Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 29.03.1946, Blaðsíða 1
t Róið til fiskjar á Faxaflóa. Sjá 2. síðu. Ymsar smáfréttir. Sjá 3. síðu. 36. ár Myndin hér að ofan fylgir grein, sem byrjar á 2. síðu. Einn bátverja á v.b. Ásgeiri — Sveinn Kristinsson — sýn- ir „einn lítinn hluta“ af aflanum, áður en honum er kippt innbyrðis. Her Rússa í Iran til höfuðs Bretum. neins. „Við viljum ekki verða Persas* vilja ekki verða þrætuepSi sfórvelda. Þegar forsætisráðherra Irans skýrði þinginu frá við- ræðunum í Moskva kom í Ijjs að Rússar reyndu mjög að rægja Breta við ráðherr- ann. Qavam-es-sultaneli skýrðí frá viðræðunum á leynifundi svo ekkert licl'ir feugizt op- inberlega staðfesl, annað en. að ekkert samkomulag hefði jiáðst. Innlakið úr viðræð- unum í Moskva virðist hafa verið, að því er Rússa snert- ir, að reyna að sannfæra ráðlierrann um, að þeir (Rússar) væru Peisum vin- veittir og að það væru Bret- ar, sem miklu fremur væri að óttast. „Her okkar i Iran er ekki stefnl gegn vkkur, heldur Bretum. Pað er á- slæðulaust að ótlast Ilússa“, sagði forsætisfáðherrann, að fulltrúar Rússa liefðu sagt. Stefna Iran. Stefna sú er fíjrsætisráð- herrann taldi sig liafa liald- ið fram var að Iran vikli góða sambúð við alla nábúa sína og bæri ekki kala til þrætuepli stórveldanna né verkfæri tii þess að stofna heimsfriðnum í hættu.“ Qavam tók það einnig frám, að Rússar hefðu lofað að fara með ller sinn á brott í nánustu framtíð án þess að nokkur tími væri sréstakléga tiltekinn. 4 milBj. smáL koia úftbýft. ! milljónum smálcsta af kolum frá Ruhrhéraði hefir verið útbýtt í þessum mán- uði. Tvær milljónir smálesta faia til hernámssvæðis Breta i Þýzkalandi. Skilnaðir fara í vöxt í Chicago. Hjónaskilnaðir fafa í vöXt með ári hverju í Bandarikj- imum. í C.hicago einni skildu árið 1944 12.448 hjón. Skýrsl- ur yfir 1945 cru ekki til enn, en búist er við að ]>á hækki talan um íia’r 1009. Símasambad milli Rrct- lands ög Brazilíu var opnað aftur um miðjan marzmán- uð. Föstudaginn 29. marz 1946 74. tbl* .-..-i Andakilsárvirkjun, næst-stærsta nývirkjun, sem enn iielir veriö ráðizt í iiár á landi. Jslenzkir áhrifa- menit vilja semja víS U.S" Ummœli MoskvablaSsins Trud. Einkaskeyti íil Vísis frá United Press. M. skvahlaðið Trud skýrir frá því, að lítill en valda- mikill liópur íslenzkra áhrifa- manna fagni því, að „Banda- ríkiu ætli að virða að vettugi loforð Roosevelts forseta, um að herinn verði fluttur burt strax eftir stríð'slokín í Evrópu.“ Þessi hópur manna slyður óskir Bandaríkjanna um lcigu á flug- og flotabæld- stöðvum á íslandi til langs tíma. Trud segir enn fremur, að verklýðssamtökin berjist gegn þessum kröfum og heimti. að herinn hverfi ]>eg- ar á hrott. Ekíð uid Oslo í bíl frá Hítler, Einkaskeyti til Visis frá United Press. I'ianríL isrúðherrar Sví- þjóðar, Danmerkur oy Noregs komu saman á fund i Oslo fyrir nokkr- nm döyum. Tilkynning liefir verið gefin út frá l’undi ráð- herranna og þar slcýrt frá því, að i framtíðínni muni nánara samstarf komast á miíli þjóðanna á sviði löggjafar, vísinda og fjár- inála. Samþykkt var og á fundinum, að hagfræð- ingar frá Sviþjóð, Dan- mörku og Noregi skuli koma saman á ráðstefnu bráðlega til þess að ræða ýms mál varðandi öll rik- in. Var utanríkisráðherr- uuum hoðið í ökuferö um horgina og var þeim ekið i Mercedes Spcnz bií'reið er Hiller hafði gefið Quisl- ing. U N IIH /I Bieltar að fæða erlend setullð. Fnndur UNRHA i Atlantic City samjnjkkti með 23 sam- ldjóða atkvæðum að minnka mgtvælasendinyar iil þeirra þjóða, er fæddn erlent setu- iið. Fulltrúar Rússa, Ukraniu- manna og Pólverja sálu lijá við atkvæðagreiðsluna. Mat- arskorturinn er það mikill í ýmsuin þcim löndum, sem erlent setulið dvelst i að ekki þykir tillilýðilegl, að setuliðið noti sér gæði land- anna heldur sé nauðsyn- legt meðan svo háttar í þessum málum, að hirgðir séu fluttar að til þeirra. Svínm úthlntað 900 þnsnnd lest- nm al eldsneyti. Nefnd sú, er bandamenn skipuðu og sjá á um úthlut- un og skiptingu kola milli Evrópulanda hefir ákveðið, að Svíar skuli fá 900 þús. lestir á síðari hluta þessa árs. I stað þess skuldbinda Svíar sig til þcss að flytja út visst magn af trjákvoðu og ýmsum öðrum vörutegund- um, er framleiddar eru þar i landi. Kola- og koxmagn þetta, er Sviar liafa fengið toforð fyrir, er ekki na’gilegt til þess að uppfvlta þarfir landsins. ftflyrfti föðurlandsvini. j Aft Taasscn Torp, norskur maðúr, var fýrir skömmu dæmdur til dauða i Oslo. Itonum var gcfið að sók, að liann hefði hjálpað til þess að myrða norska föðurlands- vini meðan nazistar hersátu landið. Hoover í Prag. llerhert Hoover fyrriim forseti Bandarikjanna er kominn lil Pray. Þar num liann ræða við matvædaráðuneytið og mun kvnna sér livernig ástatl sé i mutvælamálum þjóðarinn- |ar. MesíðM írítmn" farttmitíl iimty/ít g°íýt§ rð^ ttrhérttðft. ndakílsárvirkiunin —* önnur stærsta nývirkj^ un á landinu og mesta framfaramál Borgarfjarð- arhéraða — á að verða fullgerð á hausti komanda. Vísir hefir snúið sér tif Árna Pálssonar verkfræð- ings, sem er ráðunautur virkjunarfélagsins um tekn- isk efni ,og fengið hjá hon- um upplýsirigar þær, sem hér far á el'tir, viðvíkjandi virkjunirini. F'élag það, scm fvrir virkj- uninni stendur, er sameign- arfélag Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu og Akranes- kaupstaðar. Eru nokkurir áralugir síðan Borgfirðingai* keyptu vatnsréttindi við Andakílsá, tiL að liefja þar virkjun, en ýmissa orsaka vegna hefir dráttur orðið á framkvæmdum. Fyrstu aðerðir. Árið 1939 voru gcrðar íl- arlegar áætlanir um virkjun. Féll þá málið niður, er heimsófriðurinn liófsl, en liaustið 1941 var málið enn á ný tekið lil yfirvegunar, er leiddi lil þess að þrír frani- angreindir aðilar mynduðu sameignarfélag. Vorið 1944 vorii fest kaup á tveim 2500 hestafla véla- samstæðum i Svíþjóð og þá þegar liafin sntíði þeirra nteð það fyrir augum að flytja þær til landsins að ó- friðnuin loknum. Vélarnar eru nú fullsniíðaðar og koma til landsins með nætsu skip- um. Vinna hefst. Virkjunarvinna á staðn- um var hafin siðast í maí l fyrra. Var þá tékið til við að reisa orkuverið og sprcngja og jáfna slæði að- rennslisæðar. Unnu að þvl 40—50 ntanns, mest-allt sumarið og fram að hátið- um. Eftir liátíðar var á ný haf- in vinna, en þá nteð aðeins 15 niönnuin, en fjölgað liefir ?ranth. á 3. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.