Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 06.04.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 6. apríl 1946 H0iktn^4if uffi helfma Kjamla vóió Tarzan og skialdmevias'iiar Um helgina sýnir Gamla Bíó kvikmyndina Tarzan og skjaldmeyjarnar (Tárzan Amazones). Er það skemmti- Jeg og spennandi kvikmynd og gerist i frumskógunum, eins og Tarzan-myndirnar, ssem . sýndar hafa verið hér undanfarið. Er nokkuð frá Jiðið síðan Tarzan-mynd var íiýnd hér. Aðalhlutverkin í myndinni leika Johnny "Weissmuller, Brenda Joyce 02 Johnnv Sheffield. eorge Brent minnist þess oft, er hann var njósnari. lítiMt síarfuði fyrir írsfca pjóðern issinna. f/ú/a & íó Æskan er léttlynd. Nýja Bíó sýnir um helgina <íönsku kvikmyndina Sið- íerðisglæpur með Önnu Borg -og Paul Reumert i aðalhlut- verkunum. Á dagsýningum ér sýnd dans- og söngva- jnyndin Æskan er léttlynd. Er það fjörug kvikmynd og Jeika Gloria Jean og Patric Knowles aðalhlutverkin. Auk jjess leikur Bob Crosby ásamt Jiljómsveit sinni i myndinni. wí ^Jiarnarbló Heilsast og kveðjast Tjarnarbíó sýnir um helg- ina myndina Heilsast og fcveðjast (Till We Meet Again), ástarsögu frá Warn- er Bros. Aðalhlutverkin leika Merle Oberon, George Brent, Pat O'Brien og Geraldine Fitzgerald. Á sýningu kl. 3 verður myndin Blesi J-Hands Across the Border), söngva- og Iiestamynd frá Vestur-slétt- iinum. Aðalhlutverkin leika Roy Rogers, Ruth Terry og liesturinn Blesi (Trigger). GÆFAN FYLGIR hringunum frá SIGURÞOR Hafnarstræti 4. George Brent, sem fórnaði spennandi njósnastarfi fyrir leiklistina, hugsar oft til þess tíma, er hann var írskur uppreistarmaður og njósnari og fé var lagt til höfuðs hon- um. Hann minntist þessara dága, er verið var að taka kvikmyndina „Þögn Helen McCord". Sagði hann þá, að flestallar myndir um morð- mál og leyndardómsfulla at- burði minnlu liann á þá gömlu, góðu daga, er hann var hundcltur af Bretum. Eini munurinn á myndinni, sem hann léki nú i og lífi hans sem njósnara, væri að Dorothy McGuire hefði ckki verið með honum i raun- veruleikanum. „Eg fór til Irlands, er eg var 18 ára", segir George Bi-ent, „og ætlaði að lesa við háskólann í Dublin. A lcið- inni kynntist ég irskum presti, sem kynnti mig fyrir hinum fræga uppreistar- manni, Michacl Collins. Collins þarfnaðist lcyni- þjónustumanns, sem hægl væri að senda á milli Dublin og Belfást með áríðandi tn'in- aðarskjöl, og cr eg hafði bar- ið einn af ensku prófessor- unum niður, sótti eg um þessa stöðu hjá Collins og fékk hana." Það úði og grúði af ensk- um hermönnum á „Grænu eyjunni" og þeir voru með nefið ofan í öllu. En Brent var álitinn amerískur stúd- ent, og var því ekki grunaður um neitt ólöglegt. „Oft kom það fyrir, að eg ferðaðist með lestum, sem voru yfirfullar af brezkum hermönnum. Eg át, svaf og drakk með þcim. Eg var ekki nærri því eins hræddur við þá og hina írsku félaga mína. Þeir notuðu hvert tækifæri sem gafst til þess að skjóta á hermannalestirnar, og satt að scgja voru þeir alls ekki góðar skyttnr", segir Brent. Brent var í Belfast, þegar hann fékk vitneskju um, að Bretar hefðu nú loks komizt á snoðir um, hvað hann hefði fyrir stafni. Hann hafði kom- ið frá Dublin nokkru fyrr en búizt hafði vcrið.við og fór því út að ganga, en til von- ar og vara stakk hann í vas- ann skjölum þeim, er hann átti að koma til skila. Er hann kom aftur til gistihúss- ins sagði dyravörðurinn hon- um, að brezka leynilögreglan væri að gera leit í herberg- inu hans. Hann hraðaði sér í burtu og komst til Glas- gow, en varð brátt að flýja þaðan. Fór liann þá til Lon- don og komst sem leynifar- þegi með kolaskipi til Kan- ada. Er hann kom þangað átti hann ekki nokkurn eyri, en af því að hann hafði lært dá- lítið í leiklist — milli „sendi- fcrða" — við Abbey-leikhús- ið í Dublin, ákvað hann að reyna að komast að hjá ein- hverju leikiuisanna í Mon- treal. Honum tókst það og fórnaði hinu spcnnandi leyni- þjónustustarfi fyrir leiklist- ina, eins og hann sjálfur kemst að orði. Flækingurinn var reklnn — fyrir a irmna. Burl Ives, umrenningur- inn, sem hlaut frægð fyrir söng sinn i leikhi'isunum a Broadway í New York, hefir verið rekinn úr Sambandi bandarískra flækinga, fyrir þá sök að hafa unnið. Ives fannst þetta hið mesta óréttlæti. Sagði hann, að starf hans sem leikavi væri miklu léttara en að flækjast um. ": „Störf kvikmyndaleikava eru alveg tilvalin fyrir flæk- inga", sagði haiui. „T þrjá mánuði flæktist eg um og gerði ekkert annað en að syngja nokkur lög. Mestan hluta tímans sat eg í þægi- legum stól og dottaði. Mér hafði aldrei dottið í hug, að það væri svona létt. að vinna sér inn peninga." Neil J. Brown, sem er rit- ari flækingasambandsins, til- kynnti Ives, að ástæðan fyr- ir brottrekstri hans væri sú, að hann hefði unnið of mik- ið í myndinm „Beykur", og að hann gæti aldrei aftur orðið meðlimur í samband- inu. Ives hefir nýlega sungið inn á plötur þjóðlög þau, er hann lærði meðan hann ferð- aðist um Bandaríkin fyrir Þingbókasafnið. Segir hann, að hann eigi fullan rétt á að teljast meðlimur flækinga- sambandsins, vegna þess að hann býr á fljótabát, sem er SKÝRINGAR: Lárétt: 1. Vissulega. '' 4. Kenn. 7. Vindur. 8. Mánuður. 9. Samteng- ing. 10. Hljómað. 12. Þröngin. 13. Forsetn- ing (forn). 14. Stefn- ur. 16. Þrir eins. 17. Eimaði. 18. Gjósa. 19. Gola. 20. Högg. 21. Forsetning. 22". Fuglinn. 23. Þraut- irnar. Lóðrétt: 1. Austur- lenzkur. 2. Rusl. 3. "jKeyríu 4. Gan. 5. Handfang. G. Fé. 8. Jötunn. 10. Rokið. 11. Veldur. 12. Dugleg. 13. Ný. 15. Festa. 16. Var við tóskap. 18. Naumur. 20. Eyði. 22. Upphafsstafir. [j RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 60. Leiðrétting. Fyrstu 3 skýringar í krossgátu nr. 60 voru rangar. Eiga að vera svo: Lárétt: 1. Deyði. 5. Glöð. 8. Drekk. Lárétt: 1. slekk. 5. kát. 8. teyg. 9. sóni. 10. ógn. 11. akr. 12. rani. 14. rak. 15. alsæl. 18. IV. 20. læk. 21. E. E. 22. sil. 24. Gimli. 26. krol. 28. rall. 29. askar. 30. sat. Lóðrétt: 1. stórfiska. 2. lega. 3. eynna. 4. K. G. 5. kóral. 6. án. 7. tif. 9. skrækir. 13. ilí. 16. sæg. 17. lieilt. 19. vírs. 21. ella. 23. lok. 25. mas., 27. la. á höfninni í New York, mestan hluta ársins. „Eg á eiginlega hvergi heima," segir hann. „Eini staðurinn, sem hægt er að kalla heimili mitt, er fljóts- báturinn." „Þú hefir hagað þér alveg skammarlega með því, að ganga um aðaldyr gistihús- anna", sagði ritarinn, „ferð- ast nieð flugvélum og á fyrsta farrynii járn- brautanna, keyra um í bif- reiðum og haga þér ósæmi- lega á ýmsan annan hátt. Sambandsstjórnin hefir ekki litið á söng þinn sem ósæmi- Iegt alhæfi- í garð sambands- ins og leitt það brot þitt al- veg hjá sér." „Þessir bjálfar misskilja aðstöðu mína algerlega", segir Ives. „Eg syng ennþá aðeins vegna þess, að eg hef gaman af að syngja. Þegar eg fór að ferðast um og safna þjóðlögum, fór fólk að }íía á mig sem ríkisbubba, er, ekkert þyrfti að gera. Býst eg við að sá orðrómur sé orsök þess, að eg hefi ver- ið rekinn úr sambandinu." (U.. P. Red Letter). Reiðhjól ensk, fullkomnustu gerðir, komin. Sigurþói* Hafnarstræti 4. Pönnuköku- gafflar, 6 í kassa, nýkomnir. Lækkað verð. Veizl. Ingélfui Hringbraut 38. Sími 3247. Mjög fallegir túlipanar og páskaliljur selt mjög ódýrt þessa viku á torginu við Njálsgötu og Barónsstíg. y nmnfip, Viðskiptaráðið hefir ákveðið, að frá 8. apríl næst- komandi skuli hámarksverð á eggjum vera sem hér segir: I heildsölu ...... kr. 11,50 pr. kg. I smásölu ....... — 14,00 — — Verð þetta er miðað við að eggin séu óskemmd 1. fl. vara og stimpluð sem slík af eggjasamlagi eða hænsnabúi, sem viðurkennt er af verðlagseftirlitinu, enda taki samlagið eða búið ábyrgð á gæðum eggjanna. Á öðrum eggjum má ekki vera hærra verð en hér segir: 1 heildsölu ...... kr. 9,50 pr. kg. 1 smásölu .......— 12,00 — — Beykjavík, 5. apríl 1946, Verðlagsstjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.