Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 29. marz 1946 T!SU Vestur-íslenzkum vísinda- manni sýndur mikill sómi Nýlega hefir dr. Thorberg- ur Thorvaldsson, prófessor í efnafræði við Saskatchewan háskólann verið skipaður yfirkennari nýrrar deildar, sem sett hefir verið á stofn við háskólann. Dr. Thorvaldsson, er fædd- ur á íslandi, cn fór ungur til Ameríku. Stundaði hanri nám við Harvard-háskólahn og hlaut doktorsnafnbót í heim- speki við þann skóla. Síðar stundaði hann nám við Dresden-háskólann og í Liverpool. Hann hóf kennslu við Saskatchewan-háskólann árið 1914 og hefir lengst af kennt við efnafræðideildina. Hann heí'ir unnið ómetan- legt gagn í þágu iðnaðar og bygginga með rannsóknum sínum á sementi, enda hefir hann hlotið heimsfrægð fyrir þær. Er hann talinn meðal beztu efnafræðinga i Vest- urheimi og þótt víðar væri leitað. Dr. Thorvaldsson hefur Thorbergur Thorvaldsson verið heiðraður á marga lund fyrir störf sín. Meðal annars er hann riddari íslenzku fálkaorðunnar, heiðursdokt- or við Manitoba-háskólann, forseti The Canadian Institu- tion of Chemistry og vara forseti efnafræðideildar Roy- al Society. amvinnu þjóðanna í hættu vegna framkomu Rússa í DNO. Er öriggisráðið ósf arf hæf t ? Öryggisráðið muti koma saman á fund í kvöld kl. 8 óg vérður sá fundur haldinn fyrir opnum dyrum. Fundurinn sem haldinn var í gær og rætt var um til- högun i umr.æðna um Irans- mái á, var haldinn fyrir lukt- iim dyrum. Gromykof ulllrúi Rússa sótti ekki fundinn i gærkyeldi, samkvæmt þeirri yfirlýsingu að bann myndi ekki silja fundi í ráðimi er íjölluðu um Iransmál. Hvað gerir öryggisráðið? Miklar bollaíeggingar eru víða um beim milli sljórn- málamanna bvað ipryggis- ráJðið geri nú er einn fastur meðlimur þess neilar að silja .vissa fundi þess. Telja sumir að þétta íilíœki Rússa bafi gert það að verkum að ráðið geti ekki talist álykt- unarhæft meðari þcir sitja ckki fundina, a. m. k. ekki uni Iransmálin. Yfirlýsing fvá Rússum. Rússar bafa séö ástæðu til þess að gei'a út sérstaka yf- irlýsingu þess efnis,:að þeir nnini ekki ætla sér að ganga úr.: samtökum sameinuðu þjóðanna þótt þeir siti ekki eínstaka fundi ráðsins. Hins vegar benda sumir á að ekki sé mikils að vænta af sam- tökunum, ef stórþjóðirnar ætli sér að neita að ræða þau mál er sérstaklega sheíta þær. 25.000 kr. gjof. Barnauþpeldissjóði Thor- valdsensfélágsins hefir nú horizt önnur stórgjbf til fyr- irhugaðra framkvæmda sinna, og að þessu sinni 25 þúsund krónur. Gefandinn vill ekki láta nafns síns gét- iÖ. Nýlega barst félaginu 10 þús. krónur, einnig frá ó- nefndum í þcssu sama skyni. Má scgja að í báðum þess- um uifcllum bafi verið brugðizl drcngilega og böfð- inglega við og ma þakka þessum aðilum í nafni al- þjóðar, þvi að bér er um að ræða eitt af aðkallandi málefnum höf uðstaðarbúa og allrar þjóðarhmar um leið. Fjársöfnunardagur Rarna- uppeldissjóðsins er 1 dag. Má vænta þess að allir Reykvíkingar bregðist vel við Ogflátieitthvað af.bcndi rakna. Peningum befir oft verið ver varið til annara framkvæmda. Sjö menn slasast. / gærkveldi vildi það slys til, að vörubifreíð hvolfdi. Níu menn voru með bifreið- inni og slösuðust sjö þeirra. Slys þetta vildi til neðst i Ártúnsbrekkmmi- Ætlaði stór berbíll, sem nú er í eigu íslendinga, að aka fram úr bifreiðinni, sem valt. Her- bifreiðin mun hafa beygt of fljótt inn á veginn aftur og velt hinni bifreiðinni út af veginum á þann hátt. Tveir menn slösuðust al- varlega í slysinu og voru það þeir Ingimar Jónsson og Einar Hjaltason, báðir starfsmenn Hitaveitunnar. Hinir fimm hlutu minnibátl- ar meiðsli. Andakílsárvirkjuni SkíðanámskeiS að KolviSarhálL N. k. mánudag hefst nyft námskeið á Kolviöarb.oli. Þeir sem vilja la'-a þátt i þvi, verða að. g^ a : ¦' ' ;;am fyrir liádegi á ];¦ :i. Verðitr það c.t.v. siðasta námskcið- ið á Ílólnum að sinni, því það er ráðgert að Nördén- skjold taki úr því að þjálfa rejrkvískt úrvalslið skiða- manna. — ÞesS nia .'cla. að nú hefir stóruni aidcizl við snjpinri á KolviðarSióli og er skiðafæri alvcg heima við bæ. Svo scm áður hefir verið skýrt frá. hefst skíðanám- skeið Fjallamanna á Tind- fjallajökli i páskavikunni, en frá nánari tilhögun þcss verður siðar sl<vr(. Leigiiskip Eirrs'.i^s: Framh. af 1. síðu. vcrið smátt og smáll, svo að nú vinna þar Iiðlega 30 menn. Verður á næstunni unnið að þvi.að steypa véla- sal orkuvers og stöpla að- rennsbsæðar og í lok mai- mánaðar yerður hafin vinna við stíflugarð. 100 menn í vinnu. Til að fullgera virkjunar- mannvirkið á næsta bausti þarf uni 70 manns um sum- armánuðina. í Iok maí-mánaðar verður tekið til við að leggja há- spennulinur frá orkuverinu, aðra til Akrancss en lrina til Börgarness og þarf til þess 30 manna vinnuflokk eða samtals 100 mahns urri sum- armánuðina til allrar vinnu. Svo virðist sem riokkur vandkvæði kunni að verða á á þvi að fá nægaú mannafla og er það mjög illa farið, ef dregst langt fram á háti'st að ljúka verkinu, þvi að bér- aðsbúar bíða með öþréyju larigþráðra liagsa%lda raí'ork- unnar. 5000 hestöfl. Stærð virkjunarinnar er 5000 hesíöí'l og cr það na\sl- slærsla nývirkjun, scm cnn iicí'ir verið ráðizt í á landi bcr, þvi að virkjun Ljósa- foss vorið 1937 nam 12.500 licstöflum og Laxárvirkjun- in 1937 var 2100 hestöfl. Andakilsárvirkjun er mcð 5000 beslöfium ællað að framcliða 15 20 millj. kíló- wattstundir á ári. í ráði cr að lcggja sveitavcilur lil byla næst orkuveri og háspennu- linum og verður það vænt- anlega gert þegar á næsta sumri og síðan bætt við nokkurum nýjum vciíum til þeirra bæja, sem fjaríaegari eru, svo að sem flestir geti notið orkunnar. Virkjun þessi verður síðan mjög fljótlega aukin í 10—12 þús. bestöfl. Stjórnin. Stjómi Andakílsárvirkjun- ai' cr skipuð 7 fulltrúum, 3 frá Akranesi, þeiin Haraldi Röðvarssyni, Arnljóti (iuð- mundssyni . og Sveinbirni Oddssyni, tveim frá Borgai- fjarðarsýslu, þeim Guðmundi Jónssyni á Hvitárbakka og Sigurði Sigurðssyni i Lamb- baga, og loks tveim af hálfu Mýrasýslu, þeim Jóni Stein- grimssyni sýslumanni og Sverri Gislasyni, Hvammi í Norðurárdal. Framkvæmdastjórn félags- ins skipa þeir Haraldur Röðvarsson og Jón Stein- grímsson. Árni Pálsson vcrkfræð- ingur bcfir gerl fi'umdrætti og allar kostnaðar- og rekst- ursáa'llanir og bcíir bann starfað að þvi allt frá árinu 1939, er bafizt var banda um að gera virkjunaráætlanir. Fins og að framan getur, er liann jafnramt láðunautur um leknisk mál. Þá má og geta ])css, að Jak- ob Guðjónsson, vei'kfræð- ingur Rafveitu Rcykjavikur, er ráðunautur um rafmagns- teknisk atriði, svo sem vélar,, hásþennulinur o. fl. *, í hópinn, Eimskipafélag íslands hef- ir tekið fjórtánda skipið á leigu. Eru þá alls 1!) skip, sem sigla á vegum félag.sins. í gær var útkljáð um það, bvort fclagið gæli fengio skip þetta. Það bcitir True Knot og cr 5,200 DW Icslir að stærð. Ilefir f'élagið þvi alls fimm skip i Amcríku- siglingum. Eins og sk>Tti var frá i blaðinu i gger, bcí'ir Eim- skipafclagið þrjú skip á lcigu, 'scm búin eru frj'sti- tækjum. Lcigusanmingarnir cru yfirleitt bagslæðir að því leyti, sem hægt er að fram- Icngja þá. cn að öðru lcyli er lcigugjald eftir skipin nokk- uð bátt, eins og búast má við á þessiím límum. UNRRA tclur mögulegl að senda 4200 Pólverja af her- namssv.æði Brc;ta..í Þýzka- landi heim til Póllands ef Pólverjar sjá sér 'fært að taka svo ört við þeim. dlUIECð 0SK3S á gott heimili tvo næstu mánuSi. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. á Bergsstaðastræti 67 í kjallaranum. /lt ysisnn: í Laugarncslivcrf'i. sem cr 4ra herbergja íbúð. cr til s'ölu. Lóðiri cr girt og mjog vcl rækluð. Upplýsíngar ckki gefriar í síma. Lækjargötu 10B. Okkur vaíítar nokkra strax í byggingarvinnu yfir lengri tíma. íyggiri|aféla§ið i Hverfisgötu 1 17.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.