Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 19.03.1946, Blaðsíða 1
Framkvæmdir bæjarins. Sjá 3. síðu. I ij 1 Grein um nýja vísitólu. Sjá 5. síðu. 36. ár Þriðjudaginn 19. marz 1946 65. tbU Hann heitir Alfred L. CJine, 55 ára aS aldri. Hann var tekinn fastur í San Fran- cisco og ákærður fyrir að haia orðið gamalli konu að bana með því að gefa henni eitur. ússar hafa ekki svarað fyrirspuroum Breta og U.S. varðandi her þeirra í Irari. Njósnirnai Innbrot var framið í nótt í Reykhúsið á Grettisgötu 50 B. Innbrotið var fraihið með ]>eim hætti að klifrað var upp á þak hússins, þakgluggi opnaður og síðan sigið á shærj 1—5 metra niður á gölf. Stoíið vár úr peningár skúffu 10—20 kranuhi. iíiiig gefu? skýrsSu. MacKcnzie King gaf í gwr skýrslu um njósnarmálin í Kanada, Hann sagði, að þau hci'ðu vcrið miklum mun alvar- h-gri en þau hei'ðu virzt í fyrslu. Hann sagði, að hefði hann vitað í upphafi hve al- varlegt málið hefði verið, niyiidí liann liafa látið At- tlce og Truinan vita um mál- ið i'yr qg rætl það við þá. Iíami sagði, að Stalin mar- skálku hefði einnig verið lál- inn vila um þctta. eða stað- íö' að baki þvi. Hinsvegar hcfir komið í ljós, að sendi- ráð Sovétríkjanna í Ollawa var viðriðið njósnarmálið. Nokkrir menn hafa verið leknir fastir i sambandi við það, flestir kommúnistar, og auk þess einn kommúnista þingmaður. rá Borqundarhólm © Danskf heirSið vio. Frá fréttaritara Vísis. Khöín í gær. Brottflutningur rússneska hersins frá Borgundarhólmi, er nú hafin af l'ullum krafti og fór setuliðið úr mörgum bæjum þegar á sunnudaginn. Ilöi'nin j Röhne er í'ull aí' rússneskum skipum, en her- inn í'lytur öll hergö'gh með sér og er allt svæoið i kring um höl'nina afgirt meðan vcrið er að skipa úl her- gögminum. Banskt herlið kemur. I stað rússncska hersins, sem er á förum, verður danskt herhð sent til eyjar- innar samkvaémt samning- iim við Rússa og tckur það við ha'kislöðvum þeirra á Korgundarhólmi. Rússar kröfðust þess, er þeir til- kj'nntu, að þeir myndu fara mcð her sinn biirl. Konungurinn kvaddur. Búist er við þvi, að Rokos- sovski marskálkur fari i kveðjuheimsókn til Krisljáns konungs í Kaupmannahöfn og með lionum yfirmaður rússueska hersins á Borg- undai'hólmi, Jakusehov. 8>ó að. sambúðin hai'i verið góð milli íl)úana og hersins er ámegja manna mikil yi'ir þvi, að hann skuli vera á föruni. 300 Englendingar. í Danmörku cvu r.ú aðeins {]()() hrezkir hermenn og viima þeir að því að cyði- lcggja sprengjur og gera skýrshir yfir eignir þýzka hersins í Danmörku. Það luT'ir enn ekki verið ákveð- ið hveiuer þeir fari, en búist við að það vcrði mjög bráo- lega. Sesidiherra Islands á fundi forseta Frakklands. Pétur Benediklsson sendi- herra gekk s.l. laugardag á fund hr. Félix Couin Frakk- landsforseta og afhcnti hon- um (>mbæltisskilríki sín. Slcifstofa sendiráðs ís- lahds i Paris er í Hótcl Brist- ol, Bue de Fauliourg St. Hon- oré, París. ^eiHuJtu fréttit: iran kærir Rússa fyrir UN0. Einkaskeyti til Vísis ^rá United Press. Fréttaritari „New York Times" í Washington skýrir frá því, að Qavam forsætisráðherra Iran, hafi fyrirskipað Hussein Ala sendiherra Irans í Bandaríkjunum, að leggja fram mótmæli gegn því í Öryggisráðinu að Rússar hafi ekki flutt her sinn brott úr landinu fyrir 2. marz. í sömu frétt segir, að Júgóslafia muni leggja fram mótmæli fyrir Ör- yggisráðið vegna veru pólsks hers á Italíu og munu þeir telja það ógnun í garð Júgóslafiu. Bíil Göriugs Fimm smálesta skotheld Mercedes bifreið, sem Gör- ing átti hefir verið flutt til London og er haldin á henni sýning þar. Bii'reiðin fannst í Slcsvík- Holstcin og cr lalið að 7 slíkar bifrciðir hafi vcrið framleiddar fyrir ýmsa hátt- selta nazista. Bifreið Görings var skrásett í Hamborg. Vagnhm er átta cylindra, hliðar hans allar úr þykku stáli og rúður allar úr 4 cm. þykku gleri. -tatotehce 4éfnarí- Taiið íuilvíst tið U.S. ieggk MtBÚHð fffS^ÍW öryggisráöið. Cendiíulltrúi Breta í Mosk- va hefir enn einu sinni ítrekað við rússnesku stjórnina, að hún svari fyr- irspurnum Breta varðandi her þeirra í íran. Engin svör hafa ennþá borizt frá rússncsku stjórn- inni varðandi herinn í Iran, þrúlt fgrir það að bæði tíret- ar og Bandaríkjamenn hafi þráfaldlega ítrekað fgrir- spumir sínar í þá ált. Málið vcrður lagt fgrir Örijggisrúðið. Það er nú talið fullvíst, ao Bandaríkin muni leggja fyrir Öryggisráðið málið varðandi hcrsetu Bússa í Ir- an. Stjórnmálafréttaritarar i Washington telja engan vafa lcika á því lengur, að sljórn Bandaríkjanna muni hefjast handa, ef stjórn Ir- ans gcrir það ckki. Kærur, scm koma eiga fyrir Örygg- isráðið verða að koma 5 dög- uni áður en það kemur sam- an, svo að á morgun cr sein- asti dagur til að tilkynna þær. Svari Rússar. t>að einasta, sem gæti komið í veg fyrir að Rússar vcrði kærðir fyrir Öryggis- ráðinu vcgna hers þeirra í Itan, er, að þeir svari fyrir- spunuim Brcta cða Banda- rikjanna varðandi þctta at- liði, og gefi um leið f'ull- íucgjandi skýringu á fram- konui sinni, þá væri mögu- leiki á því, að málið kæmi ckki fyrir Öryggisráðið. Engar líkur eru þó á, að samkomulag náist um þetta mál, svo að líklcgt cr, að það vcrði tckið til meðfcrð- ur af Öryggisráðinu. Afstaða Jrans. Sendiherra Irans í Wash- inglon mun síðar í dag gefa ímkilvæga skýrslu, vcgna deilu stórþjóðanna um Iran. \"erður þá um leið væntan- lcga skorið úr því, hvort Myndin er af Lawrence brezka dómaranum í Niirn- berg. Hann stjórnar réttar- höldunum í Niirnberg. Hann er talinn lærðastur allra brezkra dómara. Sænsk blöð um hernámið. Einkaskeyli til Visis. Frá United Press. Dagblöðin í Stokkhólmi gcrðu um helgina að um- ræðuefni broltflutning hcrs Bússa frá Borgundarhólmi og hernám Bandaríkjanna á íslandi. Telja sum blöðin, að hpr- nám Islands sé nú seinasti þröskuldurinn í vegi þess, að eðlilegt horf komist afl- ur á lifið á NorðutTöndum. I „Morgcntidningen'4 seg- ir svo: „F>nda þótt Island sé talið Jiafa mciri þj'ðingu en Borgundarhólmur, vcgna lcgu sinnar, getur ]>að ekki orðið nein afsökun fyrir þjóð, sem telur sig kjörna til þess að tala máli frels- isins, að fara ekki að for- dæmi annara þjóða og flytja her sinn brott." I dönskum hlöðum kveð- ur við mjög líkan tón. Pólska stjórnin krefst þess^ að hersveitir Pólverja á Ital- íu verði leystar upp sem allra fyrsl. sljórn Irans leggur málið sjálf fyrir Öryggisráðið, en það er talið ekki ólíklegl, þrátt fyrir það að Rússar leggi fast að stjórninni að gera það ekki. Haft cr eflir laismanni scndisveitar Irans í Washington, að sendihcrr- anna búist fastlega við þvi, að í dag komi fyrirskipanir f rá stjórninni varðandi þessi mál.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.