friðarvilja R᧧a. Ærsís ú matm tnmit. Brezka stjórnin hefir mót- mælt árásum Indonesa á matvælalest er var á leið til Bandong. Mótnjæli vcrða lögð í'yrir sljórn Indonesa yegna be*s- arar árásar en í henni bi.ðu 17 Brelar bana er voru i fylgd með henni og snérust lil varnar er árásin var gerð. Sinuis vill nýlendur Þjóðverja. Smuts forseti Suður- Afríku rikjasambandsins vill að nýlendur þær er Þjóðverjar áttu í S-Afríku verði innlimaðar í Suður- Afríkusambandið. Smuls tilkynníi í þessu sambandi að málið myndi veroa lagt fyrir ráðstefnu sameinuðu }>jóðanna til úr- skurðar. ÍOiClCS AndstöðufEokk- ar komniúnist a i f fréttum í morgun var sagt frá því, að húsrannsókn hefði verið gerð fyrir skömmu í aðalstöðvum pólska Bændaflokksins í Varsjá. Húsleilina franidi pólska leynilögreglan og tók hún á brott með sér ýms skjöl flokksins og auk þess hand- ,tók hún nokkra starfsmenn hans. Formaður þessa flokks er Mikolajczyk fyrr- verandi forsætisráðherra út- lagastjórnariunar i London. Flokkur Mikolajczyk vcrð ur nú fyrir harðri meðfcrð af 'hendi ráðandi aíia í stjórninni og virðast þeir eiga crfitt mcð að leiia rctt- ar síns gagnvarl kommúnist- um, sem hafa allt fylgi stjórnarinnar. Mikolajczyk fær ekki að tala. Á fundi, sem hjálparsam- band Bændaíiokksins í Var- sjá hélt voru menn Mikol- ajczyk beittir ofbeldi af hinni kommúnislisku stjórn og Mikoljaczyk meinað að halda ræðu og varð hann og fylgismenn hans að ganga af fundi. segir ¦ ti * u a Rðssar vilji nýff stríð." l^hurchill hélt í gær í New York ræðu þá, er áður hafSi venS boSuS. Hann hóf mál sitt á því, að hann teldi síg ekki þurfa að breyta einu orði í ræðu þeirri, er hann hefði haldið í Fulton. Ræðuna hélt hann í Waldorf-Astoria gistihúsinu £ New York í veizlu, er borgarstjórinh hélt honum. Ræð- unni var útvarpað. Breíakoiiunif- iir heimsækii* S.- Af ríku '47. Georg VI. Bretakonungur hefur þegið boð Smuts hers- höfðingja um að koma í op- nbera heimsókn til Suður- Afríku á næsta ári. Þetta var opinberlega til- kynnt í London í gær, og var þá sagt, að dætur kon- ungs yrðu með í förinni. Á- kvcðið hefur verið, að Gcorg konungur og fjölskylda hans fari til Suður-Al'ríku í fcbrú- ar 1947. U&el Baker farinn vestur. Brezki ráðhcrrann No'el Bakcr cr farinntilHandaríkj- anna til þess að sitja ráð- stefnu UNRRA, hjálparstofn- unar hinna sameinuðu þjóða. Fyrsti fundur ráðstefnunnar átti að verða í gær í Banda- ríkjunum. pelt aetiu ðetk^atl Starfsmenn íal- og ritsímastöðva í Bandaríkjunum gera verkfall. — Hér sést einn hópurinn vera að yfirgefa vinnusíöðvar sínar. Um tíma leit út í'yrir að sjálfvirk- ar símastöðvar mundu verða óvirkar vegna skorts á faglærðum mönnum, en verk- fallið Ieystist í tíma. Churchll sagði í ræðic sinni, atJ hann trtjði ekki að sirhf. væri óum- flýjanlegt hé heldur byggist hann við aa valdhafar Rússlands vildn styrjöld. Hann sagði að það' hefði alltaf verið von sín, a& Rássar tækju sæti sem ein af forystuþjúðum heirnsins og rússneska þjóðin mæili blómgast og dafna. Hami sagði þetta þó vera undir því komið, hvernig til tæk- ist stjórn fdrra manna ýf~ ir 180 milljóna þjúð, og seni hefði þar að auki milljónir utan Rússlands í greip sinni. Horfur iskyggilegar. Chm-chill áleit ástandh'v nú sem stæði vera mjög í- skyggilegt og sagði að vel gæti svo farið, að afstaða Rússa til Iransmálsins yrði ])rófsteinn á vilja þeirra til þess að eiga gott samstarf við aðrar þjóðir og skilning þcirra á því að virða samn- inga. Dardanellasund. Churchill drap á Dardan- ellasund í ræðu sinni og sagði í því sambandi, að Bretar og Bandaríkjameniv hefðu viljað leyfa frjálsar siglingar um sundið á frið- artímum og heí'ði sú tillaga verið sett fram á furidí þeirra Roosevelts, Stalin og hans, en Rússar hefðu auki þess viljað fá að byggja virki við sundið og ráða þvi þar með einir og hefðu ekki ver- ið hægt að ganga að þvL Churchill sagði að hann myndi fagna því, ef ski]> Rússa sigldu um heimshöfiit eins og \iau iiefðu rélt á. Samvinna við Rússa. '< Enskumælandi þjóðin Frh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.