Vísir


Vísir - 21.03.1946, Qupperneq 5

Vísir - 21.03.1946, Qupperneq 5
Fimmtudaginn 21. marz 1946 V 1 S I R 5 BJÖRX ÖLAFSSOIV: 3. GREIN VÆRI ÓRÁÐLEGT AÐ TAKA IJPP INIÝJA VÉSSTÖLU ? Stutt yfirlit. Eg licfi nú gert nokkra grein fyrir livaða áhrif hin nýja vísitala mundi hafa á útflutningsframleiðsluna, á liag launþega og á afkomu landhúnaðarins, en það má segja að þessir þrír flokkar séu uppistaðan i atvinnulif- inu. Eg skal í fáum orðum endurtaka hvaða áhrif liin nýja visitala mundi liafa á hvern flokk um sig. Um leið og útfíutnings- verðmætið minnkar vegna lækkandi verðs á erlcndum markaði, niundi vísilalan lækka til samræmis og jafn- fram rekslurskostnaður framleiðslunnar. Yísitölu- kekkunin cr að visu ekki lnaðfara og kcmur nokkuð á eftir lækkuninni, en hún kemur samt i rcttu og órjúf- andi samræmi við útflutn- ingsverðmætið, i því hlut- falli sem það verkar á vísi- töluna. Eins og nú standa sakir hefir framleiðslan eng- in ráð til að í'á nauðsvniega lækkun á vinnu- og fram- leiðslukostnaði ncma mcð deilum og átökúm. Ef núverandi vísilala Ilag- stofunar trvggir rétl laun- þeganna, þá gerir þessi nýja visitala það ekki síður. Aðal liagsmunir launþeganna eru þeir, að laun þeirra án tillits til krónutölunnar, Iialdi kaupmætti sínum. Nýja vísi- talan trvggir þeim, að um 70% af útgjöldum riúver- andi vísitölu, hækka eða lælcka i beinu samræmi við kaupgjaldið og 30%, sem eflir eru niundu hreylast í hlulfalli við verðlagið. Með þessum hætti ælti kaup laun- þeganna að geta keypt að mestu hin sömu gæði og það gerir nú, þótl það yrði greitt mcð færri krónum, vegna þess að verð þessara gæða ínundi hreyfast i samræmi við kaupgjaldið. Togstreitan um liina ár- legu verðlagningu landbún- aðarvaranna mundi hverfa um leið og þeim væri ákveð- ið grunuverð er tæki hina sömu verðlagsuppbót og kaupgjaldið. Jafnframt væri kapphlaupið milli kaup- gjalds og afurðaverðs úr sögunni. Ef um 80% af út- gjöldum landbúnaðarins er verkakaup, virðist ckki ó- eðlilegt að verðlagsupphótin á grunverðið fari eftir sömu reglum og gilda um verka- launin. Verðlag afurðanna færi þá eftir verðlagi vinn- uniiár. Nýja visitalan mundi tryggja bændum, að verð á vörum þcirra færi eftir föstum reglum og í réttu hlutfalli við verðlækk- un eða verðhækkun í landinu vfirleilt. Samanburður á vísitölunum. Ef gerður er samanburð- ur á vísitölu útflutningsins og visitölu Hagstofunnar, kemur í ljós, að furðulega lílill munur er á niðurstöðu- tölum, þótt vísitölurnar séu byggðar á gerólíkum for- sendum. Eins og áður er sagt, hafa landbúnaðarvör- urnar mjög mikil áhrif á visitölu Hagstofunnar. Yerð- hækkun þessara vara, ásamt verðhækkun erlendu var- anna, hefir ráðið mestu um niðurslöður visitöluútreikn- ingsins. Vegna þess að Hag- stofuvísitalan er svipuð út- flutningsvisitölunni, mætti draga þá ályktun, að verð- hækkun landbúnaðarvar- anna á striðsárunum, hafi verið i nokkuð eðlilegum hlullbllum við aukningu út- flutningsins. Þess ber þó að gæta, að þrjú siðustu árin hefir verið greitt mikið fé til þess að halda visitölunni í skefjuin og er þvi Ilag- stofuvisitalan ekki eins og hún ælli að vera. Fé, sem greitl hefir verið í þessu skyni, mun vera um 10 millj. kr. 1913, 15 millj. 1944 og líklega 20—25 millj. 1945. Eg hygg að ekki sé fjar- stæða að halda því fram, að Hagstofuvísitalan eins og hún er skráð, fari nærri þeirri verðþenslu, sem skap- azt hefir af áuknirigu út- flutningsverðmætisins og verðhækkun erlendra vara. Þá ofþenslu, sem ekki hefir verið skráð vegna fjárfram- lags ríkissjóðs, mætti telja beina afleiðing þeirra tekna, sem landsmenn hafa haft af dvöl setuliðsins. Þessar telcj- ur hafa leilt af sér lióflausa eftirspurn um vinnuafl og hækkað verð á því, sem svo hefir haft bein áhrif til vcrð- líækkunar lan dbúnaðarvara. Rökrétt afleiðing ætli ])á að vera sú, að vinnuaflið og landbúnaðarafurðiinar hafi verið ofgreitt sem nemur hinni óskráðu vísitöluhækk- un. Eða, með öðrum orðum, að hernámstekjurnar hafi valdið hinni óeðlilegu (ó- skráðu) ofþenslu, sem sýni- legt er að atvinnulífið þolir ekki að skráð sé í vísitölunni. Að öllu þessu athuguðu tel eg að útflutningsvisitalan sé traustur grundvöllur að byggja á, vegna þess, að höfuðsloðin undir hcnni, er afkoma þeirra atvinnuvega, scm þjóðin byggir á tilveru sína. Þess vegna sýnir liún velmegun, þegar hún hækk- ar, cn ekki verðbólgu. Ef athugaðar eru báðar vísitölurnar árin 1940 og 1941, sést að útflutningsvísi- talan er nokkuð hærri. Eg tel að þetta stafi af því, að kaupgjaldið og verðlagið innanlands liækkaði ekki jafnóðum og ekki í sama hlutfalli og útflutningsverð- mætið í byrjun ófriðarins. Þetta er lika alkunnugt. Þessi tvö ár hefði því út- flutningsvísitalan gefið hærri verðlagsuppbót launþegum á kaup sitl og bændum á af- urðir sínar. I árslok 1942 er mikill munur á vísilölunum. Eg tel að það stafi af óeðlilega mik- illi hækkun á vcrði landbún- aðarvara, sérstaklega kjöts, um haustið, og átli sú hækk- un rót sína að rélcja til hins pólitíska áslands að afstöðn- um tvennum kosningum. Úlflutningsvísitalan, sem er 40 stigum lægri, er vafalaust réttari mælikvarði á það hvernig verðlagið hefði átt að vera, enda sýna meðal- vísitölur ársins að svo muni vera, þvi að fyrir þetta ár er meðalvisitala Hagstofunnar 206 stig, en meðalútflutn- ingsvísitala 210 stig. Laun- þegar og bændur hcfði því einnig þetta ár farið með stærri hlut frá horði sam- kvæmt útflutningsvísitöl- unni. í hlutfalli við úlflutninginn hækkar vísitalan 1942 óeðli- lega mikið, en það stafar af mikilli hækkun erlendra vara j>að ár. Báðar visitölurnar íyrir 1943, 1944 og 1945 eru, svo að segja, nákvæmlega eins í lok hvers árs. LTflutnings- vísitalan er 2 stigum lægri 1913, cn 2 stigum Iiærri 1911, en nákvæmlega eins 1945. Þessi ár greiddi rikissjóður niður vísitöluna að nokkuru leyti. En um þá ofþenslu hennar, sem ekki hefir verið skráð, vísa eg til þess sem sagt er hér að framan. Mun- urinn á visitölunum þrjú undanfarin ár, er því svo að segja enginn í árslok. Meðal- visitala úlflutningsins 1945 er talsvert liærri en Iiag- stofuvísitalan. Stafar þetta af þvi að úlflulningurinn var mikill fyrri hluta ársins og Iiefði síldveiðin ekki brugðizt, hefði útflutningur ársins líklega orðið yfir 300 millj. kr. A árinu 1945 er reiknað mcð meðal-ársút- flutningi í kringum 275 millj. samkv. þeirri aðferð, sem greint er hér að framan. Síðustu máriuði ársins lækk- aði útflutningurinn, en allt árið verður þó nokkuð hærra en 1944 að lieildarverðmæti. Eg fullyrði ekld að þessi samanburður á tveímur vísi- tölum, sem byggðar eru að miklu leyti á gerólikum grundvelli, sé liafinn yfir alla gagnrýni. En mér þykir ekki óhóflegt að draga þær álykt- anir, sem að ofan greinir, og gera ráð fyrir þeim mögu- leika, að sú stóraukna fjár- velta framleiðslunnar, sem liefir bein áhrif á útflutn- ingsvísitöluna, hafi haft svip- uð áhrif á kaupgjald og verð landbúnaðarafurða lil hækkunar á Hagstofuvísi- tölunni. Ekki úr háum söðli að detta. Eg vil að lokum taka fram að það sem liér er frain selt, eru engar fullyrðingar um staðreyndir, heldur tillögur, sem ekki hafa hlolið neina reynslu, en eru studdar svo sterkum líkum fyrir þvi að þær nái réltUm árangri, að fásinna væri að synja fýrir slíkt að óreyndu. Vel getur verið, að hægt sé að benda á annmarka á þessari visitölu eða að gallar komi í Ijós með reynslunni. Einnig er ekki loku fyrir það skotið að mér liafi í einhverju yfirsézt, því að hér er um margbrotinn útreikning að ræða. En eg er i engum vafa um það, að í grundvallaratriðum er vísi- talan rélt byggð og fylgir cðlilegu lögmáli um afkomu og verðlag í landinu, eftir því sem liægt er að búast við af slíluim vísitölum. Þær eru sjaldan gallalausar og má jafnan finna þeim citt eða annað til forállu. 1 framkvæmdinni eru ýms atriði sem taka verður til gaumgæfilegrar athugun- ar til þess að liindra óeðli- legar sveiflur eða til að forð- ast óviturlega þróun. Má þar til ncfna, ef útflutningurinn skyldi slöðvast um slundar- sakir af óviðráðanlegum á- slæðum. Eða ef útflutning- urinn vfir árið skvldi skipt- ast mjög misjafnt á árs- f j órðunga. Ennf remur livernig liaga skuli úlreikn- ingnum ef óvenjulegan afla- brest bæri að höndum. En allt eru þelta atriði, sem auðvelt ætti að vera að ráða l'ram úr. Yafalausl vcrða margir sem telja allt of mikla á- hættu að sleppa þcirri visi- tölu, sem nú er notuð og taka aðra sem enga reynslu liefir. Þeir sem slikt mæla ættu að gæta þeSs, að ekki er úr háum söðli að detta, eins og nú standa sakir. Þykir mér ekki óliklegt, að leysast mundi talsvert af þcim vanda, sem lands- mönnum er nú á höndum, ef tekin væri upp kaup- vísitala með svipuðum hætti og liér hefir verið lýst en vísitala Hagstofunnar yi-ði skráð áfram sem verðvísi- tala er gæfi mynd af fram- færslukostnaðinum í land- inu, en væri ekki lögð til grundvallar fvrir verðlags- uppbótinni. Kaupmáttur og alþjóðaviðskipti. Eg get ekki lokið þessu máli án þess að minnast lít- ilsháltar á annað málefni 3. TAFLA VÍSITALA ERLENDRA VARA (Mcðalvísitalan er reiknuð ársfjórðungslega). Meðal- Desember- visitala visitala 194« 104 100 1941 174 187 1942 210 250 1942 258 264 1944 272 279 1945' ro cc ot 290 sem þvi er skylt og bráðlega verður aðkallandi. Öllum þjóðum er nú ljóst, að viðskiptaeinangrun og viðskiptahömlur draga úr velmegun og framförum þeirra landa, sem af ein- hverjum ástæðum neyðast lil að taka upp slika hætti. Þess vegna er það nú eitt að- al stefnumál hinna samein- * uðu þjóða, að gera heims- verzlunina frjálsa, svo að hvert land geli keypt nauð- synjar sinar þar sem hag- lcvæmast er, og sé ekki bund- ið við gagnkvæm viðskipli vegna sölu á afurðum sinum. í þessu skyni hefir Bretton Woods sáttmálinn verið gerður, sein ísland er aðili að. Þessi sáttmáli gerir ráð fvrir, að þær þjóðir, sem að honum standa, afnemi allar liömlur á gjaldeyri og inn- flutningi um leið og samn- ingurinn kemur til'lil fram- kvæmda. Alþjóða gjaldeyris- sjóður, sem stofnaður verð- ur í þessri sambaiidi, á ,að verða gj aldey rissk ip tas töð lieimsviðskiplanna, þannig, að til dæmis land, sem fær meira af sterlingspundum en það þarf að nota, getur skipt þeim og fengið dollara l'rh. á 6. síðu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.