Vísir - 29.03.1946, Síða 3

Vísir - 29.03.1946, Síða 3
Föstudaginn 29. marz 1946 ▼ I S I 11 3 Vestur-íslenzkum vísinda- mannl sýndur mlkill sómi Nýlega hefir dr. Thorberg- ur Thorvaldsson, prófessor í efnafræði við Saskatchewan háskólann verið skipaður yfirkennari nýrrar deildar, sem sett hefir verið á stofn við háskólann. Dr. Tliorvaldssón, er fædd- ur á Islandi, en fór ungur til Ameríku. Stundaði hann nám við Harvard-háskólann og Iilaut doktörsnafnbót í heim- speki við þann skóla. Síðar stundaði hann nám Adð Dresden-háskólann og í Liverpool. Hann hóf kennslu við Saskatchewan-háskólann árið 1914 og hefir lengst af kennt við efnafræðideildina. Hann hefir unnið ómetan- legt gagn í þágu iðnaðar og bygginga með rannsóknum sínum á sementi, enda hefir hann hlotið heimsfrægð fyrir þær. Er hann talinn meðal heztu efnafræðinga i Vest- urheimi og þótt víðar væri leitað. Dr. Thorvaldsson hefur Thorbergur Thorvaldsson verið heiðraður á marga lund fyrir störf sín. Meðal annars er hann riddari íslenzku fálkaorðunnar, heiðursdokt- or við Manitoba-háskólann, forseti The Canadian Institu- tion of Chemistry og vara forseti efnafræðideildar Roy- al Society. Samvinnu þjóðanna í hættu vegna framkomu Rússa í UNO. Er öriggisráðið óstarf hæft ? Öryggisráðið muii komn saman á fund í kvöld kl. 8 og verðnr sá fundur haldinn fgrir opnum dyrum. Fundurinn sem haldinn var í gær og rætt var um til- liögun i umr.æðna um Irans- mál á,- var haldinn fyrir lukt- um dyrum. Gromyrl>o fulltrúi Rússa sótli ekki fundinn i gærkveldi, samkvæmt þeirri yfirlýsingu að hann myndi ekki sitja fundi í ráðinu er fjölluðu um Iransmál. Jlvað gerir öryggisráðið? Miklar hollaleggingar eru víða um lieim milli stjórn- málamanna hvað iöryggis- ráðið geri nú er einn fastur mcðlimur þess neitar að sitja vissa fundi þess. Telja sumir að þetla tiltæki Rússa hafi gert það að verkum að ráðið geti ekki talist álykl- unarliæft meðan þcir sitja ekki fundina, a. ju. k. ekki um Iransmálin. Yfirlýsing frá Rússum. Rússar Iiafa séð ástæðu til þess að gefa út sérstaka yf- jj-lýsingu þess efnis.-að þeir xnuni ekki ælla sér að ganga úr samtökum samcinuðu þjóðanna þótt þeir siti ekki einstaka fundi ráðsins. Hins vegar benda sumir á að ekki sé mikils að vænta af sam- tökunum, ef stórþjóðirnar ætli sér að neita að ræða þau mál er sérstaklega snerla þær. 25.000 kr. • .. f giof. Barnauppeldissjóði Thor- valdsensf élagsins hefir nú borizt önnur stórgjöf til jyr- irliugaðra framkvæmda sinna, og að þessu sinni 25 þúsuml krónur. Gefandinn vill ekki láta nafns síns get- ið. Nýlega barst félaginu 19 þús. krónur, einnig frá ó- nefndum í þessu sama skyni. Má segja að í báðum þess- um tilfellum lxafi verið brugðizt drengilega og höfð- inglega við og' má þakka þessum aðilum í nafni al- þjóðai’, því að hér er um að ræða eitt af aðkallandi málefnum Iiöfuðstaðarbúa og allrar þjóðarinnar um leið. Fjársöfnunardagur Barna- uppeldissjóðsins er í dag. Má vænla þess að allir Reykyíkingar bregðist vel við (ig láti eitthvað af.hendi rakna. Peningum hefir oft verið ver varið til annara framkvæmda. Sjö menn slasast. / gærkveldi vildi það slys iil, að vörubifreíð hvolfdi. Níu menn voru með bifreið- inni og slösuðust sjö þeirra. Slys þetta vildi til neðst í Ártúnsbrekkunni. Ætlaði stór herbill, sem nú er í eigu fslendinga, að aka fram úr bifi’eiðinni, sem valt. Hei’- bifreiðin mun hafa beygt of fljótt inn á veginn aftur og velt liinni bifreiðinni út af veginum á þann hátt. Tveir menn slösuðust al- varlega í slysinu og voru það þeir Ingimar Jónsson og Einar Hjaltason, báðir starfsmenn Hitaveiíunnar. Ilinir fimm hlutu minnihátt- ar meiðsli. Andakílsárvirkjuni Skíðanámskeið að Kolviðarhóli. N. k. mánudag Ixefst nýtt námskeið á Kolvióarhóli. Þeir sem vilja ta'-a þútt i því, verða að g,..a : : r ram fyrir hádegi á m :x. N'ei-ður það e.t.v. siðasta námskeið- ið á llólnum að sinni, því það er ráðgert að Norden- skjold taki úr því að þjálfa reykvískt úrvalslið skíða- manna. — Þess má geía, að nú liefir stórum aukizt við snjóinn á Kolviðarhóli og er skiðafæri alveg heima við bæ. Svo sem áður hefir verið skýrt frá, liefst sldðanám- skeið Fjallamanna á Tind- fjallajökli i páskavikunni, en frá nánari tilhögun ]>css vei’ður siðar skvrt. Framh. af 1. síðu. vei’ið smátt og smátt, svo að nú vinna þar liðlega 30 menn. Verður á næstunni unnið að þvi að steypa véla- sal orkuvers og stöpla að- rennslisæðar og i lok mai- mánaðar verður hafin vinna við stíflugarð. 100 menn í vinnu. Til að fullgera virkjunar- mannvirkið á næsta hausti þarf urn 70 manns um sum- armánuðina. í lok mai-mánaðar verður tekið til við að leggja há- spennulínur fi’á orkuverinu, aði’a til Aki’aness en Iiina til Roigarness og þarf til þess 30 manna vinnuflokk eða samlals 190 manns um sum- armánuðina til allrar vinnu. Svo virðist sem nokkur vandkvæði lcunni að vei’ða á á þvi að fá nægan mannafla og er það mjög illa farið, ef dregst langt fram á liaust að ljúka verkinu, því að hér- aðsbúar hiða með óþreyju langþráðra hagsælda rafork- unnar. 5000 hestöfl. Stæi’ð virk junarinnar er 5000 liestöfl og er það næsl- slærsta nýviikjun, scm enn Iiefir verið ráðizt í á landi héi’, þvi að vii’kjun Ljósa- foss vorið 1937 nam 12.500 hestöflum og Laxárvirkjun- in 1937 var 2400 hestöfl. Andakilsárvirkjun er með 5000 heslöfíum ætlað að frameliða 15- 20 millj. kiló- wattstundir á ári. í ráði er að leggja sveilaveitur lil býla næst oikuveri og háspennu- linum og verður það vænt- anlega gert þegar á næsta sumri og siðan bætt við nokkurum nýjum vcilum til þeirra bæja, sem fjarlægari eru, svo að sem flestir geti notið orkunnar. Virkjun ])essi verður síðan mjög fljótlega aukin i 10— 12 þús. hestöfl. Stjórnin. Sljórn Andakílsárvirkjun- al’ er skipuð 7 fulltrúum, 3 fiiá Akranesi, þeim Haraldi Böðvarssyni, Arnljóti Guð- mundssvni og Sveinbirni Oddssyni, tveim frá Borgar- fjarðai’sýslu, þeim Guðmundi Jónssyni á llvítárbalcka og Sigui’ði Siguiðssyni í Lamb- Iiaga, og loks tveim af liálfu jMýrasýshi, þeim Jóni Stein- grímssyni sýslumanni og Sverri Gislasyni, Hvammi í Norðurárdál. Framkvæmdasljórn félags- ins skipa þeir Haraldur Böðvaisson og Jón Stein- grimsson. Árni Pálsson vcrkfræð- ingur liefir gert frumdi’ætti og allar koslnaðar- og rekst- ursáætlanir og Iiefir hann starfað að því allt frá árinu 1939, er hafizl var lianda unx að gera virkjunaráætlanir. Eins og að framan getur, er hann jafnramt ráðunautur um teknisk mál. Þá má og geta þess, að Jak- oh Guðjónsson, verkfiæð- |ingur Rafveilu Reykjavikxxr, er ráðunautur um rafmagns- teknisk atriði, svo sem vélar, háspennulínur o. fl. LeÉgusId.p EIek s” : í hðpinn. Eimskipafélag íslands hef- ir tekið fjórtánda skipið á lcigu. Eru þá alls 19 skip, scm sigla á vegum félagsins. í gær var útkljáð um þafj, hvort félagið gæli fengið skip þetta. Það lxcitir True Knot og er -5,200 DW lestir að stæi’ð. Hefir félagið því alls finim skip í Ameríku- siglingum. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, hefir Eim- skipafélagið þrjú skip á leigu, ’sem búin eru frysti- tækjum. Leigusamningarnir eru vfirleitt liagstæðir að þvi leyti, sem liægt er að fram- leligja þá. en að öðru leyti er leigugjald eftir skipin nokk- uð Iiátt, eins og búast má við á þessxhn limum. UNRRA lelur mögulegt að senda 4200 Pólyerja af her- námssv.æði Brefaigi, Þýzka- landi lieinx til Póllands ef -Pólvei’jar sjá sér fært að laka svo ört við þeim. Stúlka óskast á gott heimili tvo næstu mánuði. Sérherbergi. Gott kaup. Uppl. á Bergsstaðastræti 67 í kjallaranum. fF® 6 'I® 1 ' Eiiibylislius i Laugarneshverfi, sem er 4ra. herbei’gja íbúð, er til sölu. Lóðin er girt og mjög vel ræktuð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Solumiosioom Lækjai’götu 10B. Okkur vantar nokkra vewhawnemn strax í byggingarvinnu yfir lengri tjma. Byggingafélagið B.RÓ h. f Hverfisgötu 117.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.