Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 1
Róið til fiskjar á Faxaíióa. Sjá 2. síðu. Ymsar smáfréttir. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 29. marz 1946 74. tbU Andakilsárvirkjun, næst-stærsta nývirkjun, em enn hefir verið ráðizt í hér á landi. faranitil Memm aitnta- imm viílja semja Myndin hér að ofan fylgir grein, sem byrjar á 2. síðu. Einn bátverja á v.b. Ásgeiri — Sveinn Kristinsson — sýn- ir „einn lítinn hluta" af aflanum, áður en honum er kippt innbyrðis. er Hússa í Iran §1 hotuðs Ifrefum Persar vilja ekki verða þrætuepEi stórvelda. I'egar forsætisráðherra Irans skýrði þinginu frá við- ræðunum í Moskva kom í Ijjs að Rússar reyndu mjcg að rægja Breta við ráðherr- ann. Qavani-es-sul(aneh skýrði frá viðræðunum á leynifundi svo ekkert hefir fengizt op- inberlega slaðfesl, annað en, að ekkert samkomulag hefði náðst. Innlakið úr viðræð- iuuini í Moskva virðist hafa vcrið, að þvi er Rússa snert- ir, að reyna að sáriniæra ráðherrann um, að þeir (Rússar) væru Persuía vin- veitlir og að það vaeru Rret- ar, sem miklu fremur væri að óttast. „Her okkar i Iran er ekki stefnt gegn ykkur, heldur Rretum. I>að er á- stæðulaust að ótlast Rússa", sagði forsaHisráðherrann, að fulltrúar Rússa hel'ðu sagt. Stefna Iran. Stefna sú er forsætisráð- herrann taldi sig hafa hald- ið fram var að Iran vildi góða sainhúð við alla nábúa sína öfi hæri ekki kala til neins. „Við viljum ekki verða þrætuepli stórveldanna né verkfæri til þess að stofna heinisi'riðnum í hættu." Qavam lók það éirinig fram, að Rússar hefðu lofað að fara með her sinn á brott í nánustu framtíð án þess að nokkur tínii væri sréstaklega tiltekinn. 4 miSflj. smál. koEa útbýtt. •í milljónum smálesta af kolum frá Ruhrliéraði hefir verið útbýtt í þessum mán- uði. Tvær milljónir smálésta fara 1 i 1 liernámssvavðis Rreta í Þýzkalandi. Skilnaðir fara í vöxt í Chicago.' . Hjónaskilnaðir fara í vö'xt með ári hverju í Randaríkj- iiiumi. I f.hicago einni skildu árið 1944 12.448 h.jón. Skýrsl- ur yfir 1045 eru ekki lil enn, en l)úist er við að þá hækki talan um hær 1000. \t Urnmæli Moskvablaðsins Trud. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. M("skvablnðið Trud skýrir í'rá j/ví, að lítill cn valda- mikill hópur íslenzkra áhrii'a- manna fagni því, að „Randa- ríkin ætli að virða að vettttgi lol'orð Rooscvclts forscta, um að herinn verði fluttirr burt strax eí'tir slríðslokin i Evrópu." Þessi hópur manna styður óskir Randaríkjanna um leígú á flug- o£» flotahæki- stöðvum á Islandi til langs tíma. Trud segir enn fremur, að verklýðssamtökin berjist gegn þessum kröfum og heiinti, að hcrinn hvcrfi þeg- ár' á brott. UNHHA neftar ao fæ5a erSensi sefyiið. Fundur UNRRA i Atlantic Ciiij aam}>i]lckti með 23 súm- hljóða atkvæðum að minnka malvíelasendingar til þeirra þjóða, er fæddn erlenl .setn- iið. Fulltrúar Rússa, Ukraniu- manna o« Pólverja sálu hjá við atkvæðagreiðsluna. Mat- arskorturinn er það mikill í ýmsum þcim löndum, sem crlent setulið dvelst i að ekki þykir tiíhlýðilegt, að setuliðið noti sér gæði land- anna heldur sé nauðsyn- legt meðan svo háttar i þessum málum, að birgðir séu fluttar að til þeirra. Símasambad milli Rret- lands ó'g Rrazilíu var opnað aftur um miðjan marzmán- uð. EkiðumOsloíbí! frá Hiíler Einkaskeyti til Visis frá United Press. Utanríldsráðherrar Sví- jijóðar, Danmerkur og Noregs komu saman á fnnd í Oslo fyrir nokkr- iim dögum. Tilkynning hefir verið gefin út frá fundi ráð- herranna og þar skýrt frá þvi, að í framtíðinni muni nánara samslarf komast á milli þjóðanna á sviði löggjafar, vísinda og fjár- mála. Samþykkt var og á fundinum, að hagfræð- ingar í'rá Sviþjóð, Dan- inörku og Noregi skuli koma saman á ráðstefnu bráðlcga lil þess að ræða ýms mál varðandi öll rik- in. \'ar iilanríkisráðherr- uiiimi hoðið i ökufcrð um borgina Ög var þeim ekið i Mercedes Spcnz bifreið er Hillcr hafði gcfið Quisl- 900 þústmd lesf- nni aí eldsneyti. Nefnd sú, er bandamenn skipuðu og sjá á um úthlut- un og skiptingu kola milli Evrópulanda hefir ákveðið, að Svíar skuli fá 900 þús. lestir á síðari hluta þessa árs. í stað þess skuldbinda Svíar sig til þcss að flytja út visst magn af trjákvoðu og ýmsum öðrum vörutcgund um, er framleiddar eru þar i landi. Kola- og koxmagn þetta, er Svíar hafa fengið loforð fyrir, er ekki na-gilegt til þess að uppfylla þarfir landsins. ing. Myrti föðurlandsvini. Arl Taassen Torp, norskur maður, var fy'rir skömmu dæmdur til dauða i Oslo. llonum var gefið að sök, að hann hefði hjálpað til þess að myrða norska föðurlands- vini mcðan nazistar hersálu larictið. Hoover í Prag. Ilerbcrt Hoover fyrrum jorseii Bandarikjanna er kominn til I'rag. I'ar mun hann neða við malva'laráðuneytið og num kynna sér hvernig ástatt sé i matvælamálum þjóðarinn- ar. ^ffífírf/énrö" awhérm&a, ndakílsárvirkiunm —« önnur stærsta nývukj^ un á landinu og mesta framfaramál Borgarfjarð- arhéraða — á að verða fullgerð á hausti komanda. Vísir hefir snúið sér tiL Árna Pálssonar verkfræð- ings, sem cr ráðimautur virkjunarfélagsins um tekn- isk efni ,og fengið hjá hon- um upplysingar þær, sciu hér far á cl'tir, viðvíkjandi. virkjuninni. Eclag það, scm fyrir virkj- uninni stendur, er sameign- arfélag Mýra- og Rorgar- fjarðarsýslu og Akranes- kaupstaðar. Eru nokkurir áratugir síðan Borgfirðingar keyptu vatnsréltindi við Andakilsá, tiL að liefja þar virkjun, en ýmissa orsaka vegna hefir dráttur orðið á framkvæmdum. Fyrstu aðerðir. Árið 1939 voru gcrðar ít- arlcgar áætlanir um virkjun. Féll þá málið niður, er heiiusófriðurinn hófst, cu haustið 1911 var málið enn á ný tekið til yfirvegunar, ér leiddi til þess að þrir fram- angreindir aðilar mynduðu sameignaríelag. Vorið 1944 voru fest kaup á tveim 2500 hestafla véla- samstæðum i Svíþjóð og þá þegar hafin smíði þeirra með það l'yrir augum að flytja þær til landsins að ó- friðnum loknum. Vclarnar eru nú fullsmiðaðar og koma til laridsins með riælsu sKip- um. Vinna hefst. Virkjunarvinna á slaðn- um var hafin siðasl í maí L fyrra. Var J)á tekið til við að rcisa orkuvcrið og sprcngja og jafna stæði að- rcnnslisæðar. Unnu að þvL 4fJ—50 manns, mest-allt sumarið og fram að hátíð- um. Eftir háliðar var á ný haf- in vinna, en þá með að'cins 15 mönnum, en fjölgað hefit" framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.