Vísir - 29.03.1946, Page 6

Vísir - 29.03.1946, Page 6
6 v i s i n Föstudaginn 29. marz 1940 Beverly Gray í III. bekk er komin í bókaverzlanir Saga þessi er þrungm af glaðværð og ævintýrum. Beverly Gray-bækurnar eru eftirlætis bækur allra ungra stúlkna. Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur geta fengið atvmnu nú um mánaðamótin. ^J^exuerlóml&Jan JJt rron Skúlagötu 28. Tilkynning frá Verksmiðju- og vélaeftirliti ríkisins. Opnar Þvotta- og ullarvindur (miðflóttavindur), sem notaðar eru í þvottahúsum eða við emhvers- konar iðnað, skulu vera lokaðar með loki, sem rýf- ur rafstraum þann er knýr þær eða stöðvar dnfafl þeirra á annan hátt, sé lokinu lyft af þeim áður en þær eru stöðvaðar. Slíkum umbótum skal að fullu lokið fyrir 1. október 1946. Þetta tilkynmst hér með cllum, sem hlut eiga að máh og varðar sektum verði umbætur ekki fram- kvæmdar á tilsettum tíma. Reykjavík 26. marz 1946. Verksmiðju- og vélaeftiríit ríkisins. Húsmæður! Lofið okkur að leið- bema yður með val á gólfgljáa. Við höfum nú ailar teg- rmdir af hinum þekktu gólfgljáum frá Johnson’s Wax Sími 1496. Þurrkaður Laukur Gulrætur Selleri Púrrur Grænkál Rauðkál Súpujurtir fæst í VERZLUN 8IMI 420Ö Sundhettur Sundskýlur 8 oO Lriil Austurstræti 4. Sími 6538. Tauk sænskar gormklemmur. Verzí. VISIH h.f. GÍRKASSI í FORD ’35 fólksbíl eða Tromla óskast. VevzL IngólSur, Hringbraut 38. Sími 3247. Búrvigtir, Kaffikvarnir, Þeytarar, Barnamatarsett, Kökuform o. m. fl. Nora-íapsin iR-ingar meist- arar í handknatt- leik. í gærkveldi Jauk hand- knattleiksmeistaramóti ís- lands. Urðu úrslit þau að I. R. varð handknattleiksmeist- ari í meistaraflokki karla. Keppti félagið við Hauka og sigraði þá með 20:19, eft- ir framlengdan leik. í kven- flokki urðu Haukar meistar- ar, eins og áður hefir verið getið. í 2. fl. karla urðu Vikingar meistarar, sigruðu F.H. með 11:8 og í þriðja flokki Ár- mann, en þéir sigruðu FH með 7:3. I 2. fl. kvenna sigr- aði K.R. Ármann með 7:3. í 1. fl. vann f.R. F.I4 9:8. Að keppni lokinni afhenti forseti Í.S.Í. hr„ Benedikt G. Waage, verðlaunin. KAUPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 § ALI 14S'A’ EK AUSTURSTRÆ T! ALLSKONAR AUGLVSINGA rEIKNINGAR VÖRUUMBLUIR VÖRUMIÐA BÓKAKÁPUR BRÉFHAUSA VÖRUMERKI VERZLUNAR- MERKI, SIGLl. !Z. M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: 5. apríl og 27. apríl. Vöruflutningur tilkynnist sem fyrst á skrifstofu félags- ins í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. SKlÐI og shsðaútbúnaður í fjölbreyttu úrvali. Sportmagasínið h.f. Sænsk-ísleiízka frysti- húsinu. Sœjarfréttlr I. O.O.F. = 1273298'/2 = Næturlæknir er í nótt í Læknavarðstofunni,. sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., smi 1540. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Ráðskonu Bakkabræðra i kvöld kl. 8.30. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.25 Útvarpssagan: „Stygge Krumpen" eftir Tliit Jen- sen, XX (Andrés Björnsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Litið næturljóð eftir Mozart. 21.15 Er- indi: Um almenna tónmenntun (Hallgrimur Helgason tónskáld). 21.40 Þættir um islenzkt mál (dr. Björn Sigfússon). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutónleikar (plöt— ur): Symfónía nr 3 eftir Beet- hoven. 23.00 Dagskrárlok. Þýzkalandssöfnunin. 3 bekkur B. Gagnfræðaskóia Reykvíkinga kr. 1109.15. Þ. H. 50 kr. Berglind Oddgeirsd. 100 kr. Ó. Þ. O. 300 kr. Fr. Halldórsson 30 kr. Halldór Bjrönsson 200 kr. Björk 40 kr. N. N. 500 kr. Hafst. Andrésson 20 kr. K. B. 50 kr. Sig- rún Sveinbjörnsd. 40 kr. Verzlun- arsk. Islands, safnað, 1990 kr. S. J. 100 kr. S. M. 50 kr. Safnað af sira Gisla Brynjólfs- syni Kirkjub.kl. 200 kr. Safnað af Jóni Þorsteinssyni, Vík í Mýrdal 1200 kr. Safnað af Kristleifi Þor- sleinsyni, Stóra-Kroppi 1835 kr. Frá Þurá i Ölfusi 50 kr. Frá Gerðakoti í Ölfusi 30 kr. Guðm. Pétursson Akureýri 500 kr. lvr. O. Guðmundsson 250 kr. Safnað af Ormi Ormssyni, Borgarnesi 1050 kr. Safnað af Gertrud Hasler, ísaf. 8733 kr. Dr. Kristinn Gúðmurids- son, Ak. 500 kr. Friðjón Axfjörð, Akureyri 50 kr. Safnað af Einari Guttormssyni, V.E. 650 kr. Magn- ús Þorsteinsson 100 kr. Ó. M. 300 kr. Gísli Arnórsson, Hf. 50 kr. Safnað af Grim Thorarensen 300 kr. G. G. 100 kr. HrcMcfáta hr. 240 Skýringar: Lárélt: 1 Mannsnafn, 6 skreytt, 8 forfeður, 10 kvist- ur, 12 nokkur, 14 lóm, 15 kaupfélag, 17 fangamark, 18 fjörug, 20 liraðinn. Lóðrétt: 2 Samtenging, 3 spil, 4 slarfa, 5 liætta, 7 miltið, 9 svað, 11 á litinn, 13 færa til, 16 dauður, 19 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 239: Lárétt: 1 Hánni, 6 lóá, 8 ar, 10 Tumi, 12 nár, 1 t Uir, 15 silót,: 17 L.T., 18 múg, <20 margir. Lóðrétt: 2 Ál, 3 nót, 4 naut, '5 vansi, 7 birtir, 9 Rán, 11 múl, 13 róma, 16 tár, 19 G.G.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.