Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Fimmtudaginn 21. marz 1946- KK GAMLA BIO KK FlagS nnðk lögni skltmi (Murder, My Sweet) Afar spennandi sakamála- mynd. Dick Powell, Claire Trevor, Anne Shirley. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. 2 djúpk stélai ásamt dívanteppi í sama lit. — 2 djúpir s.tólar og sófi til sölu, Ásvaílag. 8, kjallara. Sérstakt tækifæri. Blússlampar sænskir og enskir. Prímusar sænskir og enskir. Slippfélagið. Seljnm þessa og næstu viku allskonar matvörur með miklum afslætti. JLi s/ p rp a a L STOLKUB óskast til Valhallar. Uppl. í Hressingar- skálanum. löggilrur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7 e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. BEZT AÐ AUGLÝSAIVISI Hárlitun Heitt og kalt permanent. meS útlendri olíu. HárgreiÖrlustofan Perla. _______ &\ W. . - Alm. Faste|gnasalan (Brandnr Rryn jóífsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sirni 6063, Guðmunda Elíasdóttir: heldur Kveðju- hljómlelka í kvöld kl. 7,15 í Gamlaj Bíó. Dr. Urbantschitsch aðstoðar. AðgöngumiSar fást hjá Eymundsson og Lárusi Blöndal. Ingólfsstræti. — Sími 2826. Almennar veitingar og fæðisala daglega á þessum tímum: Morgunkaffi frá kl. 9. — Hádegisverður frá kl. 12. Síðdegiskaffi frá kl. 3. — Kvöldvörður frá kl. 6. N.B. Á skemmtamr á kvöldin, er jafnan gengið mn frá Hverfisgötu, annars úr Ingólfsstræti. IMIÐIIRSETT VERÐ Allir borðlampar, leslampar og skermar verða seldir næstu daga með mðursettu verði. Notið tækifærið. SKERMABÚÐIN Laugavegi 15. Auglýsing um lausar stöður Ríkisútvarpið óskar að ráða tvo fréttaritara, karla eða konur, til þess að vinna í fréttastofu. Krafist er góðrar kunnáttu í íslenzkri tungu, dönsku eða sænsku, svo og ensku eða þýzku. Enn fremur í vélritun. Full reglusemi er áskilm. Umsóknir, þar sem greint sé frá námsferli og fyrri störfum, sendist skrifstofu Ríkisútvarpsins fyrir lok þessa mánaðar. Fyllri upplýsingar um stcður þessar verða veitt- ar á skrifstofu útvarpsstjóra dagana 27.—29. þessa mánaðar, það er miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku, klukkan 5—6 síðdegis. Skrifsfofa Ríkisúfvarpsins 2He marz 1946 Jónas Þorbergsson úfvarpssfjóri BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSI. Höskur flwemffwr getur feiigið atvinnu við sendiferðir og fleira. H.f. Lelftur Tryggvagötu 28. áímí 5379..* .,., ;MM TJARNARBIÖ MM Böz Bözsson, jz. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö AastaVoss J. Holst-Jensen Sýning kl. 5—7—9. GÆFAN FYLGIR hringunum frá * SIGURÞGR Hafnarstræti 4. STÍTLKA rösk og ábyggileg, vel kunnug í bæn- um, óskast frá næstu mánaðamótum til að innheimta mánaðarreikninga. — Tilboð, er tilgreim fyrri atvmnu, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist blaðinu fyrir 24. þ. m., merkt: „Innheimtustúlka". Framtíðarstaða sem sölustjóri | Eitt af stærstu og elstu innflutningsfirmum lands- 1 ins, sem stendur í mjög nánu sambandi við vel | þekkt alheimsfirma, óskar eftir vel æfðum og ekki of ungum sölustjóra, sem getur sjálfstætt afgreitt | öll sölumál og viðræður um þau. Kaup ákveðið eftir hæfni, og það eru góðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan mann. Væntanlegar umsóknir sendist til afgr. Vísis, | fyrir 29. þ. mán., merktar: ,,SÖLUSTJÖRI“. — ' Upplýsingar óskast gefnar um aldur og fyrri störf. j nuu nýja bíö unn ORÐIÐ Eftir leikriti Kaj Munks. Sýnd kl. 9. Roxíe Hart Gamanmynd. — Leikin af Ginger Rogers, Adolphe Menjou, Georg Montgómery. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. HVER GETUR LIFAÐ ÁN LOFTS ? Jarðarför mannsins míns föður, og fósturföður og tengdaföður, Benedikts Frímanns Jónssonar, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 22. þ.m. og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund, kl. 3'/2 e.h. Þórey Ingibjörg Jónsdóttir. Kristín Benediktsdóttir. Gunnar Jakobsson. Haukur Friðriksson. Jarðarför mannsins míns, Árna Magnússonar, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 22. marz og hefst með bæn að heimili okkar, Laugaveg 132, kl. 1 eftir hádegi. i : v' :‘i Anna Jakóbsdóttir. i'-i I i í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.