Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 6
6 VIS I H Föstudaginn 29. marz 194<L Beverly Gray íliLbekk er komin í bókaverzlanir Saga þessi er þrungin af glaSværð og ævintýrum. Beverly Gray-bækurnar eru eftirlætis bækur allra ungra stúlkna. STÚLKIJR Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu nú um mánaðamótin. -J\exveiAl?ómL3jaii -jrrón Skúlagötu 28. Tilkynning frá Verksmiðju- og vélaeftirliti ríkfsfns0 Opnar Þvotia- og ullarvindur (miðflóttavindur), sem notaðar eru í þvottahúsum eða við einhvers- konar iðnað, skulu vera lokaðar með loki, sem rýf- ur rafstraum þann er knýr þær eða stöðvar drifafl þeirra á annan hátt, sé lokinu lyft af þeim áður en þær eru stöðvaðar. Siíkum umbótum skal að íullu lokið fyrir 1. október 1946. Þetta tilkynmst hér með öllum, sem hlut eiga að máli og varðar séktum verði umbætur ekki fram- kvæmdar á tilsettum tíma. Reykjavík 26. marz 1946. Verksmiðju- og vélaeítiríit ríkisins. Þurrkaður Laukur Gulræíur SeHeri Púrrur Grænkál Rauðkál Súpujurtir fæst í VERZLllN «|MI 420S Sundhettur Sundskýlur Húsmæður! Lofið okkur að leið- beina yður með val á gólfgljáa. Við höfum nú allar teg- undir aí hinum þekktu gólfgljáum frá Jofisoiís Wax Sími 1496. tt) [ B uu u Austurstræti 4. Sími 6538. uKiemmur sænskar gormklemmur. Verzl. VlSIR hi. GlRKASS í FORD '35 fólksbíl eða Tromla óskast. VeszL IngólSur, Hringbraut 38. Sími 3247. lR-ingar meist- arar í handknatt- leik. 1 gærkveldi lauk hand- knattleiksmeistaramóti ís- lands. Urðu úrslit þau að I. R. varð handknattleiksmeist- ari í meistaraflokki karla. Keppti félagið við Hauka og sigraði þá með 20:19, eft- ir framlengdan leik. 1 kven- flokki urðu Haukar meistar- ar, eins og áður hefir verið getið. Í 2. fl. karla urðu Vikingar meistarar, sigruðu F.H. með 11:8 og i þriðja flokki Ár- mann, en þeir sigruðu FH með 7:3. I 2. fl. kvenna sigr- aði K.R. Ármann með 7:3. í 1. fl. vann Í.R. F.H 9:8. Að keppni lokinni afbenti forseti Í.S.Í. br„ Renedikt G. Waage, verðlaunin. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. emvm GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Búrvigtir, Kaffikvarnir, Þeytarar, Barnamatarsett, Kökuform o. m. fl. ora-Magasin ¦EK' ALLSKONAR AUGLÝSINGA VEIKSISGAH VÖRUUMBLKUR VÖRL'.MIDA BÓKAKÁPUR BRÉFIIAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. AUSTURSTRÆTl IZ. la I.O.O.F. = 1273298'/2 = Næturlœknir ' er í nótt í LæknavarSstofunni,. sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. f., smi 1540. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Ráðskonu Bakkabræ'ðraa í kvökl kl. 8.30. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukcnnsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: >,Stygge Krumpen" eftir Thit Jen- sen, XX (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.15 Er- indi: Um almenna tónmcnnttin (Hallgrímur Helgason tónskáld). 21.40 Þættir um islenzkt mál (dr.. Björn Sigfússon). 22.00 Frétlir... 22.05 Symfóníutónleikar (plöt— ur): Symfónía nr 3 eftir Beet- hoven. 23.00 Dagskrárlok. Þýzkalandssöfnunin. 3 bekkur B. Gagnfræðaskóla Reykvíkinga kr. 1109.15. Þ. H. 50 • kr. Berglind Oddgeirsd. 100 kr. Ó. Þ. O. 300 kr. Fr. Halldórsson 30 kr. Halldór Bjrönsson 200 kr. Björk 40 kr. N. N. 500 kr. Hafst. Andrésson 20 kr. K. B. 50 kr. Sig- rún Sveinbjörnsd. 40 kr. Verzlun- arsk. íslands, safnað, 1990 kr. S. J. 100 kr. S. 51. 50 kr. Safnað af sira Gísla Brynjólfs- syni Kirkjub.kJ. 200 kr. Safnað af" Jóni Þorsteinssyni, Vík i Mýrdal 1200 kr. Safnað af Kristleifi Þor- sleinsyni, Stóra-Kroppi 1835 kr. Frá Þurá i Ölfusi 50 kr. Frá Gerðakoti í Ölfusi 30 kr. Guðm. Pétursson Akurcýri 500 kr. Kr. O. Guðmundsson 250 kr. Safnað af Ormi Ormssyni, Borgarnesi 1050 kr. Safnað af Gertrud Hasler, ísaf. 8733 kr. Dr. Kristinn Gtiðmunds- son, Ak. 500 kr. Friðjón Axfjörð, Akureyri 50 kr. Safnað af Einari Guttormssyni, V.E. 050 kr. Magn- ús Þorsteinsson 100 kr. Ó. M. 301) kr. GisJi Avnórsson, Hf. 50 ki'. Safnað af Grím Thorarensen 300 kr. G. G. lOOkr. UroMefáta ht. 240 M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 5. apríl og 27. apríl. Vöruflutningur tilkynnist sem fyrst á skrifstofu félags- ins í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur. Pétursson. SKIÐI og skíðaútbúriaður í fjölbreyttu úrvali. Spoitmagasínið. h.f. Sænsk-íslenzka frysti- húsinu. fiSH' l~ 3 1 5 t 1» 14 llo II 14 3'1 » wt ^*eH Skýringar-. Lárétt: 1 Mannsnafn, (5 skreytt, 8 foi'feður, 10 kvist- ur, 12 nokkur, 14 tóm, lö kaúpfélag, 17 fangamark, 18 fjíjrug, 20 braðinn. Lóðrélt: 2 Samtenging, 3 spil, 4 starfa, 5 hætta, 7 mittið, 9 svað, 11 á litinn, 13 færa til, 16 dauður, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 239: Lárétt: 1 Hánni, 6 lóá, 8 ar, 10 Tumi, 12 nár, 14 lúr, 15 snót,:17 L.T., 18 mág, :2() margir. Löðrétt: 2 Ál, 3 nót, 4 naut, 5 vansi, 7 birtir, 9 Rán, 11 múl, 13 róina, 16 tár, 19 G.G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.