Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudaginn 29. marz 1946 fcr *i * ... Róið lil f isk jar á Faxaflda. Mig hafði í rauninni lengi langað til að komast í róður, oii liklega hefði aldrei orðið af því, ef eg hefði ekki einu sinni minnzt á það við kunn- ingja minn, Halldór Bene- diktsspli slýrimann á vh. Ásgeiri, að gaman gæti verið að fá að komast á flot með honum. Þótl eg nefndi þetta við hann, hjóst eg eiginiega ekki við þvi, að hann tæki mig - - rótgróinn landki'ahbann — mjög hátíðlega. En það hlýtr ur hann að hafa gerl, því að síðdcgis á föstudag — 1"). þ. m. —. náði' hann i mig, þeg- ar hann v'ar nýkominn úr róðri og sagði, að nú væri annaðhvort að hrökkva eða stökkva. „Nú er gotl veður og svo ér sílið (loðnan) komið, svo að eitthvað getur dregið úr aflahrotunni. Það cr ekkert gaman fyrir þig að fara út, cf ekkert veiðist," segir HalL- dór — eða Dóri, eins og hann t>r jafnan kallaður, hvort sem er á sjó eða landi. Eg segist láta hann vita íyrir kl. 8, hvort eg geti far- ið og geri það, segist vera til í allt — eða því sem næst. „Vertu kominn niður eftir líu til fimmtán mínútum yf- ir niu," segir Dóri þá. „Það getur verið, að við róum ldukkan hálftíu." Eg fer heim og leita uppi f likur, sem eg get verið i á sjónum. Þær verða að vera hlýár og mcr verður að vera sama um, þótt einhver hlett- ur falli á þær. Menn fara ekki á kjól og hvítu á sjóinn. Á tilsettum tíma — eða ijafnvel fyrr — er eg kominn iiiður á hryggju. Dóri fer með mig fram í lúkar og þar éru fyrir þrír bátsverjar — Guðni Bjarnason vélamaður, yalmundur Þorsteinsson matsveinn, sem einnig vinn- Úr' á þilfari og Ólafur Ás- geirsson háseti. Mér er boð- inn kaffisöpí. Dóri spyr mig nú, hvar inyndavélin sé — það geti Það mun ekki óvarlegt að fullyrða, að þótt allir skilji mikilvægi sjávarútvegsins, viti tiltölulega fáir hvernig veiðarnar fara fram í raun og' veru. Margt hefir verið skrifað um togaraveiðar, en minna um það, hvernig smæm skipin veiða, til dæmis vélbátarnir. Um daginn gafst mér tækifæri til þess að komast á sjó með vélbát héðan úr Reykjavík og vona eg, að einhverjum þyki fróðleikur og skemmtun að því að lesa um þá ferð. — H. P. enginn blaðamaður farið á sjó, án þess að liafa mynda- vél með. Eg fer undan í fiæmingi og segi, a'ð mér liafi ekki gefizt tími til að ná i vclina, sem blaðið á, en verði ekki farið fyrr en hálf-ellefu, þá skreppi eg upp i bæ eftir henni. Skipstjórinu -— Karl Sig- urðsson — er í landi og báts- verjar vita ekki með vissu, livort róa á klukkan hálf-tíu eða hálf-ellefu. En þegar klukkan er orðin hálf-tíu, er Útséð um, að róðrartími breytist ekki fyrr en næsta kveld og að enn er klukku- lími til brotlfararstundar. Við Dóri förum upp í bæ, náum okkur i bíl og lcitum uppi Þorstein Jósepsson blaðamann. Hann hefir l.jós- myndatökur að heimilisiðn- aði. Eg bið liann að láta mig f'á myndavélina og kcima mér á hana í hasti, því að nú ætli eg út á sjó og mynda- vélarlausum verði mér ekki vært á bátnum, það sé eg búinn að sjá. Þorsteinn gerir þetta fyrir mig, heldur tveggja minútna námskcið i ljósmyndatöku og svo er haldið um borð aftur. Skipstjórinn. Þegar um borð er komið, förum' við Dóri niður í ká- eluna, þar sem hann, skip- stjórinn og Guðni vclamaður sofa. Eg hafði spurt Dóra, er hann sagði mér, að nú yrði eg að fara í róður, hvol't liann hefði talað um það við „karlinn". Já, hann kvað það vera í lagi, en eg á efiir að hitta þann, sem fyrir Ásgeiri Þarna er Valmundur að draga. Er nokkuð liðið á dráttinn, svo sem sjá má áf því, hve margir stampar eru órðnir fullir aftur. ræður og það vil eg gera, áður en eg slæ þvi föslu, að allt sé „í lagi". Þegar við sitjum þarna i samræðum, kemur inaður niður. Það er skipstjórinn. Hann,er hærri en meðalmað- ur, þrekinn og þéttvaxinn, og eins og flestir hugsa sér ís- lenzka sjómanninn. Hann lieilsar mér alúðlega, rétt eins og við séum fornvinir og mér likar strax piýðilega við hann. Eg sé, að það muni ekki vera oflof, sem eg lieyrði menn hans tala um bann fyrsl, er eg kom um borð, að hann væri alltaf jafn-rólegur og hryti aldrei slyggðaryrði af vörum í garð manna sinna. Það eru góðir kostir. Festar leystar. Karl fer nú upp og festar eru leystar. Bátarnir fara frá bryggju og út á ytri höfnina um klukkan hálf-ellefu. Á ytri höfninni á að bíða í tíu mínútur eða svo, þvi að klukkan 10.10 á að gefa rautt ljósmerki uppi á hafnarhús- inu. Þá mega bátarnir taka sprellinn. En merkið kemur bara aldrei og hefir ekki komið i langan tíma. Fyrir þremur vikum bilaði nefnilega per- an og ný Jiefir ekki verið fengin á staðinn. Karl lítur þvi við og við á armbands- úrið sitt og þegar klukkan er áreiðanlega orðin tíu mín- útur yfir liálf, sctur hann á fulla ferð og stefnir til hafs. Við förum ckki fulla ferð nema litla stund, rétt meðan við erum að lcomast framar- lega i bátakösina, því að vélin er ný og ekki búið að tilkeyra liana til fulls. Stutt á milli. Fyrstá kastið eru bátarnir að heita má í einum hhappj en þó má strax greina, hverj- ir muni vera hraðskrciðastir. Alls cru þarna tíu bátar. Næstir á undan okkur eru fjörir bálar, einn á bákhorðá en hinir þrír ú stjórnborða. Þeir sigla svo nærri liver öðrum, að liver meðal-Iang- stökkvari liefði átt að geta stokkið milli þeirra án þess að Ieggja mikið að scr. Við „hlaupum í skarðið", bregðum okkur á milli bát- anna þriggja á stjórnborða og þess eina á bakborða. Það getur þó verið áhættusamt a'ð fara þannig að, því að Karl segir mér, að stundum eigi það sér stað, að kappið sé svo mikið, þegar haldið er á miðin, að gangminni bátur beygi fyrir hraðskreiðari bát til að tefja hann. Þegar gangmeiri bátur dregur ann- an gangminni uppi, á sá gangmeiri alltaf sökina, ef eitthvert óhapp kemur fyrir. Og þarna eruin við i gildru — milli tveggja elda, ef ein- hver finnur upp á þvi að gera okkur grikk. En engum er slíkt í huga og við erum senn komnir framhjá þessum bátum og eru þá aðeins tveir á undan okkur, Jakob og Svanur. Karl skipstjóri segir mér, að Svanur sc gangmesti bátur- inn, sem gerður er út héðan, þvi að hann gengur á við togara. Teygist úr lestinni. Það fer ekki hjá því, að nokkuð teygist úr leslinni fyrsta sprettinn út á milli eyja, en þegar við erum komnir kippkorn fram úr mestu þvögunni, er vélin lálin ganga lítið eitt hægar. Hálfa mílu fyrir utaii bauj- una á Akureyjarrifi er loggið látíð fara. Nú skal „stima" í þrjá tíma og er stefnan tekin rétt fyrir sunnan Snæfellsjökul. „Við" ætlum að sigla um 27 mílur og leggja lóðirnar á riimlega 100 m. dýpi. Þá er- um við urri það hil beint út af Mýrunum. 1 fjrni róðrum var farið heldur lengra, eða allt að 40 mílur. Meðan út er siglt, eru jafn- an ekki aðrir uppi en skip- stjórinn og vélamaðurinn. Hinir sofa og það ætla eg lika að gera, en langar svo ekkert til þess, fer aftur upp í brú og þar hangi eg lengstum. Nóttin er björt og fögur, svo björt að hægt er að sjá móta fyrir Snæfells- jökli. Á vinstri hönd sjást ljós Hafnarfjarðarl^átanna en lil hægri eru Akurnesingar. Ásgeir. Það er líklega rétt að nota útstimið til þess að koma því. að, sem eg hefi fengið að vita um hann Ásgeir. Fyrir um 70 árum, var keypt hingað til lands skip, sem Bó'samunda hét. Þeg- ar. hingað var komið, var nafni þess breytt í Fönix. Beyndist þetta mesta happa- fleyta og bjargaði mönnum oflar cn einu sinni úr sjávar- háska. En svo fór, aö elli og lasleiki urðu til þess, að Fön- ix sökk við Þingeyri. Honum var svo náð upp aftur 1941 og var ætlunin að gera við hann, svo að hann gæti enn siglt um höfin. Var farið með hann til ísaf jarðar, þar sem Marzelíusi Bern- harðssyni skipasmíðameist- ara var falið verkið. En þegar til átti að taka, reyndust viðir skipsins svo fúnir, að ekki var viðlit að haga endurbyggingunni, svo sem til var ætlazt í upphafi og var því nýlt skip byggt, en notazt við eitt eða tvö bönd og sitthvað fleira úr Fönix, til að njóta happanna, sem því skipi höfðu fylgt. Asgeir er 63 rúmlestir, rennilegur bátur. Eigandinn er nú Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður hcr í Beykja- vík. Á útleið. Eins og eg sagði áðan, var eg lengstum í brúimi á leið- inni út og rabbaði við skip- stjórann. Eg kemst að því, að hann er ferlugur að aldri og hefir verið skipstjóri, siðan hann var 18 ára, en sjóinn hefir hann stundað siðan fyrir fermingu. Hann er frá ^'estniannaeyjum og segir mér, að oft hafi þar ver- ið leflt djarft við að komast fram úr bátum, þegar 80 bátar í kös ruddust út úr höfninni. Þá var hver smuga notuð. Eg fæ það líka upp úr Karli, að meðan hann réri í Eyjum, fékk hann einu sinni stærsta þorsk, sem þá hafði fengizt hér við land. Sá guli óg hvorld meira né minna en 106 — hundrað og sex —¦ pund og var gotan ein 14 pund. Þenna þorsk fékk Karl í net. Það er kannske ekki hægt að metta 5000 manns með tveim slíkum fiskum, en margir ættu að geta fengið blta! Karl hefir alltaf verið afla- kló og tvisvar hefir hann verið aflakongur á síld. Þarna á bátnum eru tveir útgerðarmenn. Valmundur matsveinn á bát, sem gerður er út frá Patriksfirði og Ól- afur háseti — hann segist vera sá eini á Ásgeiri, sem er ekki einhverskonar yfir- maður — á bát norður á Skagaströnd við Húnaflóa. Lagt. Undir klukkan tvö breytir Karl nokkuð afstöðu sinni til bátanna, sem á undan eru, áður en byrjað er að leggja. Þeir eru þrír á undan, því að Skíði hefir farið fram úr okkur á leiðinni. Menn eru nú „ræstir" og svo er tekið til við að lcggja. Fyrst fer endabaujan — mcð íveimur flöggum — út og legufæri, en síðan tekur línan sjálf að renna út. Hver lóð er 70 faðma á lengd og eru 100 önglar a henni. Fjórar lcVðir eru i stampi og kallast ýmist bjóð eða stampar. Eru lóðirnar hringaðar niður i stampinn Frh. á 7. síðu. u '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.