Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 29. marz 1946 visia ». m GAMLA BiO U% Ofjarl bófanna (Tall In The Saddle) Spennandi og skcmmtileg cowhoy-mynd. John Wayne, Ella Raines. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Barnauppeldissjóður Thorvaldsenfélagsins fær allan ágóða af sýning- unni kl. 5. Mjög fallegir túiipan páskaliljur selt mjög ódýrt þcssa viku á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg. onavei óskast til kaups. Uppl. í síma 2187. okkar cr 673H ziunin Franmesvcg 19. Miðaldra kona óskast strax við glasaþvoff. (Fngar uppl. í síma). INGÓLFSAPÓTEK Stúlka vön saumaskap óskast á saumastol'una Nóru, öldu- götu 7. Sími 5336. IÐJA félag verksmiðjufólks, heldur ArshAtíð sína í samkomusal Nýju Mjólkurstöðvannn- ar, Laugaveg 162, laugardaginn 30. marz. SKEMMTISKRÁ: 1. Samkoman sett: Björn Bjarnason. 2. Upplestur: Ragnar Jóhannesson. 3. Einsöngur: Ölafur Magnússon, frá Mosfelli. 4. Töframaður sýnir listir sínar. 5. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson. 6. Dans. Húsið opnað kl. 9 e. h. Stjórnin. Batfersby Haftar Ný sending tekin upp í dag. GEYSIH h.f. Fatadeildm. 2 sfarfssfúlkyr vantar á barnaheimilið í Kumbaravogi, Stokkseyri. Upþlýsingar í lngóli'sstræli 9B. — Sími 5063. BEZT AB AUGLÝSA í VÍSI. EiBibýlishús 7 herbergi og eldhús, í Vesturhænum, er til söhi. t'pplýsmgar ckki gei'nar í síma. Söluiniðstöðiii Lækjargötu 10B. FJALLAMENN Aðalfnndur verður haldinn miðvikudaginn 3. apríl 191(5 kl. 8,30 síðdegis i húsi V.R., Vonarstræti 4. Fundarcí'ni: Venjulcg aðall'undarslörí'. Páskal'erða- lög. Skíðanámskcið. S t j ó r n i n. NB. — Þeir i'élagsmenn, sem ekld hafa gréitt árs- gjal.d í'yrir 1945, grciði hið fyrsta. Hefi til sölu hlutdeildarbréf í láni til fimm ára og nokkur veðbréf, öll bréfin örugglega tryggð. ~J\riitjáii {jiioiau.aóion krt. Hafnarhúsinu. UU TJARNARBIÖ UU Bör Börsson, jr. Norsk kvikmynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö Aasta Voss J. Holst-Jensen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thorvaldsensfélagið fær allar tekjur af sýningunni kl. 5. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? UUU NYJA BÍO XKX Söngvaseiður ("Greenwich ViIIage") Litmyndin fallega mcð: DON AMECHE CÁRMEN' MIRANDA Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Samkvæmislíf Hin hráðskcmmtilega mynd meÖ ABBOTT og COSTELLO. Sýnd kl. 5 (til ágóða fyrir barnaupp- eldissjóð Thorvaldsenfé- lagsins) og kl. 7. íritain kæliskápar Töhum pantanir á enskum kæli- skápum næstu daga. Afgreiðsla 2—4 mánuðir. a. idon CS> i^.o., k.f. Sími 6850. Þaö er rnaleikur að 'gera hreint, ef áhöldin og ræsiiefnið er frá VERZLUN SIMl 42UÖ BEZT A0 AUGLÝSA í VlSI. Jarðarför Jóns Jónassonar skipstjóra fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 30. marz og hefst að heimili hins látna, Hverfisgötu 96, kl. 1 eftir hádegi. Aðstandendur. Hjaríanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð við fráfall og jaröarför mannsins. míns, fóður okkar og tengdaföður, Matthíasar Ásgeirssonar, skattstjóra á Isafirði. Sigríður Gísladóttir, dætur og tengdasynir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.