Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Þriðjudagimi 19. marz 194tí VISIR DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Gistihús og eignainám. Fyrir Alþingi liggur frumvarp, borið fram að tilhlutun atvinnumálaráðlierra, varð- andi gistihússbyggingu hér í Reykjavík. Hafa þrír aðilar fjallað um málið áður en atvinnu- málaráðherra bar frumvarp sitt fram, en það eru stjórnir ríkisins, Reykjavíkufbæjar og •Eimskipafélags Islands. Allir þcssir aðilar telja nauðsyn að komið verði hér ilpp veg- legu gisthúsi, og hafa áætlað að fimmtán milljón krónu framlag sé hæfilcgt til slíkrar framkvæmdar. Með því að ætla má að bygg- ingarkostnaður hafi gert meira cn fimm- l'aldast að öllu samanlögðu, frá því sem tíðk- aðist fyrir stríð, er sennilegt að hér sé ekki stefnt í neinar ógöngur, en gistihúsið verði myndarleg bygging, sem komið gæti að til- ætluðum notum. Leikur ekki vafi á að slík ])ygging verður að komast upp scm fyrst, en í bráð eru slíltar framkvæmdir einstaklingum ofviða og er því ekki nema eðlilegt að hið opinbcra styrki bygginguna. Annað mál er svo liitt hvernig rekstrinum verður hagað og hversu mikil ítök opinbcrir aðilar eiga þar að hafa, cn því skal á engan hátt blandað saman við merg málsins, sem er knýjandi þörf fullkomins gistihúss hér í bænum. Frumvarp atvinnumálaráðherra stefnir í rétta átt, og cr þess að vænta að það nái fram að ganga á þinginu, en þó ekki að öllu •óbreytt frá því sem það var frá hendi at- vinnumálaráðhcrra. I frumvarpið hafði verið lætt inn eignarnámsheimild, Jjannig að hið opinbera gæti tekið hæfilega lóð með eignar- námi undir byggingu, og virðist þá svo, sem ruglað sé þar saman þörf erlendra og hin- lendra ferðamanna og almenningsþörf. 1 skilningi eignarnámsheimildar stjórnskipun- arlaganna cr hér ekki um almenningsþörf að ræða, þannig að eignarnámsheimildin getur á engan hátt réttlætzt af slíku. Jafnframt er liitt ljóst, að bygging, sem borið getur fimmt- án milljón króna framlag, á einnig að geta .staðið undir þcim útgjöldum, sem eðlileg lóða- kaup eða fasteigna hefur í för með sér. Eign- iirnámsheimildin er í senn óþörf og stórlcga varhugaverð og má vænta að hún greiði á eng- an hátt fyrir málinu, nema að síður sé, enda hefur málið allt hlotið einkennilcga meðfcrð á Alþingi. I upphafi gerðu menn ráð fyrir, að rikis- stjórnin öll stæði að frumvarpi þessu, en svo virðist J)ó ekki vera. Kommúnistar sýnast hafa þar sérstöðu og hafa lagzt á svcif með Fram- sóknarmönnum við að eyða frumvarpinu eða tefja það í ncfndum. Hefur málið þannig þvælzt frá nefnd til nefndar og loks er frest- að atkvæðagreiðslu um það, að umræðunum loknum, þannig að einhver hængur virðist vera á afgreiðslu þess. Benda líkur til, að málið hafi ckki verið rætt innan ríkisstjórn- arinnar og samkomulag sé ekkcrt um það inn- an stjórnarflokkanna. Skal því engu spóð um afgreiðslu þess. Við meðferð málsins hefur hinsvegar sannast, að samvinna stjórnarflokk- anna er miklu erfiðari en látið hefur a erið í veðri vaka, og svo virðist sem þeir noti hvert íæri til hnútukasts innbyrðis. Má vera að kosn- ingaskjálfti ráði þar mestu um, enda ekki ólíklegt, þp að slíkur skjálfti nái ekki beinlínis inn í Jjrengsta hringinn eða til ríkisstjórnar- innar sjálfrar. Brynjólfur Sveinsson h.f. Sími 129. — Símnefni: Binni. — Akureyri. Símanúmer vor eru 0850 (sölumenn) 2877 CrL Slaw4on & Cc. h.f Auglýsing um umferð í Reykjavík. Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavík- ur hefir verið ákveðinn einstefnuakstur á eftirtöld- um götum sem hér segir: Amtmannsstíg frá austn til vesturs. Vegamótastíg, milli Laugavegs og Grettis- götu, frá norðri til suðurs. Meðalholt frá Einholti og út á Háteigsveg. Hátún frá vestn til austurs. Miðtún frá austri til vesturs. Oheimilt er að leggja bifreiðum vmstra megin á þeim götum, þar sem emstefnuakstur er. Þó mega bifreiðar nema staðar vinstra megin til af- greiðslu þegar í stað, en öll bið er bönnuð þeim megin á götunm. Ennfremur er á götum, þar sem fyrirskipaður er einstefnuakstur, óheimilt að leggja frá sér reiðhjól . annarstaðar en vinstra megin á götunni við gangstéttarbrún, og svo í reiðhjóla- grindur, sem settar eru á gangstéttir með sam- þykki lögreglunnar. Lögreglustjónnn í Reykjavík, 18. marz 1946, Sigurjón Sigurðsson — settur. — Hoimilis- Frá „Húsmóður“ hcfir mér horjzt tæki. brcf það, sem liér fer á cftir: „l rauninni ætlaði cg að vera búin að skrifa þetta bréf fyrir löngu, cn maður gctur ckki tekið marga stundina frá hcimilisstörfun- um til ritvcrka, þcgar lnigsa þarf um þrjú ung- börn — stúlkulaus — og svo öll önnur störf að auki. Það mundi auðvitað létta manni heim- ilisbaslið mikið, cf maður hefði heimilistæki, scm eg' kalla, eða öll þau ágætu rafmagnstæki, sem upp fundin liafa vcrið, til þess að lctta af húsmóðurinni erfiði. * Meira af Eg Iiefi að visu fengið ryksugu, cn þeim. aðeins nýlega, og þykir mcr hún mesta þing. En það hefir ekki gengið alvcg eins grciðlega að útvcga önnur hjálpartæki, og gct eg þó sannlcga sagt, að ckki hcfir skort viljann. En þau hafa vcrið ófáanleg, ncma fyrir þá, scm hafa „sambönd", sem kalllað er, og ]>vi miður crum við lijónin ekki þannig sctt, að við liöfum þau, og ]>að virðist ekki þykja góð póli- tik, að flytja inn allt of mikið af þcsssum tækj- um — það cr að segja nóg — þótt hægt sé að fá ýmislegt ónauðsynlegra. * Hjálpar- Þó liefir aldrei vcrið mciri þörf fyrir leysi. þessi tæki en nú siðustu árin. Stúlk- ur til hjálpar á heimilum hafa vcrið sjaldgæfari en glóandi gull, nenia í boði liafi vcrið hcrbcrgi — og jafnvel lcyfi til að Iiafa kærastann Iijá sér — og luitt kaup, sem mörg- um cr alveg um mcgn að grciða. Fjölmargar húsinæður Iiafa staðið uppi alveg hjálparlausar mcð stóran barnahóp og það vita allir, livcrsit umstangið cr mikið á barnahcimilunum, ef börn- in cru ckki látin ganga sjálfala og umhirðulaus. * •'Mikil Hugsið ykkur, livíilik viðbrigði það viðbrigði, það væru nú fyrir húsmæður slikra hcimili, ef þeim Jánaðisl til dæmis að ná sér i þvottavél, þótt ekki væri fleiri af þcssum ágætu tækjum. Og hugsum okkur hvi- hkur sparnaður er að þvi að liafa kæliskáp á hcimili. Mcð þeim má koma i vcg fyrir að nokk- ur matarbiti skcmmist við gcymslu. — Eg ætla ekki að hafa þctta íengra, hcldur scgja bara að endingu, að það cr vafasamur sparnáfður, að lcyfa ckki rúman innflutning þessara hjálpar- tækja hcimilanna.“ * Sjálfsagður Eg held, að iþcir, sem um inn- innflutningur. flutninginn sjá, ættu að athuga gaumgæfiiega, hvort ekki geti vcrið heppilegra að leyfa innflutning á citthvað meira af þessum tækjum en .gert hcfir verið. Það cr húsmæðrum mikil hjálp, að liafa þau, eins og bréfritarinn bcndir á hér að ofan, livort sem hægt er áð fá næga húshjálp eða litla scm enga, cins og nú standa sakir. Það á ekki cin- ungis að nota vinnuvélar til að létta störfin ulan hcimilisins, heldur cinnig og ckki síður innan þcirra. * Lokið „Rafvirki“ ritar mér eflirfarandi: „Á vantar. horninu á Bræðraborgarstíg og Sól- vallagötu er götuljósker, svo sem víð- ar í bænum. En þetta mun vera frábrugðið flest- um öðrum að því lcyti, að lokið neðarlega á staurnum, þar scm rafmagnsiucnn bæjarins kom- ast að leiðslunum, cr týnt, liefir vantað Jengi. Getur livcr sagt sér það sjálfur, hvcrsu hættu- legt þctta getur verið. * Börnin Barnahópar cru að leik þarna á næstu í kring. grösum, og má alltaf búast við því, að einhvcr óvitinn fari að fikta við vír- ana, og þarf þá ekki mikið til þess að slys verði. Rafmagnsmenn bæjarins, scm eru oft á ferð um göturnar, til þcss að setja nýjar perur i Ijós- kerin, ættu að leggja leið sina þarna um og búa svo um þetta, að ekki stafi slysahætta af þvi — og heldur fyrr en síðar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.