Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 21.03.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 21: niarz 1946 V 1 S I R ■*» /%u(nf ftl. AíteÁt Þær elskuðis hann allar V, . ■: fyrir' drenginn. En í þetta skipli bætti Slater, bifreiðarstjórinn, við: „Herra Heffron er kominn lieim aftur, berra!“ „Patrick Heffron!“ John visSi varla hvort liann ætti að gleðjast eða hryggjast, Patrick var bezti vinur lians, en það voru svo margar sorglegar minningar við liann bundnar, að Jolin fann til mikils sárs- auka, er hann nú frétti, að liann væri lcominn heim. „Koin fyrir einni klukkustund,“ sagði Slater. „Hann vildi aka með mér til þess að fagna yður, en Pat vildi ekki sleppa bonum.“ „Pat,“ sagði John annarlegri röddu. IJann liafði aldrei nefnt náfn sonar síns á þennan hátt. „Já, vitanlega, þeir verða góðir félagar,“ bælli liann við, og vottaði fyrir gleði í rödd hans. Ilann hugsaði um það er Pat var skirð- ur ,um það Iivernig glampaði á hár Dorothv, er hún stóð við hlið Patricks Heffron við skírn- arfontinn. Það virtist svo óra langt síðan. „Herra Heffron liefir verið lengi að lieiman," áræddi Slater að segja. „Já, fjögur ár.“ Eftir stutla þögn bætti hann við: „Hefir liann breyzt nokkuð?“ „Hann hefir elzt mikið, herra.“ ,Við gerum það öll.“ „Já herra. Heffron ætlaði að fá sér gistingu i „Ljóninu“. En liann mun liafa mælt ungfrú Morland á leið frá stöðinni og liún bauð hon- um heim.“ „Vitanlega, það var alveg rétt af henni,“ sagði John Morland, en hann var aftur orðinn þungbúinn. Honum fannst eins og þessi fund- ur inyndi leiða til þess að gömul sár ýfðust upp af nýju. Þegar heim var kornið steig liann hægt út úr bifreiðinni og gekk þreytulega upp að hús- inu og inn. Klulckan var næstum orðin sjö og komið fram yfir venjulegan háttatíma Pats litla, en uppi heyrðist lilátur barns, sem hljóp um gólf- ið, og andartak varð Jolin næstum unglegur á svip og glaðlegur. Hann flýtti sér að losa sig við liatt sinn og yfirhöfn og liraðaði sér upp stig- ann. Þegar upp kom sá hann Pat og Palrick Hcffron vera að togast á, og var Pal litli rjóður í kinnum og heitur og skennnti sér auðsjáan- lega hið bezta. Heffron virtist litið breyttur, nema að hár hans var farið að grána, og komn- ar hrukkur í andlitið, en þegar liann hló virtist lianji næstum eins unglegur og forðum. „Togaðu nú í reipið, drengur, spyrntu fótum í gólfið, svona,“ kallaði liann til drengsins, og eggjaði hann enn fastar, en þegar liann sá John varð liann örlítið skömmustulegur, hætti og sagði: „Sæll, John!“ Þeir tókust í liendur og voru báðir dálítið vandræðalegir, en það livarf, er Pat litli greip um kné föður síns og vildi koma til hans. „Súkkulaði, þú lofaðir mér súkkulaði.“ John leit á Patrick Iiálf skömmustulegur, og sagði svo við drenginn: „Þú inátl ekki fá súkkulaði á þessum tíma dags. Þú æltir að verða kominn í rúmið.“ „Eg vil ekki fara að háíía, eg skal ekki.“ „Hæ, hæ,“ sagði Patrick Heffron og beygði sig niður. „Hermcnn mega ekki gera nppreist. Þeir vegða að klýða. Qg veiztu hvað gerist, ef þeir hlýða eklci i'oruigjumun? Þeir ern skotnir.“ „Með. byssú ?“ spurði Pat litji og rak upp stór augu. „Já, með gríðar stórri bvssuí“ Þögn fjiuástupd, syp Ucjt ^gann áfram: „Sjáðu nú til. KÍukkan er finnn mínútur yfir sjö, ef þú verður þægur meðan verið er að baða þig og gefa þér kvöldmatinn, og þú verður kominn i rúmið klukkan liálfátta, skaltu fá dáhtið súkkulaði.“ Pat liikaði, en aðeins andartak, en svo fór hann að færa sig úr og kallaði á stúlkuna um leið, sem annaðist liann. Þeir æskuvinirnir gengu niður í lesstofuna. „Eg sárskannnast mín fyrir að valda ykkur ónæði. Ætlun mín var að gista i „Ljóninu“, en eg liitti systur þina, og hún vildi ekki heyra annað nefnt en að eg gisti hjá ykkur.“ „Það er eins og vera ber. Okkur er ánægju- efni að hafa þig hjá okkur.“ John horfði á vin sinn gagnrýnandi augum. „Timinn flýgur — og setur mark sitt á alla. Manslu, þegar ]>ú komst heim seinast?“ „Já“. „Kvöldið fyrir brúðkaup mitt.“ „Já“. Þeir þögðu nokkra stund og loks spurði Jolin: „Hvað hefirðu aðhafst öll þessi ár?“ „Farið allvíða. Eg hefi unnið mér talsvert inn. — Þú mundir vitanlega ekki kalla það neitt, en það er talsvert fyrir mann eins og mig.“ „Það gleður mig. Þú ætlar þá að setjast bér að.“ Patrick Heffron hikaði. „Eg veit það ekki. Eg hefi enga fullnaðar- ákvörðun tekið enn. En mig langaði til að sjá æskustöðvarnar — og ykkur öll. Öllum kunningjunuiii líður vel?“ „Já, liér gengur allt sinn vanagang. llvernig líst þér á drenginn?” Heffron stóð við arininn og var að slá öskuna úr pípu sinni. „Ilann er mjög líkur móður sinni,“ sagði liann loks. „Já“. Um stund þögðu þeir báðir og hugsuðu um konuna sem hafði lálist þarna á gólfinu, milli þeirra. Og hvorum um sig fannst eins og þetta hefði gcrst í gær. Það var eins og þessi sjón blasti enn við sjónum þeirra. Hið fagra, gullna hár hennar úfið, andlitið náfölt, höndin granna, sem aðeins hreyfðist, varirnar, sem bærðust aðeins sem snöggvast, hvíslandi þetta eina orð: „Pat —“ Patrick rauf þögnina, en það vár.eins og honum veitlist erfitt að hverfa af þessum götu- slóðum gamalla menninga. „Og' — livernig líður þér, John?“ John Morland ypti öxlum. „Eg er ekkert að hugsa um sjálfan mig. Uni mig skiptir engu livort sem er.“ Palrick svaraði ekki og brátt sagði Jolm all- snöggt: Nú hefir verið fundiS upp útvarpstæki, sem hægt er að geyma í vestisvasanum. Er það á stærð við miðlungs stórt sígarettuveski. Hefir það fjóra lampa og er hver þeirra einn þumlungur að lengd. Heyrnartól þess er svipaö þeim, sem heyrnardaufir menn nota. ♦ , Efnið Titanium er notað til þess að framleiða liti, málmblöndur og stál. ♦ Árið 1944 nam umsetning gerfilimasmiða i Bandaríkjunum 10 milljónum dollara. • Eg verð að láta þig fá 10 daga eða hundrað kall, sagði dómarinn. Eg vil héfdltr' ‘huhdrað kallinn, svaraði fariginn. Frá mönnum og merkum atburðum: HINIB ÓSIGRANDL og' kima. Vopn þau er við höfðum voru 15 riflar, 40 handsprengjur og 6 „filipinki“, en það voru sprengjur af sérstakri gerð. Eg var rétt kominn inn í herbergi það er her- ráðið hafði til umráða, er eg heyrði riflaskothríð og skömmu seinna öfluga vélbyssuskothríð frá stein- steypu-virki er Þjóðverjar höfðu rétt hjá verk- smiðjunum. Eg flýtti mér niður, og hitti þar Kamler. Sagði hann mér að Þjóðverjarnir hefðu undanfarið verið að sækja einkennisbúninga, sem framleiddir höfðu verið í verksmiðjunum og hefði ein vöruflutninga- bifreið þeirra ætlað inn í verksmiðjugarðinn, en þá hefðu Þjóðverjamir komið auga á vopnuðu Pólverj- ana og hal'ið skothríð. Pólverjarnir voru þó nógu fljótir til þess að loka hliðinn. Var nú ekkert fyrir okkur að gera annað en að reyna að verjast Þjóð- verjunum þar til aðaluppreistin hæfist. Þýzka lögreglan var nú komin á vettvang með vélbyssur og handsprengjur. Frá virkjum sitt hvorú megin verksmiðjunnar hófst ægileg skolhríð og úr húsi nokkru hinumegin götunnar hófu Þjóðverjarnir einnig vélbyssuskothríð, en einum af okkar mönnum tókst að þagga niður í vélbyssunni með „filipinka“- sprengju. Einnig reyndu Þjóðverjarnir að komast inn í verksmiðjuna af þaki samliggjandi húss, en okkur tókst, með miklum erfiðismunum, að hrinda þeirri árás. Klukkan fimm tilkynnti Kamler liðsforingi mér, að stór sveit þýzkra lögreglumanna sækti að verk- smiðjunni frá Getto-rústunum. Utlitið var alveg von- laust. Árásarliðið, sem sótti að okkur, var svo miklu mannfleira og betur vopnað en við, að ekkert útlit var fyrir að við gætum staðizt þessa árás nema okkur bærist skjól og góð hjálp. En rétt er við vor- um að gefa upp alla von, heyrðum við skothríðina frá miðhluta borgarinnar. Kom þetta angsýnilega svo flatt upp á Þjóðverjana, að þeir hættu við árás- ina á verksmiðjurnar. Það var þó ekki eins og allri hættu væri af okk- ur létt. Kedyw-deildin, sem var ein bezta deildin í lieimahernum, átti að taka þann hluta borgarinnar, sem verksmiðjurnar voru í. Var þó ekki útlit fyrir að lienni mundi takast það, því Þjóðverjarnir létu vélbyssuskothríðina látlaust dynja á götunum, sem lágu að verksmiðjuhverfinu. Um klukkan sjö komu tveir hermenn úr Kedyw-herdeildinni til mín. Hafði þeim tekizt að sprengja sér leið gegnum húsin, er voru við sömu götu og verksmiðjan, og hálfri stundu seinna koniu þeir úr deildinni, er enn stóðu uppi. Þjóðverjarnir voru nú komnir í vörn og gerðu okk- ar menn hatramar árásir á þá. Um klukkan átta heyrði eg hávært gleðióp ofan af þaki. Einn hermannanna kom hlaupandi niðurt til mín og bað mig að koma upp á þak. Er her-> mennirnir komu auga á mig, hrópuðu þeir: „Fán- inn, herra. Pólski fáninn“. Og þeir bentu i áttina að miðlilnta borgarinnar. Af þaki verksmiðjunnar sást yfir mestan hluta: borgarinnar. Hér og þar sáust eldar og rákir; eftir byssukúlurnar, sem þutu milli húsa. En á> þaki „Prudential-bússins“, sem er hæsta byggingi í Varsjá, hafði verið reist fánastöng, og á henni- blakti pólski fáninn. Það var dásamleg sjón, aðí sjá fánann blakta þarna, í fyrsta sinn í fimm ár. Er eg gætli betur að, sá eg að pólski fáninn hafði verið dreginn að hún á fjölda annarra bygginga, m. a. á ráðhústurninum og aðalbankanum. Þessi sjón var fyrsta vitneskjan, sein eg fékk um gang bardaganna. Hver fáni þýddi, að Pólverjarnir hefða tekið hús það, er hann blakti yfir, herskildi. Bjarmarnir af eldunum, reykjarmökkurinn, er lái yfir nokkrum hluta borgarinnar, jafnvel fáninn, er blakti við hún á „Prudential“-byggingunni, ætti að[ sjást frá stöðvum Rússa og géfa þeim til kynnaj að uppreistin væri hafin. Við gátum beyrt drun-j urnar frá fallbyssum þeirra og Þjóðverjanna hand-j an við Vistula-ána. f \ Eg fór niður og skrifaði tvö skeyti, sem eg ætl4 áði að senda til London. Hið fyrra var svohljóð-j andi: „Orustan um Varsjá hófst þann 1. ágúst, kli K L C X’ ________ _ • . ___ n:'ir 5 e. h. Sendið vopn og vistir loftleiðis, svo fljótf

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.